Þjóðviljinn - 11.02.1987, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 11.02.1987, Blaðsíða 10
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Miöasala 13.15-20. Simi 1-1200 tlALLÆDIð LCinÓD 10. sýning í kvöld kl. 20 Dökkgræn aögangskort giida 11. sýning föstudag kl. 20 25. sýning á fimmtudag kl. 20 sunnudagkl.20 BARNALEIKRITIÐ: RÍmfa i RuSlaHaUgnw laugardagkl. 15 sunnudag kl. 15 aurasAun laugardag kl. 20 þriðjudag kl. 20 LITLA SVIÐIÐ (Lindargötu 7): laugardagkl. 20.30. Ath. Veitingaröll sýningarkvöld I Leikhúskjallaranum. Pöntunum veitt móttaka I miðasölu fyrirsýningu. Miðasala 13.15-20.00. Sími 1 -1200 Upplýsingar í símsvara 611200. Tökum Visa og Eurocard í síma. T_lnu ISLENSKA OPERAN AIDA eftirG. Verdi sýning í kvöld kl. 20 uppselt sýning 13. febr. kl, 20 uppselt Aukasýning 15. f ebr. kl. 20 sýning 21. febr. kl. 20 uppselt sýning 22. febr. kl. 20 uppselt sýning 27. febr. kl. 20 uppseit Pantanir teknar á eftirtaldar sýningar: sunnudag 1. mars föstudag 6. mars sunnudag8. mars föstudag 13. mars sunnudag 15. mars Sýningargestir athugið! Húsinu er lokað kl. 20. Miðasala er opin frá kl. 15-19, sími 11475. Simapantanir á miðasölu- tíma og auk þess virka daga kl. 10- 14, sími 11475. Visa Eurocard Myndlistarsýning 50 myndlistar- mannaopinalladagakl. 15-18. ÍISÍÉ Eyðimerkurblóm (Desert Bloom) Rose 13 ára sinnast við fjölskyldu sína og strýkur að heiman nóttina sem fyrsta atómsprengjutilraunin fer fram I Nevadaeyðimörkinni. Einstaklega góð mynd - frábær leikur. Aðalhlutverk: John Voight (Flótta- lestin) Jobeth Williams. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd k. 5, 7 og 9. STAÐAR NEM! Öll hjól eiga að stöðvast algerlega áðuren . að stöðvunarlínu er komið. flllSTURBtJARRjfl Síml 11384. Salur 1 Frumsýning á spennumyndinni í hefndarhug (Avenging Force) Óvenju spennandi og mjög viðburð- arlk, ný, bandarlsk spennumynd. - Spenna frá upphafi til enda. Aðalhlutverk: Michael Dudikoff (American Nlnja), Steve James. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Salur 2 Stella í orlofi Þessi bráðskemmtilega kvikmynd er nú að verða ein allra vinsælasta ís- lenska kvikmyndin frá upphafi Missið ekki af þessari frábæru gam- anmynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 3 Frjálsar ástir Eldhress og djörf, frönsk gaman- mynd um sérkennilegar ástarflækj- ur. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. lkíkkkiaí; KKYKiAVÍKllR eftir Birgi Sigurðsson íkvöldkl.20uppselt föstudag kl. 20 uppselt sunnud. 15. febr. kl. 20 uppselt þriðjudag 17. febr. kl. 20 ATH. breyttur sýningartími Vegurinntil Mekka Aukasýning vegna mikillar að- sóknar fimmtudag 12.2. kl. 20.30 WINSIEOMR laugardag 14.2. kl. 20.30 uppselt miðvikudag 18.2. kl. 20.30 Auk ofangreindra sýninga stendur núyfirforsalaáallarsýningartil 1. mars '871 síma 16620 virka daga kl. 10-12og 13-19 SÍMSALA: Handhafargreiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Miðarnir eru þá geymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. MIÐASALANIIÐNÓ ER OPIN KL. 14-20.30. unoiiAiio LEIKSKEMMA L.R. MEISTARAVÖLLUM i>. v k si:i\i dJI öfLAEyj-Y KIS Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar íkvöld kl. 20 fimmtudagkl.20 föstudag kl. 20 uppselt sunnudag 15.2. kl.20 þriðjudag17.2.kl.20 Forsala aðgöngumiða I Iðnó. Simi 16620. Miðasala i Skemmu sýningardaga frákl. 16.00. Sími 15610. Nýtt veitingahús á staðnum. Oplðfrá kl. 18 sýningardaga. Borðapantanlr í s. 14640 eða f veitingahúsinu Torfunni, s. 13303. FOLKAFERÐ! Þegar fjölskyldan ferðast er mikilvægt að hver sé á sínum stað — með beltið spennt. || IUMFERÐAR Práð LEIKHUS KVIKMYNDAHUS LAUGARAS B I O Simsvan 32075 SALUR-A Martröð á Elmstræti II Hefnd Freddys Þetta er sjálfstætt framhald af „Mart- röð á Elmstræti I". Sú fyrri var æs- ispennandi - hvað þá þessi. Fólki er ráðlagt að vera vel upplagt þegar það kemur að sjá þessa mynd. Fyrri myndin er búin að vera á vinsælda- lista Video-Week I tæpt ár. Aðal- hlutv.: Mark Patton, Clue Gulager og Hope Lange. Leikstjóri: Jack Sholder. