Þjóðviljinn - 03.06.1987, Blaðsíða 11
ÚIVAR^JÓW^RPf
e
6.45 Veöurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktin - Hjördís Finnboga-
dóttir og Óðinn Jónsson.
9.00 Fréttir. Tilkynningar
9.05 Morgunstund barnanna: „Sögur af
Munda” eftir Bryndisi Vígiundsdótt-
ur.
9.20 Morguntrimm. Tónleikar.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Óskastundin.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón Edward J.
Frederiksen.
11.55 Útvarpið í dag
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 ( dagsins önn - Börn og bækur.
14.00 Miðdegissagan: „Failandi gengi”
eftir Erich Maria Remarque.
14.30 Harmonikuþáttur.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Umkomuleysið var okkar vörn.
Páttur um varnarmál Islendinga fyrr og
siðar. Umsjón Þorsteinn Helgason.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.05 Síðdegistónleikar.
17.40 Torgið.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgið, framhald.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Fjölmiðlarabb. Guð-
rún Birgisdóttir flytur.
20.00 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Frá útlöndum
23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J.
Frederiksen.
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
&
00.10 Næturvakt Útvarpsins.
06.00 í bftið.
09.05 Morgunþáttur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á mllli mála.
16.05 Hringiðan.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 íþróttarásin.
22.05 A miðvikudagskvöldi.
00.10 Næturvakt Útvarpsins.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00,
12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
Svæðisútvarp.
18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akur-
eyri og nágrenni - FM 96,5. Frétta-
menn svæðisútvarpsins fjalla um
sveitarstjórnarmál og önnur stjórnmál.
07.00 Pétur Steinn og morgunbylgjan.
Fréttir kl. 07.00, 08.00 og 09.00.
09.00 Valdíá Gunnarsdóttir á léttum
nótum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Fréttir.
12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á há-
degi. Fréttir kl. 13.00.
14.00 Ásgeir Tómasson og síðdegisp-
oppið. Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00.
17.00 Ásta R. Jóhannesdóttir i Reykja-
vfk síðdegis. Fréttir kl. 17.00
18.00 Fréttir.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóa-
markaði Bylgjunnar. Fréttir kl. 19.00.
21.00 Sumarkvöld á Bylgjunni.
24.00 Nætudagskrá Bylgjunnar- Ólafur
Már Björnsson.
18.00 Úr myndabókinni.
19.30 Hver á að ráða?
20.00 Fréttir og veður.
20.40 Auglýsingar og dagskrá.
20.50 Spurt úr spjörunum - sautjándi
þáttur.
21.15 Kane og Abel. Lokaþáttur.
21.55 Nærmynd af Nicaragua. Þriðji og
síðasti þáttur Guðna Bragasonar frétta-
manns úr Mið-Ameríkuferð. Fjallað er
um stöðu kirkjunnar í Nicaragua og
stjórnarandstæðinginn Obandi y Bravo
kardínála. Rætt er við Ernesto Carde-
nal, skáld og fyrrum munk og sagt er frá
erlendu hjálparstarfi í landinu.
22.30 Nýjasta tækni og vísindi.
23.05 Dagskrárlok.
16.45 # AðNæturlagi. (IntoTheNight).
Bandarisk kvikmynd frá 1985.
19.00 # Benji. Nýr leikinn myndaflokkur
fyrir yngri kynslóðina.
19.30 Fréttir.
19.55 Viðskipti.
20.15 Allt í ganni.Július Brjánsson og
Skúli rafvirki ræða við gesti og gang-
andi.
20.50 # Listræningjarnir. italskur
spennumyndaflokkur. 6. og síðasti þátt-
ur.
21.50 # „Blue Note.” Fyrri hluti tónlist-
arhátíðar blús-tónlistarmanna í New
York.
22.50 # Hildarleikurinn í Guyana (Gu-
yana Tragedy). Seinni hluti.
