Þjóðviljinn - 12.02.1987, Síða 11
ÚIVARP-SJÓNVARP#
0
Fimmtudagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktin.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna: „Um-
skiptingurinn'*.
9.20 Morguntrimm. Tilkynningar.
9.35 Lesið úr forysturgreinum dagblað-
anna.
9.45 Þingfréttir
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tið.
11.00 Fréttir.
11.03 Morguntónleikar.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 í dagsins önn Tölvugreind eöa
mannvit.
14.00 Miðdegissagan: „Það er eitthvað
sem enginn velt" Líney Jóhannsdóttir
les endurminningar sínar sem Þorgeir
Þorgeirsson skráði (2)
14.30 Textasmiðjan.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Landpósturinn.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarpið
17.00 Fréttir.
17.03 Tónskáldatimi.
17.40 Torgið - Nútímalífshættir.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál.
19.45 Að utan Fróttaþáttur um erlend
málefni.
20.00 Leikrit: „19. |úní“ eftir Iðunni og
Kristfnu Steinsdóttur Leikstjóri:
Hallmar Sigurðsson.
21.00 Einsöngur f útvarpssai.
21.35 „Eplið" smásaga eftlr Louise
Fleisser María Kristjánsdóttir þýddi.
Guðrún S. Gfsladóttir les.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Önnur saga Þáttur í umsjá önnu
Ólafsdottur Björnsson og Kristínar
Ástgeirsdóttur.
23.00 Túlkun f tónlist.
24.00 Fréttir.
9.00 Morgunþáttur.
12.00 Hádegisútvarp.
13.00 Hingað og þangað um dægur-
heima.
15.00 Sólarmegin.
16.00 Tilbrigði.
17.00 Hitt og þetta.
18.00 Hlé.
20.00 Vinsældalisti rásar tvö.
21.00 Gestagangur hjá Ragnheiði Dav-
fðsdóttur. Gestur hennar er Helgi Seljan
alþingismaður.
22.00 Rökkurtónar.
23.00 Frá tónleikum léttsveitar Ríkisút-
varpsins á Hótel Sögu.
24.00 Dagskrárlok.
7.00 Á fætur með Sigurði G. Tómas-
synl.
9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum.
12.00 Á hádegismarkaði með Jóhönnu
Harðardóttur. Fréttapakkinn.
14.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd.
17.00 Hallgrímur Thorsteinsson f
Reykjavík síðdegis.
19.00 Tónlist með léttum takti.
20.00 Jónfna Leósdóttir á fimmtudegi.
21.30 Spurningaieikur Bylgjunnar.
23.00 Vökulok.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
17.00 Á sama tfma að ári (Same Time
Next Year). Bandarísk kvikmynd með
Allan Alda og Ellen Burstyn í aðalhlu-
tverkum. Lykill.
18.45 Myndrokk. Lykill.
19.00 Teiknimynd. Furðubúamir.
19.30 Fréttir.
20.00 Ljósbrot.
20.25 Morðgáta.
21.15 Rita Hayworth. Bandarísk bíómynd
frá 1983 um leikkonuna Ritu Hayworth
með Lyndu Carter, Michael Lemer,
John Considine og Alejandro Rey í að-
alhlutverkum. Lykill.
22.50 Af bæ í borg Lykill.
23.15 Úrfrostinu (Chiller). Bandarísk bió-
mynd með Michael Beck, Beatrice Stra-
ight og Laura Johnson í aðalhlutverk-
um. Mynd þessi er alls ekki við hæfi
barna. Lyklll.
00.45 Dagskrárlok.
KALLI OG KOBBI
Ég trúi því ekki.
Heimavinna strax og ég er
nýbyrjaður í skólanum.
GARPURINN
í BLÍDU OG SIRÍDU
Baðst ÞÚ Georgs?
Þetta var---------
svo fallegt. \\
Ég fór með
hann á r- l'
glæsilegt k,
' veitingahús og
rétt fyrir ábætinn gaf
ég honum úr.
ORÐ í EYRA /
Astæðulausar áhyggjur
af skattamálum
Á skrifstofu Frjálshyggju-
flokksins.
Síminn hringir.
Heimdallur, starfsmaður
flokksins svarar. í símanum er
Mídas Jónsson, gamall stuðnings-
maður flokksins.
Heimdallur: Hjá Frjálshyggju-
flokknum, góðan daginn.
Mídas: Sæll, væni minn, þetta
er Mídas Jónsson.
Heimdallur: Já, komdu ævin-
lega fagnandi. Ég ætlaði einmitt
að fara að hringja í þig út af kosn-
ingasjóðnum, Mídas minn.
Mídas: það getur beðið. Ég
þarf fyrst að fá skýringar á nokkr-
um atriðum. Hvernig er það, eru
kommúnistar búnir að leggja
flokkinn undir sig?
Heimdallur: Nei, það held ég
ekki. Ef þú átt við þessa
skúringakonu, sem við réðum um
daginn þá viðurkenndi hún sjálf
að hún hefði einu sinni kosið
Framsóknarflokkinn í borgar-
stjórn, en það var fyrir mörgum
árum og dóttursonur hennar var í
framboði í tuttugasta og þriðja
sæti. Og þessa ferð til Júgóslavíu
vann hún í bingói og gat ekki selt
vinninginn.
Mídas: Ég er ekki að tala um
neina helvítis skúringakerlingu.
Ég er að spyrja hvort flokkurinn
sé genginn af göflunum. Maður
bregður sér út fyrir landsteinana í
fáeina daga og það er allt orðið
vitlaust þegar maður kemur aft-
ur.
Heimdallur: Hvað áttu við?
