Þjóðviljinn - 03.10.1987, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 03.10.1987, Qupperneq 11
íþróttir Um helgina Jón Grétar Jónsson skorar mark Vals gegn Wismut Aue. Austur-Þjóðverjarnir jöfnuðu átta mínútum fyrir leikslok og Valsmenn þarmeð úr leik. Mynd:E.ÓI. Evrópukeppni Valsbanarnir WismutAue drógustgegn Vlorafrá Albaníu. Kalmar gegn Sportin Lissabon. Sparta Prag gegn Ander- lecht. Real Madrid gegn Porto Víkingur og Breiðablik leika síðari leiki sína í Evrópukeppn- inni í handknattleik nú um helg- ina. Breiðablik á erfiðan leik fyrir höndum, gegn IHK frá Dan- mörku. Blikamir verða að vinna upp sautján marka forskot til að Haukar virðast ekki sakna mark- akóngsins Sigurjóns Sigurðssonar. Þeir unnu yfirburðasigur gegn Fylki í fyrstu umferð 2. deildarinn- ar í handknattleik, 31-15. Yfirburðir Hauka voru miklir og í hálfleik var staðan 17-6. Eggert ísdal var markahæstur í liði Hauka, skoraði 8 mörk. Selfoss sigraði Njarðvík, 20-19 í æsispennandi leik. Það var einnig mikil spenna í leik Ármanns og Gróttu. Leiknum lauk með jafntefli, 22-22. Það var frábær markvarsla Jóns Glasgow Rangers hefur keypt skoska landsliðsmanninn Richard Gough frá Tottenham. Upphæðin sem Rangers borgaði er sú hæsta sem greidd hefur verið fyrir varnarmann í Bretlandi, 1.5 mil|jón punda. Tottenham keypti Gough frá Dundee United fyrir 750.000 pund, en hann var ekki ánægður hjá liðinu. Rangers reyndi á þessum tíma að kaupa Gough, en Dundee vildi ekki selja hann til Rangers. Graeme Souness, framkvæmda- Blak Vertíðin að hefjast Blarkvertíðin er nú að hefjast og í dag eru fyrstu leikimir í Reykjavík- urmótinu. Framarar voru ekki sáttir við nið- urröðun og drógu sig því úr keppni, en í stað þeirra kemur HSK. Þróttur og Víkingur mætast í dag kl. 14 í kvennaflokki og strax á eftir sömu lið í karlaflokki. Á morgun leika Þróttur og HSK, kl. 14 og að þeim leik loknum Víkingur og ÍS. Allir leikimir em í íþróttahúsi Hagaskóla. Þróttur Aðalfundur Aðalfundur handknattleiksdeildar Þróttar verður verður haldinn 7. okt- óber í Þróttheimum og hefst kl. 19.3«. Meistaraflokkur Þróttar hefur nú verið stofnaður að nýju, eftir árs hlé og hefur keppni í 3. deild. Meistara- flokki kvenna gekk hinsvegar vel í fyrra og vann sér þá sæti í 1. deild. Glíma Glímunámskeið Ungmennafélagið Víkverji gengst fyrir glimunámskeiði fyrir byrjendur í íþróttahúsi Breiða- gerðisskóla. Námskeiðin eru á mánudögum frá kl. 21-22, miðvikudögum frá kl 17.40-18.40 og á föstudögum frá kl. 19.20-20.20. Digranesi í dag og hefst kl. 17. Víkingar hljóta að teljast ör- uggir í 2. umferð. Þeir mæta enska liðinu Liverpool í Laugar- dalshöll á morgun kl. 20.30. lokaði Jón Bragi markinu og sigur ÍBV öruggur. Elías Bjamhéðinsson var marka- hæstur í Liði ÍBV, skoraði 7 mörk og Páll Scheving 5. Stefán Arnarson var markahæstur í liði Reynis með '5 mörk og Willum Þór Þórsson skoraði 4 mörk. Þessir kappar eru bklega þekktari fyrir að leika með KR-ingum í knattspymu, en þeir þjálfa lið Reynis. HK vann öruggan sigur gegn Aftureldingu, 28-18. Rúnar Ein- arsson skoraði flest mörk HK 8, en Erlendur Davíðsson var marka- stjóri Rangers, hefur því keypt leik- menn fyrir rúmar fjórar milljónir punda frá því hann tók við. f liði Ran- gers eru nú þrír dýmstu leikmenn skosku deildarinnar, Gough, (1.500.000), Terry Butcher (750.000) og Chris Woods (650.000). Erkifjendur Rangers, Celtic, em nú að reyna að ná í markaskorarann Frank McAvennie frá West Ham. Seinasta tilboði þeirra, sem hljóðaði uppá 700.000 pund var hafnað, en Celtic reynir áfram. -Ibe/Reuter íþróttafélag fatlaðra fékk nú fyrir skömmu mikilsverðan stuðning frá Landhelgisgæslunni og Svölunum, félagi flugfreyja. Landhelgisgæslan tók að sér að flytja fatlaða íþróttamenn, endu- rgjaldslaust á Norðurlandamótið i sundi í Færeyjum. Ferðakostnaður er að sjálf- sögðu mjög mikill fyrir íþróttafé- lög, en með þessum stuðningi Landhelgisgæslunnar var hægt að senda helmingi fleiri íþróttamenn en ella. Á mótinu náðist mjög glæsi- legur árangur og það líklega ekki Valsmenn voru aðeins 8 mínút- ur frá því að komast í 2. umferð Evrópukeppni félagsliða. Þeir fengu dæmda á sig vafasama vít- aspyrnu rétt fyrir leikslok gegn Wismut Auc, en ef hún hefði ekki komið til hefðu Valsmenn leikið gegn Vlora frá Albaníu í 2. um- ferð. Wismut Aue, andstæðingar síst að þakka stuðningi Landhelg- isgæslunnar. Forsaga málsins er sú að í ná- grannalöndum okkar hefur það tíðkast að herir landsins flytji fatlaða íþróttamenn til keppni 1- 2 á ári. íþróttafélag fatlaðra sendi því bréf til dómsmálaráðherra og niðurstaðan varð sú að Landhelg- isgæslan tók að sér að flytja íþróttamennina. Á leiðinni voru meðlimir úr Svölunum til aðstoð- ar farþegum. Framundan eru mörg stór verkefni hjá íþróttafélagi fatl- aðra, en hápunkturinn er Olym- píuleikamir í Seoul 1988. Vals drógust gegn Vlora frá Al- baníu, en albönsk lið hafa ekki verið hátt skrifuð í knattspymu- heiminum. Kalmar FF, sem sló Skaga- menn út dróst gegn Sporting Liss- abonn. Lán í óláni það, því að í fyrra léku Skagamenn gegn Sporting og töpuðu þá samanlagt 0-15. Sparta Prag, sem sigraði Fram, leikur gegn Arnóri Guðjohnsen og félögum í Anderlecht í Evr- ópukeppni meistaraliða. Risamir Porto frá Portúgal og Real Madrid drógust saman í 2. umferð í Evrópukeppni meistaraliða. í 1. umferðinni var liðunum skipt í hópa til að stórlið- in drægjust ekki saman, en það var ekki gert í 2. umferðinni. For- ráðamenn Real Madrid em ekki mjög ánægðir með það, enda verða þeir að leika síðari leikinn á velli í minnst 350 km. fjarlægð frá Madrid. Evrópumeistarar bikarhafa 1987, Ajax, drógust gegn Ham- burg SV, sem vann sama titil 1983. Bayem Munchen, sem lék til úrslita í fyrra gegn Porto, mætir svissnesku meisturunum Neu- chatel Xamax. Evrópumeistarar bikarhafa 1986, Steua Bukarest ættu að vera nokkuð ömggir í úrslit. Þeir mæta Omonia Nicosa frá Kýpur, liðinu sem Skagamenn slógu út 1975. -Ibe/Reuter Laugardagur 3. október 1987 ÞJÓÐVIUINN - SlÐA 1l' Evrópukeppnin í knattspyrnu 2. umferð Evrópukeppni meistaraliða: Neuchatel Xamax (Sviss)-Bayem Munchen (V-Þýskalandi)............. Real Madrid (Spáni)-Porto (Portúgal)............................. Bordeuax (Frakklandi)-Lillestöm (Noregi)......................... Árhus (Danmörku)-Benfica (Portúgal).............................. Glasgow Rangers (Skotlandi)-GomikZabre (Póllandi)................ Sparta Prag (Tókkóslóvakíu)-Anderlecht (Belgiu).................. Rapid Vien (Áusturríki)-PSV Eindhoven (Hollandi)................. Steua Bukarest (Rúmeníu)-Omonia Nicosia (Kýpur).................. Evrópukeppni bikarhafa: Vlaznia Shkober (Albaníu)-Rovaniemen (Finnlandi)................. OFI Grete (Grikklandi)-Atalanta (Ítalíu)......................... Young Boys (Sviss)-Den Haag (Hollandi)........................... Real Sociedad (Spáni)-Dynamo Minsk (Sovétríkjunum)............... Kalmar FF (Svíþjóð)-Sporting Lissabon (Portúgal.................. Hamburg SV (V-Þýsklandi)-Ájax Amsterdam (Hollandi)............... St.Mirren (Skotlandi)-Mechelen (Belgíu).......................... Marseille (Frakklandi)-Hadjuk Split (Júgóslavíu)................ UEFA-bikarinn: Dundee United (Skotlandi)-TJ Vikovice (T ékkóslóvakíu).......... Werder Bremen (V-Þýskalandi)-Sparta Moskva (Sovétríkjunum)...... Sportul Bukarest(Rúmeníu)-Bröndby (Danmörku).................... Inter Milano (Ítalíu)-Tumn (Finnlandi).......................... Beveren (Belgíu)-Guimares (Portúgal)............................ AC Milano (Ítalíu)-Espanol (Spáni).............................. Wismut Aue (A-Þýskalandi)-Vlora (Albanfu)....................... Aberdeen (Skotlandi)-Feyenoord (Hollandi)....................... Chaves (Portúgal)-Honved Budapest (Ungverjalandi)............... Verona (Ítalíu)-Utrecht (Hollandi).............................. Dortmund (V-Þýskalandi)-Velez Moster (Júgóslavfu)............... Barcelona (Spáni)-Dynamo Moskva (Sovétríkjunum)................. Toulouse (Frakklandi)-Bayer Leverkusen (V-Þýskalandi)........... Panathinaikos (Grikklandi)-Juventus (ftalíu).................... Rauða Stjarnan (Júgóslavíu)-Brugge (Belgíu)..................... Victoria Bukarest (Rúmeníu)-DynamoTiblisi (Sovétríkjunum)....... Um helgina er einnig leikið í 1. deild kvenna. KR og Þróttur mætast í Laugardalshöll og FH og komast áfram. Fyrri leiknum Víkingur ieika í Hafnarfirði. lauk með sigri IHK, 28-11. Síðari Þessir leikir eru í dag og hefjast kl leikurinn er í íþróttahúsinu í 14. Handbolti Oruggt hjá Haukum Braga Hrannarssonar sem tryggði hæstur í liði Aftureldingar, skoraði ÍBVsigurgegn Reyni, 22-28.1 hálf- 6 mörk. Páll Björgvinsson, þjálfari leik var staðan 13-12 Reynis- HK lék með og skoraði 3 mörk. mönnum í vil, en í síðari hálfleik _lbe Skotland Metfé fyrir Gough Fatlaðlr Iþróttamenn ásamt áhöfn á leið til Færeyja. Landhelgisgæslan Stuðnmgur við fatlaða

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.