Þjóðviljinn - 27.03.1987, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 27.03.1987, Blaðsíða 23
ÍÞRÓTTIR Knattspyrna Ekki neðar en 3. sæti segir Guðni Kjartansson aðstoðarþjálf- ari, íslenska landsliðsins „Þetta gengur sæmilega, þótt þetta sé ekki heppilegasti tíminn fyrir okkur,“ sagði Guðni Kjart- ansson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu. ísland leikur gegn Frakklandi 29. aprfl í Evrópukeppninni og Ítalíu 15. aprfl í undankeppni ólympíuleik- anna. „Held kemur í kvöld og við reynum að nota helgina í æfing- ar,“ sagði Guðni í samtali við Þjóðviljann í gær. „Þetta kemur á slæmum tíma, leikmenn eru að undirbúa sig fyrir íslandsmótið og mikið í þungum æfingum. Þjálfun þeirra miðast að mestu leyti við að vera í formi þegar íslandsmótið hefst.“ „Ólympíuliðið gengur fyrir um þessar mundir. Við höfúm þó ekki getað æft nógu mikið. Við erum því að miklu leyti háðir vel- vild þjálfara liðanna.“ „Olympíulið ftala er án efa mjög sterkt. Reglurnar eru und- arlegar og í þeim segir að menn megi ekki hafa leikið í HM, ann- að skiptir ekki máli. Þannig mis- sum við marga af okkar bestu mönnum. En í Evrópukeppninni held ég að rétt sé að setja markið við þriðja sætið og stefna að því að lenda ekki neðar," sagði Guðni Kjartansson að lokum. Evr- ópukeppni landsliða er nú að hefjast að nýju eftir nokkurt hlé og því ekki úr vegi að líta aðeins á stöðu liða í riðlunum sjö. I.riðill: 3 2 0 1 9-2 4 3-1 4 3-4 2 2-10 0 Spánn 2 2 0 0 2 1 0 1 Albanía 3 0 0 3 Leikir f 1. riðli: Austurr-Spánn, Alban- Austurr, Rúmen-Spánn, Spánn-Austurr, Alban-Rúmen, Spánn-Alban, Austurr- Rúmen Italfa Svfþjóð Portúgal Sviss Malta 2.riðill: 4 4 0 0 3 2 1 0 3 0 2 1 3 0 1 2 3 0 0 3 11-2 8 8-1 5 2- 3 2 3- 6 1 0-12 0 Leikir í 2. riðli: Portúgal-Malta, Sviss-Malta, Svíþj-Malta, Svíþj-Ítalía, Sviss-Svíþj, Svlþj- Portúg, Sviss-Italía, Portúg-Sviss, Italía- Svlþj, Malta-Sviss, (talfa-Portúg, Malta- Portúg. 3. riðlll: Sovétr............... 3 2 1 0 7-1 5 A-Þýskal..............3 1 2 0 2-0 4 Island................3 0 2 1 1-3 2 Frakkland.............3 0 2 1 0-2 2 Noregur..............2 0 11 0-4 1 Leikir í 3. riðli:Frakkl-lsland 29.4., Sovótr- A-Þýskal 29.4., Island-A-Þýskal 3.6., Sovétr-Noregur 3.6., Norgur-Frakkl 16.6., (sland-Noregur 9.9., Sovétr-Frakkl 9.9., Noregur-lsland 23.9., A-Þýskal-Sovétr 10.10., Frakkl-Noregur 14.10., Sovétr- Island, 28.10, A-Þyskal-Noregur 28.10., Frakkl-A-Þýskal 18.11. 