Þjóðviljinn - 23.04.1987, Qupperneq 18

Þjóðviljinn - 23.04.1987, Qupperneq 18
__________ííilljj__________ . . ÞJODLEIKHUSID Miöasala 13.15-20. Sími 1-1200 STÓHA SVIÐIÐ: Afmælisdagskrá I tilefni 85 ára afmælis Halldórs Laxness kl. 14.00 Aðgangur ókeypls GESTALEIKUR frá Dramaten í Stokkhólmi: En liten ö i havet söngleikur eftir Hans AHredson byggður á ATÓMSTOÐINNI eftir Halldór Laxness Þýðing: Peter Hallberg Tónlist: Jazzdoctors Dansahöfundur: Llsbeth Zachrisson Leikstjórn, leikmynd og búningar: Hans Alfredson Leikarar: Lena Nyman, Sven Llndberg, Harrlet Andersson, Slf Ruud, Helena Bergström, Maans Ekman, Martln Llndström, Per Mattsson, Rolf Adolfsson, Jonas Bergström, John Zacharlas. Söngvarar/dansarar: Anna Eklund, Marle Slllanpaa, Llsbeth Zachrisson, Danlel Carter, Fredrik Johansson, Björn Wlckström. Hijómsveitln Jazz Doctorso.fi. Hátlðarsýning I tilefni 85 ára afmælls Halldórs Laxness: Ikvöldkl. 20.00 föstudagkl. 20.00 laugardag kl. 20.00 Ósóttar pantanlr seldar í dag Rympa áruslahaugnum sunnudag kl. 15.00 Hallæristenór sunnudagkl.20 Ég dansa við þig þriðjudagk.20 miðvikudagkl.20 Ath. Veitingaröll sýningarkvöld í Leikhúskjallaranum. Pöntunum veitt móttaka f miðasölu fyrir sýningu. Miðasala 13.15 - 20.00. Simi 1 - 1200. Upplýsingarisímsvara 611200. Tökum Visa og Eurocard í síma á ábyrgð korthafa. ÍSLENSKA ÓPLRAN Sími 11475 AIDA eftir Verdl föstudagkl. 20 Fáarsýnlngareftir. íslenskur texti. Miðasala opin frá kl. 15.00- 19.00, sími 11475. Símapant- anir á miðasölutíma og einnig virka daga frá kl. 10.00-14.00. Tökum Visa og Eurocard. Myndlistarsýning 50 myndlistarmanna opinalladaga frákl. 15-18. AIISTURBÆJARRiíl Sfml 11384. Engar sýningar vegna breytinga R^jmoubio ll.limiUfl!ll!.l S/MI2214C TILNEFND TIL 5 ÓSKARSVERÐLAUNA Guð gaf mér eyra MARI.EE MATLIN ENGIN SYNING í DAG I.KIKFÍilAC RKYKIAVÍKIIR JU KÖRINN 6. sýn. sunnudag kl. 20.30 græn kort 7. sýn. þriðjudag kl. 20.30 hvit kort MIINSIF.ííÐlu R föstudag 24.4. kl. 20.30 fimmtudag 30.4. kl. 20.30 Ath. aðeins 4 sýningar eftlr. eftir Birgi Sigurðsson íkvöldkl. 20 laugardag kl. 20 miðvikudag 29.4. kl. 20 Iaugardag2.5. kl.20 Ath. Breyttur sýningartíml. Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 22. maí '87 f síma 16620 vlrka daga kl. 10-12 og 13-19. SfMSALA: Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiöa og greitt fyrir þá með einu símtali. Miðarnir eru þá geymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. MIÐASALAN (IÐNÓ EROPIN KL. 14-20 i uncxano þriðjudag 28. apr. kl. 12.00 miðvikud. 29. apr. kl. 12.00 fimmtud. 30. apr. kl. 12.00 laugard. 2. mai kl. 13.00 Ath. Sýningin hefst stundvislega. Hádegisteikhús | ■ I I I I I I I I I Miðapantaniróskastsóttar (Kvoö ! ina degi fyrir sýningu milii kl. 14 og ■ 15, nema laugardaga kl. 15-16. ■ Ósóttar pantanir annars seldar öðr- ® um. Miðapantanirallansólarhrínginní m síma15185. ■ SÝNINGARSTAÐUR LEIKSKEMMA L.R. MEISTARAVÖLLUM £1 KONGO §' s o 'B § tí l'.VK SEM dJI öíIAEYjv KIS Leikgerö Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar íkvöld kl. 20 laugard. 25.4. kl. 20.00 uppselt miðv.d. 29.4. kl. 20.00 uppselt laugard. 2.5. kl. 20.00 uppselt fimmtud. 