Þjóðviljinn - 03.10.1987, Side 8
©
Laugardagur
6.45 Veöurlregnir. Bæn.
7.00 Fréttir
7.03 „Góöan dag, góðlr hlustendur"
Pétur Pótursson sér um þáttinn. Fréttir
eru sagöar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og
veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Aö þeim
loknum er lesiö úr forustugreinum dag-
blaöanna en síðan heldur Pétur Póturs-
son áfram að kynna morgunlögin.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.15 Bamalelkrlt: „Anna (Grænuhllð",
byggt á sógu eftlr Lucy Maud
Montgomery Muriel Levy bjó tll flutn-
ings I útvarpi. Þýöandi: Sigfriður Nieljo-
hniusdóttir. Leikstjóri: Hildur Kalman.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Óskalðg sjúkllnga Helga Þ. Step-
hensen kynnir. Tilkynningar.
11.00 Tfðlndl af Torglnu Brot úr þjóðmál-
aumræðu vikunnar í útvarpsþættinum
Torginu og einnig úr þættinum Frá út-
löndum. Einar Kristjánsson tekur sam-
an.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttlr.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.00 Kynnlng á vetrardagskrá Út-
varpslns
14.00 Tilkynningar.
14.05 Sinna Þáttur um listir og menning-
armál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
15.00 Sjaljapln f minnlngu íslendings
Marta Thors segir frá kynnum sínum af
einum mesta bassasöngvara aldarinn-
ar. Fjodor Sjaljapin, f Vínarborg árið
1937. Umsjón: Sigurður Einarsson.
16.00 Fróttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarplð
17.00 Stundarkorn f dúr og moll með
Knúti R. Magnússyni.
17.50 Sagan: „Sprenglngln okkar“ eftir
Jon Mlchelet Kristján Jóhann Jónsson
les þýðlngu sfna (13).
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfráttlr
19.30 Tilkynningar.
19.35 Tónllst eftlr Antonin Dvorak „Sfg-
aunaljóð" op. 55. Birgitte Fassbaender
syngur; Kari Engel lefkur á pfanó.
20.00 Harmonfkuþáttur Umsjón: Einar
Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson.
(Frá Akureyri) (Einnig útvarpao nk. mið-
vikudag k. 15.10).
20.30 „Samkvæmt guðapjalli Markús-
ar“, smásaga eftir Jorge Louls Borg-
es Halldór Björnsson les þýðingu sfna.
20.50 fslenskir elnsöngvarar Eyvind fs-
landi syngur lög eftir Sigvalda Kalda-
lóns, Kari O. Runólfsson, Eyþór Stef-
ánsson, Ingvar Lidholm og Peter Heise.
Ellen Gilberg leikur á planó. (Af hljóm-
plötu)
21.10 í Kekfudal með Elfasi á Svelnseyrf
Umsjón: Finnbogi Hermansson. (Frá
Isafirði)
22.20 f hnotskum Umsjón: Valgarður
Stefánsson. (Frá Akureyri) (Einnig flutt-
ur nk. mánudag kl. 15.10).
23.00 Sólarlag Tónlistarþáttur f umsjá
Ingu Eydal (Frá Akureyri)
24.00 Féttir.
00.05 Tónlist á miðnættl.
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum tll
morguns.
Sunnudagur
7.00 Tónllst á sunnudagsmorgni a.
Sónata f A-dúr op. 65 nr. 3 eftir Felix
Mendelssohn. Peter Hurford leikur á
orgel dómkirkjunnar f Ratzeburg f
Vestur-Þýskalandi. b. Svfta nr. 6 f d-moll
fyrir þverflautu, fiðlu, selló og fylgirödd
eftir Georg Philip Telemann. Barthold
Kuijken, Sigiswald Kuijken, Wieland
Kuijken og Robert Kohnen leika. c. „Lie-
bster Gott, wann werd ich sterben",
kantata fyrir 16. sunnudag eftir Þrenn-
ingarhátíð eftir Johann Sebastian Bach.
7.50 Morgunandakt Séra Fjalarr Sigur-
jónsson prófastur á Kálfafellsstað flytur
ritningarorð og bæn.
