Þjóðviljinn - 17.06.1987, Side 12

Þjóðviljinn - 17.06.1987, Side 12
Miðvikudagur 17. júní Þjóðháti&ardagur fslendinga 8.00 Morgunbæn Séra Halldór Reynis- son flytur. 8.10 Fréttir 8.15 Veðurfregnir 8.20 Islensk ættjarðarlög 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Spói“ eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson Bessi Bjarnason les (3). 9.20 Morguntónleikar a. „Minni Is- lands", forleikur op. 9 eftir Jón Leifs. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Jean- Pierre Jacquillat stjórnar. b. „Sjö lög viö miðaldakvæði‘‘ eftir Jón Nordal. Karla- kórinn Fóstbræður syngja; Ragnar Björnsson stjórnar. c. „Fornir dansar1' eftir Jón Ásgeirsson. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. Lesið úr forustugrein- um dagblaðanna 10.40 Frá þjóðhátíð í Reykjavík a. Hátíð- arathöfn á Austurvelli. b. Guðsþjónusta í Dómkirkjunni kl. 11.15 Hádeglsfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- 13.30 „Þetta er landið þitt“ Ættjörðin i Ijóðum og lausu máli frá lýðveldisstofn- un. Gunnar Stefánsson tók saman 14.30 Esja Sinfónía í f-moll eftir Karl O. Runólfsson. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Bohdan Woedczko stjórnar 15.10 Þjóðhátíðarrabb Umræðuþáttur í umsjá Jökuls Þorsteinssonar 16.00 Fréttir. Tilkynningar 16.15 Veðurfregnir 16.20 Barnautvarpið 17.00 Haldið upp á daginn Léttsveit Ríkisútvarpsins leikur. Umsjón: Ólafur Þórðarson 17.40 „Sjórinn var svartur af logni“ Þór- ey Böðvarsdóttir segir frá hátíðahöldum á Hrafnseyri við Amarfjörð 17. júní 1911, á aldarafmæli Jóns Sigurðs- sonar. Umsjón: Þórarinn Björnsson. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar Staldrað við Haraldur Ólafsson spjallar um mannleg fræði, ný rit og viðhorf í þeim efnum. 20.00 Tónlistarkvöld Rikisútvarpsins Kynnir: Sigurður Einarsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.15 Veðurfregnir 22.20 Frá útlöndum fsland í augum um- heimsins. Þáttur í umsjá Bjarna Sig- tryggssonar. 23.10 Djassþáttur - Jón Múli Árnason 24.00 Fréttir 00.10 Samhljómur Umsón: Edward J. Frederiksen. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Fimmtudagur 18. júní 6.45 Veðurfregnir. Bæn 7.00 Fréttir 7.03 Morgunvaktin - Hjördís Finnboga- dóttir og Óðinn Jónsson. Fréttir sagðar kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Frétta- yfirlit kl. 7.30. Guðmundur Sæmunds- son talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar 9.05 Morgunstund barnanna: „Spói“ eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson Bessi Bjarnason lýkur lestrinum. 9.20 Morguntrimm. Tónleikar 10.00 Fréttir. Tilkynningar 10.10 Veðurfregnir 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum 11.00 Fréttir. Tilkynningar 11.05 Samhljómur Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir 11.55 Útvarpið i dag 12.00 Dagskrá. Tiikynningar. 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 13.30 I dagsins önn - Fjölskyldan Um- sjón: Kristinn Ágúst Friðfinnsson, 14.00 Miðdegissagan: „Franz Liszt, ör- lög hans og ástir“ eftir Zolt von Hárs- ány Ragnhildur Steingrímsdóttir les 14.30 Dægurlög á milli striða 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar 15.20 Ekki er til setunnar boðið Þáttur um sumarstörf og frístundir 16.00 Fréttir. Tilkynningar 16.05 Dagbókin Dagskrá 16.15 Veðurfregnir 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fréttir. Tilkynningar 17.05 Síðdegistónleikar a. Tokkata og tilbrigði eftir Arthur Honegger. Jurg von Vintschger leikur á píanó. b. „Piano Rag“ eftir Igor Stravinsky. Jan Novotní leikur. c. „Ragtime" og „Ebony"- konsert eftir Igor Stravinsky. Hljómsveit Karels Krautgartners leikur. 