7.5. kl. 20.00 uppselt sunnud. 10.5. kl. 20.00 uppselt þriðjud. 12.5. kl. 20.00 fimmtud. 14.5. kl. 20 föstud. 15.5. kl. 20 uppselt Forsala aðgöngumiða í Iðnó. Sími 16620 Nýtt veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18 sýningardaga. Borðapantanlr í s. 14640 eða f veitingahúslnu Torfunni, s. 13303. ÓLKÁFERÐ! Þegar fjölskyldan ferðast er mikilvægt STADAK NEM! Öll hjól eiga aó stoóvast aigerlega áður en aó stcWivunarlínu er komió. að hver sé á sínum stað — með beltið spennt. LEIKHUS KVIKMYNDAHUS SALUR-A Einkarannsóknin PRÍWE I\MvSTKIATK)NS Ný bandarisk spennumynd, gerð áT þeim félögum Sigurjóni Sig- hvatssyni og Steven Golin. Charies Bradley rannsóknarblaða- maður hefur komist á snoðir um spillingu innan lögreglu Los Angeles borgar og einsetur sér að upplýsa málið. Joey sonur Charles dregst inn í málið og hefur háskalega einka- rannsókn. Aðalhlutverk: Clayton Rohner, Ray Sharkey, Talla Balsam, Paul Le Mat, Martin Balsam og Anthony Zerbe. Leikstjóri: Nigel Dlck. Framleiðendur: Steven Golln og Slgurjón Sighvatsson. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Dolby Stereo. SALUR-B Eftirlýstur, lífs eða liðinn Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur C PSYCHO III Norman Bates er mættur aftur tll leiks. Aðalhlutverk og leikstjórn: Anthony Perkins. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. IHÍI Leikíð til sigurs GENE HACKMAN Wmnini’ Un'l cvi-rytliini; . .M V thr' nnlythinn Mögnuð mynd sem tilnefnd var til Óskarsverðlauna (vor. Ummæli blaða: „Þetta er virkilega góð kvikmynd með afbragðsleik Gene Hackman" „Mynd sem kemur skemmtilega á óvart.“ „Hooper er stórkostlegur." Nýr þjálfari (Gene Hackman) með nýjar hugmyndir kemur f smábæ tll að þjálfa körfuboltallö, það hef- ur sfn áhrif þvf margir kunna bet- ur. Leikstjóri: David Anspaugh. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Bar- bara Hershey, Dennis Hopper. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÁHUGALEIKFÉLAGIÐ HUGLEIKUR sýnir Óþú... ÁSTARSAGA PILTS OG STÚLKU 8. sýn. sunnud. 26.4. kl. 20.30 9. sýn. þriðjud. 28.4. kl. 20.30 10. sýn. miðvikud. 29.4. kl. 20.30 ...hreintóborganleg skemmtun. (HP). ...frammistaða leikaranna konung- leg. (Mbl.). ...upprunalegur, dásamlega skemmtilegur hallærisblær. (Tlminn). . ..lóku af þeim kærleik og einfeldn- ingshætti að unun var á að horfa. (Þjóðviljinn). ...kostulegt sakleysi Sigriðar og Ind- riða er bráðfyndið.(DV). Miðapantanir f símum 24650 og 16974. Sfðustu sýningar. REGNBOGINN Herbergi með útsýni Mynd sem sýnd er við metaðsókn um allan heim. Skemmtileg og hrif- andi mynd, sem allir hafa ánægju af. - Mynd sem skilur eitthvað eftir- Þú brosir aftur - seinna. Maggie Smith, Denholm Elllott, Judi Dench, Jullan Sands. Leikstjóri: James Ivory. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15. ★★★★Mbl. 7.4. Hjartasár Þau glftast, eignast barn, en þegar annað er á leiðinni kemur bobb i bát- inn... Hrífandi mynd um nútíma hjóna- band. Myndin er byggð á metsölubók eftir Noru Ephorn, og er bókin nýlega komin út í íslenskri þýðingu, undir nafninu „Brjóstsviði“. Aðalhlutverkin leika, í fyrsta skipti saman, Óskarsverðlaunahafarnir Meryl Streep og Jack Nicholson, ásamt Maureen Stapleton, Jef Daniels. Leikstjóri Mike Nichols Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.15. Trúboðsstöðin Myndin er tilnefnd til 7. Óskars- verðlauna. ( ár besta myndin, besti leikstjóri, besta kvikmyndataka, besta tónlist o.fl.) auk þess hlut hun Gullpálm- ann f Cannes. Með aðalhlutverk fara Robert De Niro, Jeremy Irons, Ray Mc Annly. Leikstjóri er Roland Joffé, sá hinn sami og leikstýrði Killing Fields (Vlgvellir). jSýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuð innan 12 ára. Dolby Stereo. mrnim íslenska kvikmyndasamsteypan frumsýnir nýja íslenska kvik- mynd um örlaganótt í lifi tveggja sjómanna. Leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson. Aðalhlutverk: Eggert Guðmunds- son og Þórarinn Óskar Þórarins- son. Tónlist: Hilmar Örn Hilmarsson, Sykurmolar, Bubbi Morthens o.fl. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 9.15 og 11.15. Hækkað verð. Þeir bestu Endursýnum eina vinsælustu mynd síðasta árs. Myndin er tilnefnd til 4 Óskars- verðlauna. Sýrtd kl. 3. Hanna og systurnar Hin frábæra gamanmynd Woody Allen. Myndin er tilnefnd til 7 Osc- arverðlauna, þar á meðal sem besta myndln og besta leikstjórn. Aðalhlutverk: Mla Farrow, Mlchael Caine, Woody Allen, Carrie Flsh- er. Lelkstjóri: Woody Allen. Endursýnd kl. 7.15. Ferris Buller Gamanmynd I sérflokki „Fyndnasta mynd John Hughes til þessa, og að mörgu leyti hans skemmtilegasta". A.l, Mbl. Aðalhlutverk: Mathew Broderick, Mia Sara. Leikstjóri: John Hughes. Sýnd kl. 3.05. Blue City Hörku spennumynd um ungan mann í leit að morðingja föður sfns. Aðalhlutverk: Judd Nelson, Ally Sheedy. Leikstjóri: Mlchelle Manning. Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 11.10. MÁNUDAGSMYNDIR ALLA DAGA Fallega þvottahúsið mitt Fjörug og skemmtileg mynd sem vakið hefur mikla athygli og alls staðar hlotið metaðsókn. Aðalhlutverk: Saud Joffrey Leikstjóri:: Stephen Frears. Sýnd kl. 7.10 og 9.10. A-SALUR Engin miskunn (NoMercy) Rlchard Gere (The Cotton Club, An Officer and a Gentleman) og Klm Basinger (The Natural, 9'/2 weeks), í glænýjum hörkuþriller. Eddie Jillette (Richard Gere) hyggur á hefndir er félagi hans í Chicago- lögreglunni er myrtur af Losado, glæpaforingja frá New Orleans. Eina vitnið að morðinu er ástkona Losados, Michel Duval (KimBasing- er). Leikstjóri er Richard Pearce. Sýnd i A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. B-SALUR Peggy Sue giftist Sýnd í B-sal kl. 5 og 9. Stattu með mér Sýnd í B-sal kl. 3, 7 og 11. BARNASÝNING: Kærleiksbirnirnir Sýnd kl. 3. BIOHUSIÐ PÁSKAMYNDIN 1987 FRUMSÝNING Á STÓRMYNDINNI Valdatafl í«l MéKtlK UU MX... Ihi iMkdtt tku Uf ínt ■*r« yrttlou tku foM. iaé *m bu cu f•! It lw yu. Tm 1 friu. HeimsfraBg og sérstaklega 1 gerð stómiynd gerð af hinum þekkta leik- stjóra Sidney Lumet, og með úr- valsleikurunum Richard Gere, Jul- ié Chrlstie, Gene Hackman og Kate Capshaw. Valdatafl hefur þegar fengið frábæra aðsókn og umfjöllun erlendis enda er hér sérstök mynd á ferðinni. Aðalhlutverk: Rlchard Gere, Julie Christle, Gane Hackman, Kate Capshaw. Handrit: Davld