Þjóðviljinn - 01.07.1987, Page 16

Þjóðviljinn - 01.07.1987, Page 16
Aðalsími 681333 Kvöldsími 681348 Helgarsími 681663 þJÓOVIUINN Miðvikudagur 1. júlf 1987 139. tölublað 52. örgangur ELTA l'EÐK' AÐFARS SKÓIACC sl €LLI )NGU SAMVINNUBANKI V ÍSLANDS HF. Vestfirðir Sjómenn hafa í hótunum Fara ífrí næstkomandi mánudag hafi ekki náðst samkomulag um hœrra fiskverð Sjómenn fjölmenntu á fund- inn í fyrrakvöld og sam- þykktu tillögu frá Guðjóni A. Kristjánssyni, skipstjóra á Páli Pálssyni, sem er jafnframt forseti Farmanna- og fiskimannasam- bands íslands, að taka sér frí frá veiðum frá og með næstkomandi mánudegi hafi ekki viðunandi samkomulag náðst um hærra Ferðamenn Útlend- ingum fjölgar Ekkert lát virðist vera á straumi erlendra ferðamanna til Iandsins samkvæmt nýjustu upp- lýsingum frá Ferðamálaráði. Þó er fjölgun þeirra ekki eins mikil og bjartsýnustu menn í ferðam- annabransanum áætluðu. Er- lendum ferðamönnum hefur fjöl- gað um tæplega 30% á milli ára 1986-87 miðað við fyrstu fimm mánuði þessi tvö ár. í maímánuði komu hingað til lands 10248 manns en 8340 á sama tíma í fyrra. Nóg virðist vera af gistirými fyrir ferðalang- ana því á þessu ári bættust við rúmlega 200 hótelherbergi og um 350 gistirými.Á síðasta ári voru um 6000 gistirými á landinu öllu þar af 1680 í Reykjavík sam- kvæmt upplýsingum Sigríðar Ing- ólfsdóttur í samgönguráðuneyt- inu. Að hennar sögn hefur ferða- mönnum fjölgað jafnt og þétt síð- ustu fjögur árin eða um 46% þetta tímabil. -gsv Tímarit fiskverð , segir Sigurður Ólafs- son, formaður Sjómannafélags Isfirðinga. Mikil gremja er méðal sjó- manna á norðanverðum Vest- fjörðum yfir því hvað fiskverðið hefur hæíckað lítið frá því það var gefið frjálst um miðjan júnímán- uð. Einnig eru þeir óánægðir yfir vinnubrögðum fiskkaupenda sem lýstu því yfir einhliða fyrir skömmu að greiða 10% hærra verð fyrir fiskinn en lágmarks- verö Verðlagsráðs sjávarútvegs- ins var áður en það var gefið frjálst. „Ég geri ekki ráð fyrir því að neitt gerist í þessu máli fyrr en á þriðjudag í næstu viku þegar á það reynir hvort sjómenn taka sér frí, eins og þeir samþykktu á fundinum, eða ekki. En næst- komandi þriðjudag eiga togar- arnir að leggja úr höfn og þá fer fyrst að hitna í kolunum, ef engin hreyfing verður komin á þetta mál og fiskkaupendur halda fast við fyrri ákvörðun sína að greiða aðeins 10% hækkun fyrir fiskinn“, sagði Sigurður Ólafs- son. grh FRAMDRIFSBÍLL Þrjúá toppinum Tímaritin Mannlíf, Nýtt líf og Hús & híbýli, virðast hafa sér- stöðu á markaðinum hvað les- endafjölda varðar. Um 35% landsmanna lesa þessi tímarit samkvæmt skoðanakönnun sem Hagvangur gerði fyrir Sam- útgáfuna. Eitt þúsund manns á aldrinum 18-67 ára voru valdir úr þjóðskrá og fengust svör frá 780 einstak- lingum. Var spurt um lestur fimm tímarita, sem Sam-útgáfan telur hafa mesta útbreyðslu á markað- inum, en auk þeirra þriggja sem áður eru nefnd voru Gestgjafinn og Heimsmynd með í könnun- inni. Niðurstöður könnunarinnar voru að 35,2% lesa Mannlíf, 35,1% lesa Nýtt líf, 34,2% lesa Hús & híbýli, 24,8% lesa Gest- gjafann og 19,7% lesa Heims- mynd. í könnuninni kom einnig fram að konur lesa tímarit meira en karlar. _Sáf Á UNDRAVERÐI Lada Samara hefur alla kosti til aö bera sem íslenskar aöstœöur krefjast af fólksbíl, í utanbœjar- sem innanbœjar akstri. Þaö er ekki aö ástœöulausu sem Lada Samara er metsölubíll, því veröiö er hreint undur og ekki spilla góö greiöslukjö'_____________ Lada Samara 5 gíra Meðan birgðir ^ 265.000.- Lada Samara 4 gíra _________endast lcr. 249.000.- Opiö alla daga frá kl. 9—18 og laugardaga frá 10-16. VERIÐ VELKOMIN RAGNAR ÓSKARSSON

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.