Þjóðviljinn - 16.04.1987, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 16.04.1987, Blaðsíða 11
0 Fimmtudagur Skírdagur 8.00 Morgunbœn. Magnús Guðjónsson biskupsritari flytur. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forustugrein- um dagblaðanna. Dagskrá. 8.30 Létt morgunlóg. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Slggi og skiplð hans“ Gunnvör Braga les sögu úr bókinni „Mamma, segðu mér sögu“ sem Vilbergur Júlíusson tók sam- an. 9.15 „Kristur ó Olfufjallinu“ óratoría eftir Ludwig van Beethoven. Eliza- beth Harwood, James King og Franz Crass syngja með Söngfélaginu og Ffl- harmoníusveitinni í Vfnarborg; Bemard Klee stjómar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tib. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Messa á vegum Samstarfsnefnd- ar kristinna trúfétaga. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 Strfð og flóttamenn. Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir og Guðjón S. Brjáns- son. 14.00 „VIII elnhver hafál?“, smásaga eftir Jeane Wilkinson. Gyða Ragnars- dóttir les þýðingu sfna. 14.30 Tangó frá Argentfnu í útvarpssal. Ernesto Rondo syngur, Olivier Manoury leikur á bandoneon, Enrique Pascual á píanó og Leonardo Sanchez á gítar. 15.10 Landpósturlnn. Umsjón: Sverrir Gauti Diego. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Einsöngur f útvarpssal. Bergþór Pálsson syngur lög eftir Franz Schu- bert. Ottorino Respighi og Maurice Ra- vel. Jónas Ingimundarson leikur með á pfanó. 17.40 Torgið - Menningarstraumar. Um- sjón: Þorgeir Ólafsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Bein Ifna til stjórnmálaflokkanna. Áttundi þáttur: Fulltrúar Kvennalistans svara spumingum hlustenda. 20.15 Leikrit: „Sendiherrann" eftir Sla- vomir Mrozek. Jón Viðar Jónsson þýddi og samdi útvarpshandrit og er jafnframt leikstjóri. Leikendur: Róbert Amfinnsson, Harald G. Haraldsson, Kristbjörg Kjeld, ErlingurGfslason, Rúr- ik Haraldsson og Sigurjóna Sverrisdótt- ir. (Áður útvarpað í febrúar 1985). 21.50 Tvœr rómönsur eftlr Áma Björns- son. Guðný Guðmundsdóttir leikur á fiðlu með Sinfóníuhljómsveit Islands. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Haustregn“ Gunnar Stefánsson les úr nýrri Ijóðabók séra Heimis Steins- sonar. 22.30 Cecil B. deMille og Biblfan. Þáttur f umsjá llluga Jökulssonar. 23.10 Sálumessa, „Requiem", f d-moll K. 626 eftir Wolfgang Amadeus Moz- art. Flytjendur: Mótettukór Hallgríms- kirkju, kammersveit og einsöngvararnir SigriðurGröndal, Sigriður Ella Magnús- dóttir, Garðar Cortes og Kristinn Sig- mundsson. 24.15 Fréttir. Föstudagur Föstudagurlnn iangi 8.00 Morgunandakt. Séra Lárus Þ. Guð- mundsson prófastur flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.25 Morguntónleikar. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Lltlu stfgvélln" Gunnvör Braga les sögu úr bókinni „Amma, segðu mér sögu“ sem Vilbergur Júliusson tók saman. 9.15 Slnf ónfa nr. 6 f h-mol I op. 74, „Pat- hétique“ eftir Pjotr lllitsj Tsjaíkovskí. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sögusteinn. Umsjón: Haraldur Ingi Haraldsson. (Frá Akureyri). 11.00 Messa f Kirkju óhéba safnaðarins. Prestur: Séra Þórsteinn Ragnarsson. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hédegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tónleikar. 13.10 Hugleiðing á föstudaginn langa. Haraldur Ólafsson dósent flytur. 13.30 „Kem ég nú þfnum krossi að“ Þröstur Eiríksson fjallar um Jóhannes- arpassluna eftir Jóhann Sebastian Bach. 14.00 fslands riddari. Dagskrá um þýska skáldið og (slandsvininn Friedrich de la Motté Fouques. Arthúr Björgvin Bolla- son tók saman. 