Þjóðviljinn - 17.06.1987, Blaðsíða 16
Viðskiptaráð uneytið tilkynnir:
HLUIABREF
Ríkissjóðs í Útvegsbanka íslands hf.
eru til sölu fram til 15. nóvembernk.
og eru boðin á sérstökum kjörum ísamræmi
við yfirlýsingar Matthíasar Bjarnasonar viðskiptaráðherra
þar að lútandi á stofnfundi bankans hinn 7. apríl sl.
NÝTT; ÖFLLJGT HLUTAFÉLAG
Með lögunum nr. 7 frá 18. mars 1987 var tekin sú ákvörðun að
stofha nýtt, öflugt hlutafélag á þeim grunni sem lagður hefur
verið með starfsemi Útvegsbanka íslands um áratuga skeið.
Lagasetningin og eftirfarandi aðgerðir stjórnvalda mörkuðu
glögg skil milli Útvegsbanka íslands og hins nýja félags. Félagið
yfírtekur eignir og rekstur Útvegsbanka íslands. Til viðbótar
tryggja stjórnvöld hinu nýja félagi reiðufé þannig að alls nemur
hlutaféþess kr. 1.000.000.000 - einum milljarði króna í upphafi.
Við stofnun bankans höfðu alls á áttunda hundrað einstaklingar
og lögaðilar skráð sig fyrir hlutafé.
BRÉFIN
Nafhverð hluta er kr. 10.000,- 100.000,- 1.000.000,-
10.000.000,- 100.000.000,-
LÁNSKfÖR
Eitt hundrað þúsund króna hlut eða minni skal staðgreiða.
Andvirði kaupa umfram eitt hundrað þúsund krónur fæst
lánað til þriggja eða fímm ára skv. sérstökum skilmálum.
SÖWVERÐ
UPPLÝSINGAR
Söluverð bréfanna fram til 15. nóvembernk. ernafnverð þeirra,
auk þeirrar hækkunar sem verða kann á lánskjaravísitölu frá því
í maí 1987 og til söludags.
Bæklingur með frekari upplýsingum um sölu hlutabréfa í Út-
vegsbanka íslands hf. ásamt nánari upplýsingum um rekstrar-
markmið bankans, skipulag hans og stjórn, liggur frammi hjá
öllum þeim söluaðilum sem hér eru taldir og hjá Viðskipta-.
ráðuneytinu.
SÖHJAÐIIAR
Eftirtaldar verðbréfasölur selja hlutabréf Ríkissjóðs í Útvegs-
banka íslands hf.:
Samvinnubanki íslands hf. s. 20700
Útvegsbanki íslands hf. s. 17060
Landsbanki íslands s. 27722
Kaupþing hf. s. 686988
Hlutabréfamarkaðurínn hf. s. 21677
Fjárfestingarfélag íslands hf. s. 28566
Ávöxtun sf. s. 621660
Verðbréfamarkaður Iðnaðarbankans hf. s. 681040
Kaupþing Norðurlands hf. s. 24700
sem og
Viðskiptaráðuneytið s. 25000