Þjóðviljinn - 17.06.1987, Síða 13

Þjóðviljinn - 17.06.1987, Síða 13
KALU OG KOBBI Ringulreid á hestamannamoti 22.00 í SJÓNVARPiNU 17. JÚNÍ Ringulreið. Gamanópera frá 1976 eftir Flosa Ólafsson og Magnús Ingimarsson. Til stendur að halda hesta- mannamót á Villibala, og er mótshald þetta mikill örlagavald- ur í Ringulreiðinni. Marínó óð- alsbóndi í Fákahh'ð ríður til mót- sins, og vindur óperunni þar fram að hluta, en einnig heimafyrir á Villibala, þarsem eiginkonan og friðill hennar færa sér fjarveru bónda í nyt. Verkið er epísk skopstæling á ýmsum listrænum stflbrögðum sem þekkt eru úr leikhúsi og fjöl- miðlum, en á sér um leið djúpar rætur í þjóðarsál íslendinga. Ibsená sautjándanum 22.00 Á STÖÐ TVÖ 17. JÚNÍ Hedda Gabler. Þeir mynd- lyklaeigendur sem eru heima við að kvöldi þjóðhátíðardagsins geta barið augum þetta síunga meistaraverk Henriks Ibsens í sviðsetningu The Royal Com- pany. Leikstjóri og höfundur leikgerðarinnar er Trevor Nunn, en hann hefur getið sér orð fyrir uppfærslur sínar á Vesalingun- um, Cats og Nicholas Nickleby. Sinfónían Esja og fleira þjóðlegt RÍKISÚTVARPIÐ, RÁS EITT Fornir dansar eftir Jón Asgeirs- Morgunhressi parturinn af Sönnum Islendingum getur glatt sig við dagskrá Ríkisútvarpsins, rásar eitt, en hún er öll upp á þjóðræknina. 8.20 eru íslensk ættjarðarlög á dagskrá - eitthvað svipað kallar danskurinn De háblöse fædre- landssange, en svoddan hund- ingjahátt stundum við ekki. Morguntónleikarnir hefjast klukkutíma síðar og eru helgaðir íslenskum tónskáldum. Flutt verður Minni íslands, forleikur eftir Jón Leifs, Sjö lög við mið- aldakvæði eftir Jón Nordal og son. Klukkan hálfþrjú verður flutt sinfónía eftir Karl O. Runólfsson og nefnit hún Esja. Síðan heldur Léttsveit Ríkisútvarpsins upp á daginn um fimmleytið. Að kvöldi þjóðhátíðardagsins, klukkan 20.00, hefst tónlistar- kvöld Ríkisútvarpsins og er fyrst á dagskrá Alþingishátíðarkant- ata Páls ísólfssonar við hátíð- arljóð Davíðs Stefánssonar. Verkið flytja Guðmundur Jóns- son, Þorsteinn Ö. Stephensen, Karlakórinn Fóstbræður, Söng- sveitin Fflharmonía og Sinfóníu- hljómsveitin. KROSSGÁTA NR. 49 Lárétt: 1 sleipur 4 kvendýr 6 kyn 7 dvöl 9 veiða 12 ker 14 kaun 15 væn 16 tré 19 dæld 20 heiti 21 tækin Lóðrétt: 2 hvíldi 3 hamagangur 4 inn 5 blekking 7 aukvisa 8 skart 10 fallegan 11 féð 13 hvassviðri 17 eldstæði 18 karlmannsnafn Lausn a síðustu krossgátu Lárétt: 1 fróm 4 busl 6 afl 7 slór 9 ókum 12 gráðu 14 glæ 15 tár 16 tuska 19 alin 20 engi 21 nautn Lóðrétt: 2 ról 3 marr 4 blóð 5 síu 7 Sigmar 8 ógætin 10 kutann 11 margir 13 áss 17 una 18 ket Ertu nú viss um að þú sért að j Hversvegná hringja iætti ég annars þessvegna? Áað hringja? Kannski langaði þig til að heyra mína engilblíðu rödd. Ertu vitlaus?! Ég þarf bara að vita hvað var sett fyrir. Segðu fyrst að þú hafir saknað ---------------“'j r Þetta er engu betra en fjárkúgun! 1 engNblíðu rafeim^ ma*. FOLDA En það er erfitt að berjast fyrir fanga sem étur moldina úr blómapottunum. í BLÍÐU OG STRÍÐU APÓTEK Helgar-, og kvöldvarsla lyfjabúöa í Heykjavik vikuna 12.-18. júní 1987 er í Vestur- bsejar Apóteki og Háaleitis ApxMeki. Fyrrnef nda apótekiö er opió um helgar og annast nætui- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Siðarnefnda apó- tekiö er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliöa hinu fyrr- nefnda. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspít- alinn:alladaga 15-16,19-20. Borgarspítallnn: virka daga 18.30- 19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15- 16. Feöratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16- 19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin viö Baróns- stig:opinalladaga 15-16og 18.30- 19.30. Landakotss- pítali:alladaga15-16og 19- DAGBÓK 19.30. Barnadeild Landa- kotsspitala: 16.00-17.00. St. Jósefsspitali Hatnarfiröi: alla daga 15-16og 19-19.30. Kleppsspítalinn: alla daga 15-16 og18.30-19. Sjúkra- húsiö Akureyri: alla daga 15-16og 19-19.30. Sjúkra- húsið Vestmannaeyjum: alladaga 15-16og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiðHúsavik: 15-16 og 19.30-20. LÖGGAN Reykjavík .... ...sími 1 11 66 Kópavogur... ..sími 4 12 00 Seltj.nes ...sími 1 84 55 Halnarfj ..sími 5 11 66 Garðabær.. ...sími 5 11 66 SiuKkviliö og sjúkrabílar: Reykjavík.... ..sími 1 11 00 Kópavogur... ..sími 1 11 00 Seltj.nes ..sími 1 11 00 Hafnarfj simi 5 11 00 Garöabær... sími 5 11 00 LÆKNAR Læknavakt fyrlr Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog er ( Heilsuverndarstöö Reykjavíkur alla virka daga frákl. 17til08,álaugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, simaráöleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Borgarspitalinn: vaktvirka daga kl.8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eöa ná ekki til hans. Landspital- inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspítal- ans: opin allan sólarhringinn, sími 681200. Hafnar- fjörður: Dagvakt. Upplýsing- ar um dagvakt lækna s. 51100. næturvaktirlæknas.51100. Garðabær: Heilsugæslan Garöaflöt s. 45066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt8-17á Læknamiöstööinnis. 23222, hjá slökkviliöinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavik: Dagvakt. Upplýs- ingar s. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyöarvakt læknas. 1966. * ÝMISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266, opiö allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráögjöf í sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opiö virka daga f rá kl. 10-14. Sími68r'70. Kvennaráðgjöfin Hlaövarp- anum, Vesturgötu 3. Opin þriöjudaga kl. 20-22, sími 21500, simsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýsíngarum ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistær- ingu(alnæmi) isima 622280, milliliöalaust samband viö lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrirkon- • ur sem beittar hafa veriöof- beldi eða orðið fyrir nauögun. Samtökin’78 Svaraö er í upplýsinga- og ráðgjafarsima Samtakanna '78 félags lesbia og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldumkl. 21- 23. Símsvari á öörum timum. Siminner91-28539. Félag eldri borgara Opið hús í Sigtúni viö Suður- landsbraut alla virka daga milli 14og 18. Veitingar. GENGIÐ 16. júní 1987 kl. Bandaríkjadollar 38,960 Sterlingspund... 63,670 Kanadadollar.... 29,039 Dönsk króna..... 5,6886 Norskkróna...... 5,7955 Sænsk króna..... 6,1446 Finnsktmark..... 8,8155 Franskurfranki.... 6,4074 Belgískurfranki... 1,0317 Svissn.franki... 25,7706 Holl.gyllini.... 18,9817 V.-þýskt mark ..... 21,3907 Itölsklíra...... 0,02956 Austurr. sch..... 3,0443 Portúg. escudo... 0,2762 Spánskurpeseti 0,3072 Japansktyen...... 0,27027 Irsktpund....... 57,291 SDR............... 50,0939 ECU-evr.mynt... 44,4222 Belgískur fr.fin. 1,0295 Þri&judagur 16. júní 1987 ÞJÓÐVIUINN - SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.