Þjóðviljinn - 03.10.1987, Page 9
21.15 Úr frændgarði. Fylgst er með leikför
íslenskra leikara til Vaedersö á Jótlandi
þar sem þeir settu á svið leikrit um
danska andófsprestinn Kai Munk í
sóknarkirkju hans. Umsjón Ogmundur
Jónasson.
21.45 Dauðar sálir. Fjórði þáttur. So-
véskur myndaflokkur gerður eftir sam-
nefndu verki eftir Nikolaj Gogol. Þýð-
andi Árni Bergmann.
23.05 Saga af sjónum. Leikrit eftir Hrafn
Gunnlaugsson frumflutt i sjónvarpi árið
1973. Leikstjóri Herdís Þorvaldsdóttir.
Aðalhlutverk Róbert Arnfinnsson og
Sigurður Skúlason. Leikurinn fjallar um
tvo skipverja á flutningaskipi sem hefur
villst í jxrku og hvernig einangrun og ótti
við hið ókunna preytir raunveruleikan-
um í þjóðsögu.
23.45 Meistaraverk. (Masterworks).
Myndaflokkur um málverk á listasöfn-
um. (jtessum pætti er skoðað málverkið
Skorið með eldhúsbreddunni eftir
Hannah Högh. Verkið er til sýnis á Þjóð-
listasafninu i Bertín. Þýðandi og þulur
Þorsteinn Helgason.
23.55 Útvarpafréttir í dagskrárlok.
Mánudagur
18.20 Rttmálafréttlr.
. 18.30 Ævintýri frá ýmsum löndum.
(Storybook International). Sögumaður
Edda Þórarinsdóttir. Þýðandi Jóhanna
Jóhannsdóttir.
18.55 Antllópan snýr attur. (Return of the
Antelope). Áttundl þáttur. Breskur
myndaflokkur fyrir böm og unglinga.
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótir.
19.20 Fréttaágrip á táknmáli.
19.25 íþróttir.
20.00 Fréttlr og veður.
20.35 Auglýsingar og dagskrá.
20.45 Góði dátinn Svelk. Fimmti þáttur.
Austurrískur myndaflokkur í þrettán
þáttum, gerður eftir sígildri skáldsögu
eftir Jaroslav Hasek. Leikstjóri Wolf-
gang Liebeneiner. Aðalhlutverk Fritz
Muliar, Brigitte Swoboda og Heinz Mar-
acek. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
21.45 Njósnarinn Blunt. (Blunt). Bresk
sjónvarpsmynd frá árinu 1986. Leik-
stjóri John Glenister. Aðalhlutverk lan
Richardson, Anthony Hopkins, Michael
Williams og Rosie Kerslake. Anthony
Blunt var virtur listfræðingur sem hafði
verið starfsmaður bresku leyniþjónust-
unnar í heimsstyrjöldinni síðari og einn-
ig í þjónustu konungsfjölskyldunnar um
áratuga skeið. Það kom því flestum á
óvart þegar upp um hann komst sem
fjórða njósnarann f hinum svokallaða
„Cambridge-njósnahring" árið 1979.
Þýðandi Gauti Kristmannsson.
23.15 Jean-Michel Jarre i Texas. Frá
undirbúningi og tónleikum listamanns-
ins í Houston.
00.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Laugardagur
9.00 # Með afa. Þátlur með blönduðu
efni tyrir yngstu börnin. Afi skemmtir og
sýnir börnunum stuttar myndir: Skelja-
vik, Kátur og hjólakrílin og fleiri
leikbrúðumyndir, Emilía, teiknimynd.
Blómasögur, Guii kanarífuglinn.
Teiknimynd. Litli folinn minn, teikni-
mynd. O.fl. Afi: örn Árnason.
10.30 # Perla.Teiknimynd. Þýðandi Björn
Baldursson.
10.55 # Köngulóarmaðurinn. Teikni-
mynd.
11.30 # Fálkaeyjan. Þáttaröð um ung-
linga sem búa á eyju fyrir ströndum
Englands.
