Þjóðviljinn - 24.03.1987, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 24.03.1987, Blaðsíða 14
töQ^, bændaskolinn HÓLUM Í HJALTADAL HÓLASKÓLI AUGLÝSIR Brautaskipt búnaðarnám 1987-1988. Búfræði - fiskeldi Valgreinar m.a.: Loðdýrarækt - hrossarækt - fiskrækt - skógrækt. Góð heimavist - fjölbreytt nám. Takmarkaður nemendafjöldi. Stúdentar sem ætlið í stytt búfræðinám næsta skólaár hafið samband við skólann sem allra fyrst. Umsóknarfrestur um 2ja ára búnaðarnám er til 10. júní n.k. Skólastjóri sími 95-5961, 95-5962 Þroskaþjálfar Þroskaþjálfi óskast í 50% starf á sambýli, kvöld- og helgarvinna. Einnig vantar fólk í sumarafleysingar. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 688185 eða 15941. Tónleikar 18 ára píanó- snillingur Gríski píanósnillingur- inn Dimitri Sgouros leikurávegum Tónlist- arfélagsins íAusturbæj- arbíói í kvöld Gríski píanósnillingurinn Di- mitri Sgouros, sem er ekki nema 18 ára og heimsótti okkur í fyrra við mikinn fögnuð gagnrýnenda og áheyrenda, er kominn aftur hingað til lands og mun halda tónleika á vegum Tónlistarfélags- ins í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 20.30. Sgouros er margverð- launaður fyrir píanóleik sinn og útskrifaðist frá Royal Academy of Music í London 1984 með hæstu einkunn sem nokkurn tím- ann hefur verið gefin þar. Á efn- isskrá eru verk eftir Beethoven, Bach, Liszt og Schumann. ____________________ólg. Tónlist John Speight í tónleikaferð Syngurá Akranesi í kvöld John Speight baritónsöngvari og Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir pí- anóleikari halda tónleika í safn- aðarheimili Akraness í kvöld kl. 20.30. Pau munu flytja sömu dag- skrá í Njarðvíkurkirkju mánu- daginn 30. mars og í Bústaða- kirkju í Reykjavík fimmtudaginn 2. apríl. Á efnisskrá eru ljóða- söngvar eftir Beethoven og Vaughan-Williams. ólg. ALÞYÐUBANDALAGIÐ Aðalfundur Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Öldunnar verður haldinn sunnudaginn 29. mars kl. 14 að Borgartúni 18. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Víðistaðasvæði kynningarfundur í samræmi við skipulagslöggjöf er nú til sýnis á bæjarskrifstofum Hafnarfjarðar tillaga að breyttu skipulagi Víðistaðasvæðis. Athugasemdum við skipulagið skal skila fyrir 7. maí 1987. Kynningar- fundur verður haldinn í Víðistaðaskóla fimmtudaginn 26. mars kl. 20.30. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði Frá TÓNUSMRSKOU Tónlistarskóla KOPKNJOGS Kópavogs Aðrir vortónleikar skólans verða haldnir í salnum, Hamraborg 11,3. hæð, miðvikudaginn 25. mars kl. 20.30. Skólastjóri Reyðfirðingar Almennur stjórnmálafundur verður haldinn á Reyðarfirði, fimmtudaginn 26. mars kl. 20.30. Björn Grétar Sveinsson ræðir um stöðu launafólks á lands- byggðinni. Allir velkomnir. Alþýðubandalagið. Alþýðubandalagið Utankjörfundarkosning Utankjörstaðaskrifstofa Alþýðubandalagsins er að Hverfisgötu 105. Opið til að byrja með frá kl. 9-17. Síminn er 91-22335 og 91-22361. G-listinn á Vesturlandi Kosningaskrifstofan í Rein Aðalkosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins á Vesturlandi verður í Rein á Akranesi. Skrifstofan verður opin fyrst um sinn mánudaga kl. 15-19, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 16-19, föstudaga kl. 15-19 og laugardaga kl. 13-17. Síminn er 3174 og 3175. Alþýðubandalagið Vesturlandi Spjallfundur í Þyrli Frambjóðendur Alþýðubandalagsins, Skúli, Gunnlaugur og Ríkharð, verða á spjallfundi I veitingaskálanum Þyrli í Hvalfirði I kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 20.30. Komið og ræðið málin. Norðurlandskjördæmi vestra Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins í V-Húnavatnssýslu að Spítalastíg 16 Hvammstanga, verður opnuð sunnudaginn 15. mars kl. 14.00. Fyrst um sinn verður opið laugardaga og sunnu- daga frá kl. 14-18. Síminn er 95-1460. Áhugafólk er hvatt til að koma eða hafa samband. Blönduós: Kosningaskrifstofan er á Aðalgötu 