Þjóðviljinn - 01.10.1987, Qupperneq 6
ALÞÝÐUBANDALAGHD
SKAK
Alþýðubandalagið Norðurlandi eystra
Félagsfundir
Fundir verða í Alþýðubandalagsfélögum á Noröurlandi eystra á eftirtöldum
stöðum: ,
Ólafsfirði - fimmtudaginn 1. október kl. 21.30. Ath. Fundartimi kl. 21.30.
Á dagskrá fundanna verður m.a. kosning fulltrúa á kjördæmisþing og á
Landsfund - Stjórnmálaumræður.
Steingrímur J. Sigfússon mætir á fundina.
Nánar auglýst á hverjum stað.
Alþýðubandalagið uppsveitum Árnessýslu
AÐALFUNDUR
Aðalfundur félagsins verður haldinn í Árnesi mánudaginn 5. október kl.
21 00
Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Kosning fulltrúa á kjördæmisþing.
3) Kosning fulltrúa á Landsfund. 4) Önnur mál.
Alþýðubandalag Héraðsmanna
Félagsfundur
Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 30. seþtember kl. 20.30 að
Selási 9 (kjallara).
Fundarefni: 1) Kosning fulltrúa á kjördæmisþmg á Iðavollum.
Hjörleifur Guttormsson alþm. kemur á fundinn og segir frá gangi
stjórnmálanna.
Félaqsmenn eru hvattir til að fjölmenna.
Alþýðubandalag Héraðsmanna
Alþýðubandalagið Austurlandi
Aðalfundur kjördæmisráðs
Aðalfundur kjördæmisráðs verður haldinn á Iðavöllum laugardaginn 3.
október kl. 4.00 og lýkur honum kl. 16.00 næsta dag.
Dagskrá fundarins verður samkv. lögum kjördæmisráðs.
Umræða:
Lífskjör á landsbyggðinni
Framsögu hafa: Kristinn V. Jóhannsson, Álfhildur Ólafsdóttir, Björn Grétar
Sveinsson og Hjörleifur Guttormsson.
Kvöldvaka verður á laugardagskvöldið á vegum Alþýðubandalags Héraðs-
manna. Helgi Seljan fyrrv. alþm. verður gestur kvöldvökunnar sem er öllum
oþin.
Gistingu er hægt að fá í orlofshúsum ASA að Einarsstöðum.
Upplýsinqar veita: Sveinn í síma 11681 og Sigurjón í síma 11375.
Stjórn kjördæmisráðs
Alþýðubandalagið Hafnarfirði
Bæjarmálaráðsfundur
ABH boðar til bæjarmálaráðsfundar laugardaginn 3. október kl. 10.00 í
Skálanum, Strandgötu 41.
Dagskrá: 1) Undirbúningur fyrir komandi bæjarstjórnarfund. 2) Kynntar
tillögur að breytingum á starfsreglum bæjarmálaráðs. 3) Starfsskipulagið í
vetur. 4) önnur mál.
Nefndarmenn ABH eru hvattir til að mæta. Fundurinn opinn öllum flokks-
mönnum.
Stjórnin
Alþýðubandalagið Akureyri
Bæjarmálaráðsfundur
ABA boðar til bæjarmálaráðsfundar í Lárusarhúsi mánudaginn 5. október
kl. 20.30.
Dagskrá: 1) Veitumál. 2) Fundargerð bæjarstjórnar. 3) Önnur mál.
Alþýðubandalagið á Akureyri
Félagsfundur
verður haldinn fimmtudaginn 1. október i Lárusarhúsi klukkan 20.30. Dag-
skrá: 1) Starfið framundan. 2) Reikningar félagsins. 3) Kosningar á kjör-
dæmisþing. 4) önnur mál.
Fólagar fjölmennið!
Stjórnin
Alþýðubandalagið á Reykjanesi
Stjóm Kjördæmisráðs
Stjóm Kjördæmisráðs er boðið til fundar laugardaginn 3. október kl. 14.00 í
Þinghóli, Kópavogi. Dagskrá: Undirbúningurfyrirkjördæmisþing. Áríðandi
að allir mæti.
Stjórnin
Alþýðubandalagið Kjósarsýslu
Félagsfundur
Félagsfundur í Hlégarði, þriðjudaginn 6. október kl. 20.30.
Ólafur Ragnar Grímsson mætir á fundinn og ræðir um flokksstarfið og
stjórnmálaástandið í upphafi þingsins.
Félagar fjölmennið.
Stjórnin
Margeir Pétursson. Hefur teflt vel á Akureyri og er nánast öruggur um titilinn i ár.