00.35 Dagskrárlok.
KALLI OG KOBBI
Ég trúi því ekki. Barnapían
drífur okkur í bælið löngu
áður en það er komið
-myrkur.
Hún getur látið okkur hátta .
en hún getur ekki skipað
okkur að sofna. Þú leikur á
lúðurinn og ég slæ taktinn
undir á trommuna.
Kalli ég vil bara minna þig á |
að það eru ákveðin forréttindi
að fá að sofa í rúmi. Þægindin
í kjallaranum eru ekki næstuni
' því eins mikil.
FOLDA
Ónei. Þú dregur
mig ekki með í
svartsýniskastið.
Heimurinn á eftir Þegar kúgararnir
að bjargast! ^ verða ekki lengur
J með!
Hvenær ) S
svosem? )
E&öl ii
cS£3.V.jf>fj
Vertu ekki of
viss. Varamanna
bekkur kúgar
anna er mjög
langur!
í BLÍDU OG SIRÍDU
APÓTEK
Helgar-,iog kvöldvarsla
lyfjabúða í Reykjavík vikuna
29. maí-4. júní 1987 er í Garðs
Apótekiog Lyfjabúðinni Ið-
unni.
Fyrrnef nda apótekið er opið
um helgar og annast nætut-
vörslu alla daga 22-9 (til 10
frídaga). Siðarnefnda apó-
tekið er opið á kvöldin 18-22
virka daga og á laugardögum
9-22 samhliða hinu fyrr-
nefnda.
Haf narfjarðar apótek er opið
alla virka daga frá kl. 9 til 19
og á laugardögum frá kl. 10 til
14.
Apótek Norðurbæjar er opið
mánudaga til fimmtudaga frá
GENGIÐ
2. júrtí 1987 kl.9.15.
Sala
Bandaríkjadollar 39,000
Sterlingspund... 63.609
Kanadadollar.... 29,083
Dönsk króna..... 5,6808
Norskkróna...... 5,7645
Sænsk króna..... 6,1403
Finnsktmark..... 8,8175
Franskurfranki.... 6,4013
Belgískurfranki... 1,0314
Svissn. franki.. 25,8244
Holl.gyllini.... 18,9670
V.-þýskt mark... 21,3792
ftölsklíra...... 0,02960
Austurr. sch.... 3,0406
Portúg.escudo... 0,2747
Spánskurpeseti 0,3069
Japansktyen..... 0,26900
Irsktpund....... 57,252
SDR............... 50,0045
ECU-evr.mynt... 44,3859
Belgískurfr.fin. 1,0278
kl. 9 til 18.30, föstudaga kl. 9
til 19 og á laugardögum frá kl.
10 til 14.
Apótekln eru opin til skiptis
annan hvern sunnudag frá kl.
10til 14. Upplýsingarísíma
51600.
Apótek Garðabæjar
virka daga 9-18.30, laugar-
daga 11-14. Apótek Kefla-
vikur: virka daga 9-19, aðra
daga 10-12. Apótek
Vestmannaeyja: virka daga
8-18. Lokaðíhádeginu 12.30-
14. Akureyri: Akureyrarapót-
ekog Stjörnuapótek, opin
virkadaga kl. 9-18. Skiptastá
vörslu, kvöld til 19, og helgar,
11 -12 og 20-21. Upplýsingar
s. 22445.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar: Landspit-
alinn:alladaga 15-16,19-20.
Borgarspítalinn: virka daga
18.30- 19.30, helgar 15-18, og
eftirsamkomulagi. Fæðing-
ardeild Landspítalans: 15-
16. Feðratími 19.30-20.30.
Öldrunarlækningadeild
Landspitalans Hátúni 10 B:
Alla daga 14-20 og eftir
samkomulagi. Grensásdeild
Borgarspítala: virka daga 16-
19, helgar 14-19.30. Heilsu-
verndarstöðin við Baróns-
stig: opin alla daga 15-16 og
18.30- 19.30. Landakotss-
pítali:alladaga 15-16og 19-
19.30. Barnadeild Landa-
kotsspítala: 16.00-17.00. St.