12.00 Hlé.
15.30 # Ættarveldið. (Dynasty). Mark
Jennings fer að vinna hjá La Mirage.
Blake biður þingmanninn McVane um
að hjálpa sér að fá lán frá stjórnvöldum.
16.20 # Laugardagsmyndin - Kvik-
myndaklúbbur Stöðvar 2. Forslða.
(His Girl Friday). Aðalhlutverit Cary
Grant og Rosalind Russel. Leikstjóri
Howard Hawks. Handrit Ben Hect og
Charies McArthur. Þýðandi örnólfur
Árnason. Columbia 1940.
17.55 # Golf. Stórmót í golfi víðs vegar úr
heiminum. Kynnir er Björgúlfur Lúðviks-
son. Umsjón Heimir Karisson.
18.55 Sældarlif. (Happy Days).
Skemmtiþáttur sem gerist á gullöld
rokksins.
19.19 19:19.
19.45 íslenskl listinn. 40 vinsælustu
popplög landsins kynnt í veitingahúsinu
Evrópu. Umsjónarmenn Helga Möller
og Pétur Steinn Guðmundsson.
20.25 Klassapiur. (Golden Giris). Walt
Disney Production.
20.50 # lllur fengur. (Lime Street).
Tryggingarannsóknamaðurinn Culver
kemst að raun um að ekki er allt sem
sýnist meðal fína og rfka fólksins. Col-
umbía Pictures.
21.40 # Churchill. (The Wilderness Ve-
ars). Breskur myndaflokkur um Iff og
starf Sir Winston Churchills. Lokaþáttur.
22.25 #f háloftunum. (Airplane). Aðal-
hlutverk Robert Hays, Julie Hagerty og
Karen Abdul Jabbar. Leikstjórn Jim
Abrahams, David Zuckerog Jerry Zuck-
er.
23.50 # Englllinn. (Die Engel von St.
Pauli). Bönnuð börnum.
1.30 # Sunnudagurlnn svarti. (Black
Sunday). Arabískur hryðjuverkamenn
gera tilraun til að myrða Bandaríkjafor-
seta.
3.45 Dagskrárlok.
Sunnudagur
9.00 # Kum, Kum.Teiknimynd. Þýðandi
Sigrún Þorvarðardóttir.
9.20 # Paw, Paws. Teiknimynd. Þýö-
andi Margrét Sverrisdóttir.
9.40 # Hinir umbreyttu. Teiknimynd.
Þýðandi Björn Baldursson.
10.05 # Albertfeiti. Teiknimynd. Þýðandi
Björn Baldursson.
10.30 #Zorro. Teiknimynd. Þýðandi
Kristjana Biöndal.
10.50 # Komentína. Teiknimynd.
11.10 # Þrumukettir. Teiknimynd. Þýð-
andi Ágústa Axelsdóttir.
11.35 # Heimllið. Leikin barna- og ung-
lingamynd. Myndin gerist á upptöku-
heimili fyrir böm, sem koma frá fjöl-
skyldum sem eiga við örðugleika að
etja. Þýðandi Björn Baldursson. ABC
Australia.
12.00 # Myndrokk. Amanda Redington
kynnir.
12.55 # Rólurok. Blandaðurtónlistarþátt-
ur með óvæntum uppákomum.
13.50 #1000 volt. Þáttur með þunga-
rokki.
14.15 # 54 af stöðnni. Car 54 where are
you? Gamanmyndaflokkur um tvo
vaska lögregluþjóna í New York.
Myndaflokkur þessi er laus við skotbar-
daga og ofbeldi. Þýðandi Ásgeir Ingólfs-
son. Republic Pictures.
14.40 # Lagasafnið. Nokkrum góðum
tónlistarmyndböndum brugðið á skjá-
inn.
15.20 # Á fteygiferð. Exciting Worid of
Speed and Beauty. Þættir um hrað-
skreiða og fallega hannaða farkosti.
Þýðandi Pétur S. Hilmarsson. Tomwil.