Skákþing íslands að loknum 10 umferðum:
Margeir efstur
Hannes Hlífar hefur unnið sex skákir í röð!
Þegar þrjár umferðir eru eftir á
Skákþingi íslandsáAkureyri
er flest sem bendir til þess að
Margeir Pétursson hreppi titil-
inn Skákmeistari íslands ann-
að árið í röð. Hann hefur þeg-
ar þetta er ritað hotið 9 vinn-
inga úr 10 skákum, einum
vinningi meira en sá sem
þetta ritar en aðrir keppendur
koma vart til greina sem sigur-
vegari að þessu sinni.
Mótið hófst þann 17. sept-
ember sl. og eru keppendur 14
talsins, þar af tveir stórmeistarar
og tveir alþjóðlegir meistarar.
Það er einmitt hinn mikli styrk-
leikamunur á keppendum sem
hefur gert það að verkum hversu
hátt vinningshlutfall efstu manna
er en til samanburðar má geta
þess að í fyrra voru fimm stór-
meistarar meðal þátttakenda og
breiddin því mun meiri. í fyrstu
umferðunum virtist Davíð Olafs-
son ætla að blanda sér í baráttuna
um efsta sætið en eftir að hafa
unnið fjórar skákir í röð hægði
hann ferðina mjög og
heimsmeistari sveina, Hannes
Hlífar Stefánsson sem byrjað
hafði afar illa með því að hljóta
einungis Yi vinning úr fyrstu fjór-
um skákunum, tók við af honum
og gerði sér lítið fyrir og vann sex
skákir í röð og er nú kominn í 3.
sætið. Staða efstu manna er nú
þessi: 1. MargeirPétursson9v. 2.
Helgi Ólafsson 8 v. Hannes
Hlífar Stefánsson 6V2 v. 4.-5.
Karl Þorsteins og Davíð Ólafsson
6 v. 6. Þröstur Þórhallsson 5Vi v.
í síðustu umferðunum á Mar-
geir eftir að tefla við Þröst Þór-
hallsson, Ólaf Kristjánsson og
Gylfa Þórhallsson en undirritað-
ur við Þröst Árnason, Hannes
Hlífar Stefánsson og Sævar
Bjamason.
Margeir hefur teflt vel í þessu
móti og ekki verið í neinum sér-
stökum vandræðum nema þá
helst gegn Dan Hanssyni. Mar-
geir vann mikilvægan sigur í 6.
umferð yfir Karli Þorsteins.
Hvítt: Karl Þorsteins
Svart: Margeir Pétursson
Nimzoindversk vöm
15. d5-Ra5
16. Rg3-Kh8
17. Rf5?
(Eftir skákina var Karl mjög
óánægður með þennan leik.
Honum sást yfir hinn einfalda
svarleik Margeirs. Mun betra var
17. Bg5 og möguleikar hvíts
verða að teljast eilítið betri.)
17. .. e4!
18. Re3-Bd3
19. Dd2-Rg4
20. D-Rxe3
21. Dxe3-f5
22. fxe4-fxe4
23. Dd4-Df5
24. Bb2
(Frumkvæðið er vitanlega
kirfilega í höndum svarts en þessi
leikur bætir ekki úr skák. Betra
var 24. Be3 og hvítur heldur í
horfínu.)
24. .. Hac8
25. Hacl-Rc4
26. Bal
(Uppskipti á c4 bæta ekki víg-
stöðu hvíts.)
26. ... b5
27. h3-a6
28. a4-Hcd8
29. Da7-e3
30. Bxc4-Df2+
31. Kh2-bxc4
32. Dd4-Hf4
33. Db6-Hdf8
34. d6-Be4
35. Hgl-Hg4!
Hlutastarf
Þjóðviljinn óskar að ráða starfsmann
til að sjá um létta máltíð í hádeginu
fyrir starfsfólk blaðsins. Vinnutími frá
kl. 10.00-14.00. Upplýsingar gefur
framkvæmdastjóri í síma 681333.
1. d4-Rf6
2. c4-e6
3. Rc3-Bb4
4. e3-0-0
5. Bd3-dd5
6. a3-Bxc3+
(Stundum er skotið inn
leiknum 6. ... dxc4 sem hvítur
getur svarað með 7. Bxh7+)
7. bxc3-dxc4
8. Bxc4-c5
9. Re2-Rc6
10. 0-0-e5
11. Ba2-b6
12. De2-Ba6
13. Hdl-cxd4
14. exd4-Dc8
- Snotur lokahnykkur. Karl
gafst upp því 36. hxg4 strandar á
36. .. Dh4 mát og 36. Db2 á 36...
Dg3+ 37. Khl Dxh3 mát.
6 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 1. október 1987