Þjóðviljinn - 18.02.1987, Page 14
MINNING
Frú Hulda Pálsdóttir
fyrrverandi kaupmaður, Kaupmannahöfn
Vinkona mín ogfrænka, Hulda
Pálsdóttir varð bráðkvödd á
heimili sínu í Kaupmannahöfn 5.
janúar sl.
Hulda var fædd 2. mars 1932 að
Grund á Jökuldal, elst 6 barna
hjónanna Páls Vigfússonar frá
Eiríksstöðum á Jökuldal og
seinni konu hans Margrétar Ben-
ediktsdóttur frá Seyðisfirði. Fyrri
konu sína, ömmu mína Maríu
Stefánsdóttur frá Möðrudal á
Fjöllum, missti Páll afi minn unga
frá 6 börnum, Alls voru því
systkinin 12 sem ólust upp við
leik og störf, fyrst á Grund og
síðan á Aðalbóli í Hrafnkelsdal
en þangað flytur Páll afi minn
þegar Hulda er á fimmta ári. Um
fermingu flytur fjölskyldan svo
norður í Eyjafjörð að Syðri-
Varðgjá.
Kynni okkar Huldu frænku
hófust ekki að ráði fyrr en á ung-
lingsárum mínum, en þá bjó
Hulda í Reykjavík en ég á Akur-
eyri, en þau kynni okkar urðu að
fölskvalausri tryggð og vináttu
sem entist þar til yfir lauk. Þegar
ég, óharðnaður unglingurinn fór í
skóla til Reykjavíkur, varð heim-
ili Huldu mitt annað heimili.
Hulda og einkadóttir hennar
Brynja, voru og eru mér sem
önnur móðir og systir, í þeim átti
ég trúnaðarvini.
Höfðingsskapur og íslensk
gestrisni var sá arfur sem Hulda
flutti með sér úr föðurhúsum.
Þótt hún væri oft önnum kafin við
lífsstarf sitt verslunarstörfin,
bæði í Reykjavík og síðar í Kaup-
ALÞÝDUBANDALAGIÐ
Alþýðubandalagið Rangárþingi
Aðalfundur
mannahöfn, var alltaf tími til að
taka á móti vinum og vensla-
mönnum.
Verslunarstörf létu vel að
skapgerð Huldu, þar sem glað-
værðin og snyrtimennskan voru
ríkjandi. Við þau vann hún mest-
an hluta ævi sinnar og eftir að hún
flutti til Kaupmannahafnar rak
hún eigin verslun um árabil.
Hulda mín, nú þegar leiðir
skilja að sinni vil ég þakka þér
fyrir svo margt og kveð þig með
söknuði og eftirsjá. Ég votta eft-
irlifandi eiginmanni Huldu, Poul
Andersen, einlæga samúð mína.
Brynja einkadóttir Huldu er
búsett í Bruxell í Belgíu ásamt
eiginmanni sínum Borge R. Jen-
sen verkfræðingi og 2 börnum,
Huldu yngri augasteini ömmu
sinnar og Tómasi litla. Við þau vil
ég segja þetta: Kæru vinir, við
höfum öll orðið fyrir þungum
missi, reynum því að láta minn-
inguna verða okkur huggun í
sorginni.
Brói frændi
Alþýðubandalagið Kópavogi
Góugleði
Austurlandskjördæmi
Fáskrúðsfjörður
Alþýðubandalagið Fáskrúðsfirði boðar til félagsfundar,
fimmtudaginn 19. febrúar kl. 20.30 í Skrúð.
Dagskrá: Kosningastarfið. Unnur Sólrún Bragadóttir og Sveinn
Jónsson formaður kosningastjórnar mæta á fundinum.
Alþýðubandalagið Fáskrúðsfirðl
Eskifjörður
Alþýðubandalagið Eskifirði boðar til félagsfundar i Valhöll, Eski-
firði, laugardaginn 22. febrúar kl. 16.30.
Frambjóðendurnir Unnur Sólrún Bragadóttir og Sigurjón
Bjarnason mæta á fundinum og ræða kosningastarfið.
- Alþýðubandalagið Eskifirði
Austur Skaftfellingar
Opinn fundur um landbúnaðarmál
verður haldinn að Hrollaugsstöðum í Suðursveit, miðvikudag-
inn 18. feb. kl. 20.30.
Frummælendur verða Hjörleifur Guttormsson alþingismaður og
Álfhildur Ólafsdóttir ráðunautur, umræða og fyrirspurnir. Fund-
urinn er öllum opinn. Alþýðubandalagið.
Opið hús
Alþýðubandalagsins er fyrirhugað á Vertshúsinu laugardaginn
21. febr., 28. febr. og 7. mars milli kl. 15.00 og 17.00. Nánar
auglýst síðar.