15.45 # Lelfturdans. Flashdance. Jennif-
er Beals leikur unga stúlku sem dreymlr
um að verða dansari. Hún er tilbúin að
leggja á sig mikla vinnu til þess að láta
drauma sína rætast. Aðalhlutverk Jenn-
ifer Beals, Michael Nouri, Lilia Skala og
Sunny Johnson. Leikstjóri Adrian Lynn.
Þýðandi Páll Heiðar Jónsson. Paramo-
unt 1983. Sýningartími 96 mín.
17.15 # Nova. Að þessu sinni verðurfjall-
aði um ratvisi dýra og þær ólíku aðferðir
sem dýrategundir beita til þess að rata.
Þýðandi Ragnar Hólm Ragnarsson.
Western World.
18.15 # Ameríski fótboltlnn - NFL.
Sýndar verða svipmyndir frá leikjum úr
NFL-deild ameriska fótboltans. Um-
sjónarmaður Heimir Karlsson.
19.19 19:19.
19.45 Ævintýri Sherlock Holmes. The
Adventures of Sherlock Holmes. Bresk-
ir þættir gerðir eftir hinum sigildu sögum
um Sheriock Holmes og aðstoðarmann
hans, Dr. Watson. Aðalhlutverk Jeremy
Brett og David Burke. Þýðandi Sigrún
Þorvarðardóttir. Granada.
20.35 # Nærmyndir. Umsjónarmaður er
Jón Óttar Ragnarsson.
21.10 # Benny Hill. Breska háðfuglinum
Benny Hill er ekkert heilagt. Television.
21.40 # Hjón með börn. Married with
Children. Gamanmyndaflokkur um
óvenjulega fjölskyldu sem býr í úthverfi
Chicago. Þýðandi Svavar Lárusson.
Columbia Pictures.
22.05 # Taka tvö. Doubletake. Aðalhlut-
verk Richard Crenna og Beveriy D'Ang-
elo. Leikstjóri Jud Taylor. Þýðandi
Gunnar Þorsteinsson. Worldvision
1985. Seinni hluti verður á dagskrá að
viku liðinni.
23.30 # Allt fram streymir. Time's Ra-
ging. Áströlsk sjónvarpsmynd um frá-
skilda konu sem langar til að eignast
barn, en reynist erfitt að samræma það
starfsframa og ást. Aðalhlutverk Judy
Morris, Michael Atikens og David
Downer. Leikstjóri Sophia Turkiewicz.
Þýðandi Friðþór K. Eydal. ABC Austral-
ia 1984. Sýningartími 74 mín.
00.45 Dagskárlok.
Mánudagur
16.45 # Dagur Martlns. Martin's Day.
Aöalhlutverk Richard Harris, Justin
Henry og James Coburn. Leikstjóri Alan
Gibson. Þýðandi Ástráður Haraldsson.
United Artists 1984. Sýningartími 95
min.
18.30 # Fimmtán ára. Fifteen. Mynda-
flokkur fyrir börn og unglinga. Unglingar
fara með öll hlutverkin. Þýðandi Pétur S.
Hilmarsson. Western World.
18.55 Hetur hlmlngeimsins. He-man.
Teiknimynd. Þýð. Sigrún Þorvarðardótt-
ir.
19.19 19:19.
20.20 Fjölskyldubönd. Family Ties.
Gamanmyndaflokkur um öfugt kynslóð-
abil. Þýð. Hilmar Þormóðsson. Paramo-
unt.
20.45 # Feröaþættir National Geo-
graphlc. Forn, indverk danslist og jap-
anskir kafarar verða efni þáttarins I
kvöld. Þulur er Baldvin Halldórsson.
Þýð. Páll Baldvinsson. Intemational
Media Associates.
21.15 # Heima. Heimat. Hraðbrautin. Sex
þúsund manns setjast að í Hunruck
vegna vegaframkvæmda f nágrenninu.
Á meðal jjeirra er Otto Wohlleben sem
fær gistingu hjá Simonfjölskyldunni.
Þegar Otto verður fyrir slysi, verður Mar-
fu Ijóst hversu einmana hún hefur verið
öll þessi ár. Þýð. Páll Heiðar Jónsson.
WDR International 1984.