8.00 Fróttir.
8.15 Veðurfregnir. Dagskrá.
8.30 Foraldrastund - Skólabyrjun Um-
sjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri)
(Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni „f
dagsins ðnn“ frá miðvikudegi).
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund f dúr og moll með
Knúti R. Magnússyni.
10.00 Fróttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður Umsjón: Friðrik Páll
Jónsson.
11.00 Messa f Langholtsklrkju Prestur:
Séra Pótur Þ. Maack. Organisti: Jón
Stefánsson. Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Hádsglsfráttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
13.30 „Skáldlð vlð StrandgöhT Bolli
Gústavsson I Laufási tekur saman dag-
skrá um Davfð Þorvaldsson og smá-
sögur hans.
14.30 Tónllst á sunnudagsmlðdegl
15.10 Meö sfðdegissopanum Umsjón:
Sverrir Páll Erlendsson. (Frá Akureyri)
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Göngulag tfmans Fjórði og loka-
jjáttur f umsjá Jóns Bjömssonar félags-
málastjóra á Akureyri. (Áður útvarpað
12. april sl.)
17.00 Túlkun (tónllst Rögnvaldur Sigur-
jónsson sór um þáttinn.
17.50 Sagan: „Sprenglngln okkar“ eftlr
Jon Mlchelet Kristján Jóhann Jónsson
les þýðingu sfna (14).
ÚIVARP - SJÓNVARP#
18.20 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfráttir
19.30 Tilkynningar. Það var og Þráinn
Bertelsson rabbar við hlustendur.
20.00 Tónskáldatfml Leifur Þórarinsson
kynnir fslenska samtlmatónlist.
20.40 Drlffjaðrlr Umsjón: Haukur Ágústs-
son. (Frá Akureyr) (Einnig útvaipað nk.
fimmtudag kl. 15.10).
21.10 Gömlu danslögin.
21.30 Útvarpssagan: „Carrie systir“
eftlr Theodre Dreisser Atli Magnússon
lýkur lestri þýðingar sinnar (30).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Tónmál Sofffa Guðmundsdóttir
kynnir Ijóðasöngva eftir Modest Muss-
orgskf.
23.00 Frjálsar hendur Umsjón: lllugi
Jökulsson.
24.00 Fréttir.
00.05 Tónlist eftlr Mily Balakirev Sin-
fónfa nr. 1 f C-dúr. Sinfónfuhljómsveitin í
Birmingham leikur; Neeme Jðrvi stjórn-
ar.
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum tll
morguns.
Mánudagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gunn-
laugur Stefánsson, Heydölum flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið með Ragnheiði Ástu
Pétursdóttur. Fróttayfirlit kl. 7.30, fróttir
kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Tilkynn-
ingar lesnar kl. 7.27, 7.57 og 8.27.
8.30 Fréttayfiriit. Morgunstund bam-
anna: „Gosi“ eftlr Carlo Collodi. Þor-
steinn Thorarensen les þýðingu sína
(28). Barnalög.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björns-
dóttir. Jónína Benediktsdóttir sór um
morgunleikfimi kl. 9.20.
9.45 Búnaðarþáttur.
10.00 Fróttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Gengln spor. Umsjón: Sigriður
Guönadóttir. (Frá Akureyrl).
11.00 Fróttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Sigurður
Einarsson. (Einnig útvarpað að loknum
fréttum á miðnætti).
12.00 Fróttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttlr.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 f dagslns önn - Málefni fatlaðra.
Umsjón: Guðrún ögmundsdóttir. (Einn-
ig útvarpað áþriðjudagskvöld kl. 20.40).
13.30 Mlðdegls8agan: „Dagbók góðrar
grannkonu" eftlr Dorls Lesslng. Þur-
fður Baxter les þýðingu sína (11).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Á frfvaktinl. Þóra Marteinsdóttir
kynnir óskalög sjómanna.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónlist.
15.30 Lesið úr forustugrelnum lands-
málablaða.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarpið.