Aðalfundur Alþýðubandalagsins í Rangárþingi verður haldinn
miðvikudaginn 18. febrúar að Þrúðvangi 9 á Hellu.
Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Starfið fyrir komandi
kosningar.
Nýir félagar velkomnir. Stjórnin
ÆSKULÝÐSFYLKINGIN
Aðalfundur ÆFR
Aðalfundur Æskulýðsfylkingarinnar í Reykjavík veröur haldinn
að Hverfisgötu 105, fimmtudaginn 19. febrúar kl. 20.30.
Dagskrá:
1) Skýrsla stjórnar og umræður um hana.
2) Lagabreytingar.
3) Kosning nýrrar stjórnar.
4) Umræður um starfsáætlun.
5) önnur mál.
Athugið: Aðeins handhafar fullgildra félagsskírteina hafa set-
urétt á aðalfundinum. Stjórnin.
Félagsskírteini ÆFR
Félagar í Æskulýðsfylkingunni í Reykjavík geta sótt um félags-
skírteini þriðjudaginn 17. febrúar til fimmtudagsins 19. febrúar,
milli kl. 17.00 og 19.00 á skrifstofu ÆFR að Hverfisgötu 105,
eða hringt í síma: 17500 á sama tíma.
Skírteinin verða afhent fyrir aðalfundinn fimmtudagskvöld gegn
greiðslu 100 kr. skírteinisgjalds.
Athugið: Nýjar umsóknir um félagsaðild að ÆFR verða ekki
afgreiddar fyrr en eftir aðalfundinn.
Stjórnln.
Góugleði ABK verður laugardaginn 28. febrúar í Þinghóli. Húsið
opnað kl. 19.00. Fordrykkur, þorramatur, skemmtiatriði og
dans. Gestur kvöldsins verður Ásdís Skúladóttir.
Miðaverð kr.1200. Miðapantanir í Þinghóli alla virka daga sími
41746. Á kvöldin í síma 45689 (Unnur). Stjórn ABK.
AB-félagar Suðurlandi
Opið hús á Selfossi
Opið hús verður á Kirkjuvegi 7, Selfossi laugardaginn 21. febrú-
ar kl. 14 - 16.
Frambjóðendur mæta. Kaffi á könnunni. Allir velkomnir
KOSNINGASKRIFSTOFUR
Alþýðubandalagið Norðurlandi eystra
Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins er í Lárusarhúsi,
Eiðsvallagötu 18, Akureyri. Til að byrja með verður skrifstofan
opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16-18. Starfsmaður er Krist-
jana Helgadóttir. Síminn er 25875.
G-listinn Reykjanesi
Aðalkosningaskrifstofa G-listans í Reykjaneskjördæmi er í
Þinghóli, Hamraborg 11, Kópavogi. Þar er opið alla virka daga
frá kl. 10.00-19.00. Alltaf heitt á könnunni og starfsmennirnir
Valþór, Ásdís, Helgi og Unnur til þjónustu reiðubúin. Símarnir
eru 41746 og 46275.
Þá hefur einnig verið opnuð kosningaskrifstofa í Keflavík, að
Hafnargötu 34. Síminn þar er 92-4286. - G-listinn Reykjanesi.
Helgar-, cg kvöld varsla
lyfjabúða í Reykjavík vikuna
13. -19. febr. 1987 erí
Laugarnesapótekiog Ingólfs
Apóteki.
Fyrrnefnda apótekiö er opiö
um helgar og annast nætui-
vörslu alla daga 22-9 (til 10
frídaga) Siðarnefnda apó-
tekiö er opiö á kvöldin 18-22
virka daga og á laugardógum
9-22 samhliða hinu fyrr-
nefnda.
Hafnarfjarðar apótek er opið
alla virka daga frá kl 9 til 19
og á laugardögum frá kl. 10 til
14.
Apótek Norðurbæjareropiö
mánudaga til fimmtudaga frá
GENGIÐ
17. febrúar 1987 kl.
Bandaríkjadollar 39,270
Sterlingspund 60,173
Kanadadollar.... 29,430
Dönsk króna..... 5,7517
Norskkróna...... 5,6435
Sænsk króna..... 6,0681
Finnsktmark..... 8,6881
Franskurfranki.... 6,5151
Belgískurfranki... 1,0483
Svissn. franki.. 25,6835
Holl. gyllini... 19,2133
V.-þýsktmark.... 21,7081
Itölsklíra...... 0,03049
Austurr. sch.... 3,0848
Portúg. escudo... 0,2787
Spánskurpeseti 0,3076
Japansktyen...... 0,25653
Irsktpund....... 57,731
SDR................ 49,4946
ECU-evr.mynt... 44,7423
Belgískurfranki... 1,0360
kl. 9 til 18 30, föstudagakl.9
til 19 og á laugardögum frá kl.
fOtil 14.
