Þjóðviljinn - 24.03.1987, Blaðsíða 12
_________HEIMURINN___________
Kjarnorkuvopnalaus Norðurlönd
Áfram með íslandi eða án
Aftenposten í Noregi: „Norrœnn þrýstingur á ísland. “ Norðmenn, Svíar og Finnar
virðast reiðubúnir að halda áfram starfi að svœðisstofnun án íslenskrarþátttöku
ísland er undir augljósum
þrýstingi frá öðrum norrænum
þjóðum um að játa samstarfi
að greinargerð um kjarnorku-
vopnalaust svæði á Norður-
iöndum. Ef íslendingar sýna
áfram tortryggni gæti það leitt
til opinberra deilna á norræna
utanríkisráðherrafundinum í
jjessari viku.
Þetta er upphaf greinar sem
birtist í norska blaðinu „Aften-
posten“ í gær undir fyrirsögninni
„Norrænn þrýstingur á ísland“.
Aftenposten er stærsta blað Nor-
egs og fylgir borgaraflokkunum
að málum í pólitík, einna helst
Hægriflokknum. I frétt blaða-
mannsins Mortens Fyhn er haft
eftir Thorvald Stoltenberg, nor-
ska utanríkisráðherranum, að
takmark Norðmanna sé að koma
á fót embættismannanefnd á
þessum fundi, og að þeir vilji að
Norðurlönd taki öll þátt. Stolten-
berg vill engu spá um framhald ef
íslenska stjórnin situr hjá.
Fram kemur í greininni að
Stoltenberg og forsætisráðherr-
ann Gro Harlem Brundtland
gætu sætt sig við frestun ef íslend-
ingar fara fram á slíkt vegna
kosninganna, en blaðið hefur
eftir Brundtland og Stoltenberg
að til lengdar geti íslendingar
ekki stöðvað málið.
Aftenposten rekur hina úral-
grænlensku túlkun Matthíasar Á.
Mathiesen á umdeildri þings-
ályktunartillögu frá 1985, og hef-
ur að auki eftir ráðherranum eða
mönnum honum nákomnum að
fyrir kosningarnar sé ekki rétt af
núverandi ríkisstjórn að ákveða
að vera með í samstarfinu þar
sem hún sé með því að binda
hendur næstu stjórnar.
Fram kemur að á Norður-
löndum utan Islands sé verið að
hugsa um Norðurlöndin sjálf en
ekki Úralfjöll, og sagt er að á síð-
asta fundi ráðherranna, þar sem
Matthías stöðvaði nefndar-
skipan, hafi hinn sænski Sten
Andersson viljað stofna nefndina
án íslands, sem þá gæti átt ein-
hverskonar áheyrnaraðild.
Andersson hafi látið undan hin-
um norrænu ráðherrunum þá.
Finnar séu aftur óþreyjufyllstir,
enda var ekki gert ráð fyrir ís-
lenskri aðild í upphaflegum til-
lögum þeirra um svæðið.
Aftenposten hefur eftir Anker
Jórgensen, leiðtoga danskra
krata og formanni þingmanna-
nefndarinnar um svæðisstofnun,
að skipa eigi embættismanna-
nefndina strax, með íslandi eða
án. Kratar eru í stjórnarandstöðu
í Danmörku, en ríkisstjómin er
um utanríkismál bundin vilja
þingmeirihlutans, þarsem stuðn-
ingsflokkur stjómarinnar, Ra-
dikale Venstre, hefur aðra af-
stöðu en stjóm borgaraflokk-
anna.
-ni
JNordlsk press mot Isiam
rr urtácr kimt pr(m s.itúre it»róÍKk« Ihjh!
sf iu.Ul ú ftfarte t-ti újtreá.ilsig om tn
pr » trl sem* f Norden. Dprsom t&stholárj
sfn skrpsfs, k*n c«»t tii ijxn utnlKhet pA del nord
fskr utonrfksriifnlsftrmoíetfioase ukrn.
MGífS'ÚN Fi' Htf
Ufs >rfk*«r!:f>is;i3r 'i'fiurvad
?U>fí«í«U» mtiitpp hi.r
hh«« s;n »vcn*ko ng dsnsf.t
b**r*íl»t tbciRír. »!