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05 Tónlist á sfðdegl. a. Konsert í d-
moll eftir Georg Philipp Telemann.
„Cassenti Players“-kammersveitin
leikur. b. Sellósónata nr. 10 f E-dúr eftir
Giuseppe Valentini. Paul Tortelier og
Shuku Iwasaki leika. c. Kvartett f Es-dúr
op. 8 nr. 2 fyrir óbó, klarinettu, hom og
fagott ettir Karl Stamitz. Fólagar úr
Eichendorff-kvintettinum leika. d.
Brandenborgarkonsert nr. 5 f D-dúreftir
Johann Sebastian Bach. „English
Concert“-hljómsveitin leikur; Trevor
Pinnock stjórnar.
18.00 Fróttir. Tilkynningar.
18.05 Vfslndaþáttur. Umsjón: Þorlákur
Helgason.
18.30 Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttlr.
19.30 Tilkynningar. Um daglnn og veg-
Inn. Gunnlaugur Ólafsson bóndi,
Grfmsstöðum á Fjöllum, talar (Frá Eg-
llsstöðum)
20.00 Kliður aldanna. Rfkharður Örn
Pálsson kynnir tónlist frá fyrri öldum.
20.40 Vlðtalið Ásdís Skúladóttir ræðir við
Guðmund Guðna Guðmundsson.
Sfðari hluti. (Endurtekinn þáttur frá
fimmtudegi).
21.10 Gömul danslög.
21.30 Útvarp88agan: „Saga af Trlstram
og ísðnd“ Guðbjörg Þórisdóttir byrjar
lesturinn. Sverrir Tómasson flytur form-
álsorð.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Aldarmlnnlng Guðjóns Samúels-
sonar húsameistara. Umsjón: Þorgeir
Ólafsson (Áður útvarpað í apríl sl.)
23.00 Frá tónllstarhátfðlnnl f Björgvln
1987. Teresa Berganza syngur iög eftir
Eduardo Toldra, Jesus Guridi, Enrique
Granados og Joaquin Turina á hljóm-
leikum í Hákonshallen 23. maí sl. Alvar-
ez Parejo leikur á píanó.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Sigurður
Einarsson. (Endurtekinn þáttur frá
morgni).
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
Mánudagur
7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaút-
varp með fróttayfirliti kl. 7.30 og 8.30,
fróttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl.
8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.27, 7.57
og 8.27.
10.05 Mlðmorgunssyrpa. Umsjón:
Kristín Björg Þorsteinsdóttir.
12.00 Á hádegi. Daagurmálaútvarp.
12.20 Hádeglsfréttlr.
12.45 Á milll mála. Umsjón: Gunnar
Svanbergsson.
16.05 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
19.00 Kvöldfréttlr.
19.30 Úr pressunnl. Andrea Jónsdóttir
kynnir nýjar afurðir úr plötu- og blaða-
pressunni og tengir við fortfðina þar sem
við á.
22.07 Næðlngur. Rósa Guðný Þórsdóttir
kynnir þægilega kvöldtónlist úr ýmsum
áttum, les stuttar frásagnir og drauga-
sögu undir miðnættið.
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Guðmund-
ur Benediktsson stendur vaktina til
morguns.
Fréttir kl.: 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00,
12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Laugardagur
01.00 Næturvakt Útvarpslns Óskar Páll
Sveinsson stendur vaktina.
6.00 ( bftlð - Rósa Guðný Þórsdóttir.
9.03 Með morgunkaffinu Umsjón: Guö-
mundur Ingi Kristjánsson.
11.00 Fram að fréttum Þáttur f umsjá
fréttamanna Útvarpsins.
12.20 Hádeglsfréttlr
12.45 Laugardagsrásin Umsjón: Þor-
björg Þórisdóttir.
19.00 Kvöldfréttlr
19.30 Rokkbomsan Umsjón: Ævar Öm
Jósepsson.
22.07 lít á Ifflð Andrea Jónsdóttir kynnir
dans- og dægurlög frá ýmsum tfmum.
00.05 Næturvakt Útvarpslns Þorsteinn
G. Gunnarsson stendur vaktina til
morguns.