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. SALUR-B Willy/Milly Bráðfjörug ný bandarísk gaman- mynd um stelpu sem langaði alltaf til að verða ein af strákunum. Það ver- sta var að henni varð að ósk sinni. Aðalhlutv.: Pamela St gall og Eric Gurry. Leikstjóri: Paul Schneider. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. E.T. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 7. Lagarefir Robert Redford og Debra Winger leysa flókið mál I góðri mynd. ★ ★★Mbl. ★★★ DV. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. [ÖaJMÖUBIÖ li U»ÉttÉÉ(Cír=I S/MI22140 Ferris Buller 11» IT- Gamanmynd í sérflokki. Hann (Ferris) skrópar úr skóla, þótt slíkt sé brottrekstrarsök. Með ótrú- legum klókindum tekst honum það - eða hvað? Sannkallað skróp með tilþrifum. Leikstjóri John Hughes (Sixteen Candles, The Breakfast Club, Pretty in Pint o.fl.) Aðalhlutverk Matthew Broderik, Alan Ruck, Mia Sara. jonn Hughes, ókrýndur konungur bandarískra unglingamynda.... Fyndnasta mynd hans til þessa. Al MBL. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Dolby Stereo. Hart á móti hörðu Hann er í „opnu“ fangelsi. Hún er I nunnuskóla. Bæði eru undir ströngu eftirliti, en þau eru ákveðin I aö fá að njótast og leggja í hættulegan flótta... Fjörug spennumynd með Craig Sheffer, Virginia Madsen. Leikstjóri: Duncan Gibbins. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Eldraunin Spennu-, grín- og ævintýramynd í Indíana Jones stíl. I aðalhlutverkum eru Óskarsverðlaunaleikarinn Lou Gossett. Foringi og fyrirmaður, og fer hann á kostum og Chuck Norris, slagsmálakappinn, sem sýnir á s/>r alveg nýja hlið. Leikstjóri: J. Lee Thompson. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Nafn Rósarinnar M Stórbrotin og mögnuð mynd. Mynd sem allir verða að sjá. Sean Connery F:Murrey Abra- hams, Leikstjóri: Jean-Jacques Annaud. Bönnuð Innan 14 ára. Sýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.10. Otelló Hið stórbrotna listaverk Verdis undir frábærri leikstjórn Franco Zefferelli, með stórsöngvurunum Placido Domingo - Katia Ricciar- elli. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15. Náin kynni Spennandi og djörf sakamálamynd, um unga konu sem vissi hvað hún vildi. Dean Byron - Jennifer Mason. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 3.15, 5.15, og 11.15. Mánudagsmyndin: Augað Mortelle Randonnée Snjall leynilögreglumaður. Hættu- leg, fögur kona. Afar vel gerð, frönsk spennumynd. Isabelle Adjani, Mic- hel Serrault. Leikstjóri: Claude Miller. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9.15. Tónlistarviðburður I E-sal Regnbogans hefur verið komið upp bestu fáanlegum hljóm- flutningstækjum. Við erum því stoltir af því að OTELLO prýðir þennan sal, sem gefur fullkomnustu hljómleika- sölum ekkert eftir. Öfgar (Extremities) Joe (James Russo), áleit Marjorie (Farrah Fawcett) auðvelda bráð. Hann komst að öðru. Þegar honum mistókst í fyrsta sinn, gerði hann aðra atlögu. Fáir leikarar hafa hlotið jafn mikið lof fyrir leik I kvikmynd á s.l. ári eins og Farrah Fawcett og James Russo. „Þetta er stórkostleg mynd! Sjáið hana! Ég gef henni 10 plús! Farrah Fawcett hlýtur að fá Óskarsverð- launin. Hún er stórfengleg." Gary Franklin, ABC „Ein af bestu myndum ársins." Tom O'Brian, Commonweal Magazine „Ótrúlegur leikur." Walter Goodman, New York Times „Farrah Fawcett er stórkostleg." Joy Gould Boyum, Blamour Magazine „Enginn getur gengið út, ósnortinn. Farrah Fawcett á Skilið a ganga út með Óskarinn."Rona Barrett Sýnd I A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Neðanjarðarstöðin (Subway) Sýnd í B-sal kl. 11. Andstæður (Nothing in Common) David Basner er ungur maður á upp- leið, kvenhollur mjög og nýtur lífsins. j Þá fær hann símtal sem breytir öllu. < Faðir