22.15 # Dallas. Grillveislan. Leikstjóri er
Gwen Arner. Þýð. Bjöm Baldursson.
Worldvision 1984.
23.00 # Óvænt endalok. Tales of the Un-
expected. Spennandi þættir með
óvæntum endalokum sem gerðir eru
eftir sögum rithöfundarins Roald Dahl
og fleiri. Kynnir er Roald Dahl. Þýð.
Gunnar Þorsteinsson. Anglia.
23.25 # Á heimleið. My Palakari. Pete
Panakos er innflytjandi i Bandarfkjunum
sem eytt hefur 35 árum í að öngla sam-
an fyrir ferð til heimabæjar sfns í Grikk-
landi. Loks þegar markinu er náð, eru
þorpsbúar ekki ýkja hrifnir af bandarisk-
um Iffsmáta hans. Aðalhlutverk Telly
Savalas og Michael Constantine. Leik-
stjóri Charles S. Dubin. Þýð. Margét
Sverrisdóttir. Lorimar 1982. Sýningar-
tfmi 86 mín.
00.55 Dagskráriok.
KALLI OG KOBBI
Mói var að lemja mig
í skólanum. Hann gerir
ekkert annað en að slást.
GARPURINN
Ég er viss um að þú ert
ánægður með að vera dýr,
því dýrin eru oftast miklu
manneskjulegri en y
Já oq við T Rétt Kobbi
erum fallegri) minn, mikið
APÓTEK
Reykjavfk. Helgar- og kvöld-
varsla lyfjabúða vikuna
2.-8. okt. 19B7eríLyfjabúinni
Iðunni og Garðs Apóteki.
Fy rrnef ndá'apótekið er opið
um helgar og annast nætur-
vörslu alla daga 22-9 (til 10
frfdaga). Síðarnefnda apó-
tekið er opið á kvöldin 18-22
virka daga og á laugardögum
9-22 samhliða hinu fyrr-
nefnda.
LÖGGAN
Reykjavfk.... .... sími 1 11 66
Kópavogur... .... sími4 12 00
Seltj.nes .. sími61 11 66
Hafnarfj ...,sími5 1 1 66
Garðabær... ....sfmiS 11 66
Slökkvilfö og sjukrabilar:
Reykjavík.... .... sfmi 1 11 00
Kópavogur... ....sfmi 1 11 00
Seltj.nes .... sími 1 11 00
Hafnarfj ....sfmiS 11 00
Garðabær... ,...simi5 11 00
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar: Landspft-
alinn: alla daga 15-16,19-20.
Borgarspítalinn: virka daga
18.30-19.30, helgar 15-18, og
eftirsamkomulagi. Fæölng-
ardeild Landspitalans: 15-
16. Feðratfmi 19.30-20.30.
Öldrunarlækningadelld
Landspítalans Hátúni 10 B:
Alladaga14-20ogeftir
samkomulagi. Grensásdelld
Borgarspítala: virka daqa 16-
19.30 helgar 14-19.30 Heilsu-
vemdarstöðln við Baróns-
stig: opin alla daga 15-16 og
18.30- 19.30. Landakots-
spftalhalladaga 15-16og
18.30- 19.00 Barnadelld
Landakotsspítala: 16.00-
17.00. St. Jósefsspftali
Hafnarfirði: alla daga 15-16
og 19-19.30 Kleppsspítal-
inn:alladaga 18.30-19og
18.30- 19 SjúkrahúsiðAk-
ureyri: alla daga 15-16 og 19-
19.30. Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum: alla daga
15-16og 19-19.30. Sjúkra-
hús Akraness: alla daga
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Húsavfk: 15-16
og 19.30-20.
LÆKNAR
Læknavakt fyrir Reykjavfk,
Seltjarnarnes og Kópavog
er í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur alla virka daga
frá kl. 17 til 08, á laugardögum
og helgidögum allan sólar-
hringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tíma-
pantanir i síma 21230. Upp-
lýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar f sfm-
svara 18885.
