Þjóðviljinn - 19.02.1987, Blaðsíða 21

Þjóðviljinn - 19.02.1987, Blaðsíða 21
Um 400 Dagsbrúnarifienn atvinnulausir á þessu svœði Um eitt þúsund atvinnulausir í Reykjavík, Kópavogi og Séltjn. Aldrei fleiri atvinnulausir en nú j I dag cru um eitt þusund atvinnuleysingjar i |E Keykjavik oc ni^ronni samkvaemt he*~ blaðið hefur aflað «*” , lcysini I «fcj»nni nú, vió þnnn | »bn. b*g»nK)ón. i vittati v 7. Inix. «11 k&rtmonn Wa*ð í car. AIU idcraAu D 147 kcnur «ru 4 Mvwmar) . 1 Vlð nc<h i*!1 100 ™'u'* J ' \\ r:....................... ■krSMr 1« ■IvlDBBlxulr SKRÁÐÍR ATVINNULEYSINGJAR Í REYKJAVÍK Á 7UNDA HUNDRAÐ lO A/á kTII^ i "ktnu. ^ T ^ktt*ði 'Tl. h.,4i TréU*.* I*1 10S bœftust viS á fyrsta degi ettir áramó.tin Er skráninju atvinnuleysinf ja I jafnaði nenia cinn cða tvcir menn á lausar verkakonur eru skráðar 16. iðn- Reykjavík lauk i fyrrakvöid hjá Ráðn- á skrá. . verkakonur 17. vcrzlunarkonur 16 og Fyrirsagnir úr Þjóðviljanum í ársbyrjun 1969 um atvinnuleysið. Viðreisnarstjórn - hvað er nú það? Svo virðist sem ríkisstjórn krata og íhalds sé í uppsiglingu, ef Framsókn fær þann rassskell fyrir hægristjórnina sem allir reikna nú með. Hvað varviðreisnarstjórnin, hvaðgerði hún? Þarsem Alþýðu- flokkurinn stefnir á þessa stjórnartegund er rétt að rifja upp örfáar staðreyndir: - Viðreisnarstjórnin bannaði vísitölubætur á laun um margra ára skeið. - Viðreisnarstjórnin gerði samningana um álverið í Straumsvík og raforkuverð handa álverinu sem er helmingur þess sem það er í dag. - Viðreisnarstjórnin hafnaði útfærslu landhelginnar úr 12 sjómílum og utanríkisráðherra Alþýðuflokksins kallaði kröfuna um 50 mílna landhelgi siðlausa ævintýrapólitík. - í lok viðreisnaráranna - eftir 12 ára stjórn var elli- og örorku- lífeyrir helmingur af því sem hann er í dag. Þá skall yfir stórfellt atvinnu- leysi þannig að sjötti til sjöundi hver félagsmaður ASÍ gekk atvinnulaus mánuðum saman. - í lok viðreisnaráranna var atvinnuleysi svo hrikalegt að þús- undir manna flýðu land til starfa hjá erlendum fyrirtækjum, mest til Sviþjóðar. - Þá var ekki til tekjutrygging aldraðra og öryrkja. Þá var ekki til námslánakerfi. Þá voru ekki til lög um aðstoð við fatlaða né held- ur lög um aðstoð við aldraða. Viltu þetta afturhaldstímabil á nýjan leik? Frá blaðamannafundi þar sem forysta Alþýðubandalagsins kynnir kröfuna um nýja jafnaðarstjórn. Hvað er ný jafnaðarstjórn? Á fundi miðstjórnar Alþýðubandalagsins í byrjun nóvember 1986 var skorað á stjórnarandstöðuflokkana, Alþýðuflokkinn og Kvennalistann að lýsa því yfir fyrir kosningar að ef þessir flokkar fengju hreinan meirihluta mynduðu þeir nýja jafnaðar- stjórn. Þegar þessi ákvörðun hafði verið tekin, vakti hún strax veru- lega athygli. í»á þegar lýsti for- maður Alþýðuflokksins því yfir að hann vildi ekki gefa slíka yfir- lýsingu: Þvert á móti að hann myndi heldur kjósa stjórn með íhaldinu en Alþýðubandalaginu jafnvel þótt stjórnarandstöðu- flokkarnir fengju hreinan meiri- hluta. Þessi afstaða formanns Alþýðu- flokksins vísar því jafnaðar- mönnum á að kjósa Alþýðu- bandalagið, sem er út af fyrir sig ágæt niðurstaða, en hefur valdið mörgum Alþýðuflokksmönnum verulegum vonbrigðum. Þess má geta að Kvennalistinn hefur ekki tekið jákvætt á hug- myndinni. ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 21 HRUNADANS ALLRA LANDS- MANNA Ornamental — Kyrrlát kvöldstund á Hótel Hjartabroti Listamannasamsteypan ORNAMENTAL flytur grípandi lagstúf úr kvikmyndinni SKYTTURNAR, lag sem tilvalið er til dansæfinga. Ornamental skipa fjórir frjóir fagurgalar, sem í krafti sameiningar fremja tónlist sem óháð er tlma og rúmi. Þetta eru þau Hilmar örn Hilmarsson (Psychic TV), Dave Ball (Soft Cell), Rose McDowall (Strawberry Switchblade) og Einar Örn (Sykurmolarnir). Þetta er ný útgáfa frá Grammi. Frumútgáfa í Evrópu. □ Bubbi — Frelsi til sölu „Tónlistin fellur vel að efninu, og hljómurinn er með því besta sem ég hef heyrt á íslenskri plötu. Aldrei betri Bubbi." AM - Mbl. Smiths — Shoplifters Of The World Unite Fyrsta afurð Smiths á nýju ári. Gripurinn rauk beint í 12. sæti vinsældalistans og Morisey og félagar byrja þetta ár þvf eins og þeir luku því gamla, með fít- onskrafti frábærra tónsmíða. L Dead Kennedys — Bedtime For Democracy Loksins hefur hún náð landi, nýjasta hljómplata San Franc- isco sveitarinnar Dead Kenned- ys. Þessi fjórða LP-plata flokks- ins gefur fyrri verkum Dead Kennedys ekki í neinu eftir Woodentops — Giant Nú getum við loksins boðið þennan kostagrip, sem hefur verið uppseldur síðan fyrir jól. Af mörgum talin ein af betri plötum siðasta árs. 86 Smithereens — Especially For You Hljómsveitin sem kom af stað bítlaæði í fslensku óperunni. Smithereens er hljómsveit, sem leitar fanga í gullöld breskrar rokktónlistar án þess að tapa nokkru af eigin sér- kennum. Wednesday Week — What We Had Hér er á ferð millivigtarrokk I anda Pretenders og Till Tues- day. Útsett af Don Dixon, en nafn hans er orðið viðurkennd- ur gæðastimpill á plötum bandarískra hljómsveita. ★ ★★★★★★★ Nýsafnplata, sem Rough Trade og breska tónlistartímaritið NME sameinuðust um útgáfu á. Þetta er tuttugu og tveggja laga safnplata, sem er yfir klukkustundar löng. Platan inniheldur margar af umtöluð- ustu nýsveitum Breta á síðasta ári. öll lög plötunnar eiga það sameiginlegt að hafa verið val- in „smáskífa vikunnar" í NME á síðasta ári. ISIÝJAR PLÖTUR BAD - No 10 Upping Street Camper Van Beethoven — 3rd LP Dream Syndicate — Days Of Wine Nick Cave - From Here To Eternity Nick Cave — The First Borne Is Dead Nick Cave — Kicking Against The Pricks Nick Cave - Your Funeral, My Trial Dangerously Close - Smithereens, TSOL o.fl. Deep Purple — The House Of Blue Light Dip In The Pool — Silence Easterhouse — Contenders Flux - The Uncarved Block Housemartins — London 0 Hull 4 Imperiet - Synd + allar gömlu Joy Division — Love Will Tear Us Apart Joy Division - Still /■.Vi'í/r/í jufnframt fyrirliiji’jundi nului) úrnul uf ulls Ityns Itlussíslt- uni rnltlt- iil> i)iii>i)-i>löturn, l>uns>u rultlt, juzz, blút’s, cajun, roclt’n' rull, ri'íjifui', ufri)-i>i>i)f), rockubilly otf si)o rna'lti lifrurn telju . . . Jet Black Berries — Desperate Fires (USA) Microdisney — The Clock Goes Down Thomas Mapfumo — Chimurenga For Justice Youssou N'Dour - Nelson Mandela New Order — Brotherhood New Order - Blue Monday Poison — Look What The Cat Dragged (Heavy Metal) Stryper — To Hell With The Devil (Heavy Metal) Stryper - Soldiers Under Command (Heavy Metal) Paul Simon — Graceland The The - Heartland Triffids — In The Pines T.S.O.L. — Revenge That Petrol Emotion Manic Pop Thrill Smiths — The Queen Is Dead GÆÐATONUSTA <■DDUMSTAÐ. gramm nD bimi 91 12040 Sendum í pósfkröfu samdægurs.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.