15.00 Tónleikar f Langholtskirkju. Jó- hannesarpassian eftir Johann Sebasti- an Bach. Flytjendur: Óiöf Kolbrún Harð- ardóttir, Sólveig Björling, Michael Goldt- horpe, Kristinn Sigmundsson, Viðar Páskadagur Gunnarsson, Kór Langholtskirkju ásamt kammersveit. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónleikar f Langholtsklrkju. Jó- hannesarpassían eftir Johann Sebasti- an Bach (Framhald). 17.50 „Frið læt ég eftir hjá yður“ Guðrún Ásmundsdóttir tekur saman dagskrá um stríð og frið f bókmenntum. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.25 „Kem ég til þfn að lágu leiði“ Hjört- ur Pálsson tekur saman þátt um Hallg- rfm og Hallgrímsljóð í seinni tíma skáld- skap (slendinga. Lesari með honum: Guðrún Þ. Stephensen. 20.00 Tónskáldatfml. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtimatónlist. 20.40 Kvöldvaka. a) Úr Mfmisbrunni. Skáldkonan Theodóra Thoroddsen. Umsjón: Ragnheiður Margrét Guð- mundsdóttir. b) Dauðaleit. Sigurjón Jó- hannesson skólastjóri á Húsavík flytur frumsaminn frásöguþátt. c) Úr sagna- sjóði Árnastofnunar. Hallfreður örn Eiríksson tekur saman. 21.30 Kammersveit Kaupmannahafnar leikur á tónlelkum f Norræna húslnu f maf 1986. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Pfanókonsert nr. 1 f d-moll op. 115 eftir Johannes Brahms. Jónas Ingi- mundarson leikur með Sinfóníuhljóm- sveit fslands. 23.10 Andvaka. Þáttur í umsjá Pálma Matthiassonar. (Frá Akureyri). 24.00 Fréttir. 00.05 Næturstund f dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. Til kl. 01.00. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góban dag, góðlr hlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00 Fróttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 f morgunmund. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Heiðdis Norð- fjörð (Frá Akureyri). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Step- hensen kynnir. Tilkynningar. 11.00 Vfslndaþétturlnn. Umsjón: Stefán Jökulsson. 11.40 Næst é dagskré. Stiklað á stóru i dagskrá útvarps um helgina og næstu viku. 12.00 Hér og nú. Fréttir og fréttaþáttur í vikulokin. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Hér og nú, framhald. 13.00 Tilkynningar. Dagskrá. Tónleikar. 14.00 Sinna. Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tón- menntir á liðandi stund. Umsjón: Magn- ús Einarsson og Ólafur Þórðarson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. 17.00 Að hlusta é tónlist 28. þáttur: Meira um konserta. Umsjón: Atli Heimir Sveinsson. 18.00 fslenskt mél. Ásgeir Blöndal Magnússon flytur þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Bein Ifna til stjórnmálaflokkanna. Niundi þáttur: Fulltrúar Alþýðubanda- lagsins svara spurningum hlustenda. 20.15 Harmonfkuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akureyri). 20.40 Ókunn afrek - Spámaður vfsind- anna. Ævar R. Kvaran segir frá. 21.00 fslensk elnsöngslög. Maria Mark- an syngur lög eftir Áma Thorsteinsson, Sigvalda Kaldalóns, Sigurð Þórðarson, Ingunni Bjamadóttur og Þórarin Guð- mundsson sem leikur með á pianó. 21.20 Á réttri hlllu. Umsjón: Öm Ingi 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestri Passfusálma lýkur. Andrés Björnsson les 50. sálm. 22.30 Tónmál. Heinrich Neuhaus; Listin að leika á píanó. Soffía Guðmundsdóttir flytur þriðja þátt sinn. 23.10 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónlelkar. Umsjón: Jón Örn Marinósson. Til kl. 01.00. Sunnudagur Páskadagur 7.45 Klukknahringin. Blásarasveit leikur sálmalög. 8.00 Messa f Laugamesklrkju. Prestur: Séra Jón Dalbú Hróbjartsson. 9.05 Páskaóratorfan eftir Johann Se- bastian Bach. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þjóðtrú og þjóðlff. Umsjón: Ólafur Ragnarsson. 11.00 Messa f Hallgrfmsklrkju. Prestur: Séra Ragnar Fjalar Lárusson. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádegi8fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tónleikar. 13.10 Bandamanna saga. Leiklesin dag- skrá. Handritsgerð og stjórn: Sveinn Einarsson. 14.30 Sinfónfuhljómsvelt fslands lelkur tónlist eftlr Edward Elgar. 15.00 Mynd af llstamannl. Sigrún Bjöms- dóttir bregður upp mynd af Árna Krist- jánssyni píanóleikara. Rætt við Áma, fjallaö um list hans og fluttar hljóðritanir meö leik hans. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Heyr mfna bæn“ Sálmur fyrir sópr- an, kór og orgel eftir Felix Mendelssohn. Angelika Hánschen syrtgur með kirkju- kórnum f Lurup. 16.30 Séra Jón. Minningabrot danska rit- höfundarins Ottos Gjeldsteds um séra Jón Sveinsson. Haraldur Hannesson flvtur eigin þýðingu og inngangsorð. (Áður útvarpað 1971). 17.00 Carl Maria von Weber - 200 éra minning. Óperan Euryanthe á Óperu- hátfðinni I Munchen i fyrrasumar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.25 Péskar og lestur Blblfunnar. Dr. Einar Sigurbjömsson prófessor, Jón Sveinbjömsson prófessor og dr. Pétur Pétursson trúartífsfólagsfræðingur taka saman þátt f þáttaröðinni „Hvað er að gerast f Háskólanum?" 20.00 Carl Marla von Weber - 200 éra mlnnlng. Óperan Euryanthe á Óperu- hátfðinni í Munchen I fyrrasumar. 21.15 „Palmýra gamla“, smésaga eftlr Tom Kirstensen. Kari fsfeld þýddi. Margrét Helga Jóhannsdóttir les. 21.40 Einleikssvfta nr. 1 f G-dúr eftir Jo- hann Sebastlan Bach. Amþór Jóns- son leikur á selló. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Kvöldtónleikar. 23.20 Shake8peare á fslandl. Fyrri hluti. Umsjón: Hjálmar Hjálmarsson og Val- geir Skagfjörð. 24.00 Fréttir. 00.05 Um légnættið. Þættir úr sigildum tónverkum. Til kl. 00.55. Mánudagur 2. í páskum 8.00 Morgunandakt. Séra Lárus Þ. Guö- mundsson flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.25 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Anton- fa og Morgunstjarna" eftir Ebbu Henze. Steinunn Bjarman þýddi. Þór- unn Hjartardóttir byrjar lesturinn. 9.20 Morguntónleikar. a) Forleikur nr. 5 f D-dúr eftir Thomas Augustine Ame. b) Fiðlukonsert i C-dúr eftir Joseph Haydn. c) Sinfónía nr. 1 í Es-dúr op. 18 eftir Johann Christian Bach. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr söguskjóðunni - Þorgeir undir feldinum, kristnitakan árið 1000. Um- sjón: Þóra Kristjánsdóttir. Lesari: Árni Helgason. 11.00 Messa f Aðventklrkjunni. (Hljóðrit- uð 18. þ.m.). Prestur: Séra Erling B. Snorrason. Órgelleikari: Krystyna Cort- es. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Lelkfélag Akureyrar 70 ára. Hilda Torfadóttir tekur saman þátt á 70 ára afmæli Leikfélags Akureyrar. Fluttir verða kaflar úr leikritum sem Leikfélagið hefur fært upp. 14.20 Flugan ódauðlega. Svavar Gests rekur sögu Litlu flugunnar f tali og tón- um. M.a. rætt við Sigfús Halldórsson, höfund lagsins, og Pétur Pétursson sem kynnti Litlu fluguna fyrst í útvarps- þætti sínum. 15.10 Sfðdegiskaffi á annan f péskum. Umsjón: Ævar Kjartansson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á framboðsfundi. Útvarpað beint frá fundi frambjóðenda i Reykjaneskjör- dæmi sem haldinn er f nýja útvarpshús- inu við Efstaleiti. Stjómendur: Atli Rúnar Halldórsson og Ingimar Ingimarsson. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Hétfbaretund með Henriettu Hæn- eken. Ógleymanleg stund með spili og söng, gleði og grfni. Flytjendur ásamt Henriettu: Edda Björgvinsdóttir og Sig- urður Skúlason. Umsjón: Helga Thor- berg. 20.00 Nútfmatónllst. Sinfónfa nr. 2 eftir tékkneska tónskáldið Juraj Filas. Þor- kell Sigurbjömsson kynnir. 