Þjóðviljinn - 11.02.1987, Blaðsíða 14
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Skagfirðingar!
Um hvað snúast
komandi kosningar?
Allir frambjóðendur Alþýðubandalagsins á Norðurlandi vestra í komandi
alþingiskosningum mæta á almennum, ognum fundi í Safnahúsinu nk.
laugardag kl. 16.
Stutt ávörp flytja:
Þórður Skúlason, sveitarstjóri,
Unnur Kristjánsdóttir, iðnráðgjafi, Húnavöllum,
Hannes Baldvinsson, framkv.stj.,
Anna Kristín Gunnarsdóttir, bæjarfulltrúi,
Þórarinn Magnússon, bóndi, Frostastöðum,
Hafþór Rósmundsson, form. Verkalýðsf. Vöku.
Framsögumenn sitja síðan fyrir svörum ásamt Ragnari Arnalds. Frjálsar
umræður.
Alþýðubandalagið.
G-listinn fíeykjanesi
Aðalkosningaskrifstofa
er í Þinghóli, Hamraborg 11 Kópavogi. Þar er opið alla virka daga frá kl.
10.00 til kl. 19.00. Alltaf heitt á könnunni og starfsmennirnir Valþór, Ásdís,
Helgi og Unnur til þjónustu reiðubúin. Símarnir eru 41746 og 46275.
G-listinn Reykjanesi.
Alþýðubandalagið í Reykjavík
Frambjóðendur Alþýðubandalagsins halda samráðsfund nk. miðvikudags-
kvöld að Hverfisgötu 105, kl. 20. Allir velkomnir í hópinn! G-lístinn
Alþýðubandalagið fíangárþingi
Almennur félagsfundur
Almennur félagsfundur verður haldinn föstudaginn 13. febrúar kl. 21.00
að Krókstúni 5, Hvolsvelli.
Á fundinn koma menn úr efstu sætum framboðslistans. Nýir félagar
velkomnir. Stjórnin.
Alþýðubandalagið Vesturlandi
Kjördæmisráð
Kjördæmisráð AB á Vesturlandi boðar til fundar í félagsheimilinu Lindar-
tungu í Kolbeinsstaðarhreppi, sunnudaginn 15. febrúar kl. 13.30.
Fundarefni: 1) Undirbúningur alþingiskosninganna. - Allir frambjóðend-
ur á lista AÐ á Vesturlandi mæta á fundinn. stjóm kjördæmisróðs
Alþýðubandalagið á Austurlandi
Stuðningsmenn Alþýðubandalagsins
í Austurlandskjördæmi
Með hækkandi sól höldum við vinnufund með framboðskonum í Valaskjálf,
Egilsstöðum (blái salur), fimmtudaginn 12. febrúar klukkan 20.30. Munið
rútuferðirnar. - Kjördæmisráð.
Alþýðubandalagið Hafnarfirði
Bæjarmálaráðsfundur
Fundur í bæjarmálaráði laugardaginn 14. febrúar kl. 10.00 í Skálanum,
Strandgötu 41.
Dagskrá: 1) Afgreiðsla fjárhagsáætlunar. 2) frá starfi nefnda. 3) Undirbun-
ingur kosninga. 4) Önnur mál.
Mætið vel og stundvíslega. ATH! Sími á Skálanum er 54171, skrifið i
vasabókina. - Stjórnln.
ÆSKULÝÐSFYLKINGIN
ÆFR ~
Aðalfundur
Æskulýðsfylkingin í Reykjvík boðar til aðalfundar, laugardaginn 14. fe-
brúar kl. 10.00 árdegis.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur dagsrkáratriði auglýst síðar.
Stjórn ÆFR
Auglýsið í Þjóðviljanum
Átta selló
og sópran
100 ára afmœli Villa-
Lobos á Kjarvalsstöðum
á morgun
Sérstæðir tónleikar verða
haldnir að Kjarvalsstöðum ann-
að kvöld kl. 20.30, en þá mun
Kammersveit Rcykjavíkur haida
upp á 100 ára afmæli brasilíanska
tónskáldsins Heitors Villa-Lobos
með því að flytja eftir hann blás-
arakvintett í „hcoros“ stfl og tón-
verkin Bachianas Brasileiras nr.
1 og nr. 5 fyrir 8 selló og sópran-
rödd í síðara verkinu. Það er
Gunnar Kvaran sem stjórnar
sellósveitinni, sem skipuð er þeim
Ingu Rós Ingólfsdóttur, Pétri
Þorvaldssyni, Arnþóri Jónssyni,
Noru Kornbluh, Hauki Hanncs-
syni, Ásdísi Arnardóttur, Auði
Ingvadóttur og Lovísu Fjeldsted.
