Þjóðviljinn - 18.02.1987, Síða 12

Þjóðviljinn - 18.02.1987, Síða 12
HEIMURINN Líbanon Bardagar færast í aukana 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 18. febrúar 1987 janúarmánuði varð mikill aftur- kippur í efnahagslífi landsins sé borið saman við upphaf ársins í fyrra. Hagstofa Póllands hefur greint frá miklum skakkaföllum í flest- um iðngreinum og námuvinnslu. Efnaiðnaður, málmvinnsla og annar þungaiðnaður skiluðu minni afköstum og nemur sam- drátturinn alls um 6,7 prósent- um. Viðskipti við erlend ríki dróg- ust einnig verulega saman, jafnt innflutningur sem útflutningur. Er það mikið reiðarslag fyrir stjórnvöld sem höfðu sagt það forgangsverkefni að afla gjald- eyris svo grynnka mætti á óskap- legum erlendum skuldum. Talið er að útlendir lánardrottnar eigi þrjátíu og þrjá milljarða banda- ríkjadala hjá pólska ríkinu. Eini ljósi punkturinn í rauna- sögu pólsks efnahagslífs er aukin orkuframleiðsla sem jókst um 6,9 prósent sé miðað við janúarmán- uð síðasta árs. En jafnvel þeirri gleðifrétt fylgir dapurlegur eftir- máli því framleiðsluaukningin nægir ekki til að mæta aukinni eftirspurn sem stafar af grályndi Veturs konungs og kulda í híbýl- um manna. Það er því ekki margt er létt fær lund pólskrar alþýðu um þessar mundir. Hún lætur sig dreyma um nýsköpun í stjórnmálum og verður að orna sér við trúarhita kaþólskunnar þegar líkamshitinn sígur. -ks. FOLKAFERÐ! Þegar fjölskyldan ferðast ermikilvægt að hver sé á sínum stað — með beltið spennt. tfUMFERÐAR■ RÁÐ nýsköpun Urban er í heimsókn á Bret- landi fyrsta sinni. Hann sagði á blaðamannafundi að þess sæjust þegar merki að pólitísk nýsköpun ætti sér stað í Póllandi. Stofnsett hefði verið ráðgjafanefnd Jarúz- elskí flokksformanni til halds og trausts og að á döfinni væri opnun skrifstofu sem hefði mannrétt- indamál á sinni könnu. Ennfrem- ur yrði kosningalöggjöfin tekin til endurskoðunar. í efnahagslífi yrði áherslan í sí- auknum mæli lögð á markaðs- lögmál og sjálfstæði fyrirtækja án þess þó að miðstýringu væri varp- að fyrir róða. Andófsmenn í Póllandi segja þessi ummæli talsmannsins vera brellu til að slá ryki í augu vest- rænna lánardrottna Pólverja. Víst er að ekki veitir af sjónhverf- Jarúzelskí. Margur er vandinn og veitir því ekki af góðum ráðum. Vetrarhörkur Jerzy Urban, talsmaður pólsku stjórnarinnar, lauk í gær lofsorði á breytingar þær sem gerðar hafa verið í Sovétr- íkjunum og sagði að þær yrðu hafðartil hliðsjónar í umbótum á hagkerfi og í stjórnmálum heimalands síns. krenkja efnahag ingum til að koma efnahag lands- ins í skaplegra horf. Fimbulvetur hefur reynst Pól- verjum mjög þungur í skauti. í Amalsjítar berjastátvennum vígstöðvum. Flóttamannabúðir Palestínumanna enn í herkví Amalsjítar hefta matarflutninga til flóttamanna. Á sunnudag brutust út harð- ir bardagar milll vopnaðra sveita sovétkommúnista og Amalsjíta í Vestur-Beirút. Ágreiningsefnið var sú ætlun sjítanna að opna skrifstofu á áhrifasvæði kommúnista. Hverfi múslima léku á reiði- skjálfi í gær sökum stórskotahríð- ar og götubardaga þessara fylk- inga. Hafa liðsmenn Amal borið Drúsum það á brýn að þeir standi við bakið á kommúnistum og sögðu skriðdreka þeirra hafa látið sprengjum rigna yfir athafn- asvæði sín. Talsmaður Framfarasinnaða sósíalistaflokksins, sem lýtur for- ystu Drúsa, neitaði sakargiftum um beina þátttöku í bardögum en tók þó skýrt fram að ekki kæmi til greina að yfirgefa kommúníska vopnabræður á neyðarstundu. Allir þeir hópar sem hér hafa verið nefndir eru handgengnir Sýrlendingum og því hefur for- maður kommúnistaflokksins far- ið þess á leit við varaforseta Sýr- lands að hann miðli málum og hefur hann lofað að verða við þeirri beiðni. En bardagasveitir Amal- getraSna- VINNINGAR! 