20.40 „Þfns helmalands mót“ Dr. Finn- bogi Guðmundsson les úr bréfum Vestur-lslendinga til Stephans G. Step- hanssonar. (Fyrri hluti). 21.05 „Lff og éstir kvenna" Sieglinde Kahmann syngur lagaflokk op. 42 eftlr Robert Schumann. Guðrún Krlstinsdóttir leikur é pianó. 21.30 Útvarpssagan: „Truntusór eftlr Slgurð Þór Guðjónsson. Kari Ágúsl Úlfsson les (7). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Þegar firblmir bléna. Kristján R. 21.10 öskubuska og maður- inn sem áttiengarbuxur. Nýttsjónvarpsleikrit. Höfundur handrits er Gísli J. Ástþórsson en HilmarOddsson leikstýrir. Hann hefur einnig samið tónlist og ann-' ast klippingu og upptökustjórn. Hér skal söguþráðurinn ekki op- inberaður að ráði - áhorfendur eiga að fá að hafa eitthvað í f riði - en þegar leiðir þeirra Maju (Edda Heiðrún) og Nikulásar (Bessi) liggpa óvænt saman finnur hún ævintýrið og blæs um leið nýju lífi í gamla kempu sem er búinn að týna sínu ævintýri. Olnbogabam- ið allslausa og harðskeytti at- hafnamaðurinn reynast eiga býsna mikið að gef a hvort öðru þótt heimur þeirra hafi verið eins ólíkur og dagur og nótt. (aðalhlutverkum eru Edda Heiðrún Backmann, Bessi Bjarnason, Örn Árnason, María Sigurðardóttir og Jóhann Sigurð- arson. Kristjánsson spjallar við gamla kórfó- laga í Kariakórnum Geysi um söng og skemmtiferð til Noregs 1952 (Frá Akur- eyri). (Áður flutt á nýársdag). 23.00 Danslög. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin - Jón Baldvin Hall- dórsson og Jón Guðni Kristjánsson. 9.00 Fróttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Anton- fa og Morgunstjarna“ eftir Ebbu Henze. Steinunn Bjarman þýddi. Þór- unn Hjartardóttir les (2). 9.20 Morguntrimm. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tfð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 f dagslns önn - Hvað segir læknir- inn? Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. 14.00 Mlbdegis8agan: „Fallandl gengi“ eftlr Erlch Marla Remarque. Andrés Kristjánsson þýddi. Hjörtur Pálsson byrjar lesturinn og flytur formálsorð. 14.30 Tónlistarmaður vikunnar. Patsy Cline. 15.00 Fróttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturlnn. Frá Suðuriandi. Umsjón: Hilmar Þór Hafsteinsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarplð. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Sfðdeglstónlelkar. a) Tilbrigði, milliþáttur og finale eftir Paul Dukas um stef eftir Rámeau. b) „Sjö myndir“ op. 53 eftir Max Reger. 17.40 Torgið - Neytenda- og umhverf- ismél. Umsjón: Steinunn Helga Lárus- dóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mél. 19.35 Beln Ifna til stjómmélaflokkanna. Tfundi þáttur: Fulltrúar Samtaka um jafnrétti og félagshyggju svara spum- ingum hlustenda. 20.15 Konsertfantasfa op. 56 eftir Pjotr Tsjafkovskf. Werner Haas leikur á pi- anó með Hljómsveit óperunnar f Monte Carlo; Eliahu Inbal stjómar. 20.40 Framboð8kynning stjómméla- flokkanna. Tiundi þáttur: Samtök um jafnrótti og félagshyggju kynna stefnu sfna. 21.00 Létttónlist. 21.30 Útvarpssagan: „TruntusóT eftir Slgurð Þór Guðjónsson. Kari Ágúst Úlfsson les (8). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Á að vara óskabam þjóðarlnnar“ Dagskrá um aðdraganda að stofnun Kennaraskóla fslands og deilumar um hann. Þorgrímur Gestsson tók saman. Lesari: Guðbjörg Árnadóttir. Rætt við Jónas Pálsson, Pálma Jósefsson og Björgvin Jósteinsson. (Áður útvarpað 12. þ.m.). 23.20 fslensk tónllst. 24.00 Fróttir. Dagskráriok. Fimmtudagur 16. apríl 1987 pJÖÐVIUINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.