úrtmorsxs mS! rr ft tí
ssU ftmús'dc.'nfif'nígrupprfi
k*n:«tr<'tH- Mfiite* 5 Bryxjr.
0? - t,
< > '*t>íre'•sc;;! ; *í «,ifr rn>rí-
feke Mir m*xí. aitr V.tri-
fovor l&nge?
Vv ***■• tce:
Tkfí- (P'r.x.'in > ?;:>>«> sfkkc - 1
^ js-i
/f :<f( i;*f þftóc h(t ! i
<>f<: Kss;:;;’
:.'i}?<*s;ct (tf •>:>:«'} t
;ósn íkxé >.<tn. %:':kk*l
r-ýrdísk u;>-v<5 x
w.fí ngntpm^ j'laiv..
ikksnu-x fiont c*i itorösyk uv
rsdnr.g ■ lie; Ust* inídUri
»!«!. J:■>•>'.■ í: :
»íf'r Utí,!?iks>1;!(>:i
<>: Y/mi■•í<»;*v }»»:>.
Istarfd.sk skepwts
ss'.mrskíiufnfster Wstbtd* A.
MaUtfeaxjn nt dor, irUndske
fógjwiKg tnrtsnft ikks sc>,~
ti'vr-r'. ytr^tin f!) & slnrl* sn f«yj- :
lcs sWHiftfc úlrvvþung. Hsr:
Ui AlUínf't vá
«ft-n IkSS vedfoi! <>« r*so!H*jí>n ;
■-■tn nf crsntn*;! *'.<«: ber
<»irtkke snji íra ttiv.-.fntuj tfl
Vre-.í fifur.ífs nppfaí.tpn^ sr
viders (i Nmdcti /fBcredú <-r
at*»r,vA>>ftAf:4.f; og p<
rurdiRk sorse tk<(>» :pf; ekvt
sfk*efb«t. K» cvemwoU btcd
>>>no 5t&,s hnr* opprttjcs «<»:,
«>« pvncnskmmii
»i«ri'.o>« nni.ftrmfckl
FVr ** lUn^svni^st ,vtt c.et
dftswitiftA vwr* Jftrrvki
iv ríyr. 4'í rende rerjrv!:;?'
5 ú.t;» ticátak o<>, 4 va;<:
n-:c-5 ? «'< ;;&>■<! sousatríd
•>ii<:> úf dCí iot') W;;dft co
■! > «(t i*« ;i>- r«ífift> i;,g ftKvr
drt í <5<-n iris<»dsk< .**••
#ti; ttw ftS,»>T<i,.
í' ra (í; rtíikuití tii l'riil
Ti) V,>;okCr.<i«vir»c r
ofWfksuttnisf-v bUthhit'-r.
/> t«?««>; >*rC V.MS V(f: <: ll-ft'l)
pá r;t msftóiftjt s«fté«trotíni:t/r.
)§:< s'.in<>e »i,s:..g<'
pífftgt * V fVfcdfn
U iiiajftSift > ufs*r-ik«- •••>:
■•' r s; < tsfj;,)i ts.-átc sg!n.'<v m 4 í
ft.-l/V sr >'.)!■•■'>*:
'. ís' i/fð'j' ssft.Xffi.xrönks-a
f>.,,'::s:: A' (••• : J«<
i ftvd ?: i :<4S'(
iMJíh
<<r
; JftiíU tftft.íicr
*» tni -dt* vcfiC' I
vffck-jfc íífiskc uir>'ó
<' f «>''-<■ t:'.V *:><ang J:;
tíiffifiicf <-r> píasx ; ;
nc::a etlnii;jjen ?:• ct <x;;-
ns. 'filSpC::fivf,*, ;
ís. rs>r>lfs'<í fnnd Vfintait.
;•«*), ( Oftjitfisrk J>>« cjftn
^þr****”*** ”:§!#* Óre Txmtnorf* *tc«rik>:
&«<%>);> h <>; „ Hnlrr-Ur, hi* » V j-,
• s. ó'i'y ' ■iMí'utiá c<; Hwrfyt* £fc.;
r:i «)as» *»!*ritl;v,
tn'fíe Xstít tmidiu-Ua )>,kft ;
jfvti Jssrí) bn* .<f<> sssfiirsy **• •
■s" tid sxaí Ar»<ft'fs-
,.í>:v' í»r ír,>•*<*;;> «•>!;),’^
iiíi ?!:x icratáftí i-y,',-, íor>
■■ p::"' U'Í eitmn-
iitc'clk*
.<r'.:;<t,cs otO!!<:n).».-'i> ifj
:'•<) f-»ifJ)»t':ll ljft.s,,l< fft.,
«>f-'|- '.ksmiiiífcb.friiíti-t '(;m.
tcl - «ns<):i^ Afiftl;
x>.j:<1<;í; w »<:)•,<...* >>$ :i£>
•s) Sfvtfftfibsr^J vilit.vxt, <jpp.
