Þjóðviljinn - 27.08.1987, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 27.08.1987, Blaðsíða 13
Akureyri 125 ára Veislugleði og hátíðahöld í tilefni 125 ára afmælis Akureyrarkaupstaðar verður mikið um dýrðir í bænum á sjálfan afmælisdaginn, laugardaginn 29. ágúst. Leiksýningar, tónleikar, sýningar og ótalmargt fleira verður á boðstól- unum til að létta bæjarbúum og gestum lund. Hér á eftir er yfirlit yfir helstu dagskrárliði sjálfan afmælisdaginn: Á Akureyrarflugfelli: 0820: Forseti íslands, frú Vigdís Finnbogadóttir, kemur í heim- sókn. Lúðrasveit Akureyrar leikur. í Akureyrarkirkju - hátíðardag- skrá: 1030: Orgelforspil. Helgistund. Ávarp forseta bæjarstjórnar. Ávarp forseta íslands. Tónlist. Hátíðarræða: Gísli Jónsson kennari. Ávarp bæjarstjóra. Tónlist. Ávarp forsætisráðherra. Ávarp félagsmálaráðherra. Tónlist. Skrúðganga 1330-1400: Safnast saman til þátttöku í skrúðgöngu. Pær hefjast á tveimur stöðum: Hamarsstíg við Hamarkotstún og Undirhlíð norðan Veganestis. 1400-1430: Skrúðgöngurnar fara niður Þórunnarstræti og suður Hörgárbraut og Glerárgötu og sameinast á mótum Þórunnar- strætis og Glerárgötu. Þaðan fara gönguhóparnir sameinaðir áfram suður Glerárgötu og inn á Ráð- hústorg. Lúðrasveit Akureyrar og Blásar- asveit Tónlistarskólans munu fara fyrir göngunum og skátar mynda fánaborg sem afmarkar göngurnar. Síðdegisdagskrá í göngugötunni - eitthvað fyrir alla fjölskylduna! 1430-17.00: Samhangandi dag- skrá á leiksviði, göngugötu og ná- grenni. Dagskráin verður þrískipt: - Stöðug dagskrá verður á leiksvið- inu. Helstu atriði þar verða: Ævintýraþættir á vegum götu- leikhúss Sögu. Danssýning stúlkna frá Dansstúdíói Alice. Söngur og skemmtiþáttur á veg- um skáta. Fimleikasýning á vegum Fimleikafélags Akureyrar. Kraftlyftingakeppni á vegum Kraftlyftingafélags Akureyrar. Létt lög leikin af Blásarasveit Tónlistarskólans. Ingimar Eydal og félagar leika fjölbreytta tónlist á milli atriða. - Á flötinni austan við Samkomu- húsið verður hesta- og reiðsýning á .vegum Hestamannafélagsins Léttis. Á svipuðum slóðum munu stökkvarar úr Fallhlífarklúbbi Akureyrar koma niður með nýja Akureyrarfánann. Við Torfunefsbryggjuna verða félagar úr Siglingaklúbbnum Nökkva með fjölbreytta dagskrá. í göngugötunni verða félagar úr götuleikhúsi Sögu á ferð og flugi, fímleikafólk mun spreyta sig á handahlaupi norður eftir göngug- ötunni og félagar úr Hjálparsveit skáta og Flugbjörgunarsveitinni munu sýna klifur á nálægum hús- um fyrir börn og unglinga. - Allan tímann verða í gangi ýmis leiktæki, fyrir börn og unglinga bæði á Ráðhústorgi og neðan til í Skátagilinu. Munu skátar annast þau. Dagskrá Leikfélags Akureyrar í íþróttaskemmunni á Oddeyri Afmælisveisla handa Eyrarrós 2030-2230: Leikin dagskrá í til- efni 125 ára afmælis Akureyrar- bæjar, samsett úr sönglögum, hljóðfæraslætti, leiknum mynd- um, sögum, vísum, kvæðum, bröndurum, prakkaraskap, lýð- hvetjandi hugvekjum, bulli og spakmælum. Kvöldagskrá í göngugötunni 2100-0030: Stuðkompaníið, Sniglabandið, Látúrsbankinn og nafnlausa hljómsveitin munu halda uppi stöðugu fjöri í göng- ugötunni fram eftir kvöldi. Garðsamkoma í lystigarðinum 2200-0015: í skrautlýstum garð- inum verður samkomugestum boðið upp á kaffi og „með því“ að gömlum sið, meðan tónlistarfólk býður upp á fjölbreytta dagskrá víðs vegar um garðinn. Þeir sem sjá um tónlistina eru harmoníkul- eikarar, karlakórarnir, Blásara- sveit, Strengjasveit og Stórsveit Tónlistarskólans. Um kl. 2300 mun forseti íslands og aðrir boðsgestir koma í garð- inn og taka þátt í hátíðarhöldun- um, en þeim lýkur síðan um miðnættið með veglegri flugeld- asýningu, sem Hjálparsveit skáta sér um. Heimsóknir ó Fjórðungssjúkra- húsið, dvalarheimilin og Sólborg 0930-1130: Strengjasveit barna úr Tónlistarskólanum og Afmæl- iskór Akureyrar, undir stjórn Kristins Ö. Kristinssonar og Jóns H. Áskelssonar, fara á milli stað- anna og skemmta dvalargestum. Söfn og sýningar 0900-1700: Davíðshús, Náttúr- ugripasafnið, Nonnahús, Minja- safnið og Sigurhæðir verða opin og aðgangur ókeypis fyrir gesti á afmælisdaginn. Minjasafnið heldur upp á 25 ára starfsemi sína og Nonnasafnið hefur verið í 30 ár opið gestum og minnast bæði þessi söfn þessara tímamóta sér- staklega um þessar mundir. Síðdegis verða strætisvagnaferðir á hálftíma fresti úr miðbænum í söfnin í innbænum. í Gamla Lundi verður á þessum tíma í gangi sýning á höggmynd- um Hallsteins Sigurðssonar. Iðnsýning 1400-2200: Iðnsýning í íþrótta- höllinni verður opin allan daginn og gefst gestum færi á að kynnast því helsta í framleiðslu og þjón- ustu á Norðurlandi. Nonnahús Opið sunnudag 30. ágúst kl. 