Þjóðviljinn - 26.09.1987, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 26.09.1987, Qupperneq 9
Laugardagur 26. september 15.05 Ríki ísbjarnarins Endursýning. Endursýndur þriðji hluti breskrar dýra- lífsmyndar frá norðurslóðum. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 16.00 Spænskukennsla I: Hablamos Espanol - Endursýning Þriðji og fjórði þáttur. (slenskar skýringar: Guðrún Halla Túliníus. Strax að lokinni endur- sýningu þeirra þrettán þátta sem sýndir voru sl. vetur verður ný þáttaröð frum- sýnd. 17.00 íþróttir 18.30 Leyndardómar gullborganna (Mysterious Cities of Gold) Teikni- myndaflokkur um ævintýri í Suður- Ameríku. Þýðandi SigurgeirSteingríms- son. 19.00 Litli prlnsinn Bandarískur teikni- myndaflokkur. Sögumaður Ragnheiður Steindórsdóttir. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 19.25 Fróttaágrip á táknmáli 19.30 Smellir 20.00 Fróttir og veður 20.40 Lottó 20.45 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show) Ný syrpa um Huxtable lækni og fjölskyldu hans. Þýðandi Guðni Kol- beinsson 21.10 Frá kvikmyndahátíð Listahátíð- ar. 21.25 Maður vikunnar Umsjónarkona Sigrún Stefánsdóttir. 21.25 Ungfrú Svínka í æðra veldi (The Fantastic Miss Piggy Show) Meðal gesta hinnar ómótstæðilegu Svínku verða glæsimennin George Hamilton, John Ritter og Tony Clifton. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 22.20 Ralph McTell Hinn kunni breski þjóðlagasöngvari sem þekktastur er fyrir lag sitt The Streets of London, skemmtir áheyrendum sínum eina kvöldstund í næturklúbbi. 23.05 Olía í Oklahóma (Oklahoma Cru- de) Bandarísk bíómynd frá 1973. Leik- stjóri Stanley Kramer. Aðalhlutverk Ge- orge C. Scott, Fay Dunaway og John Mills. Kjarnakonan Lena býður stærsta olíufyrirtæki fylkisins birginn og neitar að láta af hendi olíulind sína. Þýðandi Reynir Harðarson. 00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 27. september 16.35 Dansað I Leningrad Þann 27. júní sl. mættust í Leningrad tveir hinna fremstu dansflokka heims, Ballettflokk- ur Kirov-leikhússins I Leníngrad undir stjórn Olegs Vinogradovs og Ballett- flokkur tuttugustu aldarinnar sem Maurice Bejart stjórnar. Dansflokkarnir sýndu valin atriði við tónlist af ýmsum toga. 18.00 Sunnudagshugvekja 18.10 Töfraglugginn Tinna Ólafsdóttir og Guðrún Marinósdóttir kynna gamlar og nyiar myndasögur fyrir börn. Um- sjón: Arný Jóhannsdóttir. 19.00 Á framabraut (Fame) Ný syrpa bandarísks myndaflokks um nemendur og kennara við listaskóla í New York. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.40 Dagskrá næstu viku Kynningar- þáttur um útvarps- og sjónvarpefni. 21.00 Hljómsveitin kynnir sig Kynnina- artónleikar Sinfóníuhljómsveitar Is- lands. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Ein- leikari: Einar Jóhannesson. Kynnir: Halla Margrét Árnadóttir. 22.30 Dauðar sálir Þriðji þáttur. Sovésk- ur myndaflokkur gerður eftir samnefndu verki eftir Nikolaj Gogol. Ungur athafna- maður hyggst verða ríkur á því að versla með líf fátækra leiguliða. I þessu skyni ferðast hann um landið og reynir að ná samningum við óðalseigendur. Aðal- hlutverk: A. Trofimov, A. Kalyagin og Yu Bogatyryov. Þýðandi Árni Bergmann. 23.50 Meistaraverk (Masterworks) Myndaflokkur um málverk á listasöfn- um. I þessum þætti er skoðað málverkið Stormurinn eftir William McTaggart. Verkið er til sýnis á listasafni i Edinborg. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 00.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Mánudagur 28. september 18.20 Ritmálsfréttir 18.30 Hringekjart (Storybreak) Banda- rísk teiknimynd. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. Lesari Karl Ágúst Úlfsson . 18.55 Antilópan snýr aftur (Return of the Antelope) Sjöundi þáttur. Breskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.20 Fréttaágrip á táknmáll 19.25 íþróttir 20.00 Fréttir og veður 20.35 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Góði dátlnn Sveik Fjórði þáttur. Austurrískur myndaflokkur í þrettán þáttum, gerður eftir sígildri skáldsögu eftir Jaroslav Hasek. Leikstjóri Wolf- gang Liebeneiner. Aðalhlutverk Fritz Muliar, Brigitte Swoboda og Heinz Mar- acek. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.40 Mandela Ný bresk sjónvarþsmynd um blökkumannaleiðtogann Nelson Mandela. Myndin hefst árið 1952 með þátttöku hans (Afríska þjóðarráðinu og nær til ársins 1987. Fylgst er með bar- áttu hans fyrir jafnrétti svartra manna og hvítra uns hann er dæmdur í lífstíðar- fangelsi árið 1964. Leikstjóri Philip Sa- ville. Aðalhlutverk Danny Glover og Al- fre Woodard. Þýðandi Trausti Júiíus- son. 00.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. & b STÖÐ2 Laugardagur 26. september 9.00 # Teiknimyndir 11.30 # Fálkaeyjan Þáttaröð um ung- linga sem búa á eyju fyrir ströndum Ást- ralíu. Þýðandi Björgvin Þórisson 12.00 Hlé 15.15 # Ættarveldið Dynasty. 16.00 # Fjalakötturinn Kvikmynda- klúbbur Stöðvar 2. Sultur Mynd þessi er gerð eftir hinni frægu sögu Knut Hams- un og þykir hún draga upp einstaklega góða mynd af ungum sveltandi lista- manni. Per Oskarson fékk Gullpálmann í Cannes fyrir leik sinn. Aðalhlutverk Per Oskarson og Gunnel Lindblom. Leik- stjóri Henning Carlsen. Þýðandi Örnólf- ur Arnason. 17.55 # Golf Sýnt frá stórmótum í golfi víðs vegar um heim. Kynnir Björgúlfur Lúðvíksson. Umsjónarmaður Heimir Karlsson. 18.55 Sældarlíf Happy Days. Skemmtiþáttur sem gerist á gullöld rokksins. Aðalhlutverk Henry Winkler. Þýðandi Iris Guðlaugsdóttir. 19.10 19.19 19.45 Islenski listinn Bylgjan og Stöð 2 kynna 40 vinsælustu popplög landsins í veitingahúsinu Evrópu. Vinsælir hljóm- listarmenn koma fram hverju sinni. Þátt- urinn er gerður í samvinnu við Sól hf. Umsjónarmenn: Helga Möller og Pétur Steinn Guðmundsson. 20.25 Klassapíur Golden Girls Gaman- myndaflokkur um fjórar hressar konur á besta aldri. Þýðandi Gunnhildur Stef- ánsdóttir. 20.50 # lllur fengur Lime Street. Flug númer 401. Culver og Wingate eru á slóð flugræningja sem komst undan með 5 milljónir dollara. Þýðandi Svavar Lárusson. 21.40 # Churchiil The Wilderness Years Breskur myndaflokkur í átta þáttum um líf og starf Sir Winston Churchill. 7. þátt- ur. Aðalhlutverk: Sian Phillips, Nigel Ha- vers, Peter Barkworth og Eric Porter. Leikstjórn Ferdinand Fairfax. Þýðandi Björgvin Þórisson. 22.25 # Rokkhátfð Prince’s Trust Rock Gala. Upptaka frá rokktónleikum sem haldnir voru á Wembley í júní síð- astliðinn á vegum styrktarsjóðs prinsins af Wales. Meðal þeirra sem fram komu eru Boy George, Eric Clapton, Phil Col- lins, George Harrison, Elton John, Leo Sayer, Ringo Starr, Paul Young, Go West, Curiosity Killed the Cat, og margir aðrir. Tónleikunum verður útvarpað samtimis á Bylgjunni. 