Þjóðviljinn - 07.03.1987, Síða 6
Matreiðslumenn -
matreiðslumenn
Almennurfélagsfundurverðurhaldinnþriðjudag-
inn 10. mars kl. 15.30 að Óðinsgötu 7. Verkfalls-
heimild - önnur mál.
Stjórn Félags matreiðslumanna
Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma
Bergný Ólafsdóttir
áður til heimilis að Hringbraut 74
andaðist að elli- og hjúkrunarheimilinu Grund, þriðjudaginn
3. mars.
Sigurbjörg Margrét Guövaldsd. Guðmundur Sigfússon
Gunnar Sæmundsson Ásta Halldóra Ágústsdóttir
og barnabörn
Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi
Þorsteinn Sigurðsson
Langholtsvegi 31
sem andaðist 1. mars 1987 verður jarðsunginn frá Áskirkju
mánudaginn 9. mars 1987 kl. 13.30.
Guðmundína Kristjánsdóttir
Sigurður Þorsteinsson Þórdís Brynjólfsdóttir
Kristján Þorsteinsson Hrefna Jónsdóttir
Ragnar Þorsteinsson Steinvör Bjarnadóttir
Hallgrímur Þorsteinsson Jónína Friðfinnsdóttir
börn og barnabön
Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur hlýhug og vináttu
vegna andláts föður okkar, tengdaföður og afa
Bergsteins Hjörleifssonar
Hjörleifur Bergsteinsson
Aðalheiður Bergsteinsdóttir
Guðný Bergsteinsdóttir Bjarni Sigmundsson
ísleifur Bergsteinsson Andrea Þórðardóttir
og barnabörn
MINNING
Páll Pálsson
Fæddur 27. febrúar 1966 -Dáinn 28. febrúar 1987
„Við spyrjum Drottin sœrð hvers vegna hann
hafi það dularfulla verkalag
að kalla svona vœnan vinnumann
af velli heim á bæ um miðjan dag.
Og þó með trega og sorg skal á það sœst
að sá með rétti snemma hvílast megi
í friði, er hafði, fyrr en sól reis hæst,
fundið svo til að nægði löngum degi. “
(Jóhann S. Hannesson)
látið sitt eftir liggja. Þetta fyrsta stundum nóg um þennan óskapa
sumar sem við Sif, Guðmundur dugnað og gríðarmiklu vinnu og
og Sigurlaug kynntumst þessu að hann hlyti oft að vera þreyttur
ljúfa og góða fólki, var Palli að og sjálfsagt hefur svo verið.
búa sig til að fara austur á Horna- Palli var óvenjulegur ungur
fjörð, að okkur minnir, til að maður á flestan hátt. Hann tók í
vinna í fiski. arf tignarlega fegurð móður sinn-
Hann var einstaklega duglegur ar, hlýtt viðmót og háttvísi, ásamt
og fylginn sér og nú hin síðustu ár glæsileika föður síns. Nú er þessi
vann hann sem þjónn meðfram glæsilegi og góði drengur allur.
námi í Veitingaskólanum, námi Það er erfitt að sætta sig við
til stúdentsprófs við Ármúlaskóla orðinn hlut en undan því verður
og flugnámi. Fyrir skömmu hafði ekki vikist. Samúð okkar með
hann lokið einkaflugprófi og Maríu, Páli Heiðari, systkinun-
eignast hlut í flugvél til að um og öllu skyld- og tengdafólki
auðvelda sér að safna tímum, því er einlæg og megi þau öðlast styrk
hann stefndi á atvinnuflugpróf en og þrek í þessari miklu raun.
hugsaði sér að hafa starfs-
menntun þjóns sem nokkurs kon-
ar baktryggingu í óöruggum Sif, Stefán og börn
heimi flugsins. Okkur Sif fannst Framnesvegi 11
Hvers vegna er svo mætur ung-
ur maður kallaður frá nýhöfnu
verki, svo vænn ungur maður sem
alla burði hafði til að verða hinn
nýtasti maður? Páll Pálsson var
fæddur 27. febrúar 1966, sonur
Maríu Theresu Jónsson hjúkrun-
arfræðings og Páls Heiðars Jóns-
sonar útvarpsmanns, og næstelst-
ur þriggja barna þeirra.
Við Sif kynntumst Palla vorið
1982 þegar við fluttum inn í húsið
við hliðina á húsinu þar sem Mar-
ía bjó með börnin sín þrjú: Súsí,
Palla og Egil litla, í húsinu að
Framnesvegi 11. Dugnaður
þeirra allra vakti aðdáun og virð-
ingu okkar. María vann myrkr-
anna á milli til að halda utan um
hús og heimili en Súsí og Palli
hafa heldur sannarlega aldrei
PÓLITÍK
GETUR LÍKA VERIÐ
SKEMMTILEG
Mætum galvösk á Hótel Borg
suranudag kl. 15.00.
í komandi alþingiskosrsingum
•G-fistinn í Reykjavík