Þjóðviljinn - 11.01.1987, Side 20

Þjóðviljinn - 11.01.1987, Side 20
Lótusmusteri Bahó'ía vígt Á aðfangadag var vígt musteri Bahá'í í Nýju Dehli á Indlandi. Hefur það vakið mikla athygli fyrir sérkennilegan og glæsilegan arkitektúr. Minnir það á lútus- blóm, sem er að opna krónu sína. Arkitekt byggingarinnar heitir Fariburz Sahba. Hann valdi lótusblómið sem fyrirmynd, enda hefur það haft mikla þýðingu í trúarbrögðum Indverja, bæði í Hinduismanum og Búdddisman- um. Er blómið tákn hreinleikans. í miðri byggingunni er hvelfing og í kringum hana þrjár raðir og samanstendur hver röð af níu krónublöðum. Umhverfis bygg- inguna eru svo níu tjarnir, sem tákna laufblöð lótusblómsins og sjá byggingunni fyrir kælingu. Það tók tvö og hálft ár að tölvu- vinna aðal form lótusins, en eng- ar beinar línur eru í byggingunni. Við bygginguna var svo notuð nýjasta tækni auk gamallrar ind- verskrar byggingatækni. Tókst að reisa musterið með lágmarks- kostnaði. Musterið var sjö ár í byggingu og veitti alls 800 manns atvinnu, en Bahá‘íar á Indlandi eru um ein fjórir Bahá'íar til að vera við- milljón talsins. Frá íslandi fóru staddir vígsluna. Sum happdrætti eru öðruvísi en önnur. Þannig er Happdrætti SÍBS - happ- drætti bæði fyrir heppna og óheppna. Happdrætti SÍBS er rekið sérstaklega fyrir þá sem eru svo óheppnir að »* 'rf^slasast eða veikjast og • ® ' þurfa endurhæfingu “ $seðaaðstoðtilþessað , . .• ®takastáviðdaglegu _ .5' störfin. Þúsundir og aftur þúsundir íslendinga hafa notið þeirrar þjónustu. En jafnframt er Happdrætti SÍBS spennandi leikur þar sem 19 þúsund og þrír heppnir íslendingar deila með sér hundrað og tólf milljónum þetta árið. Það verður margur heppinn „ þarendahafatugirog aftur tugir þúsunda hlotið vinning í SÍBS. En hver er heppinn og hver óheppinn? Það sér enginn fyrir - þess vegna spilum við með í SÍBS. Við drögum 13. janúar.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.