17.40 Torgið Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 18.00 Fréttir. Tilkynningar 18.05 Torglð, framhald Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Kvöldfróttir 19.30 Tilkynningar Daglegt mál Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Guðmund- ur Sæmundsson flytur. Að utan Frétta- þáttur um erlend málefni 20.00 LeikrH: „Hefðarmærin og kontra- bassakasslnn" eftir Arnold Hinchc- liffe byggt á sögu eftir Anton Tsjekov. Þýðandi: Ingibjörg Þ. Stephensen. Leik- stjóri: Guðmundur Ólafsson. Leikendur: Harald G. Haraldsson, Ragnheiður Tryggvadóttir, Jóhann Sigurðarson, Róbert Arnfinnsson, Bryndís Péturs- dóttir, Viðar Eggertsson, Gunnar Rafn ÚTVARP - SJÓNVARP# Alþingis- hátíðin 1930 Mynd Lofts Guðmunds- sonar komin í leitirnar 20.40 I Sjónvarpinu á 17. júní Meðfylgjandi Ijósmynd var tekin í súldinni á þjóðhátíðinni 1944, en Loft- ur Guðmundsson var fjórtán árum fyrr á ferðinni og festi Alþingishátíð- ina árið 1930 á filmu. Þessi kvikmynd var týnd í fjörutíu ár, en fannst aftur í Kaupmannahöfn árið 1983. Hún fjall- ar að meginhluta um hátíðahöldin á Þingvöllum þegar þúsund ára afmæl- is Alþingis var minnst. Umsjón með endurgerð myndarinnar hefur Er- lendur Sveinsson haft með höndum, en hún er í eigu Alþingis sem hefur léð Sjónvarpinu hana til sýningar. Guðmundsson, Kjartan Bjargmunds-i son og Pálmi Gestsson. 20.50 Tónleikar í útvarpssal a. Svala Ni- elsen syngur lög eftir Birgi Helgason, Björgvin Guðmundsson, Sigfús Hall- dórsson, Pál Isólfsson og Karl O. Run- ólfsson. Ólafur Vigriir Albertsson leikur með á píanó. b. Frederick Marven leikur tvær píanósónötur eftir Antonio Soler. 21.30 Skáld á Akureyri Þriðji þáttur: Guðmundur Frímann. Umsjón: Þröstur Ásmundsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.15 Veðurfregnir 22.20 Borgarlist - Getur borg verið llst? Þáttur í umsjá Sigmars B. Hauks- sonar 23.00 Kvöldtónleikar a. Strengjatríó í B- dúr eftir Franz Schubert. Grumiaux- trióíð leikur. b. Píanósónata nr. 1 í fís- moll eftir Robert Schumann. Karl Engel leikur. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Miðvikudagur *Ai 17. júní 00.10 Næturvakt útvarpsins Gunn- laugur Sigfússon stendur vaktina 6.00 I bftið - Sigurður Þór Salvarsson. Fréttir sagðar á ensku kl. 8.30 9.05 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Halldórsdóttur og Skúla Helgasonar 12.30 Hádegisfréttir 12.45 Á mllli mála Umsjón: Leifur Hauks- son, Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Svanbergsson 16.05 Hrlngiðan Umsjón: Broddi Brodda- son og Erla B. Skúladóttir 19.00 Kvöldfréttir 19.30 íþróttarásln Umsjón: Ingólfur Hannesson, Samúel Örn Erlingsson og Georg Magnússon 22.05 Á miðvikudagskvöldi Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir 00.10 Næturvakt útvarpsins Magnús Einarsson stendur vaktina til morguns. Fimmtudagur 18. júní 00.10 Næturvakt útvarpsins Magnús Einarsson stendur vaktina 6.00 I bítið - Sigurður Þór Salvarsson. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30 9.05 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Halldórsdóttur og Skúla Helgasonar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála 16.05 Hringiðan Umsjón: Broddi Brodda- son og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Vinsældalisti rásar 2 Gunnar Svanbergsson og Georg Magnússon kynna og leika 30 vinsælustu lögin 22.05 Tfskur Umsjón: Katrin Pálsdóttir 23.00 Kvöldspjall Þóra Guðmundsdóttir arkitekt á Seyðisfirði sér um þáttinn að þessu sinni. 00.10 Næturvakt útvarpsins Magnús Einarsson stendur vaktina til morguns. /Lm Miðvikudagur ' 17. jum 7.00 Pétur Steinn og morgunbylgjan. 9.00 Valdfs Gunnarsdóttir á léttum nótum 12.00 Fréttir 12.10 Þorstelnn J. Vilhjálmsson á há- degi 17.00 Síðdegis á 17. júní 19.