Þjóðviljinn - 23.04.1987, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 23.04.1987, Qupperneq 11
Leikarar Dramaten í „En liten ö i havet". Ljósm. Bengt Wanselius. „En liten ö i havet“ Sœnska Dramaten-leikhúsið frumsýnir söngleik Hans Al- fredson um Atómstöðina íÞjóðleikhúsinu íkvöld ítilefni 85 ára afmælis Halldórs Laxness Fjörutíu og sex manna hópur frá Konunglega leikhúsinu í Stokkhólmi er nú kominn til landsins í boði Þjóðleikhússins til þess að halda upp á 85 ára afmæli Halldórs Laxness með viðhafn- arsýningu á söngieiknum „En liten ö i havet“, sem Hans Alfred- son hefur gert upp úr sögu Hall- dórs, Atómstöðinni, sem kom út árið 1948. Verður söngleikurinn fluttur í kvöld, á föstudag og á laugardag. Höfundurinn hefur kallað verk sitt „söngleik um vinnustúlku", en hann segir sögu vinnustúlk- unnar Uglu, sem flyst að norðan til Reykjavíkur á þeim örlagatím- um þegar íslenskir valdsmenn undirrituðu Keflavíkursamning- inn 1946 að nýfengnu sjálfstæði þjóðarinnar. Leikurinn varfrum- sýndur í Stokkhólmi 31. janúar s.l. og hefur hlotið góða aðsókn síðan. Margir kunnir sænskir leikarar koma fram í sýningunni eins og til dæmis Lena Nyman og Harriet Anderson, en höfundur er jafnframt leikstjóri. Ekki er að efa að mörgum leikur forvitni á að sjá túlkun sænskra á þessarri þjóðkunnu sögu, sem áður hefur verið flutt í tveim leikgerðum fýrir svið, einni fyrir útvarp og einnig túlkuð á kvikmynd hér á landi. 35. LEIKVIKA - 18. APRÍL 1987 Vinningsröð: 21 1-121-1X2-1X1 1. VINNINGUR: 12 RÉTTIR, 9268+ 51590(4/11) 100940(6/11)+ 12612 53553(4/11) 101302(6/11) 45474(4/11)+ 56188(4/11) 129531(6/11)+ 460^6(4/11) 99700(6/11)+ 211084(13/11) kr. 20.705,- | 218645(9/11)+ 223693(12/11) 220958(10/11) 223695(12/11) 221637(8/11) 223857(9/11) 221652(10/11) 223922(14/11) 2. VINNINGUR: 11 RÉTTIR, 1285 1590 1673 1677 2724 3537 3894 3992 4891 5616 6500 + 8675 9203 + 12063 12733 12751 41985 41989 42229 42 308 42491 42970 43320 44161* 44494 45099 45108 45476+ 46085 46087 46088 46091 46250 46289 47452 47998 48134+ 48575+ 49162 49332 49557 49761+ 50167 50575 50605 50669 51168 51352 51518* 51519 51525 51531* 51561* 52033* 52314 52701* 53033 53533* 53802 53583 54001 54451 54633 54645 54905 55898 56528 57525 57538 57547 57789 57821 58631 58859+ 55005 95301*+ 95481 55758 95862 56214 56309 96310 96318 97349 99602+ 55621 55650 95655+ kr. 512,- 55696+ 59657+ 59704+ 100128 100665 101012 101252 101257 101300* 101301 101306 125042*+ 125481*+ 125558 125585 125830 125931 125595* 126005* 126323*+ 126367 126735*+ 127636 127697*+ 127847*+ 127851 128047+ 128544 128546 128664* 129111 129300* 129528+ 129548 125670+ 129683 129825 125835 201076* 201635 203535 203552* 207585+ 212213 212252* 214465 214787 215810 217406 215557 220605 220606 221301* 221705 221557 222085* 222524 223424* 223426 223650 223656 223703 223714 223815+ 223843* 223845 223900 223502* 223903 223507 223914* 223916 223521 223525* 223926 622797* 622854 622855 623166 624575 637633" 660660 660662 660667 Ot 25. v 53556+ * - 2/11 " g */ll Kærufrestur er til mánudagsins 11. maí 1987 kl. 12.00 á hádegi. 'Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni í Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða tekn- ;ar til greina. Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvísa eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til íslenskra Getrauna fyrir loka kæru- frests. HVERNIG VERÐA UFSKJOR ÞÍNÁRIÐ 1991? Ríkisstjórnin hefur ekki leyst verðbólguvandann. Hún réðst með leiftursókn gegn lífskjörum okkar árið 1983. Árið 1986 náðist árangur í baráttunni gegn verðbólgu vegna þess að verkalýðs- hreyfingin knúði ríkisstjórnina til að festa gengi og takmarka verðhækkanir. Verðbólgan magnast núna vegna þess að stjórnarflokkarnir standa ekki við sitt og láía mesta góðæri ísiandssögunnar renna hjá án þess að hagnýta sér það. Húsnæðislánakerfið er ekki verk ríkisstjórnarinnar. Verkalýðshreyfingin gerði kröfur um breytingar á því og knúði þær fram í samningum. Húsnæðislánakerfið er í hættu núna vegna þess að ríkisstjórnin skar framlag ríkissjóðs niður um þriðjung. Ríkisstjórnin átti ekki frumkvæðið að staðgreiðslukerfi skatta. Launþegahreyf- ingin knúði þessa breytingu fram í síðustu heildarsamningum. Réttlátt skattkerfi á ennþá langt í land, vegna þess að ríkisstjórnin tregðast við og heldur verndarhendi yfir fyrirtækjunum. Fjárlagahallinn er gífurlegur. Skattar verða hækkaðir eftir kosningar. Á laugar- daginn greiðir þú atkvæði um það, hvort fyrirtækin verða látin borga fjár- lagahallann eða almenningur. Þú þarft ríkisstjórn sem fylgir efnahagsstefnu sem þú getur treyst. Ríkisstjórnin skreytir sig með stolnum fjöðrum. Ríkisstjórnin hefur ekki unnið fyrir þig. Eftir kosningar vofa yfir kjaraskerðingar og skattahækkanir. Gegn því er aðeins eitt ráð: Kjóstu þá sem vinna með þér. Hagsmunir alls launafólks eru þeir sömu. Kjóstu Alþýðubandalagið. cASl

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.