Apótekln eru opin til skiptis
annan hvern sunnudag frá kl.
10 til 14. Upplýsingarísima
51600.
Apótek Garðabæjar
virkadaga9-18.30, laugar-
daga 11-14 Apótek Kefla-
víkur: virkadaga9-19, aöra
daga 10-12 Apótek
Vestmannaeyja: virka daga
8-18 Lokaö í hádeginu 12 30-
14 Akureyri: Akureyrarapót-
ek og Stjörnuapótek, opin
virkadagakl. 9-18. Skiptastá
vörslu, kvöld til 19. og helgar,
11 -12 og 20-21 Upplýsingar
s 22445
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar: Landspit-
alinn: alladaga 15-16,19-20
Borgarspítalinn: virka daga
18.30- 19.30, helgar 15-18, og
ettirsamkomulagi Fæðing-
ardeild Landspitalans: 15-
16 Feöratími 19.30-20 30
Öldrunarlækningadeild
Landspitalans Hátuni 10 B:
Alla daga 14-20 og eftir
samkomulagi Grensásdeild
Borgarspítala: virka daga 16-
19, helgar 14-19.30. Heilsu-
verndarstóðin viö Baróns-
stig: opin alla daga 15-16 og
18.30- 19 30 Landakotss-
pitali: alladaga 15-16og 19-
19.30. Barnadeild Landa-
kotsspitala: 16 00-17 00 St.
Jósefsspitali Hafnarfiröi: alla
daga 15-16og 19-19.30.
Kleppsspítalinn: alla daga
15-16og 18.30-19 Sjúkra-
husið Akureyri: alla daga
15-16og 19-19.30. Sjukra-
husið Vestmannaeyjum:
alladaga 15-16og 19-19.30.
Sjúkrahus Akraness: alla
daga 15.30-16og 19-19.30
Sjúkrahúsið Husavik: 15-16
og 19.30-20
LÖGGAN
Reykjavík.....simi 1 11 66
Kópavogur.......sími 4 12 00
Selt|.nes.......sími 1 84 55
Hafnarfj........sími 5 11 66
Garðabær........simi 5 11 66
SiaKkvilið og sjúkrabílar:
Reykjavík.......simi 1 11 00
Kópavogur.......sími 1 11 00
Seltj.nes.......sími 1 11 00
Halnarfj.... simi 5 11 00
Garðabær.... sími 5 11 00
LÆKNAR
Læknavakt fyrir Reykjavík,
Seltjarnarnes og Kópavog
er í Heilsuverndarstöö
Reykjavikur alla virka daga
frá kl. 17 til 08, á laugardögum
og helgidögum allan sólar-
hringinn. Vitjanabeiönir,
símaráöleggingar og tíma-
pantanir í síma 21230. Upp-
lýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar í sim-
svara 18888.
Borgarspitalinn: vakt virka
daga kl.8-17 og fyrir þá sem
ekki hafa heimilislækm eöa
ná ekki til hans Landspital-
inn: Göngudeildin opin 20 og
21 Slysadeild Borgarspítal-
ans: opin allan sólarhringinn,
simi81200 Hafnarfjörður:
Dagvakt. Upplýsingarum
DAGBOK
næturvaktirlæknas. 51100.
Garðabær: Heilsugæslan
Caröaflöts. 45066, upplýs-
ingarum vaktlæknas. 51100.
Akureyri: Dagvakt 8-17 á
Læknamiðstöðinni s. 23222,
hjá slökkviliöinu s. 22222, hjá
Akureyrarapóteki s. 22445.
Keflavik: Dagvakt Upplýs-
ingar s 3360 Vestmanna-
eyjar: Ne>, ðarvakt lækna s.
1966
ÝMISLEGT
23 Simsvariáöörumtimum
Siminner 91-28539
Félag eldri borgara
Opiö hús i Sigtúni viö Suöur-
landsbraut alla virka daga
milli 14og 18. Veitingar
SÁÁ
Samtok áhugafólks um á-
fengisvandamáliö, Síðumúla
3-5, sími 82399kl. 9-17, Sálu-
hjálpiviölögum81515. (sím-
svari). KynningarfundiríSíðu-
mula 3-5 limmtud. kl. 20.
Skrif stofa Al-Anon
aöstandenda alkóhólista,
Traöarkolssundi 6 Opin kl
10-12 alla laugardaga, simi
19282 Fundiralladagavik-
unnar.
Fréttasendingar rikisút-
varpsins á stuttbylgju eru nú
á eftirtöldum timum og tiön-
um.
