Þjóðviljinn - 05.07.1987, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 05.07.1987, Blaðsíða 4
»Ég or þorpart, njósnari og III- mennl,“ sagði Eggert Guðmunds- son kvikmyndaleikari og glotti við tönn. „Það er „I skugga hrafnsins", ég var að koma í bæinn í nótt í smáfrí. Ég var að vakna - viljiði taka fram að óg sé að fara í bað! En ég er semsagt einn af flugumönnum Eiríks í þessari mynd. Hvaða Eiríks? Nú, voru ekki allir höfðingjar á þessum tlma. Ann- ars er þetta nú ekki stórt hlutverk, ég er drepinn um miðbik myndarinnar! En myndin verður virkilega góð, get ég sagt þér... Nei, óg er nú ekki kom- inn með fleiri tilboð um kvikmyndaleik að sinni..." „Á ég að segja þér svolítlð?" Þessar glaðlegu stöllur sátu og nutu veðurblíðunnar I Austurstrætinu. 4 SÍÐA - ÞJÓÐVIUINN Sunnudagur 5. júll 1987 „Túrlstarnir eru nú býsna drjúglr", sagði Helga Pálsdóttir sem hefur ullar- og prjónafatnað á sínum boðstólum. Helga prjónar nánast allt sjálf, og hannar fötin „Úrvalsharðflskur frá Patreks- að auki. „Ég reyni aldrei að pranga neinu inná fólk," sagði hún. „Ég hef góða vöru og þarf ekki að reyna að plata fólk!" flrðl“ - Erla Kristófersdóttir selur í þágu góðs málefnis: Hluti hagnaðar- ins fer til Styrktarfólags vangefinna. Harðfiskur, blóm og bœkur Af mcmnlífi í Austurstrœti Það er allajafna margt um manninn í miðbænum á sólríkum sumardögum. í Austurstrætinu er verslunarstöð undir berum himni; þar er hægt að gera reyfar- akaup á öllu milli himins og jarð- ar. Blóm og barnaleikföng, skartgripir og gamlar bækur, ullarhúfur og pönnukökur, föt og pylsur, - allt þetta og miklu fleira býðst vegfarendum - og verðið er vitanlega afstætt... Tíðindamenn Þjóðviljans brugðu sér niður í Austurstræti á dögunum, til að líta á mannlífið og heilsa upp á sölufólk og kaupahéðna. -þj- „Og ég skal segja þér það...“ Þessir herramenn voru eftir svipnum að dæma að tala um stjórnarmyndun. Lítið skemmtiefni það!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.