Sunnudagur
00.05 Næturvakt Útvarpslns Þorsteinn
G. Gunnarsson stendur vaktina.
6.00 ( bftlð - Rósa Guðný Þórsdóttir.
10.05 Sunnudagsblanda Umsjón: Gestur
E. Jónasson og Margrét Blöndal
12.20 Hádeglsfréttlr
12.45 Spllakassinn Umsjón: Ólafur Þórð-
arson.
15.00 92. tónllstarkrossgátan Jón
Gröndal leggur gátuna fyrir hlustendur.
16.05 Ustapopp Umsjón: Snorri Már
Skúlason og Valtýr Björn Valtýsson.
18.00 Tllbrlgðl Þáttur f umsjá Hönnu G.
Sigurðardóttur.
19.00 Kvöldfréttlr
19.30 Ekkert mál Þáttur fyrir ungt fólk f
umsjá Bryndfsar Jónsdóttur og Sigurðar
Blöndal.
22.07 Rökkurtónar Svavar Gests kynnir.
00.05 Næturvakt Útvarpslns Guðmund-
ur Benediktsson stendur vaktina til
morguns.
8.05-8.30 Svæðlsútvarp fyrlr Akureyri
og nágrenni - FM 96,5
18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akur-
eyrl og nágrennl - FM 96,5. Umsjón:
Kristján Sigurjónsson og Margrét
Blöndal.
00.05 Næturvakt Utvarpslns. Guömund-
ur Benediktsson stendur vaktina.
Laugardagur
08.00 Jón Gústafsson á laugar-
dagsmorgni. Jón leikur tónlist úr ýms-
um áttum, lítur á það sem framundan er
um helgina og tekur á móti gestum.
Fréttir kl. 08.00 og 10.00.
12.00 Fréttlr
12.10 Ásgeir Tómasson a léttum laugar-
degl. Oll gömlu uppáhaldslögin á sfnum
stað. Fréttir kl. 14.00
15.00 fslenskl listlnn. PéturSteinn Guð-
mundsson leikur 40 vinsælustu lög vik-
unnar. Listinn er einnig á dagskrá
Stöðvar 2 kl. 19.45 f kvöld. Fréttir kl.
16.00
17.00 Haraldur Gfslason og hressilegt
laugardagspopp.
18.00 Fréttlr.
20.00 Anna Þorláksdóttlr f laugardags-
skapi. Anna trekkir upp fyrir helgina.
22.20 Prlnces's Trust Rock Gala. Tón-
leikar fyrir styrktarsjóð Karls Bretaprins.
Samtengd útsending Bylgjunnar og
Stöðvar 2. Fjöldi þekktra listamanna
kemur fram.
23.30 Þorsteinn Ásgelrsson nátthrafn
Bylgjunnar heldur uppi helgarstuðinu.
04.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Krist-
ján Jónsson leikur tónlist fyrir þá sem
fara seint f háttinn og hina sem snemma
fara á fætur. Til kl. 08.00.
Sunnudagur
08.00 Fréttir og tónlist f morgunsárið.
09.00 Hörður Arnason. Þaagileg sunnu-
dagstónlist. Kl. 10.00 Papeyjarpopp -
Hörður fær góðan gest sem velur uppá-
haldspoppið sitt. Fréttir kl. 10.00.
11.30 Vikuskammtur Einars Sigurðs-
sonar. Einar lítur yfir fréttir vikunnar
með gestum f stofu Bylgjunnar.
12.00 Fréttir.
13.00 Bylgjan f Ólátagarðl með Erni Árn-
asyni. Spaug, spé og háð, enginn er
óhultur, ert þú meðal þeirra sem teknir
eru fyrir í þessum þætti? Fréttir kl. 14.00
og 16.00.
16.00 Óskalög, uppskrlftlr, afmælis-
kveðjur og sltthvað fleira.