Jósefsspítali Hafnarfirði: alla
daga 15-16 og 19-19.30.
Kleppsspitalinn: alla daga
15-16og 18.30-19. Sjúkra-
húsið Akureyri: alla daga
15-16og 19-19.30.Sjúkra-
húsið Vestmannaeyjum:
alladaga 15-16og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: alla
daga 15.30-16og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Húsavík: 15-16/
og 19.30-20. i
DAGBÓK
LÖGGAN
Reykjavík.....sími 1 11 66
Kópavogur.....sími 4 12 00
Seltj.nes.....simi 1 84 55
Hafnarfj......sími 5 11 66
Garðabær......simi 5 11 66
SiuKkvilið og sjúkrabílar:
Reykjavík.....sími 1 11 00
Kópavogur........sími 1 11 00
Seltj.nes........sími 1 11 00
Hafnarfj.... sími 5 11 00
Garðabær . .. sími 5 11 00
LÆKNAR
Læknavakt fyrir Reykjavfk,
Seltjarnarnes og Kópavog
er í Heilsuverndarstöo
Reykjavíkur alla virka daga
frá kl. 17 til 08, á laugardögum
og helgidögum allan sólar-
hringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tíma-
pantanir í síma 21230. Upp-
lýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar í sím-
svara 18888.
Borgarspítalinn: vaktvirka
daga kl .8-17 og fyrir þá sem
ekki hafa heimilislækni eða
ná ekki til hans. Landspítal-
inn: Göngudeildin opin 20 og
21. Slysadelld Borgarspítal-
ans: opin allan sólarhringinn,
sími 681200. Hafnar-
fjöröur: Dagvakt. Upplýsing-
ar um dagvakt lækna s.
51100.
næturvaktiriæknas.bi íuu.
Garðabær: Heilsugæslan
Garðaflöts. 45066, upplýs-
ingar um vaktlækna s. 51100.
Akureyri: Dagvakt 8-17 á
Læknamiöstöðinni s. 23222,
hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá
Akureyrarapóteki s. 22445.
Keflavík: Dagvakt. Upplýs-
ingar s. 3360. Vestmanna-
eyjar: Neyðarvaktlæknas.
1966.
ÝMISLEGT
Hjálparstöð RKÍ, neyðarat-
hvarf fyrir unglinga Tjarnar-
götu 35. Sími: 622266, opið
allansólarhringinn.
Sálfræðistöðin
Ráðgjöf í sálfræðilegum efn-
um. Sími 687075.
MS-félagiö
Álandi 13. Opið virka daga frá
kl. 10-14.Sími68F"?0.
Kvennaráögjöfin Kvenna-
húsinu. Opin þriðjud. kl. 20-
22.Sími21500.
Upplýsingarum
ónæmistæringu
Upplýsingarum ónæmistær-
ingu (alnæmi) i sima 622280,
milliliðalaust samband við
lækni. Fyrirspyrjendurþurfa
ekki að gefa upp nafn. Við-
talstimarerufrákl, 18-19.
Frá samtökum um kvenna-
athvarf, sfmi 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- •
ur sem beittar hafa verið of-
beldi eða orðið fyrir nauðgun.
Samtökin ’78
Svarað er i upplýsinga- og
ráðgjafarsíma Samtakanna
'78 félags lesbia og homma á
(slandi á mánudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 21 -
23. Símsvari á öðrum tlmum.
Síminner91-28539.
Félag eldri borgara
Opið hús í Sigtúni við Suður-
landsbraut alla virka daga
milli 14og 18. Veitingar.
SÁÁ
Samtök áhugafólks um á-
fengisvandamálið, Siðumúla
3-5, simi 82399 kl. 9-17, Sálu-
hjálpiviðlögum81515. (sím-
svari). Kynningarfundirí Síðu-
múla3-5 fimmtud. kl. 20.