Til Noröurlanda, Bretland og
meginlands Evrópu: Dag-
lega, nema laugard. kl. 12.15
til 12.45 á 13759 kHz, 21.8m
og 9595 kHz, 31 3m. Daglega
Hjálparstöð RKI, neyöarat-
hvarf fyrir unglinga Tjarnar-
götu 35. Sími: 622266, opiö
allan sólarhringinn.
Salfræðistoöin
Ráögiól í sálfræöilegum eln-
um. Sími 687075.
MS-félagið
Álandi 13. Opiö virka daga frá
kl 10-14. Simi68r~°0
Kvennaráðgjöfin Kvenna-
húsinu. Opin þriöjud. kl. 20-
22.Sími 21500
Upplýsingar
umeyðni
Upplýsingarum eyðni (al-
næmi) í sfma 622280, milli-
liöalaust samband viö lækni.
Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö
gefa upp nafn. Viðtalstímar
eru frákl. 18-19.
Frá samtökum um kvenna-
athvarf, sími 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir kon-
ur sem beittar hafa veriö of-
beldi eöa oröið fyrir nauögun.
Samtökin '78
Svaraö er í upplýsinga- og
ráðgiafarsíma Samtakanna
'78 félags lesbía og homma á
Islandi á mánudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 21 -
kl. 18.55 til 19.35/45 á 9985
kHz, 30.Om og 3400 kHz,
88.2 m.
Til austurhluta Kanada og
Bandarikjanna: Daglega kl
13.00 til 13.30 á 11855 kHz,
25.3m, kl. 18.55 til 19.35/45 á
11745 kHz, 25.5m, kl. 23.00
til 23.35/45 á 7290 kHz,
41.2m. Laugardaga og
sunnudaga kl 16.00 til 16.45
á 11745 kHz, 25.5m eru há-
degislréttir endursendar, auk
þess sem sent er fréttayfirlit
liöinnar viku.
Allt íslenskur tímí, sem er
sami og GMT/UTC.
SUNDSTAÐIR
Reykjavik. Sundhöllin: virka
daga 7-20 30, laugardaga
7.30-17.30, sunnudaga8-
14 30 Laugardalslaugog
Vesturbæjarlaug: virka
daga 7-20 30. laugardaga
7.30-17.30, sunnudaga 8-
15.30. Uppl umgulubaði
Vesturbæ i s. 15004.
Breiðholtslaug: virka daga
7.20-20.30, laugardaga 7.30-
17.30, sunnudaga 8-15.30.
Upplýsingar um gufubað o.ll
s 75547 Sundlaug Kópa-
vogs: vetrartimi sept-mai,
virkadaga7-9og 17 30-
19 30. laugardaga 8-17,
sunnudaga9-12 Kvennatim-
ar þriöju- og miðvikudogum
20-21. Upplýsingar um gufu-
böös. 41299 Sundlaug Ak-
ureyrar: virka daga 7-21,
laugardaga 8-18, sunnudaga
8-15 Sundhöll Ketlavikur:
virka daga7-9og 12-21
(föstudaga til 19), laugardaga
8-1úog 13-18,sunnudaga9-
12 Sundlaug Hafnarfjai
ar: virka daga 7-21, laugar
daga 8-16, sunnudaga 9-
11 30 Sundlaug Seltjarn-
arness: virka daga 7 10-
20 30, laugardaga 7 10-
17.30, sunnudaga8-17.30.
Varmarlaug Mostellssveit:
virka daga 7-8 og 17-19 30,
laugardaga 10-17 30, sunnu-
daga 10-15.30.
1 a 5 m 4 9 • 7
#1 •r
• r i L^ 11
12 ÍS # 14
r ^ u 1« r^ L J
17 i« r ^ L J 15 20 'júL
s L J 22 23
24 n 25 A-
KROSSGÁTA NR. 22
Lárétt: 1 einnig 4 fák 8 fuglinum 9 napurt 11 höfða 12
vídd 14 fréttastofa 15 sefar 17 reif 19 barn 21 veiðarfæri
22 traðkaði 24 haf 25 gubbar
Lóðrétt: 1 slagbrand 2 afkvæmi 3 stallur 4 sefa 5 aftur 6
venda 7 getnaðarlimurinn 10 afleit 13 tími 16 tóbak 17
fönn 18 borði 20 tryllti 23 rugga
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 röst 4 gráir 8 einarða 9 saft 11 runu 12 slitur 14
an 15 unir 17 þurru 19 eir 21 ægi 22 nöfn 24 gata 25 lind
Lóðrétt: 1 riss 2 sefi 3 tittur 4 garri 5 áru 6 iðna 7 raunar
10 alhuga 13 unun 16 refi 17 þæg 18 rit 20 inn 23 öl
14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Mlðvikudagur 18. febrúar 1987