Þjóðviljinn - 01.07.1987, Síða 13

Þjóðviljinn - 01.07.1987, Síða 13
KALLI OG KOBBI Af sól, sbmipi og pönkumm Eins og veðriö leikur við mann hér suðvestanlands þessa dagana er síst að furða þótt krakkarnir hafi málað regnhlíf á vegginn bakatil. Að vísu í kompaníi við hús, ský og sól, en sólin þarf reyndar ekki á veggskreytingum að halda meðan hún skín í heiði. Gott veður; þar skiptir að vísu sköpum hvernig maður er í sveit settur. Víst er það þægilegt fyrir okkur á mölinni að koma sér úr og í vinnu í blíðviðrinu, en hætt er við að bændur um sunnanvert landið og Borgarfjörð séu orðnir langeygir eftir vætu, þar sem þurrviðrið er farið að standa sprettunni fyrir þrifum. Petta tal minnir á eina strumpabókina; þeir félagarnir höfðu fundið upp veðurmaskínu. Þú ýtir á hnapp og færð það veður sem þú vilt. Náttúrlega var stillt á sólskin og allir voða hrifnir að sóla sig. Nema landbúnaðar- strumpurinn: „Gott veður, aldrei hef ég heyrt annað eins kjaftæði; gróðurinn þarf rigningu.“ Og svo eru það krakkarnir á myndinni. Einhverra hluta vegna liggur flestum illt orð til pönkara og tína til ýmislegt þar að lútandi, misjafnlega vel grundað eins og gengur. Hitt hefur enginn á orði að þessir krakkar eru krydd í mannlífstilveruna; þau búa að minnsta kosti yfir lífskrafti og hafa döngun í sér til að vera ekki eins og allir aðrir. Allt það neikvæða um þau sem tínt er til á eins og alltaf við um einhvern lítinn minnihluta. Hvað er líka fengið með því að ofvernda unglinga undir drep og leyfa þeim ekki að takast á við eitt né neitt? Útkoman úr svo- leiðis háttalagi verður alltof oft að krakkarnir verða eins og snýtt- ir út úr nefi foreldragengisins, langt um aldur fram. Satt að segja hæpið hvað fæst með því. Að minnsta kosti er það ofraun að ætla að við séum þær fyrirmyndir svona upp til hópa að afkvæmin hafi ekki gott af að leita annarra ef þeim sýnist. HS KROSSGÁTAN Lárétt: 1 sið4brenna7 Ió9tjón12örugga14 espi 15 smáfiski 16 Iygna19hreyfist20guð 21 bölvi Lóðrétt: 1 svif 3 tól 4 frjáls 5 gljúfur 7 prettir 8 vandamenn 10 ákærði 11 fjármunina13lækka 17 trylla 18 karlmanns- nafn Lausná sf&ustu krossgátu Lárétt: 1 lamb4vott6 æði 7 haft 9 sóða 12 raust14nía15ern16 ultum 19 ræði 20 rjól 21 stoða Ló&rétt: 2 aða 3 bæta 4 viss5tíð7hindra8 frauðs 10 ótemja 11 annáll 13 urt 17 lit 18 urð Það eina sem þú þarft að gera er að stilla örina og vélin umbreytir efnaskiptum líkama þíns. Hún getur breytt þér í örn, apa, risa pöddu eða í risaeðlu. FOLDA Jón, þú varst svo sætur að skrá okkur á þetta námskeið. Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúða í Reykjavík vikuna 26. júni-3. júlí 1987 er í Reykjavíkur Apóteki og Borg- ar Apóteki. Fyrrnefnda apótekið er opiö um helgar og annast nætui- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Siðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virku daga og á laugardögum 9-22 samhliöa hinu fy rr- nefnda. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspít- alinmalla daga 15-16,19-20. Borgarspitalinn: virka daga 18.30- 19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardeild Landspitalans: 15- 16. Feðratimi 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 B: Alladaga 14-20 ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16- 19, helgar 14-19.30 Heilsu- verndarstöðin við Baróns- stíg.opinalladaga 15-16 og 18.30- 19.30 Landakotss- pitalitalladaga 15-16 og 19- í BLÍÐU OG STRÍÐU Mig hefur alltaf langað í dansskóla alveg síðan ég var lítil. Ég veit að þetta er ekki baðsem þig langar mest til að gera á kvöldin, en ég skemmti mér alveg dásamlega. Og hugsaðu þér, við verðum þarna einu sinni í viku í heilar níu vikur. DAGBÓK 19.30. Barnadeild Landa- kotsspitala: 16.00-17.00. St. Jósefsspítali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Kleppsspitalinn: alla daga 15-16 og 18.30-19. Sjúkra- húsið Akureyri: álla daga 15-16og 19-19.30. Sjúkra- húsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19,30. Sjukrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Húsavík: 15-16 og 19.30-20. LÖGGAN Reykjavik.....sími 1 11 66 Kópavogur.....sími 4 12 00 Seltj.nes.....sími 1 84 55 Hafnarfj......simi 5 11 66 Garðabær......simi 5 11 66 SuKkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík.....sími 1 11 00 Kópavogur.....sími 1 11 00 Seltj.nes.....sími 1 11 oo Hafnarfj.... sími 5 11 00 Garðabær.... simi 5 11 00 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Miðvikudagur 1. júlí Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tíma- pantanir i síma 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar i sím- svara 1888t>. Borgarspitalinn: vakt virka dagakl.8-17ogtyrirþásem . ekki hafa heimilislækni eða ná ekkitilhans Landspítal- inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadelld Borgarspital- ans: opin allan sólarhringinn, sími 681200. Hafnar- fiörður: Dagvakt. Upplýsing- ar um dagvakt lækna s. 51100. næturvaktirlæknas.51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 45066, upplýs- ingarumvaktlæknas.51100. Akureyri: Dagvakt8-17á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavik: Dagvakt. Upplýs- ingar s 3360 Vestmanna- eyjar: Nevðarvaktlæknas 1966. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKl, neyöarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266, opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Sími 68f~?0. Kvennaráögjöfin Hlaðvarp- anum, Vesturgötu 3. Opin ÞJÖÐVILJINN - SÍÐA þriðjudaga kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýsingarum ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) i sima 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin ’78 Svaraö er i upplýsinga- og ráðgjafarsima Samtakanna '78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og Jimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Simsvari á öðrum tlmum. Síminn er 91 -28539. Félag eldri borgara Opið hús í Sigtúni við Suður- landsbraut alla virka daga milli 14 og 18. Veitingar. GENGIÐ 29. júní 1987 kl. 9.15. , Bandarikjadollar 39, .00 Sterlingspund... 62,630 Kanadadollar.... 29,338 Dönsk króna..... 5,6505 Norskkróna...... 5,8310 Sænskkróna....’.. 6,1228 Finnsktmark..... 8,7806 Franskurfranki.... 6,4167 Belgiskurfranki... 1,0319 Svissn.franki... 25,7746 Holl. gyllini... 19,0157 V.-þýsktmark.... 21,4012 Itölskllra...... 0,02952 Austurr. sch.... 3,0446 Portúg. escudo... 0,2731 Spánskurpeseti 0,3094 Japansktyen..... 0,26749 (rsktpund....... 57,299 SDR............... 50,0442 ECU-evr.mynt... 44,3316 Belgískurfr.fin. 1,0295

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.