Það er Elín Ósk Óskarsdóttir sem
syngur sópranröddina í síðara
verkinu. Bachianas Brasileiras
eru meðal kunnustu verka Villa-
Lobos, og eru einskonar hug-
leiðingar um tónskáldið Bach, en
bera þó mjög sterkan og brasili-
anskan svip.
Að lokum verður fluttur sex-
tett fyrir píanó og blásara eftir
Francis Poulenc. Anna Guðný
Guðmundsdóttir leikur á píanó
en blásarakvintettinn skipa þeir
Martial Nardeau, flauta, Kristján
Þ. Stephensen, óbó, Sigurður I.
Snorrason, klarinetta, Björn Th.
Árnason, fagott og Þorkell Jóels-
son horn.
Hér er um mjög sérstæða og
skemmtilega dagskrá að ræða, og
er sérstaklega vert að vekja at-
hygli tónlistaráhugamanna á
söng Elínar Óskar Óskarsdóttur í
hinu gullfallega Bachianas nr. 5.
Menningar-
byltingin
1880-1930
Opnir fyrirlestrar í
Háskólanum
Gunnar Karlsson.
Á næstu mánuðum gengst
Heimspekideild Háskóla Hlands
fyrir málstofu um menningarbylt-
inguna 1880-1930; skil gamla
samfélagsins og þess nýja, tog-
streitu þeirra á ýmsum sviðum og
sköpun þeirrar menningar sem
við lifum í. Fjallað verður um
þetta efni á þverfaglegan hátt í
röð erinda - frá sögulegu, bók-
menntalegu, heimspekilegu og
guðfræðilegu sjónarhorni.
Erindin verða flutt á
fimmtudögum kl. 16.15 í stofu
301 í Árnagarði og eru öllum
opin. Umræður verða að loknum
erindum.
Fyrsta erindið verður á morg-
un, fimmtudag, en þá mun Gunn-
ar Karlsson prófessor tala um
„Upphaf pólitískrar þjóðernis-
hyggju á 19. öld“.
getrauna-
VINNINGAR!
25. LEIKVIKA - 7. FEBRÚAR 1987
VINNINGSRÖÐ: 2X1-1 X2-X1 2-1 X1
1. VINNINGUR: 11 RÉTTIR, kr. 88.185,-
9217+ 47421(4/10) 130520(6/10) 564347
18523 52564(4/10) 52864(2/11/6/10
2. VINNINGUR: 10 RÉTTIR, kr. 3.117,-
562 9094 18531 53520* 102882 188689
2776 12676 18548 55286 125423 214537
3411 12677 40017 56892+ 125470* 219982
3873+ 13830+ 41589* 58924+ 125949+ 564193
4167 15413 42464* 61686 125953+ 564245
4330 15666 44266 63722 125960+ 564344
5610 15734 47063* 96919* 126223* 564352
5735 16137 49345 98586 130521 564434
6294 16178 49672 100196 130522 616345
7044 18056 50976* 100833 130542 616347
7121 18422 51823** 101980 188688 617956
| * = 2/11
Kærufrestur er til mánudagsins 2. mars 1987, kl. 12.00 á hádegi.
☆= %o ☆☆ = 4/io
Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á
skrifstofunni í Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða tekn-
ar til greina.
Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvísa eða senda stofninn og fullar
upplýsingar um nafn og heimilisfang til fslenskra Getrauna fyrir loka kæru-
frests.
Salbjörg Magnúsdóttir, Vörðustíg 7, Hafnarfirði
verður kvödd frá kapellu Kirkjugarða Hafnarfjarðar fimmtudaginn 12. febrúar kl. 15.00. Blóm og kransar afþakkaðir.
Logi Kristjánsson Ólöf Þorvaldsdóttir
María Kristjánsdóttir Jón Aðalsteinsson
Bergljót Kristjánsdóttir Eggert Lárusson
Andrés Kristjánsson Sjöfn Hauksdóttir
Katrín Kristjánsdóttir og barnabörn Olga Þórhallsdóttir
Innilegar þakkir færum við öllum þeim, er sýndu okkur hlý-
hug við andlát og jarðarför
Önnu Klemensdóttur,
Laufási við Laufásveg, Reykjavík
Klemens T ryggvason
Valgerður T rygg vadóttir
Þórhallur T ryggvason
AgnarTryggvason
Þorbjörg Tryggvadóttir
BjörnTryggvason
Anna Guðrún Tryggvadóttir
Guðrún Steingrímsdóttir
Hallgrímur Helgason
Esther Pétursdóttir
Hildur Þorbjarnardóttir
og barnabörn
Kristjana Bjarnadóttir
Bjarni Guðnason
14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN