Þjóðviljinn - 06.10.1987, Blaðsíða 13
Frá undirritun samninga milli icecon og KTU. Frá vinstri: Janus Norberg
framleiðslustjóri KTU, Páll Gíslason framkvæmdastjóri lcecon og Þor-
steinn Ólafsson stjórnarformaður lcecon.
Uppbygging
fiskvinnsliifyrirtækja
Icecon hefur undirritað samn-
ing við KTU sem er fiskvinnslu-
fyrirtæki grænlensku heimast-
jórnarinnar um undirbúning,
hönnun og framkvæmdir við
endurbætur á þremur fiskvinns-
luhúsum á Vestur-Grænlandi í
Manitsoq, Paamiut og Ilulissat.
Á síðustu árum hafa Græn-
lendingar sannreynt verulega
aukningu á þorskstofninum
undan vesturströnd Grænlands.
Til að nýta fiskstofnana á sem
hagkvæmastan hátt er ljóst að
auka þarf afkastagetu græn-
lenska fiskiðnaðarins einkum á
þeim stöðum sem liggja næst
miðunum. Þessi samningur mið-
ar að því að svo geti orðið.
Samingur Icecon og KTU gerir
ráð fyrir að ákvæðum hans verði
fullnægt á þessu ári og næsta.
Verktaka, tæki og búnaður verð-
ur að langmestu leyti frá íslensk-
um og grænlenskum fyrirtækjum.
Verkefnisstjóri hefur verið ráð-
inn Sigurður Þórðarson verk-
fræðingur. Val KTU á Icecon
sem samstarfsaðila byggist á vax-
andi áhuga Grænlendinga á sam-
starfi innan norð-vestursvæðisins
og á því að innleiða vinnsluað-
ferðir íslenska fiskiðnaðarins í
verksmiðjum KTU.
Icecon hf., sem var stofnað á
síðasta ári, er í eigu Sambands
íslenskra fiskframleiðenda, Sölu-
miðstöðvar hraðfrystihúsanna,
Sambands íslenskra samvinnufé-
laga, Samvinnusjóðs íslands hf.
og Umbúðamiðstöðvarinnar hf.
Tilgangur fyrirtækisins er fyrst
og fremst að vinna að verkefnaút-
flutningi í sjávarútvegi. Fram-
kvæmdastjóri Icecon er Páll
Gíslason, stjórnarformaður Þor-
steinn Ólafsson og varaformaður
Friðrik Pálsson.
Lykill að
Austurlandi
Upplýsingarit umfyr-
irtœki, stofnanir og
félagasamtök á
Austurlandi
Iðnþróunarfélag Austurlands
hefur gefið út bókina Lykill að
Austurlandi sem hefur að geyma
upplýsingar um atvinnu- og
mannlíf í fjórðungnum. Verður
bókinni dreift í hvert hús og öll
fyrirtæki á Austurlandi á næstu
dögum.
Um tilgang útgáfunnar segir
svo í formála Jóns Guðmunds-
sonar formanns Iðnþróunarfé-
lags Austurlands.
„Það er von okkar hjá Iðnþró-
unarfélagi Austurlands að með
útgáfu þessa rits verði öllum það
ljóst hvað Austurland hefur upp
á að bjóða í vörum og þjónustu.
Bók þessi sýnir vel fjölbreytni at-
vinnulífsins á Austurlandi og er
tilgangurinn með útgáfu hennar
að auka sölu á austfirskum vörum
og þjónustu..."
Bókin er 192 bls. og hefst á
inngangi um atvinnulíf, menn-
ingu og mannlíf á Austurlandi.
Þungamiðja bókarinnar er fyr-
irtækjaskrá þar sem finna má ít-
arlegar upplýsingar um allflest
fyrirtæki, stofnanir og félaga-
samtök í fjórðungnum. Þessum
hluta er skipt niður eftir
póstnúmerum, frá Bakkafirði í
norðri til Fagurhólsmýrar í suðri.
Með allflestum póstnúmerum
fylgir kort af viðkomandi þéttbýli
og er það í fyrsta sinn sem gerð
eru götukort af öllum þéttbýlis-
stöðum í fjórðungnum. Einnig
eru þar upplýsingar um mann-
fjöldaþróun, atvinnuskiptingu og
tekjur á hverjum stað.
Aftast í bókinni er þjónustu-
skrá þar sem leitast hefur verið
við að gefa tæmandi mynd af því
sem Austurland hefur upp á að
bjóða í vörum, þjónustu og fé-
lagslífi. Fyrirtækjum og félögum
er raðað niður eftir tegund starf-
semi, þjónustu og framleiðslu.
Einnig eru í bókinni vegakort
af fjórðungnum, tafla með vega-
lengdum milli staða og listi yfir
helstu stofnanir, samtök og sjóði
iðnaðarins.
Söfnun upplýsinga í bókina fór
fram sl. vor og báru Þóra Guð-
mundsdóttir og Áslaug Jóhann-
esdóttir hitann og þungann af
henni. Vinnslu efnis önnuðust
Axel Beck iðnráðgjafi og Þröstur
Haraldsson. Götukort gerði
Jean-Pierre Biard en Auglýsinga-
stofa Þórhildar hannaði kápu.