1 sími 95-4561. Opin frá kl. 15 -18 alla daga nema laugardaga. Starfsmaður er Þorleifur Ingvarsson. Austfirðir Aðalskrifstofa Alþýðubandalagsins I Austurlandskjördæmi er á Reyðarf irði, Heiðarvegi 22, neðri hæð. Opið alla virka daga frá kl. 10-18 og á kvöldin frá kl. 20-22. Um helgar fyrst um sinn frá kl. 14-17. Síminn er 97-4361. Kosningastjóri er Jóhanna III- ugadóttir, heimasími: 97-4377. Alltaf heitt á könnunni. Alþýðubandalagið Austurlandi Borgarfjörður eystri Alþýðubandalagið boðar til almenns stjórnmálafundar á Borg- arfirði eystra, þriðjudaginn 24. mars kl. 20.30 í Fjarðarborg. Frummælendur: Unnur Sólrún Bragadóttir og Björn Grétar Sveinsson. Alþýðubandalagið Blönduós Opnuð kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofan á Aðalgötu 1, verður formlega opnuð mán- udaginn 23. mars, kl. 20.30. Kristín Ólafsdóttir varaformaður Alþýðubandalagsins og fram- bjóðendur flokksins í kjördæmínu mæta. Félagar fjölmennið. Stjóm AB á Blönduósi og nágrenni. KOSNINGASKRIFSTOFUR Kosningamiðstöðin Reykjavík Kosningamiðstöðin er að Hverfisgötu 105. Þar er opið alla virka daga til kl. ' 22.00 á kvöldin. Á laugardögum kl. 10 -18 og á sunnudögum kl. 14 -18. Síminn er 17500. Kíkið inn og fáið ykkur kaffi og styrkið kosningastarfið með kaupum á happdrættismiðum. Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins í V-Húnavatnssýslu að Spítalastíg 16, Hvammstanga, var opnuð sunnudaginn 15. mars. Fyrst um sinn verður opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-18. Síminn er 95-1460. Áhugafólk er hvatt til að koma eða hafa samband. Norðurlandskjördæmi eystra Aðalkosningaskrifstofan er á Akureyri í Lárusarhúsi, Eiðsvalla- götu 18. Opið alla virka daga frá kl. 9-12 og 13-18. Síminn er 96-25875 og -27413. Kosningastjóri er Gunnar Helgason. Fra- mlögum veitt móttaka á skrifstofunni og á tékkareikning nr. 8790 í Alþýðubankanum Akureyri. Suðurland Aðalkosningaskrifstofan er að Sigtúni 1 Selfossi (gamla Iðn- skólanum). Opnunartími er alla virka daga kl. 14 -19. Síminn er 99-1006. Kosningastjóri er Guðvarður Kjartansson. Alla laugar- daga fram að kosningum er opið hús í kosningamiðstöðinni kl. I4 - 17. Frambjóðendur verða á staðnum. VESTMANNAEYJAR: Kosningaskrifstofan er á Bárugötu 9 (Kreml). Fyrst um sinn verður skrifstofan opin sunnudaga- mánudaga og föstudaga frá kl. 16-18. Síminn er 98-1570. Vestfirðir Kosningaskrifstofan í Hæstakaupstaö, Aðalstræti 42, ísafirði, er opin allan daginn. Sími: 94-4242 og -4298. Kosningastjóri er Gísli Þór Guðmundsson. Alltaf heitt á könnunni. FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: Kosningaskrifstofan er á Búðavegi 6. Sími 97-5444. Opiö á fimmtudagskvöldum frá kl. 20.00 fyrst um sinn. Neskaupstaður: Kosnlngaskrifstofan er að Egilsbraut 11. Sími: 97-7571 og -7804. Opið milli 15-17 fyrst um sinn. Kosningastjóri er Lilja Huld Auðunsdóttir. Egilsstaðir: Kosningaskrifstofan er að Selási 9. Sími 97- 1425. Skrifstofan er opin milli kl. 20 - 22 um helgar. HÖFN I HORNAFIRÐI: Kosningaskrifstofan er á Hafnarbraut 26 (neðri hæð). Opið frá kl. 17-19.30 og 20-22 virka daga og 13-19 um helgar. Síminn er 97-81426. G-listinn Reykjanesi Aðalkosningaskrifstofa G-listans í Reykjaneskjördæmi er I Þinghóli, Hamraborg 11, Kópavogi. Þar er opið alla virka daga 1 x'01^-1 °'00'. Alltaf heitt á könnunni og starfsmennirnir Valþór, Asdís, Helgi og Unnur til þjónustu reiðubúin. Símarnir eru 41746 og 46275. Þá hefur einnig verið opnuð kosningaskrifstofa í Keflavík, að Hafnargotu 34. Síminn þar er 92-4286. - G-listinn Reykjanesi. Hafnarfjörður: Kosningaskrifstofan er í Skálanum, Strand- götu 41. Opið alla virka daga frá kl. 17.00 og um helgar frá kl. I4.00. Síminn er 54171. Keflavík - Suðurnes: Kosningaskrifstofan er að Hafnargötu 34 I Keflavík. Síminn er 92 -4286. 18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þrlðjudagur 24. mars 1987

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.