18.00 Fréttlr.
19.00 Helgarrokk meö Haraldi Gíslasyni.
21.00 Popp á sunnudagskvöldi. Þor-
steinn Högnl Gunnarsson kannar
hvað helst er á seyði f poppinu. Breið-
skífa kvöldsins kynnt.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar -
Bjami Ólafur Guðmundsson. Tónlist
og upplýsingar um veður. Til kl. 07.00.
Mánudagur
07.00 Stefán Jökulsson og morgun-
bylgjan. Stefán kemur okkur réttu
megin framúr með tilheyrandi tónlist.
Fréttir kl. 07.00, 08.00 og 09.00.
09.00 Pétur Steinn Guðmundsson á
léttum nótum. Morgunpoppið allsráð-
andi, afmæliskveðjur og spjall til hádeg-
is. Litið inn hjá fjölskyldunni á Brávalla-
götu 92. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Fréttlr.
12.10 Páll Þorstelnsson á hádegi. Létt
hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir
kl. 13.00.
14.00 Jón Gústafsson og mánudags-
popplð. Okkar maður á mánudegi
mætir nýrri viku með bros á vör. Fréttir
kl. 14.00, 15.00 og 16.00.
17.00 Hallgrfmur Thorsteinsson f
Reykjavík sfðdegis. Leikin tónlist, litið
yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem
kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00.
18.00 Fréttlr.
19.00 Anna Björk Blrgisdóttir. Bylgju-
kvöldið hafið með tónlist og spjalli við
hlustendur. Fréttir kl. 19.00.
21.00 Þorstelnn Ásgeirsson. Tónlist og
spjall.
23.00 Sigtryggur Jónsson, sálfræðingur,
spjallar við hlustendur, svarar bréfum
þeirra og símtölum. Simatími hans er á
mánudagskvöidum frá 20.00-22.00.
24.00 Næturdagskrá Byigjunnar -
BJaml Ólafur Guðmundsson. Tónlist
og upplýsingar um flugsamgöngur. Til
kl. 07.00.
/ FMIOI.J
Laugardagur
08.00 Anna Gulla Rúnarsdóttir.
10.00 Stjörnufréttlr (fréttasfmi 689910).
10.00 Leopóld Svelnsson.
12.00 Stjörnufréttlr.
13.00 Örn Petersen
16.00 íris Erlingsdóttir.
18.00 Stjörnufréttir.
18.10 Árnf Magnússon.
22.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
03.00 Stjörnuvaktln. Til kl. 08.00.
Sunnudagur
08.00 Guðrfður Haraldsdóttir. Fréttir kl.
10 og 12.
12.00 íris Erlingsdóttlr. Rólegt spjall og
Ijúf sunnudagstónlist.
14.00 í hjarta borgarinnar. Jörundur
Guðmundsson með spurninga- og
skemmtlþátt f beinnl útsendingu frá
Hótel Borg.
16.00 Kjartan „Daddi“ Guðbergsson.
Vinsæl lög frá London til New York á
þremur tímum á Stjörnunni. Fréttir kl.
18.
19.00 Árni Magnússon. Helgarlok.
21.00 Stjörnuklassfk. Randver Þorláks-
son.
22.00 Árni Magnússon.
00.00 Stjörnuvaktin. Tll kl. 08.00.
Mánudagur
07.00 Þorgelr Ástvaldsson. Morguntón-
list, fréttapistlar og viðtöl. Þáttur fyrir fólk
á leið f vinnuna.
08.00 Stjörnufréttir (fréttasfmi 689910)
09.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tón-
list, gamanmál og að sjálfsögðu verður
Gunnlaugur með visbendingu í Stjörnu-
leiknum.
10.00 og 12.00 Stjömufréttlr. (fréttasfmi
689910).
12.00 Hádeglsútvarp. Rósa Guðbjarts-
dóttir stjórnar hádegisútvarpi Stjörn-
unnar.
13.00 Helgl Rúnar Óskarsson. Gamalt
og gott, leikið með hæfilegri blöndu af
nýrri tónlist. Að sjálfsögðu verður
Stjörnuleikurinn á sfnum stað.
14.00 og 16.00 Stjömufréttir (fréttasími
689910).