*'•*'•' Vk'fft á JCftCCXft A
>vc'rtn|<> Aifi. isia.rdvkft, )r*,i)<«.
B'. & vfe:x< Citc * j .,<sí
Sífftíuii'ftticifiK
• ÍKitft' cr >'}J Uk ftc;tt V:j bií
>v«í<<fi undcr ciskcajftf.ft i.«
,:t ,i >ns sctn'.ififtX' > tc»*ifcftnsi
liáirt:. hciíff ci('í.
<?r<'t<'j' ?sc /srcin.í/f íí-x>rs>, ,.au
t>r;fí5f? cnf íCfiíri
; pá 'iulatut, .
i íifti.'ý síftsi. r.-ftsA >
igc* M’.rif-Jxs sínUli:, :
vfftrríkiftf.»R>*tftrfna:<'t
;•'■- isií fijftí'Jr.'' fcr tf(> mtrífiíftí
; »f. i »14 snmmen s«>>r bnn
fOs.-jt tti rpitrnín^Jet o>»
<»» Ui>!tft>tt *v Síjf-AfriicH. Nár
,J';! Sft.iK SJtreír.ingifv
\«»: b*» Bkr lik<3 í'þjtm.i í,v
tzz:,ftksr.mtifi-cy 'i'wsr-t: cn>
v sf< imr, jtA vlsifrc uloi !(>•
ffifi::, fcíífi íV(5Slt>f:>.>t Áttftfic öft
Greinin í Aftenposfen í gær (úr pósttaxi). Myndirnar eru (frá v.) af Elleman-Jensen, Váyrynen, Stoltenberg og Andersson.
Matthías fyrir neðan.
Yfirkjörstjórn í Suðurlands-
kjördæmi tilkynnir:
Framboðsfrestur
Noregur
Hertar flóttamannareglur
vegnaalþingiskosninga25. apríl nk. rennurút27.
mars nk.
Listum til framboðs í Suðurlandskjördæmi ásamt
samþykki frambjóðenda og listum með tilskildum
fjölda meðmælenda ber að skila til yfirkjörstjórn-
ar sem tekur á móti framboðum á skrifstofu sýslu-
mannsins í Árnessýslu að Hörðuvöllum 1, Sel-
fossi, föstudaginn 27. mars nk. frá kl. 20.30 til kl.
24.00. Einnig þarf að leggja fram ósk um lista-
bókstafi. Framboðslistarverðasíðan úrskurðaðir
á fundi yfirkjörstjórnar sem haldinn verður á
sama stað laugardaginn 28. mars nk. kl. 14.00.
Aðeins tekið við pólitískum flóttamönnum í Noregi
Frá Baldri Pálssyni, Lillehammer:
Norska ríkisstjórnin hefur
hert regiur um móttöku flótta-
manna og verður pólitískum
flóttamönnum eingöngu veitt
hæli héðan í frá.
Straumur flóttamanna til Nor-
egs hefur aukist gífurlega undan-
farin misseri. Arið 1985 komu
830 flóttamenn, í fyrra komu um
2700, og í ár var búist við um 8000
flóttamönnum til landsins. Sögur
eru uppi um að ferðaskrifstofur
sunnar í Evrópu séu farnar að
skipuleggja ferðir flóttamanna til
landsins og flugfélög bjóði þau
kjör að miðar séu greiddir eftir að
flóttamenn hafa fengið hæli og
eru Norðmenn mjög uggandi um
þessa þróun.
Um fjórir fimmtu flóttamanna
sem koma til Noregs hafa fengið
þar hæli, en af þeim fjölda er að-
eins um fjórðungur pólitískir
flóttamenn.