26. leikvika - 14. febrúar 1986 Vinningsröð: 111-XXX-1x1-121 1. vinningur: 12 réttir, Kr. 69.010. 4578+ 63114(4/11)+ 126509(6/11) 217615(16/11 >+320751 (7/11) 49609((4/11) 125245(6/11) 127289(6/11) 218792(11/11) 220853(9/11) Pólland Ráðamenn hrósa sovét- hreyfingarinnar hafa fleiri járn í eldinum. Enn sitja þær um búðir Palestínumanna í Vestur-Beirút og í suðurhluta Líbanon. Þótt einhver matbjörg hafi borist til sveltandi flóttamanna og sumir hafi komist út úr búðunum þá er ástandið enn mjög slæmt þar. Fregnir herma að ógiftar palest- ínskar konur hafi tekið upp vopn og berjist nú við hlið karlmanna gegn hinum herskáu sjítum. -ks. Belgía Ekkert stripl! Belgískur dómari hefur fundið fjóra einstaklinga seka um ósiðlegt athæfi. Höfðu fjórmenningarnir valsað blygðunarlaust um baðstrendur landsins án þess að skarta svo miklu sem fíkju- blaði á ónefndum stað. Lét máttarstólpi réttvísinnar þau orð falla að fólkið skyldi hypja sig yfir landamærin og baða sig við strendur Hollands þar sem „lystisemdirnar eru alveg tak- markalausar". Einn sakborninganna sagði sínar farir ekki sléttar. Hann hefði í grandaleysi verið að skipta um föt og aðeins átt eftir að smeygja sér í sundskýluna er lög- regluþjónn kom askvaðandi og færði hann í járn. Væri hann því alls ekki sekur. En einsog gefur að skilja var ekki hlýtt á jafn óburðugar mót- bárur né aðrar af sama sauða- húsi. Dómarinn hlífði þó afbrot- afólkinu við straffi að þessu sinni og lét föðurlega áminningu nægja. _ks. 2. vinningur: 11 réttir, Kr. 1.103.- 13 600 3224 3910 4588 + 4601 ♦ 6778 10226 12712 13258 15585«' 16326 17541♦ 17543* 17547* 17667* 40473 40753 42020 42225* 43098 43219 43497 44168* 44330 45284 45447 46472* 46841 47317 47478* 49610 50728 51131 51231 51666 52141 52408* 52424 52509 52868 53422 53428 53751* 53880 54516* 54519* 54524+ 55763 56337 56706 56721** 57099 57117* 57118* 57583 5807$ 58523 58946 59073 59770 59889* 60556* 60846 62778 62792* 62910* 62911 63404+ 95086 95806+ 96668 96669 97037 98127 -,-98141* 98344 98855 98896 99093 99332 100456 100647 100834 101167* 101715 102074 102497 102734 125044 125057 125067 125083* 125105 125356 125554 125593* 125657 125824 125838 1260.54* 126151* 126162 126730 126741 127071 128261 128262 128377 128701« 129199 129201 129509 129573 129843 130219* 130271 130283 130404 130416* 130694 130708 201614 210361* 210614 210744 211024 £11724* 212545 213405 213515 214283 214507 216178 216551 216768 217616** 217766* 217868 218803 219249 219368 219600 219680 219843 219855* 220075+ 220138 220312 220317* 220382* 220397 220400*- 220401*- 220685 220686 220759 220860 220864 220865' 220874 220897 220980 564562* 564729 564737 564740 564743 564744* 600799 600801 600807 613744 638389 638394 640174 640873 669263 Kærufrestur er til mánudagsins 9. mars 1987 kl. 12.00 á há- degi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni í Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða tekn- ar til greina. Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að f ramvísa eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilísfang til íslenskra Getrauna fyrir loka kæru- frests.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.