hans tilkynnir honum að eiginkonan hafi yfirgefið sig eftir 34 ára hjúskap. Aðalhlutverk: Jackie Gleason. Góð mynd - fyndin mynd - skemmtileg tónlist: The Thompson Twins. Leikstjóri: Gary Marshall. ★★★★ N.Y. Times ★ ★★★ L.A. Times ★ ★★★ USA Today Sýnd í B-sal kl. 7 og 9. Ævintýramynd ársins fyrir alla fjölskylduna Völundarhús (Labyrinth) David Bowie flytur fimm frum- samin iög í þessari stórkostlegu ævintýramynd. Listamönnunum Jim Henson og George Lucas hefur tekist enn einu sinni, með aðstoð háþróaðrartækni, að skapa ógleymanlegan töfraheim. ( Völundarhúsi getur allt gerst. sýnd I B-sal kl. 5. BIOHUSID James Bond f toppforml í „Njósnarinn sem elskaði mig“ (The Spy who loved me) Roger Moore sem James Bond er hér kominn á fleygiferð I hinni frá- bæru James Bond mynd „The Spy who loved me“ sem er að mörgum talin ein besta Bond myndin til þessa. Nú kemur nýr James Bond fram á sjónarsviðið í sumar f mynd- inni „The llvlng daylights", þannig að það eru síðustu forvöð að sjá Roger Moore sem James Bond. Aðalhlutverk: Roger Moore, Bar- bara Bach, Curt Jurgens, Richard Klel. Framleiðandi: Albert R. Broccoli. Leikstjóri: Lewis Gilbert. Sýndkl. 5, 7.30 og 10. 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 11. febrúar 1987 Frumsýnir spennumyndina „Ffugan Be Afraio. Be Very Afraid. THE FLY Hér kemur spennumynd ársins 1987 enda gerð af hinum frábæra spennumyndaleikstjóra David Cronenberg. The Fly var sýnd I Bandaríkjunum s.l. haust og hlaut þá strax frábæra aðsókn. Myndin er núna sýnd víðs- vegar í Evrópu og er á flestum stöð- um I fyrsta sæti. Það má með sanni segja að hér er á ferðinni mynd fyrir þá sem vilja sjá mjög góða og vel gerða spennu- mynd. ★ ★★ Vfc (þrjár og hálf stjarna) U.S.A. today. Aðalhlutverk: Jeff Goldblum, Genna Davla, John Getz, Joy Bo- ushel. Leikstjóri: David Cronenberg. Myndin er i Dolby Stereo og sýnd ( 4ra rása Starscope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Heakkað verð. Peningaiiturinn Tom Cruise og Paul Newman í myndinni The Color of Money eru komnir til (slands og er Bíóhöllin fyrst allra kvikmyndahúsa I Evrópu til aö frumsýna þessa frábæru mynd sem verður frumsýnd I London 6. mars nk. - The Color of Money hefur feng- ið glæsilegar viðtökur vestanhafs enda fara þeir félagar Cruise og Newman á kostum og sagt er að þeir hafi aldrei verið betri. The Color of Money er mynd sem hittir beint [ mark. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Paul Newman, Mary E. Mastrantonio, Helen Shaver. Leikstjóri: Martin Scorsese. Myndin er f Dolby Stereo og sýnd f 4ra rása Starscope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Hækkað verð. Krókódíla Dundee Nú er hún komin metgrínmyndin CROCODILE DUNDEE sem sett hefur allt á annan endann bæði ( Bandaríkjunum og Englandi. ( Bandaríkjunum var myndin á toppnum I níu vikur og er það met árið 1986. Crococile Dundee er hreint stórkost- leg grínmynd um Mick Dundee sem kemur alveg ókunnur til New York og þaö eru engin smá ævintýri sem hann lendir I þar. Island er fjórða landið sem frumsýnir þessa frábæru grínmynd. Aðalhlutverk: Paul Hogan, Linda Kozlowski, Mark Blum, Michael Lombard. Leikstjóri: Peter Faiman. Myndin er I Dolby Stereo og sýnd í 4ra rása starscope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað veró. Ráðagóði róbotinn (Short Circuit) Hér er hún komin aðaljólamynd okk- ar í ár en þessi mynd er gerð sf hinum þekkta leikstjóra John Ba- dham (Wargames). Short Circuit er í senn frábær grln- og ævintýramynd sem er kjörin fyrir alla fjölskylduna, enda full af tæknibrellum, fjöri og grlni. Róbotinn númer 5 er alveg stórkostlegur, hann fer óvart á flakk og heldur af stað I hina ótrúlegustu ævintýraferð, og það er ferð sem myndi seint gleymast hjá blógest- um. Erlendir blaðadómar: „Frábær skemmtun, nr. 5 þú ert í rauninni á lífi". Sýnd kl. 5.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.