16.00 Mannlegi þátturinn. Jón Axel Ól-
afsson. Tónlist, spjall, fréttir og frétta-
tengdir viðburðir.
18.00 Islensklr tónar. Innlend dægurlög
að hætti hússins. Vinsæll liður.
19.00 Stjörnutimlnn á FM 102.2 og 104.
Gullaldartónlistin ókynnt i einn klukku-
tfma.
20.00 Einar Magnússon. Létt popp á síð-
kveldi.
23.00 Stjörnufréttlr. Fréttayfirlit dagsins.
Frétir einnig kl. 2 og 4 eftir miðnætti.
00.00 Stjörnuvaktin. Til kl. 07.00.
OODOOOOOOO
OOUKFR^SDO
oooooooooo
Laugardagur
8- 9 Tólftomman. Július Schopka og Jón
Pétursson (MR)
9- 10 Morgunlelkfimin. Sigrún Guðjóns-
dóttir, Hrefna og Anna Guðmundsdóttir.
(MR)
10- 11 Morgunstund gefur gull f und.
Anna Jóhannsdóttir og Kristín Péturs-
dóttir. (MR)
11- 12 Ég hef elnfaidan smekk. Þorbjörg
Ómarsdóttir. (MH)
12- 13 fslenskur súrrealismi og ný-
bylgja. Kolbeinn Einarsson, Gunnar
Hilmarsson og Lára Ómarsdóttir.
13- 15 Brasilfskir, fransklr ftallr. Björg
Kjartansdóttir, Ragnheiður H. Eðvarðs-
dóttir og Rósa Eyvindsdóttir.
15- 16 FG á Útrás. Sigurður Pétursson.
16- 17 Bland f poka. Ragnar og Valgeir.
17- 19 Á meðan hlustendur sofa situr
Sigurður andvaka. Sigurður Hlöðvers-
son hressir upp fólk sem hyggst fara út á
lífið í kvöld. (FÁ)
19-21 Létt tónllst
21- 22 Gleðlstundin. Ásta, Agla, Arna og
Guðbjörg (MR)
22- 23 Setjlð ekkl f póst. Lárus Jónasson
og Jón Bragi Bergmann kenna hlust-
endum að póstleggja bréf. (MR)
23- 1 f léttum leik. Jóhannes Kristjánsson
bregður á leik og spilar tónlist af fingrum
fram. (IR)
I- 8 Næturvakt
Sunnudagur
8-11 Svefnpurkur. Ingó, Gummi og Snati
sjá um (5átt fyrir yngstu hlustendurna.
Kveðjusíminn er 71011. (FB)
II- 12 Tónaflóð. Þór Breiðfjörð og Eggert
Þ. Teitsson. (FÁ)
12- 13 Á hverfanda hvell. Páll Guðjóns-
son. (FÁ)
13- 14 Ovænt skemmtiatriði
14- 15 Boðið f bfó. Bjami Felix Bjamason
sér um umfjöllunarþátt um kvikmynda-
hátíð. (MR)
15- 16 Óvenja. Pétur Örn Guðmundsson
og Atli Þorbjömsson. (MS)
16- 17 Flækjur. Guðjón Karlsson, Eiríkur
Guðmundsson og Helgi Þorbergsson.
Félagarnir flækja saman léttri oq þunqri
tónlist. (MS)
17- 18 Þungarokk nútfmans. Sigurður
Guðnason ærir hlustendur með báru-
járnstónlist. (IR)
18- 19 Breiðholt sfðdegls. Jón B. Gunn-
arsson. (IR)
19- 21 Tónpyngjan. Kristján M. Hauksson
kynnir fyrir hlustendum hvað er i bíó og
spilar létta kvikmyndatónlist o.fl. (FÁ)
21- 22 Dylgjur. Ármann Halldórsson.
(MH)
22- 23 Rlspan. Davið Kristinsson og Helgi
Guðmundsson (MH)
Laugardagur
16.00 Spænskukennsla I: Hablamos
Espanol - Endursýning. Fimmti og
sjötti þáttur. Islenskar skýringar: Guð-
rún Halla Túliníus. Strax að lokinni
endursýningu þeirra þrettán þátta sem
sýndir voru sl. vetur verður ný þáttaröð
frumsýnd.