Mídas: Þú hefur kannski ekki
tekið eftir neinu, en ég veit ekki
betur en að það eigi að fara að
rugla eitthvað með skattakerfið -
og þar að auki sé búið að afnema
allt sem heitir vaxtafrelsi, ha?
Heimdallur: Ha, ha, ha, ha,
ha! Já, þú meinar það. Engin
ástæða til að láta sér bregða.
Þetta er nú meira svona til gam-
ans fyrir kosningarnar.
Mídas: Ég ætla að láta þig vita
það, ungi maður, að ég væri ekki
það sem ég er í dag, ef ég hefði
haft skattakerfið okkar og vaxta-
frelsið að gamanmálum.
Heimdallur: Ég er hræddur um
að hér sé einhver smáskilningur á
ferð, Mídas minn. Það er engin
hætta á að við förum að ruglast á
gamanmálum og kosningamál-
um. En það er ekki allt sem sýn-
ist.
Mídas: Jæja? Er eitthvað vit í
þessu?
Heimdallur: Já, ég mundi segja
það. Tökum skattakerfið fyrst,
þetta nýja skattgreiðslukerfi.
Hvað felur það í sér?
Mídas: Það þætti mér gaman
að vita.
Heimdallur: Það felur í sér, að
þessar afætur, launþegarnir, fá
ekki lengur að skulda skattana
sína lon og don, heldur verða
þeir, vesgú, að borga þá um leið
og þeir fá útborgað. Það er ekki
verið að gera annað en afnema
Mídas: Hvað
ermeðþessar
skattkerfis-
breytingar?
Eru kommún-
istar búnir að
leggja undir
sig Frjáls-
hyggjuflokk-
inn?
þennan gjaldfrest sem hefur tíð-
kast.
Mídas: En hvað með okkur
hina, sem framleiðum atvinnu
handa þessum greyjum sem ann-
ars væru atvinnulaus; okkur sem
verðum að eiga þessi voðalegu
fyrirtæki sem eru að leggja okkur
í gröfina.
Heimdallur: Það verður allt í
fína með ykkur, eða bara eins og
verið hefur.
Mídas: Er það alveg á hreinu?
Það á ekkert að fara að rugla með
frádráttarliðina eða afskriftirnar
eða þessar litlu smugur sem mað-
ur hefur getað notað til að bjarga
fáeinum krónum undan sér og
fjölskyldunni til framfæris?
Heimdallur: Nei, ertu frá þér.
Þetta er bara svona kosninga-
bomba handa þessu liði, sem er
alltaf að emja undan sköttunum
sínum og heldur að þeir verði
lægri við að staðgreiðast. Ætli við
leyfum þeim ekki að borga skatt-
ana með kredítkortum næst?
Midas: Þetta er nú ekki eins
Heimdallur:
Þaðerást-
æðulaust að
hafaáhyggjur
afþvíþótt
launaliðið sé
látið borga
skattana sína
strax-en ekki
síðar.
slæmt og ég hélt. Einhvern veg-
inn hafði mér samt skilist að þetta
staðgreiðslukerfi væri öðruvísi.
Heimdallur: Hvernig?
Mídas: Ég hélt að menn stað-
greiddu skattana sína með því að
senda Ríkissjóði öll launin um
hver mánaðamót, og svo gæti
Ríkissjóður gert upp við mann-
skapinn einu sinni á ári og endur-
sent það sem gengur af.
Heimdallur: Þetta er frábær
hugmynd. Má ég segja formann-
inum frá henni.
Mídas: Gerðu svo vel, væni
minn. En svo var það þetta með
nýju vaxtaigögin. Er búið að
banna þetta sem pöpullinn kallar
„okur“ þótt mér sé illa við að taka
mér það orð í munn.
Heimdallur: Tja - já og nei.
Mídas: Gætirðu talað aðeins
skýrar. Þetta er mikilvægt atriði.
Maður vill vita hvar maður stend-
ur.
Heimdallur: Það er búið að
ákveða að það sé ákveðið þak á
vöxtum.
Mídas: Hverjir ákveða hvar
þak á að vera?
Heimdallur: Nú, auðvitað þeir
sem taka vexti, bankar og spari-
sjóðir og aðra innlánastofnanir.
Þeir sem hafa vit á peningum.
Mídas: Þetta er kannski ekki
alveg út í bláinn - en ég verð að
segja það alveg eins og er að mér
líst ekkert á þetta þak. Erum við
Frjálshyggjuflokkur eða einhver
rauðskinnasamtök?
Heimdallur: Rauðliðasam-
tök...
Mídas: Já, mig grunaði það.
Heimdallur: Eg á við Frjáls-
hyggjuflokkur. Þetta vaxtaþak
hefur náttúrlega þann kost að
það er flatt. Alveg marflatt.
Mídas: Ég er á móti flötum
þökum. Láttu mig þekkja þau.
Ég bý í þriggjabalahúsi hérna á
Arnarnesinu. Þau mígleka þessi
flötu þök.
Heimdaliur: Það er einmitt
kosturinn við vaxtaþakið - það
míglekur. Það er nefnilega smá-
glufa í því og hún er svona: „Út af
fyrir sig má semja um hvaða al-
menna vexti sem er“.
Mfdas: Jæja, góði, þetta er
kannski ekki eins slæmt og ég hélt
að það væri. En mér brá nú hálf-
partinn þegar ég las um þetta í
flugvélinni þegar ég var að koma
heim frá Sviss.
Heimdallur: Þetta verður í fínu
lagi, sannaðu til. Heyrðu, ég ætl-
aði að minnast á kosningasjóðinn
við þig...
Mfdas: Þið takið við
svissneskum frönkum er það
ekki?
Flmmtudagur 12. febrúar 1987 ÞJÓÐVILJINN - SlÐA 11