Þjóðviljinn - 12.10.1986, Blaðsíða 21

Þjóðviljinn - 12.10.1986, Blaðsíða 21
r Unnur fylgist með störfum Laufeyjar Halldórsdóttur nema. Unnur Guttormsdóttir, öðru nafni „amrna" í Sjúkraþjálfuninni ásamt tveim barna sinna. leiddi í ljós að hann er með heila- skaða. Hann kemur til þjálfunar á hverjum degi og hefur tekið mikl- um framförum. Miðað við þær er ég mjög vongóð. Þegar hann var þriggja mánaða taldi læknir að hann væri 50% á eftir í þroska, en í þroskaprófi nýlega var hann tal- inn ca. 20-30% á eftir. Það er þó allt óljóst með framtíð hans en ég vona allt hið besta. Þessi starfsemi hér er geysilega styrkjandi. Maður er ringlaður og hræddur í fyrstu eftir að það uppgötvast að eitthvað er að og það er ákaflega mikill stuðningur í að fá aðstoð fólks sem kann til verka og getur leiðbeint. Að fylgjast með honum hér kennir mér og ég reyni að halda áfram að örva hann heima.“ Ég varð vör við þann góða anda sem þarna ríkir í þessu krefjandi en skemmtilega starfi, og ég gat ekki annað en hrifist með. Börn eru jú svo yndisleg. Sunnudagur 12. október 1986 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 21: IÐNSKÓUNN í REYKJAVÍK Eftirmenntunarnámskeið fyrir iðnaðarmenn. Námskeið fyrir meistara og sveina í bóka- gerðaiðnum. 1. Offsetprentun 30 tímar. Kenn. Guðm. Guðmundsson. Námskeið hefst 20. okt. kl. 20.00. Kennt mánudags- og fimmtudagskvöld. 2. Kiljuvél, nýjasta gerð “86“ 10 tímar. Tveir sunnud. í nóv. eða des. Kenn. Ásgeir Guðmundsson. 3. Pappírsumbrot og strikaformar á tölvu. Námskeið hefst 20. okt. kl. 20.00. Kennt mánudags- og föstudagskvöld. Kenn. Haukur Már Har- aldss. og Þóra Elva Björnsd. 4. Útlitshönnun 18 tímar. Námskeið hefst 30. okt. kl. 20.00. Kennt fimmtudags- og laugardagskvöld. Kenn. Sigurjón Jóhannsson og Torfi Jónsson. 5. Gylling 15 tímar. Kenn. Stefán Jón Stefánsson. Námskeið hefst 21. okt. kl. 20.00. Kennt tvö kvöld í viku. 6. Saumavél 15 tímar. Kenn. Einar Helgason. Námskeið hefst 21. okt. kl. 20.00. Kennt tvö kvöld í viku. 7. Brotvél 15 tímar. Kenn. Einar Helgason. Námskeið hefst 21. okt. kl. 20.00. Kennt tvö kvöld í viku. Þátttaka tilkynnist til FBM, sími 28755 fyrir 16. okt. HDNSKOLINN I REYKJAVIK Eftirmenntunarnámskeið fyrir iðnaðarmenn. 1. Fríhendisteikning. 20 tíma námskeið byrjar laugard. 18. nóv. kl. 9.00. Kenn. Magnús H. Gíslason. 2. „Appleworks" tölvunámskeið. 18 tíma námskeið hefst29. okt. kl. 20.00. Kenn. Grímur Friðgeirsson. Kennt 29. okt., 30. okt., 5. nóv. og 6. nóv. 3. Iðjutækni, starfsstellingar, líkamsbeiting. 16 tíma námskeið hefst mánud. 20. okt. Kenn. Eiríka Sigurhannesd. iðjuþjálfi og Hilmar Gunn- arsson íþróttakennari. Kenht mánud. og þriðjud. Námskeið ætluð fyrir byggingariðnaðarmenn. 1. Byggingaréttur. Kenn. Sigmundur Böðvarsson. 12 tíma námseið hefst laugard. 18. nóv. kl. 09.00. Kennt laugard.- og miðvikud.kvöld. 2. Endurbygging gamalla húsa. Kenn. Leifur Blumenstein. Námskeið hefst mánud. 20. nóv. kl. 20.00. Kennt mánud.kv. og miðvikud.kvöld. 3. Véltrésmíði ætlað fyrir húsasmiði. 40 tíma námskeið hefst mánud. 3. des. kl. 20.00. Kenn. Þórarinn Eggertsson eða Þröstur Helgason. Kennt mánud.-föstud. 4. Télím-tegundir og notkun. 12tíma námskeið hefst þriðjud. 25. nóv. kl. 20.00. Kenn. Þröstur Helgason. Kennt þriðjud., miðvikud. og fimmtud. Námskeið fyrir meistara og sveina í fataiðnaði. 1. „Gradering” 40 tíma námskeið hefst laugardaginn 25. okt. Kenn. Guðni Þorsteinsson. Námskeið fyrir Nót, Sveinafélag netagerðamanna. 1. Netagerð. 90 tíma námskeið hefst laugardaginn 25. okt. Kenn. Guðni Þorsteinsson. Innritun fer fram á skrifstofu skólans, sími 26240 alla virka daga milli 9.30 og 15.00, sem jafnframt veitir allar nánari upplýsingar. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Eftirmenntunarnámskeið fyrir iðnaðarmenn. Námskeið fyrir meistara og sveina í bakaraiðn. 1. Kökuskreytingar. 1. Súkkulaðivinna 1.20 tímar. Námskeið hefst 28. okt. kl. 17.00. 2. Marsípanvinna 1. Konfektvinna 1.20 tímar. Námskeið hefst 18. nóv. kl. 17.00. 3. Kynning á jóla- og hátíðarbrauðum. Haldið í byrjun des. ef næg þátttaka fæst. 4. Verkleg sýnikennsla á notkun „fromageog triffle". Haldið í byrjundes. ef næg þátttaka fæst. Kennsla fer fram þriðjud., miðv.d. og fimmtud. Kennarar Hermann Bridde og Sigurður Jónsson. Innritun fer fram á skrifstofu skólans, sími 26240, alla virka daga milli 9.30 og 15.00.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.