2-5 e.h. í tilefni af 30 ára afmæii safnsins. Veitingasala, mynda- sýningar, upplestur. Akureyrarmót í knattspyrnu Föstudagskvöld 28 ágúst kl. 1830 á íþróttavelli bæjarins. Meistaraflokkar KA og Þórs. Unglingadansleikur í Dynheim- um Föstudagskvöldið 28. ágúst kl. 2100. Strætisvagnar Akureyrar bjóða upp á ókeypis þjónustu á afmæl- isdaginn! Notfærið ykkur þjónustu þeirra og losnið þannig við umferðar- örtröð og bflastæðavandamál! KALLI OG KOBBI Krókódíllinn flýtur á gruggugu vatni -—^Amasónfljótsins. Algjörlega hreyfingarlaus. Hann virðist vera líflaus drumbur. En er mannætukrókódíll ísem nálgást fórnarlamb sitt. Kalli hvað ertu að gera? Er allt í lagi með þig? 5-24 GARPURINN í BLÍDU OG STRÍÐU APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabúða vikuna 21 .-27. águst 1987 er I Garðs Apóteki og Lyfjabúðinni Ið- unni. Fyrmefnda apótekiðer opið um helgar og annast naetur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. SJÚKRAHÚS Heimsóknartfmar: Landspít- allnn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspftallnn: virka daga 18.30- 19.30, helgar 15-18, og eftir samkomuiagi. Fæðlng- ardeild Landspítalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild LandspitalansHátúni 10B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16- 19, helgar 14-19.30. Heilsu- vemdarstöðin við Baróns- stíg: opin alla daga 15-16 og 18.30- 19.30. Landakots- spftali: alla daga 15-16 og Nei, grimuballið er bara fyrir fulloröna. Svona elskan...það er bara skemmtilegra fyrir þá i'jllotðnu ef það eru enair ^ ^ krakkar. Af hverju? DAGBÓK 19-19.30. Barnadelld Landakotsspitala: 16.00- 17.00. St. Jósefsspftall Hafnarfirði:alladaga 15-16 og 19-19.30. Kleppsspfta- linn:alladaga15-16og 18.30- 19. Sjúkrahúsið Ak- ureyri: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16og 19-19.30. Sjúkrahúsið Húsavfk: 15-16 og 19.30-20. LÖGGAN Reykjavík.....sími 1 11 66 Kópavogur......sfmi4 12 00 Seltj.nes.....simi61 11 66 Hafnarfj.......sími5 11 66 Garðabær......sími 5 11 66 Slökkvllið og sjúkrabflar: Reykjavík.....sími 1 11 00 Kópavogur.....sími 1 11 00 Seltj.nes......símil 11 00 Hafnarfj......sfmi 5 11 00 Garðabær......sími 5 11 00 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamarnes og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frákl. 17 til 08, álaugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í sima 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í sím- svara 18885. Borgarspftalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Landspftal- Inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadelld Borgarspital- ans: opin allan sólarhringinn simi 681200. Hafnarf jörður: Dagvakt. Upplýsingar um da- gvakt lækna s. 51100. Næt- urvakt lækna s. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 45060, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyrl: Dagvakt8-17á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavfk: Dagvakt. Upplýs- ingar s. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKl, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266 opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðln Ráðgjöf i sálfræðilegum efn- um. Simi 687075. MS-félaglð Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Sími 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarp- anum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20-22, simi 21500, símsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafafyrirsifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýsingarum ónæmistærlngu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) í síma 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, sími21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökln '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtakanna 78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Simsvari á öðrum tímum. Síminner 91 -28539. Félag eldri borgara Opið hús f Sigtúni við Suður- landsbraut alla virka daga milli kl. 14 og 18. Veitingar. GENGIÐ 26. ágúst 1987 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 39,080 Sterlingspund... 63,175 Kanadadollar.... 29,594 Dönskkróna...... 5,5650 Norsk króna..... 5,8246 Sænskkróna...... 6,0991 Finnsktmark..... 8,8157 Franskurfranki.... 6,4024 Belgískurfranki... 1,0292 Svissn. franki.. 25,9461 Holl. gyllini... 18,9723 V.-þýskt mark... 21,3867 Itölsk líra..... 0,02956 Austurr.sch..... 3,0418 Portúg.escudo... 0,2723 Spánskurpeseti 0,3180 Japansktyen..... 0,27329 (rsktpund....... 57,207 SDR.............. 50,2957 ECU-evr.mynt... 44,3089 Belgískurfr.fin. 1,0228 Flmmtudagur 27. ágúst 1987 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.