Stjórn jafnaðarmanna nýtur
nokkuð breiðs stuðnings í
ákvörðun sinni, en þær raddir
heyrast þó frá vinstri að hér finn-
ist lykt af kynþáttafordómum.
Yfirkjörstjórn í Suðurlandskjördæmi
Kristján Torfason
Jakob J. Havsteen
Pálmi Eyjólfsson
Magnús Guðbjarnarson
Stefán A. Þórðarson
niðonuiNN
Höfudmálgagn
stjómarandstöðunnar
Áskriftarsími (91) 68 13 33
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við and-
lát og útför
Jakobs Gíslasonar
fv. orkumálastjóra
Sérstaklega þökkum við starfsfólki Borgarspítalans fyrir al-
úðlega umönnun í veikindum hans.
Sigríður Ásmundsdóttir
Gísli Jakobsson Johanne Jakobsson
Jakob Jakobsson Moira Jakobsson
Ásmundur Jakobsson
Aðalbjörg Jakobsdóttir Hallgrímur B. Geirsson
Steinunn Jakobsdóttir
Kjarnavopn
Halda sínu vopnabúri
Mitterrand og Thatcher hittast fyrir Moskvuför járn-
frúarinnar
Leiðtogar Frakklands og
Bretlands hétu því á fundi í
Normandí í gær að standa
staðfastlega gegn alfri við-
leitni til að ræða um kjarna-
vopnaforða landanna í afvopn-
unarviðræðum risaveldanna í
Genf.
Fundur þeirra Frangois Mitter-
rand og Margrétar Thatcher var
nær allur helgaður afvopnunar-
málum að sögn hinnar síðamefn-
du, sem fer til Moskvu í næstu
viku. Sovétmenn höfðu áður
uppi kröfur um að frönsk og
bresk kjarnavopn yrðu talin með
hinum vestrænu í afvopnunarvið-
ræðum en féllu frá henni á
Reykjavíkurfundi Reagans og
Gorbatsjofs.
Nokkurrar tregðu hefur gætt
bæði í Bretlandi og Frakklandi
gagnvart þeirri „núU“-lausn sem
nú er verið að semja um í Genfar-
viðræðunum um meðaldrægar
eldflaugar, en breskir stjómar-
16 SfÐA - ÞJÖÐVILJINN Þrlðjudagur
talsmenn sögðu eftir fundinn að
Mitterrand og Thatcher fögnuðu
bæði líkum á samkomulagi um að
fjarlægja bandarískar og sovésk-
ar meðalflaugar frá Evrópu.
Hinsvegar leggja þau áherslu á
að í kjölfarið fylgi viðræður um
skammdrægar flaugar. Þær draga
uppundir 1000 kílómetra, og
drægju því til dæmis frá Póllandi
til Parisar, frá Tékkóslóvakíu til
London og frá Vestur-Þýskalandi
til allra höfuðborga Austur-
Evrópu utan Sovét.
Thatcher fór frá Mitterrand til
Bonnar að hitta Kohl, og áður
hafði hún rætt við Craxi. Hún ætl-
ar að hringja til Reagans í vik-
unni, og segja aðstoðarmenn
hana aldrei hafa undirbúið sig
eins vel og nú undir viðræður.
Thatcher hefur áður rætt við
Gorbatsjof í Englandsferð hans
rétt áður en hann gerðist leiðtogi
í Kreml.
-m
l. mars 1987
Vestur-Pýskaland
Brandt
hættur
Willy Brandt sagði í gær af
sér formannsstöðunni í flokki
jafnaðarmanna i Vestur-
Þýskalandi, SPD. Brandt hefur
verið formaður flokksins frá
1964, var utanríkisráðherra og
kanslari, og hefur síðustu ára-
tugi verið einn áhrifaríkasti
stjórnmáiamaður heims.
Brandt, sem nú er 73 ára, ætl-
aði að hætta formennsku á næsta
ári, en ákvað að gera það nú
vegna óánægjuradda sem upp
komu þegar hann réð til blaða-
fulltrúastarfa unga gríska konu
sem ekki er í flokknum en hins-
vegar dóttir vinar Brandts.
Aukaþing SPD í júní velur eft-
irmann Brandts og eru líklegastir
Oskar Lafontaine og Hans Vog-
el.
Ekki er ljóst hvað verður um
leiðtogastöðu Brandts í alþjóða-
sambandi jafnaðammanna.
-m