17.00 íþróttfr.
18.30 Leyndardómur gullborganna.
(Mysterious Cities of Gold). Teikni-
myndaflokkur um ævintýri í Suður-
Ameíku. Þýðandi Sigurgeir Steingríms-
son.
19.00 Lltli prinsinn. Bandarískur teikni-
myndaflokkur. Sögumaður Ragnheiður
Steindórsdóttir. Þýðandi Rannveig
Tryggvadóttir.
19.25 Fréttaágrip á táknmáli.
19.30 Smellir.
20.00 Fréttlr og veður.
20.40 Lottó.
20.45 Fyrlrmyndarfaðlr. (The Cosby
Show). Ný syrpa um Huxtable lækni og
fjölskyldu hans. Þýðandi Guðni Kol-
beinsson.
21.10 Maður vlkunnar. Umsjónarmaður
Sigrún Stefánsdóttir.
21.30 Á mörkum Iffs og dauða. (Thres-
hold). Kanadískbíómyndfráárinu 1981.
Leikstjóri Richard Pearce. Aðalhlutverk
Donald Sutherland og Jeff Goldblum.
Þýðandi Sigurgeir Steingrimsson. Virtur
hjartaskurðlæknir missir sjúkling eftir
hjartaígræðslu sem virtist hafa tekist
vel. Hann tekur siðan þátt í því að vinna
að gerð gervihjarta, sem þá var óþekkt
fyrirbæri, og hefur það mikil áhrif á líf
hans. Þýðandi Sigurgeir Steingrímsson.
23.10 Millispil. (Intermezzo). Bandarisk
bíómynd frá 1939. Leikstjóri Gregory
Ratoff. Aðalhlutverk Ingrid Bergman
og Leslie Howard. Ungur fiðluleikari og
dóttir kennara hans fella hugi saman en
verða að fara dult með tilfinningar sínar
þar eð hann er þegar giftur annarri konu.
Ástarsaga þessi þykir ein sú fegursta
sem sýnd hefur verið á hvita tjaldinu og
af mörgum talin listaverk. Þýðandi
Rannveig Tryggvadóttir.
00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sunnudagur
16.00 Paul Cézanne. Bresk heimilda-
mynd um líf og starf listmálarans Paul
Cézanne sem kallaður hefurverið frum-
kvöðull nútímamálaralistar. Myndin er
tekin í heimabyggð listamannsins, Pro-
vence, og litur hann þar yfir farinn veg.
Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason.
17.00 Norræn guðsþjónusta. Hinn 27.
september sl. var haldin norræn guðs-
þjónusta í Kóngsbergi í Noregi. Athöfn-
inni er sjónvarpað um öll Norðurlönd og
er það liður i samstarfi norrænna sjón-
varpsstöðva um trúarlegt efni. Biskup-
inn i Túnsbergi, Hákon E. Andersen,
predikar. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nor-
dvision - Norska sjónvarpið).
18.10 Töfraglugglnn. Guðrún Marinós-
dóttir kynnir gamlar og nýjar mynda-
sögur fyrir börn. Umsjón Árný Jóhanns-
dóttir.
19.00 Á framabraut. (Fame). Ný syrpa
bandarísks myndaflokks um nemendur
og kennara við listaskóla i New York.
Þýðandi Gauti Kristmannsson.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttlr og veður.
20.40 Útvarpið kynnlr. Kynningarþáttur
um útvarpsefni.
20.50 Heim f hrelðrlð. (Home to Roost).
Nýr flokkur - Fyrstl þáttur. Breskur
gamanmyndaflokkur i sjö þáttum. Aðal-
hlutverk John Thaw og Reece Dinsdale.
Henry er fráskilinn og býr einn. Eftir sjö
himnesk ár er friðurinn úti og sonur hans
flytur inn með öllum þeim skarkala sem
ungu kynslóðinni fylgir. Þýðandi Ólöf
Pétursdóttir.
8 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 26. september 1987