23.35 # Tfl leigu i sumar Summer Rent- al Flugumferðarstjóri og fjölskylda hans eru á leið i sumarleyfi og hugsa sér að njóta rólegra daga á ströndinni. En margtfer öðruvfsi en ætlað erog sumar- leyfið reynist ævintýralegt í meira lagi. Aðalhlutverk: John Candy, Richard Crenna og Karen Austin. Leikstjóri: Carl Reiner. Þýðandi. Björgvin Þórisson. 01.05 # Náttfarar Nighthawks Spennu- mynd um tvo lögregluþjóna sem falið er það verkefni að hafa hendur i hári hryðj- uverkamanna. Aðalhlutvrk: Sylvester Stallone, Billy Dee Williams, Lindsay Wagner og Rutger Hauer. Leikstjóri: Bruce Malmuth. Þýðandi Björn Baldurs- son. Bönnuð börnum. 02.50 Dagskrárlok. Sunnudagur 27. september 9.00 # Teiknimyndir 11.35 # Heimilið Leikin barna- og ung- lingamynd. 12.00 # Myndrokk 12.55 # Rólurokk 13.50 # 1000voltÞátturmeðþungarokki 14.15 # 54 af stöðinni Car 54 where are you? Gamanmyndaflokkur um tvo vaska lögregluþjóna í New York. 15.30 # Á fleygiferð Þættir um fólk sem hefur yndi af hraðskreiðum og fallegum farartækjum. 15.55 # Pappírsflóð Paper Chase. 17.45 # Um viða veröld Fréttaskýringa- þættir. 18.15 # Ameríski fótboltinn 19.10 19.19 19.45 Ævintýri Sherlock Holmes The Adventure of Sherlock Holmes. 20.35 # Nærmyndir 21.10 # Benny Hill 21.40 # Vísitölufjölskyldan Gaman- myndaflokkur. 22.05 # Ástir á Austurvegi The Far Pa- villions. Framhaldsmyndaflokkur. 23.55 # Dagskrárlok Mánudagur 28. september 16.40 # Árstíðirnar Four Seasons. 18.30 # Fimmtán ára Fifteen. Mynda- flokkur fyrir börnog unglinga. 18.55 Hetjur himingeimsins He-man. Teiknimynd. 19.19 19.19 20*20 # Fjölskyldubönd Family Ties Gamanmyndaflokkur 20.45 # Ferðaþættir National Geo- graphic Fiðlusmíði og fornar veiðiað- ferðir eru efni þáttarins í kvöld. 21.15 # Heima Heimat. 22.15 # Dallas 23.00 # I Ijósaskiptunum TwilightZone. Spennuþættir um dulræn fyrirbrigði. 23.25 # Rocky IV 00.55 Dagskrárlok KALLI OG KOBBI GARPURINN FOLDA APÓTEK Reykjavfk. Helgar-og kvöld- varsla lyfjabúða vikuna 25. sept.-1. okt. 1987erí Laugavegs Apóteki og Hoits Apóteki. Fyrmefnda'apótekið er opið um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 fridaga). Sfðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. LÖGGAN Reykjavík.... ....sími 1 11 66 Kópavogur... ,...sími4 12 00 Seltj.nes .. sími61 11 66 Hafnarfj ....s(mi5 11 66 Garðabær... ....sfmiS 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík.... ....simil 11 00 Kópavogur... ....simil 11 00 Seltj.nes ....simil 11 00 Hafnarfj ,...sími5 11 00 Garðabær... ...,sími5 11 00 SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspit- alinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspítalinn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspitalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16- 19.30 helgar 14-19.30 Heilsu- vemdarstöðln við Baróns- stig:opinalladaga 15-16 og 18.30- 19.30. Landakots- spftall: alladaga 15-16 og 18.30- 19.00 Barnadeild Landakotsspítala: 16.00- 17.00. St. Jósef sspítall Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30 Kleppsspítal- Inn: alla daga 18.30-19 og_ 18.30- 19 Sjúkrahúsið Ak- ureyri: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16og 19-19.30.Sjúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16 og 19-19.30. SJúkrahúslð Húsnvík: 15-16 og 19.30-20. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í sím- svara 16885. Borgurspltallnn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þásem ekki hafa heimilislækni eöa ná ekki til hans. Slysadeild Borgarspítalans opin allan sólarhringinn sími 696600. Dagvakt. Upplýsingarumda- gvakt læknas. 51100. Næt- urvakt læknas. 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla. Upplýsingar um dagvakt læknas. 53722. Næturvakt læknas. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 656066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinnis. 23222, hjáslökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavík: Dagvakt. Upplýs- ingar s. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. ÝMISLEGT Bilananavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Raf- magnsveita bilanavakt s. 686230. H|álparstöð RKÍ, neyðarat- hvarf fyrir unglingaTjarnar- götu 35. Sími: 622266 opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðln Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um. Simi 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virkg daga frá kl. 10-14. Sími 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarp- anum Vesturgötíí 3. Opin þriðjucfága kl.20-22, sími 21500, simsvari. Sjálfshjálp- arhópar þékra sem orðiö hafafyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýsingarum ónæmistærlngu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) f síma 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvenna- ath varf, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökln ’78 Svarað er i upplýsinga- og ráðgjafarslma Samtakanna '78 félags lesbia og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21- 23. Símsvari á öðrum timum. Siminner91-28539. Félageldriborgara: Skrif- stofan Nóatúni 17, s. 28812. Félagsmiðstöðin Goðheimar Sigtúni 3, s. 24822. GENGIÐ 24. september 1987 kl. 9.15. Sala Bandarikjadollar 38,940 Sterlingspund... 64,087 Kanadadollar.... 29,499 Dönskkróna...... 5,5752 Norskkróna...... 5,8561 Sænskkróna...... 6,1030 Finnsktmark..... 8,8772 Franskurfranki.... 6,4236 Belgískurfranki... 1,0326 Svissn. franki.. 25,8394 Holl. gyllini... 19,0453 V.-þýskt mark... 21,4392 Itölsk Ifra.... 0,02969 Austurr. sch.... 3,0449 Portúg.escudo... 0,2722 Sþánskurþeseti 0,3210 Japansktyen..... 0,27164 Irsktpund....... 57,417 SDR.............. 50,1458 ECU-evr.mynt... 44,5065 Belgiskurfr.fin. 1,0283 KROSSGÁTAN 1 2 T □ - 6 "5 ^— L J • • 10 11 12 13 14 m LJ 1» L J 17 1« n L J 10 20 :: 22 ii 24 r □ Lárétt: 1 bæklingur4 teygjanleg 8 sívalningnum 9trjátegund 11 gerlegt 12 bjálkar 14 sýl 15 úrgangs- efni 17húð 19svefn21 hópur 22 vont 24 púkar 25 guðir Lóðrétt: 1 smyrsl 2 grátur3 illan 4 teyg 5 stökk 6 spyrja 7 skvampar 10 yfirhafnir 13 kjáni 16 samtals 17 berja 18 svelgur 20 erlendis 23 svik Lausn á siðustu kross- gátu Lárétt: 1 þing 4 magi 8 árdegið9efni11 rann12 kjammi 14 sa 15 menn 17 blóti 19 ýti 21 rum 22 nota 24 árin 25 pakk Lóðrétt: 1 þrek2nána3 grimmt 4 merin 5 aga 6 gins 7 iðnaði 10 fjólur 13 mein 16 nýta 17 brá 18 ómi 20 tak 23 op Laugardagur 26. september 1987“ ÞJÓÐVILJINN - SlÐA 9

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.