Þjóðviljinn - 14.06.1987, Síða 6

Þjóðviljinn - 14.06.1987, Síða 6
Skáld sigrar prent- smiðju- sljóra! Sumargetraun sunnudagsblaðsins heldur áfram með tíu (mis)laufléttum spurningum úr öllum áttum. Gunnar Trausti, prent- smiðjustjóri hjá ísafold, sigraði um síðustu helgi og er því aftur með nú. Áskorandinn er Geirlaugur Magnússon skáld. Það var áskorandinn sem hafði betur: Geir- laugur sigraði eftir jafna og tvísýna keppni. Hann verður því aftur með um næstu helgi, en Gunnari Trausta er þökkuð þátttakan síðustu tvær vikur. Gunnar Trausti: Hvaö heita nú aftur þessir ensku kumpánar? Geirlaugur: Hvaöa skrattakollar eru nú alþingismenn á Vestur- landi? SPURNINGARNAR IBarnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar voru veitt á dögun- ■ um. Hver hlaut þau að þessu sinni og fyrir hvaða bók? (2 stig) 2Kosningatölur berast nú frá Bretlandi. Hverjir eru tveir helstu ■ leiðtogar Bandalags frjálslyndra og jafnaðarmanna? (2 stig) 3Hvaða reikistjarna er stærst í sólkerfinu og hver er minnst? ■ (2 stig) 4Leikarar Þjóðleikhússins brugðu undir sig betri fætinum fyrir . skömmu og frumsýndu íslenskt leikrit úti á landi. Hvar var það og eftir hvern er leikritið? (2 stig) 5Fegurðardrottning íslands var valin í miklu húllumhæi um ■ síðustu helgi. Hvað heitir sú lukkulega? (1 stig) ÓUtanríkisráðherrar NATÓ-landanna hafa heiðrað Reykvík- ■ inga með nærveru sinni síðustu daga. Hvað heitir fram- kvæmdastjóri bandalagsins? (1 stig) 7Hverjir eru þingmenn Vesturlandskjördæmis? (1/2 stig fyrir ■ hvert rétt nafn) 8(slenska landsliðið hefur nú lokið fimm leikjum i sínum riðli í • undankeppni Evrópumótsinsíknattspyrnu. Liðiðhefurfeng- ið á sig 11 mörk (þar af sex í einum leik um daginn) og skorað eitt. Hver skoraði þetta eina mark íslands? (1 stig) 9. Ta Hver er vestasti oddi íslands og um leið Evrópu? (1 stig) Hvað heitir höfuðborgin í Tyrklandi? (1 stig) Svona fórþað Gunnar Trausti Spurning Geirlaugur 2 1. 0 1 2. 2 1 3. 2 1 4. 2 1 5. 1 0 6. 1 2 7. 2 1 8. 1 0 9. 0 1 10. 1 10 12 6 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN BJB>jUV BJB>jUV '0L jbas pawg jbas pa>|>o je6uBi6jB|g '6 uasuqofQno J9UJV uasuLjofgno jqujv uasuijofQno J9UJV '8 uplQúd ‘IIOXS japuexaiv ‘jnQ!3 ujofg |6u| ‘u^fQuj !in>)S ‘JnQ!3 ■psu!Qaiidje>is jnQIJJUBQ uosspaqiv UJolg |6u| uossjapuexaiv !in>IS U0SJBQJ9Ú u9fQUd uossuBjaiS japuexaiv uoseuQng jnQ!3 'L jngjBAB| UOJÖUUJBQ jbas pa>|>i3 jnQJBA?! uoi6uujeo '9 JU19PSU9P íajújB^ buuv J!H9psu9p 13j6jb^ BUUV jiH9psu9p iaj6jBy\| buuv '9 >1JAQJBÍN d jngjofN jn|BpsjiUH jngjofjBSi >Ijaqjb!n d jnQJofN jniepsjiuH V Wld jaiidnp uigjop jaijdnp Qthld jaijdnp e \QQ\S PIABO U9M0 PIABQ |aaiS P|abq |00JS P|ABQ U0MO P|abq 'Z Jiuopsuiðis UJISMX j|aAi aig ujBlpig unj6!S jjaAi afg UJ9ÍPI3 unj6|S 'L jn6ne|jjao jjsneji jeuung JOAS Hád NldOAS ■ B

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.