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóa- markaði Bylgjunnar 21.00 Sumarkvöld á Bylgjunni - Har- aldur Gíslason 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Ólafur Már Björnsson Tónlist og upp- lýsingar um flugsamgöngur. 21.20 f SJÓNVARPINU 17. JÚNf Þjóðhátíðarsveifla. Söngurog djass ísjónvarpssal. Söngvararnireru úrýmsum áttum; Guðmundur Jónsson og Bubbi Morthens, Megas og Kristinn Hallsson. Kynnir er Elísabet Þórisdóttir. 15.45 Á STÖÐ TVÖ 17. JÚNÍ Rauðliðarnir (Reds). Stórmynd frá 1981 um rússnesku byltinguna. Diane Keaton og Warren Beatty í aðalhlutverkum (mynd) ásamt Jack Nicholson, og er Beatty jafnframt leikstjóri. Fimmtudagur 18. júní 7.00 Pétur Steinn og morgunbylgjan Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Valdis Gunnarsdóttir á léttum nótum 12.00 Fréttir 12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á há- degi 14.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis- poppið Fjallað um tónleika komandi helgar. 17.00 Ásta R. Jóhannesdóttir í Reykja- vík siðdegis 18.00 Fréttir 19.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóa- markaði Bylgjunnar 21.00 Sumarkvöld á Bylgjunni - Har- aldur Gíslason 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Valdfs Óskarsdóttir. Tónlistog upplýs- ingar um veður og flugsamgöngur. Miðvikudagur 17. júní 18.30 Úr myndabókinni - Endursýndur þáttur frá 14. júní. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Hver á að ráða? (Who’sthe Boss?) - 12. þáttur. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Ávarp forsætisráðherra. 20.40 Alþlngishátíðin 1930. Loftur Guðmundsson kvikmyndaði. Megin- efni myndarinnar er frá hátíðinni á Þing- völlum sem haldin var til að minnast 1000 ára afmælis Alþingis. Auk þess er brugðið upp svipmyndum frá hátíða- höldum í Reykjavík, dagskrá fyrir Vestur-lslendinga að Álafossi og mót- töku þjóðhöfðingja. Umsjón með endur- gerð: Erlendur Sveinsson. 21.20 Þjóðhátfðarsveifla Söngur og djass í sjónvarpssal. Guðmundur Ing- ólfsson, Guðmundur Steingrímsson, Þórður Högnason, Björn Thoroddsen og Stefán J. Stefánsson leika þekkt og frumsamin lög. Söngvarar: Bubbi Mort- hens, Megas, Oktavía Stefánsdóttir, Jó- hanna Linnet, Kristinn Hallsson og Guð- mundur Jónsson. 22.00 Ringulrelð Gamanópera frá 1976 eftir Flosa Ólafsson og Magnús Ingi- marsson. Flosi fylgirþessum flutningi úr hlaði og flytur léttkryddaðar skýringar milli atriða. Leikendur: Árni T ryggvason, Sigríður Þorvaldsdóttir, Randver Þor- láksson, Ingunn Jensdóttir og Guðrún Stephensen. Hér segir frá frægðarför Marinós, óðalsbónda í Fákahlíð, á hestamannamótið á Villibala en einnig frá því hvernig Magðalína, kona hans, og Kári Belló, friðill hennar, notfæra sér fjarveru bónda. 23.10 Hótelið við vatnið (Hotel du Lac) Bresk sjónvarpsmynd eftir sögu Anitu Brookner. Leikstjóri Giles Foster. Skáldkona ein, sem glatað hefur öllum vinum sínum, leitar athvarfs á hóteli í Sviss til að ná aftur áttum í lifinu. Hún hefur átt misheppnuð ástarævintýri en þarna í fásinninu stofnar hún til kynna sem rista dýpra. 00.35 Dagskrárlok. JS Miðvikudagur 5,001 17. júní 15.45 # Rauðliðarnir (Reds). Verðlauna- mynd frá 1981 með Warren Beatty, Di- ane Keaton og Jack Nicholsson í aðal- hlutverkum. Leikstjóri er Warren Beatty. Þessi mynd gerist á tímum rússnesku byltingarinnar og fjallar um hugsjóna- manninn og blaðamanninn John Reed (Warren Beatty) og rithöfundinn og kvenréttindakonuna Louise Bryant, samband þeirra og þátttöku í þylting- unni. Mesta leikritaskáld Bandaríkj- anna, Eugene O'Neill kemur einnig við sögu og er Jack Nicholson í því hlut- verki. 19.00 Benji. Nýr leikinn myndaflokkur fyrir yngri kynslóðina. Hundurinn Benji hefur vingast við ungan prins frá annarri plánetu og kemur honum til hjálpar á örlagastundu. 