Þjóðviljinn - 27.06.1987, Blaðsíða 13
ÚTVARP - SJÓNVARP
KALLI OG KOBBI
Slaridær spennumynd
22.55 I SJÓNVARPINU, LAUGAR-
DAG
Augu Láru Mars (The Eyes of
Laura Mars). Bandarísk mynd
frá árinu 1978, og fjallar hún um
tískuljósmyndara sem sér fyrir
óhugnanleg morö. Nokkur vel
gerð spennuatriði, fullt af út-
úrdúrum og krúsídúllum og
bjánalegur endur, er inntakið í
stóradómi kvikmyndahandbók-
arinnar, og segir þar að útkoman
sé slarkfær spennumynd, og út-
deilir hún hálfri þriðju stjörnu
upp á það. Helsti gallinn við
myndina, segirísömuheimild, er
stórskrítið kollegagengi sögu-
hetjunnar, og er það þreytandi
söfnuður. Faye Dunaway og
Tommy Lee Jones eru í aðalhlut-
verkum, en leikstjóri er Irvin
Kershner.
Kynbundiö kokkarí
18.00 Á RÁS TVÖ, LAUGARDAG.
Við grillið. Þátturinn sem ber
þetta sumarlega heiti er einn af
föstu liðunum á dagskrá Rásar
tvö þessar vikurnar. Matargerð
kemur nokkuð við sögu: ýmsir
valinkunnir menn gerast kokkar í
klukkutíma, koma með upp-
skriftir að grillréttum og fleiru,
spjalla við hlustendur og leika
létta tónlist.
Meðal þeirra sem þegar hafa
spreytt sig á eldamennskunni eru
Davíð Scheving Thorsteinsson og
Árni Johnsen, og að þessu sinni
er það Karl Sighvatsson sem
tekur að sér kokkaríið. Eintómir
karlar? Kannski er það ekki til-
viljunin einber. Heimilisfeður
eru ósérhlífnir við grillstússið úti í
garði í góða veðrinu með létt-
vínsglas innan seilingar. Sumir
taka meira að segja til hendinni í
eldhúsinu.
Dyggðasnauðir fantar
23.40 Á STÖÐ TVÖ, LAUGARDAG
Minnisleysi (Jane Doe).
Bandarísk spennumynd frá 1983
með William Devane, Karen Val-
entine og Eva Marie Saint í aðal-
hlutverkum.
Illur dólgur hefur kyrkt fjórar
konur, og því er lögreglan ekkert
yfir sig hissa þegar ung kona
finnst í grunnri gröf úti í skógi, og
ber hún öll ummerki þess að hafa
verið kyrkt. En morðingjanum
hafði mistekist ætlunarverkið að
þessu sinni, og hefst spennu-
myndin um Jane Doe á þessum
nótum. Að vonum er mjög af
konunni dregið eftir líkamsárás-
ina, og hefur hún meðal annarra
hremminga misst minnið. Því
reynist lögreglunni erfitt að koma
í veg fyrir að árásarmaðurinn láti
til skarar skríða á nýjan leik..
Myndin er ekki við hæfi barna.
KROSSGÁTAN
Lárétt:1 hæö4blunda6
vogur 7 erfiöa 9 viöauki
12öngla 14þannig 15
nuggi 16 skína 19 reikn-
ingur20 skætingur21
siðaði
Lóðrétt: 2 spíri 3 ans 4
tafl 5 huggun 7 holduga8
kjafta10ávöxtur11 spil
13 vanstilling 17 nudd 18
skap
Lausnásíðustu
krossgátu
Lárótt: 1 flím 4 ýsur 6 átt
7 pass 9 tólg 12 vitur 14
ske15ess16róleg19
autt20ilma21 ataða
Lóðrótt: 2 lóa 3 mási 4
ýttu 5ull7pússar8 sverta
10 óregla 11 giskar 13 tól
17 ótt 18 eið
Kveðjur,
jarðarkona.
Óttastu ekki. /
Pláneta okkar er
að deyja. Við
þurfum smákökur
til að komast af.
Reyndu ekki að
stöðva mig.
Annars verður
þér eytt.
Við skulum
nú sjá til.
Komdu
aftur
hingaðj
GARPURINN
FOLDA
rEf ég hefði séð einhvern
svona klæddan fyrirý
nokkrum árum á
ströndinni þá hefði/
kmér fundist hann/j
sskrítinn.J
í BLÍÐU OG STRÍDU
Helgar- og kvöldvarsia
lyfjabúöa í Reykjavík vikuna
26. júni-3. júlí 1987 erí
Reykjavíkur Apóteki og Borg-
ar Apóteki.
Fyrrnefnda apótekið er opið
um helgar og annast nætui-
vörslu alla daga 22-9 (til 10
frídaga). Síðarnefnda apó-
tekið er opið á kvöldin 18-22
virka daga og á laugardögum
9-22 samhliða hinu fyrr-
nefnda.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar: Landspít-
alinn:alladaga 15-16,19-20.