Borgarspitallnn: Vakt virka
daga kl.8-17ogfyrirþásem
ekki hafa heimilislækni eða
náekki til hans. Slysadeild
Borgarspftalans opin allan
sólarhringinn sfmi 696600.
Dagvakt. Upplýsingarumda-
gvaktlæknas. 51100. Næt-
urvakt lækna s. 51100.
Hafnarfjörður: Heilsugæsla.
i Upplýsingar um dagvakt
lækna s. 53722. Næturvakt
læknas. 51100.
Garöabær: Heilsugæslan
Garðaflöts. 656066, upplýs-
ingar um vaktlækna s. 51100.
Akureyri: Dagvakt 8-17 á
Læknamiðstöðinni s. 23222,
hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá
Akureyrarapóteki s. 22445.
Keflavfk: Dagvakt. Upplýs-
ingars. 3360. Vestmanna-
eyjar: Neyðarvakt lækna s.
1966.
ÝMISLEGT
Bilananavakt rafmagns- og
hitaveitu: s. 27311 Raf-
magnsveita bilanavakt s.
686230.
Hjálparstöð RKl, neyðarat-
hvarf fyrir unglingaTjarnar-
götu 35. Sími: 622266 opið
allan sólarhringinn.
Sálfræölstööln
Ráðgjöf í sálfræðilegum efn-
um.Sfmi 687075.
MS-félaglö
Álandi 13. Opið virkq daga frá
kl. 10-14. Sfmi 688800.
Kvennariðgjöfln Hlaövarp-
anum Vesturgötu 3. Opin
þriðjudaga kl.20-22, sfmi
21500, símsvari. Sjálfshjálp-
arhópar þeirra sem orðið
hafafyrirsifjaspellum, s.
21500, símsvari.
Upplýsingar um
ónæmistæringu
Upplýsingar um ónæmistær-
ingu (alnæmi) f sfma 622280,
milliliðalaust samband við
lækni.
Frá samtökum um kvenna-
athvarf, sfmi21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir kon-
ursem beittar hafaveriðof-
beldi eða orðið fyrir nauðgun.
Samtökin '78
Svarað er í upplýsinga- og
ráðgjafarsíma Samtakanna
'78 félags lesbía og homma á
fslandi á mánudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 21 -
23. Símsvari á öðrum timum.
Síminner 91-28539.
Félageldri borgara: Skrif-
stofan Nóatúni 17, s. 28812.
Félagsmiðstöðin Goðheimar
Sigtúni 3, s. 24822.
GENGIÐ
1. október
1987 kl. 9.15.
Sala
Bandarikjadollar 39,200
Sterlingspund... 63,602
Kanadadollar.... 29,932
Dönsk króna..... 5,5293
Norskkróna...... 5,8242
Sænsk króna..... 6,0681
Finnskt mark.... 8,8508
Franskurfranki.... 6,3818
Belgískurfranki... 1,0238
Svissn.franki.... 25,5175
Holl. gyllini... 18,8857
V.-þýskt mark.... 21,2524
(tölsklíra..... 0,02945
Austurr. sch..... 3,0194
Portúg. escudo... 0,2704
Spánskurpeseti 0,3202
Japanskt yen..... 0,26715
(rsktpund....... 57,030
SDR............... 50,0723
ECU-evr.mynt... 44,1568
Belgískurfr.fin. 1,0191
KROSSGÁTAN
Lárétt: 1 gangur4tóbak7
kveikur 9 spil 12 spjald 14
hestur 15 óhreinindi 16
vondri 19 þjáist 20 kven-
mannsnafn21 spurðu
Lóörétt: 2 hag 3 hreyfa 4
málmur 5 bók 7 smjaður 8
þáttur 10 haldinu 11 vor-
kennir13snjóhula
Lausnásföustu
krossgátu
Lárétt: 1 rabb 4 safn 6 agn
7 vist 9 ósár k12 kista 14 tár
15nám 16ætlan 19sefi20
gums21 angar
Lóörétt: 2 ami 3 bati 4 snót
5 f rá 7 votast 8 skræfa 10
sannur 11 ramast 13 sál 17
tin 18aga
Laugardagur 3. október 1987 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 9