19.30 Fréttlr. 20.00 Allt f ganni I sparifötunum. Skúli í þjóðhátíðarskapi mun sjá um veiting- arnar og blöðrusölu. Gestir þáttarins og blöðrusölu. Gestir þáttarins eru galdra- karlarnir Baldur Brjánsson og Baldur Georgs (Baldur og Konni). Einnig mun Eggert Þorleifsson kíkja í heimsókn og margt fleira verður til skemmtunar. 21.15 # Skvetta (Dash). I þessum skraut- lega og íburðarmikla dansleik er hugar- fluginu gefinn laus taumurinn. Wayne Sleep, fyrrum sólóisti hjá Royal Ballet of Great Britain, dansar aðalhlutverk og hann og meðdansarar hans halda ekki aftur af sér í eldfjörugri sýningu, þau steppa, syngja, herma eftir og taka klassískar syrpur allt í einni blöndu... 22.00 # Hedda Gabler. Rómuð sviðsetn- ing The Royal Company á Heddu Ga- bler eftir Henrik Ibsen, í leikgerð og stjórn Trevor Nunn (Vesalingarnir, Nicholas Nicleby, Cats). Aðalhlutverk: Glenda Jackson, Peter Eyre og Patrick Stewart. 23.45 # Jass i Jacksonville. Á hinni ár- legu jasshátíð (Jacksonville má heyra allt það besta sem jassinn hefur upp á að bjóða. I þessum þætti er sjónvarpað frá hátíðinni og fram koma m.a. Tito Pu- ente og Latin Jazz Ensemble, Mercer Ellington og The Duke Ellington Orche- stra og söngkonan Anita Morre sem set- ur hátfðina á annan endann með söng sínum. 00.45 Dagskrárlok Fimmtudagur 18. júní 16.45 # Teddy. Bandarísk sjónvarps- mynd bbyggð á sannsögulegum at- burðum um baráttu Teddy Kennedy yngri. Teddy ólst upp við allsnægtir, var hraustur og hress strákur sem hafði gaman af að reyna sig í íþróttum eins og stráka er siður. Dag einn hruflaði hann sig á hné og í Ijós kom að ekki var allt með felldu. 18.30 Kattanoru-sveiflubandið. Teikni- mynd. Kattahljómsveitin tekur lagið og sagt er frá ævintýrum sem meðlimir hljómsveitarinnar lenda í. Auk þess komafram Mótórmúsi, Kaggakisi, Finny Fogg og félagar á leið umhverfis jörðina á 79 dögum. 19.30 Fréttir. 20.00 Opin lína. Áhorfendum Stöðvar 2 gefst kostur á að vera í beinu sambandi í síma 673888. 20.25 Sumarliðir. Hrefna Haraldsdóttir kynnir helstu dagskrárliði Stöðvar 2 næstu vikuna, virðir fyrir sér mannlífið, spjallar við fólk og stiklar á menningar- viðburðum. 21.00 Dagar og nætur Moly Dodd (The Days and Nights of Molly Dodd). Banda- rískur gamanþáttur með Blair Brown, William Converse-Roberts, Allyn Ann McLerie og James Greene í aðalhlut- verkum. Gamanþáttur um Molly Dodd sem er af '68 kynslóðinni og ætlaði sér einu sinni að frelsa heiminn og gjör- breyta þjóðskipulaginu. Nú er hún fast- eignasali, fráskilin, barnlaus, skrifar Ijóð íhjá verkum og á i erfiöleikum með sam- skipti sín við fyrrverandi eiginmann, móður, yfirmann og lyftuvörð. 21.25 # Dagbók Lyttons (Lyttons Diary). Breskur sakamálaþáttur með Peter Bowles og Ralph Bates í aðalhlutverk- um. 22.15 # Leikfangið (The Toy). Bandarísk kvikmynd frá 1982 með Richard Pryor og Jackie Gleason í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Richard Donner. Auðjöfur- inn U.S. Bates hefur í nógu að snúast og gefur sér því ekki tíma fyrir son sinn. Eina viku á ári kemur sonurinn í heim- sókn og fær pilturinn þá allt sem hugur- inn girnist. Bates fer með soninn í leikfangabúð sfna og býður honum að velja sér leikfang. Stráksi kemur auga á hreingerningamann búðarinnar og finnst hann aldrei hafa séð skemmti- legra leikfang á ævinni. 23.50 # Flugumenn (I Spy) Bandarískur njósnamyndaflokkur með Bill Cosby og Robert Culp í aðalhlutverkum. T ennisst- jarnan Kelly Robinson og þjálfari hans Alexander Scott ferðast heimshorn- anna á milli en fþróttin breiðir yfir njósn- astarfsemi þeirra. 00.40 Dagskrárlok. 12 SfÐA - ÞJÓÐVILJINN ’ Mlðvlkudagur 17. júní 1987

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.