4. rið!tl: England...................2 2 0 0 5-0 4 Júgósl....................2 10 1 4-2 2 N-lrland..................2 0 11 3-1 1 Tyrkland..................2 0 11 0-4 1 Leikir I 4. riðli:N-lrl-Engl, N-lrl-Júgósl, Tyrkl-Engl, Júgósl-N-(rl, Engl-Tyrkl, Júgósl-Engl, N-lrl-Tyrkl, Tyrkl-Júgósl 5. rlðlll: Grikkl.................5 3 1 1 11-7 7 Holland................4 2 2 0 4-1 6 Pólland................2 110 2-1 3 Ungverjal..............2 0 0 2 1-3 0 Kýpur..................3 0 0 3 3-9 0 Leikir I 5. riðli: Pólland-Kýpur, Grikkl- Pólland, Holland-Ungverjal, Ungverjal- Pólland, Pólland-Ungverjaland, Ungverjal- Grikkl, Pólland-Holland, Holland-Kýpur, Kýpur-Pólland, Ungverjaland-Kýpur, Grikkl-Holland 6.riðlll: Tókkósl...............2 110 3-0 3 Danmörk...............2 1 1 0 1-0 3 Wales.................1 0 10 1-1 1 Finnland..............3 0 12 1-5 1 Leikir I 6. riðli: Wales-Finnl, Wales- Tékkósl, Finnl-Danmörk, Danmörk- Tékkósl, Finnl-Tékkósl, Wales-Danmörk, Danmörk-Wales, Tékkósl-Wales. 7. rlðlll: Belgfa................3 1 2 0 9-3 4 Skotland..............4 12 1 3-1 4 frtand................3 1 2 0 3-2 4 Búlgaría..............2 0 2 0 1-1 2 Luxemb................2 0 0 2 0-9 0 Leikir f 7. riðli: Búlgarfa-lrland, Belgfa- Skotland, Irland-Belgía, Luxemb-Búlgaria, Búlgaría-Luxemb, Luxemburg-lrland, (rland-Luxemburg, Búlgarfa-Belgía, Skotiand-Belgfa, Iríand-Búlgarfa, Belgia- Luxemb, Búlgaría-Skotl, Luxemburg- Skotl. Eins og sjá má er allt opið í flestum riðlunum og langt í frá útséð um hvaða lið fara í úrslit. Slgi H«ld á æfingu með landsliðinu fyrirfyrri leikinn gegn Frökkum á Laugar- dalsvelli. Föstudagur 27. mars 1987 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 23 Hvsnasr skiptir þú síðast um sokka?" Eitthvað á þessa leið gæti Torfi Magnússon verið að segja við Hrein Þorkelsson sem veit ekki hvaðan á sig stendur veðrið. Myndin er úr leik Keflavíkur og Vals, sem Keflvíkingar sigruðu og tryggðu sér þannig úrslitaleik um hvort liðið mætir Njarðvík í úrslitum. Leikurinn er I Keflavík á laugardaginn og hefst kl. 16. Mynd: E.ÓI Óskar Óskarsson markakóngur Aftureldingar kominn heim I heiðardalinn. Knattspyrna Óskar fer heim aftur Óskar Óskarsson markakóng- ur 4. deildar sem farinn var til Þórs á Akureyri hefur nú séð sig um hönd. Hann mun leika með sínu gamla félagi, Aftureldingu, í suniar. Óskar var markakóngur 4. deildar í fyrra með 25 mörk og átti stóran þátt í sigri Aftureldi- ngar í 4. deild. Hann mun án efa vera Aftureldingu mikill styrkur í 3. deildar baráttunni. -Ibe Blak Öldungamót Öldungamót í blaki verður haldið helgina 1.-2. maí. Mótið er í umsjón Þróttar Reykjavík og þeir sem hafa áhuga er bent á að snúa sér til: Jónasar Traustasonar sími 84686, Guðmundar Pálssonar sími 681185 eða Harðar Sverrissonar sími 671390. NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ' í tilefni breytinga. í húscfagrnadeild veitum við pessa dagana 20-40% AFSLÁTT AF ÝMSUM HÚSGÖGNUM EUOOCARO Jli KORT Verslið þar sem úrvalið er mest og kjörin. best. IVTunið Jl»- kaupsamningana. Komið, sjáið og sannfærist. OPffi IDAG m KL M JI5 Jón Loftsson hf. iHringbraut 121 Sími 10600

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.