Hlmmelstein. Leikstjóri: Sidney Lumet. Sýrid kl. 5, 7, 9 og 11. BÍAhÖI Simi 78900 PÁSKAMYNDIN 1987 Litla hryllingsbúðin (Llttle Shop of Horrors) 18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Flmmtudagur 23. april 1987 Hér er hún komin, stórgrínmyndin LITLA HRYLLINGSBÚÐIN sem sett hefur allt á annan enda vestanhafs og í Londin, en þar var hún frumsýnd þann 27. mars sl. Þessi stórkostlega mynd sem er full af tæknibrellum, flöri og gríni er tvímælalaust páska- myndin í ár. Aldrei hafa eins margir góðir grínarar verið samankomnir í einni mynd. Þetta er mynd sem á erindi til allra, enda hefur leikrifið sýnt það og fengið metaðsókn um aílan heim.Myndin er f Dolby Stereo og sýnd (4ra rása Starscope Stereo. Aðalhlutv.: Rick Moranis, Ellen Greene, Steve Martin, Blll Murray, James Belushi, John Candy. Leik- stjóri: Frank Oz. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Frumsýnlr grfnmyndina „Allt í hvelli“ (Touch And Go) Splunkuný og þrælfjörug grínmynd með hinum snjalla grínleikara Mlc- hael Keaton (Mr. Mom og Nlght Shlft). Hér er á ferðinni frábær grín- mynd sem fer þór seint úr minni. Touch And Go hefur fenglð stór- góða aðsókn og gott umtal vest- anhafs enda er samlelkur þeirra Keatons og snáðans Naidu alveg stórkostlegur. Aðalhlutverk Mlchael Keaton, Maria Alonso, Ajay Naidu, John Rollly. Framleiðandi: Stephen Frledman. Leikstjóri: Robert Mandel. Sýnd kl. 9. Leynilöggumúsin Basil (The Great Mouse Detective) Innlendir blaðadómar: ★★★★ „Frábær teiknimynd". A.I. Mbl. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Öskubuska Sýnd kl. 3. Ráðagóði róbótinn Sýnd kl. 3. „Liðþjálfinn“ (Hearthbreauppselt CL3NT EASTWOOD Þá er hún hér komin nýja myndin með Clint Eastwood Heartbreak Ridge en hún er talin með allra bestu myndum sem Eastwood hef- ur gert enda hefur hún gert storm- andi lukku erlendis. Eastwood er settur yfir tll að þjálfa njósna- og könnunarsveit hersins sem ekki var auðvelt verk. Þeir komast brátt að þvf að það er ekkert sældarbrauð að hafa hann sem yfirmann. Eastwood fer hér á kostum enda myndin uppfull af miklu grfni og spennu. Aðalhlutverk: Cllnt Eastwood, Marsha Mason, Everett McGill, Moses Gunn. Handrit: James Carabatsos. Leikstjóri: Clint Eastwood. Myndin er í Dolby Stereo og sýnd í 4ra rása Starscope. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. „Njósnarinn Jumping Jack Flash“ (Jumping Jack Flash) Hér kemur Whoopi Goldberg í hinni splunkunýju grín-ævintýra- mynd Jumping Jack Flash, en þetta er hennar fyrstagrínmynd. Allir muna eftir henni í Color Purple. Aðalhlutverk: Whoopi Goldberg, Stephen Collins, Jim Belushi, Carol Kane. Leikstjóri: Penny Marshall. Tiltillag myndarinnar er sungið af Ar- etha Franklin og byggt á lagi Rolling Stones. Myndin er I Dolby Stereo og sýnd í 4ra rása starscoDe. Sýrid kl. 5, 7 og 11. Hækkao verð. Peningaliturinn Sýnd kl. 9. Flugan Sýnd kl. 11. Bönnuð Innan 16 ára. Krókódíla Dundee Aðalhlutverk: Paul Hogan, Linda Kozlowski, Mark Blum, Michael Lombard. Leikstjóri: Peter Faiman. Myndin er í Dolby Stereo og sýnd í 4ra rása.starscope. Hækkað verö. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.