Borgarspftalinn: virka daga
18.30- 19.30, helgar 15-18, og
eftir samkomulagi. Fæðing-
ardeild Landspítalans: 15-
16. Feðratími 19.30-20.30.
Öldrunarlækningadeild
Landspítalans Hátúni 10 B:
Alla daga 14-20 og eftir
samkomulagi. Grensásdeild
Borgarspitala:virkadaga 16-
19, helgar 14-19.30. Heilsu-
verndarstöðin við Baróns-
stig:opinalladaga 15-16 og
18.30- 19.30. Landakotss-
pítali:alladaga 15-16og 19-
DAGBÓK
19.30. Barnadeild Landa-
kotsspitala: 16.00-17.00. St.
Jósefsspítali Hafnarfirði: alla
daga 15-16og 19-19.30.
Kleppsspitalinn: alla daga
15-16og 18.30-19. Sjúkra-
húsið Akureyri: alladaga
15-16og 19-19.30. Sjúkra-
húsið Vestmannaeyjum:
alladaga 15-16og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: alla
daga 15.30-16 og 19-19.30.
SjúkrahúsiðHúsavík: 15-16
og 19.30-20.
LÖGGAN
Reykjavík.....sími 1 11 66
Kópavogur.....sími 4 12 00
Seltj.nes.....simi 1 84 55
Hafnarfj......simi 5 11 66
Garðabær......sími 5 11 66
SiuKkvilið og sjúkrabilar:
Reykjavík.....simi 1 11 00
Kópavogur.....sími 1 11 00
Seltj.nes.....sími 1 11 00
Hafnarfj..... sími 5 11 00
Garðabær.... sími 5 11 00
LÆKNAR
Læknavakt fyrir Reykjavík,
Seltjarnarnes og Kópavog
er I Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur alla virka daga
frá kl. 17 til 08, á laugardögum
og helgidögum allan sólar-
hringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tíma-
pantanir í sima 21230. Upp-
lýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar i sím-
svara 18888.
Borgarspítalinn: vakt virka
dagakl.8-17ogfyrirþásem ,
ekki hafa heimilislækni eða
ná ekki til hans. Landspital-
inn: Göngudeildin opin 20 og
21. Slysadeild Borgarspital-
ans: opin allan sólarhringinn,
simi 681200. Hafnar-
fiörður: Dagvakt. Upplýsing-
ar um dagvakt lækna s.
51100.
næturvaktir lækna s. 51100.
Garðabær: Heilsugæslan
Garðaflöt s. 45066, upplýs-
ingar um vaktlækna s. 51100.
Akureyri: Dagvakt8-17á
Læknamiðstöðinni s. 23222,
hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá
Akureyrarapóteki s. 22445.
Keflavik: Dagvakt. Upplýs-
ingar s. 3360. Vestmanna-
eyjar: Neyðarvaktlæknas.
1966.
ÝMISLEGT
Hjálparstöð RKl, neyðarat-
hvarf fyrir unglinga Tjarnar-
götu 35. Sími: 622266, opið
allansólarhringinn.
Sálfræðistöðin
Ráðgjöf í sálfræðilegum efn-
um.Sími 687075.
MS-félagið
Álandi 13. Opið virka daga frá
kl. 10-14. Sími68r'',0.
Kvennaráðgjöfin Hlaðvarp-
anum, Vesturgötu 3. Opin
Laugardagur 27. júní 1987 WÓÐVILJINN - SÍÐA 13
þriðjudaga kl. 20-22, sími
21500, símsvari. Sjálfshjálp-
arhópar þeirra sem orðið
hafa fyrir sifjaspellum, s.
21500, slmsvari.
Upplýsingar um
ónæmistæringu
Upplýsingar um ónæmistær-
ingu (alnæmi) i sima 622280,
milliliðalaust samband við
lækni.
Frá samtökum um kvenna-
athvarf, sími 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir kon-
ur sem beittar hafa verið of-
beldi eða orðið fyrir nauðgun.
Samtökin '78
Svarað er í upplýsinga- og
ráðgjafarsíma Samtakanna
'78 félags lesbía og homma á
Islandi á mánudags- og
_fimmtudagskvöldum kl. 21 -
23. Simsvariáöðrumtlmum.
Síminner91-28539.
Félageldri borgara
Opið hús í Sigtúni við Suður-
landsbraut alla virkadaga
milli 14og 18. Veitingar.
GENGIÐ
25. júní 1987 kl.
Bandaríkjadollar 39,040
Sterlingspund... 63,089
Kanadadollar.... 29,306
Dönskkróna...... 5,6833
Norskkróna...... 5,8360
Sænskkróna...... 6,1278
Finnsktmark..... 8,7968
Franskurfranki.... 6,3995
Belgískurfranki... 1,0309
Svissn. franki.. 25,7350
Holl. gyllini... 18,9842
V.-þýskt mark... 21,3701
ftölsk líra..... 0,02954
Austurr. sch..... 3,0405
Portúg. escudo... 0,2744
Spánskur peseti 0,3097
Japansktyen..... 0,26767
Irsktpund........ 57,254
SDR.............. 50,1451
ECU-evr.mynt... 44,3319
Belgískur fr.fin. 1,0290