Skrifstofa Ai-Anon
aðstandenda alkóhólista,
Traðarkotssundi6. Opinkl.
10-12 alla laugardaga, simi
19282. Fundiralladagavik-
unnar.
Fréttasendingar ríkisút-
varpsins á stuttbylgju eru nú
á eftirtöldum tímum og tíðn-
um:
Til Norðurlanda, Bretland og
meginlands Evrópu: Dag-
lega, nema laugard. kl. 12.15
til 12.45 á 13759 kHz, 21.8m
uv, Q595 kHz, 31,3m. Daglega
kl. 18.65 til 19.35/45 á 9985
kHz, 30.0m og 3400 kHz,
88.2 m.
Til austurhluta Kanada og
Bandaríkjanna: Dagiega kl.
13.00 til 13.30 á 11855 kHz,
25.3m, kl. 18.55 til 19.35/45 á
11745 kHz, 25.5m, kl. 23.00
til 23.35/45 á 7290 kHz,
41 2m. Laugardaga og
sunnudaga kl. 16.00 til 16.45
á 11745 kHz, 25.5m eru há-
degisfréttir endursendar, auk
þess sem sent er fréttayfirlit
liðinnar viku.
Allt íslenskur tími, sem er
sami og GMT/UTC.
SUNDSTAÐIR
Reykjavik. Sundhöllin: virka
daga 7-20.30, laugardaga
7.30-17.30, sunnudaga 8-
14.30. Laugardalslaugog
Vesturbæjarlaug: virka
daga 7-20.30, laugardaga
7.30-17.30, sunnudaga 8-
15.30. Uppl. umgufubaöí
Vesturbæis. 15004.
Breiöholtslaug: virka daga
7.20-20.30, laugardaga 7.30-
17.30, sunnudaga 8-15.3^
Upplýsingar um gufubað o.fl.
s. 75547. Sundlaug Kópa-
vogs: vetrartimi sept-maí,
virkadaga7-9 og 17 30-
19.30, laugardaga 8-17,
sunnudaga9-12. Kvennatím-
ar þriðju- og miövikudögum
20-21. Upplýsingarumgufu-
böð s. 41299. Sundlaug Ak-
ureyrar: virka daga 7-21,
laugardaga 8-18, sunnudaga
8-15. Sundhöll Keflavikur:
virka daga 7-9 og 12-21
(föstudagatil 19), laugardaga
8-10 og 13-18, sunnudaga 9-
12. Sundlaug Hafnarf jai
ar: virka daga 7-21, laugar
daga 8-16, sunnudaga 9-
11 30. Sundlaug Seltjarn-
arness: virka daga 7 10-
20 30, laugardaga 7.10-
17.30, sunnudaga 8-17.30.
Varmárlaug Mosfellssveit:
virkadaga7-8og 17-19.30,
laugardaga 10-17 30, sunnu-
daga 10-15.30.
KROSSGÁTA NR. 42
Lárétt: 1 klæði 4 efst 6 for 7 demba 9 fyrirhöfn 12
krota 14 hross 15 hrúga 16 græða 19 dvelur 20
fljótinu 21 skjálfa
Lóðrétt: 2 endir 3 þvoi 4 lof 5 sáld 7 hristir 8
niðurstaða 10 jafningjana 11 hlaðar 13 sekt 17
trylli 18 lík
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 svöl 4 býsn 6 eða 7 bani 9 tign 12 orfið 14
rýr 15 nöf 16 svima 19 auki 20 úðar 21 Andri
Lóðrétt: 2 vía 3 leir 4 bati 5 sæg 7 borðar 8 norska
10 iðnaði 11 næfurs 13 fúi 17 félaga 18 múr
Miðvikudagur 3. júní 1987 ÞJÓÐVILJINN - SiÐA 11