Setning, tölvuumbrot, filmu-
vinna og prentun fór fram í Ne-
sprenti, Neskaupstað en Félags-.
bókbandið batt inn.
Eins og áður segir verður bók-
inni dreift á öll heimili og fyrir-
tæki á Austurlandi en þeir sem
búa utan fjórðungsins geta pant-
að hana hjá Iðnþróunarfélagi
Austurlands, Hafnargötu 44,
Seyðisfirði, símar: 97-21278/-
21303.
(Fréttatilkynning frá
Iðnþróunarfélagi Austurlands)
KALLI 06 KOBBI
Nei þú þartt
að undirbúa
þig fyrir
v^skólann.
Hvað ef
við fáum
fræðslumynd'?
Hvaða'V Mannætuflug-
fræðslu? |freyjan gengur
Æd?Á laus.
?H
Hún vildi T Við hefðum getað
ekki lært heilmikið af
einusinni mannætuflugfreyjunni.
leyfa mór J
að fara á A-®^fcr-irgH
'jeiguna. ^ ^ F—.
GARPURINN
FOLDA
APÓTEK
Reykjavík. Helgar- og kvöld-
varsla lyfjabúða vikuna
2.-8. okt. 1987 er í Lyfjabúinni
Iðunni og Garðs Apóteki.
Fyrmefndaapótekið er opið
um helgar og annast nætur-
vörslu alla daga 22-9 (til 10
frídaga). Síðarnefnda apó-
tekið er opið á kvöldin f 8-22
virka daga og á laugardögum
9-22 samhliða hinu fyrr-
nefnda.
stig:opin alladaga 15-16og
f 8.30-19.30. Landakots-
spftali: alladaga 15-16 og
18.30- 19.00 Barnadelld
Landakotsspítala: 16.00-
17.00. St. Jósefsspftali
Hafnarfirði: alla daga 15-16
og 19-19.30 Kleppsspítal-
Inn: alla daga 18.30-19 og
18.30- 19 Sjúkrahúsið Ak-
ureyrl: alla daga 15-16 og 19-
19.30. SJúkrahúsið
Vestmannaeyjum: alla daga
15-16 og 19-19.30. SJúkra-
hús Akraness: alla daga
15.30- 16og 19-19.30.
SJúkrahúslð Húsnvfk: 15-16
og 19.30-20.
Hafnarfjörður: Heilsugæsla.
i Upplýsingar um dagvakt
lækna s. 53722. Næturvakt
læknas. 51100.
Garðabær: Heilsugæslan
Garðaflöts. 656066, upplýs-
ingar um vaktlækna s. 51100.
Akureyrl: Dagvakt 8-17 á
Læknamiðstöðinnis. 23222,
hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá
Akureyrarapóteki s. 22445.
Keflavfk: Dagvakt. Upplýs-
ingars. 3360. Vestmanna-
eyjar: Neyðarvakt lækna s.
1966.
ingu (alnæmi) isfma 622280,
milliliðalaust samband við
lækni.
Frá samtökum um kvenna-
athvarf, sfmi 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir kon-
ur sem beittar hafa verið of-
beldi eða orðið fyrirnauðgun.
Samtökln '78
Svarað er í upplýsinga- og
ráðgjafarsíma Samtakanna
'78 félags lesbia og homma á
Islandi á mánudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 21 -
23. Simsvari á öðrum tímum.
Síminn er 91 -28539.
Félageldriborgara: Skrif-
stofan Nóatúni 17, s. 28812.
Fólagsmiðstöðin Goðheimar
Sigtúni3,s. 24822.
LOGGAN
Reykjavík....simi 1 11 66
Kópavogur.....sfmi4 12 00
Seltj.nes....sími61 11 66
Hafnarfj.....sími 5 11 66
Garðabær.....simi 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabflar:
Reykjavík....sími 1 11 00
Kópavogur....slmi 1 11 00
Seltj.nes....sími 1 11 00
Hafnarfj.....sími5 11 00
Garðabær.....simi 5 11 00
LÆKNAR
Læknavakt fy rlr Rey kjavfk,
Seltjarnames og Kópavog
er f Heilsuverndarstöð
Reykjavikur alla virka daga
frá kl. 17 til 08, á laugardögum
og helgidögum allan sólar-
hringinn. Vitjanabeiðnir,
simaráðleggingar og tíma-
pantanir í síma 21230. Upp-
lýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar f sfm-
svara 18885.
Borgarspftallnn: Vakt virka
daga kl. 8-17 og fy rir þá sem
ekki hafa heimilislækni eða
ná ekki til hans. Sly sadeild
Borgarspftalansopin allan
sólarhringinn sími 696600.
Dagvakt. Upplýsingarumda-
gvakt lækna s. 51100. Næt-
urvaktlæknas.51100.
Bilananavakt raf magns- og
hitaveitu: s. 27311. Raf-
magnsvelta bilanavakt s.
686230.
Hjáiparstöð RKÍ, neyðarat-
hvarf fyrir unglinga Tjarnar-
götu 35. Sími: 622266opið
allan sólarhringinn.
Sálfræðlstöðin
Ráðgjöf I sálfræðilegum efn-
um.Sími 687075.
MS-félaglð
Álandi 13. Opið virka daga frá
kl. 10-14. Sími 688800.
Kvennaráðgjöfin Hlaðvarp-
anum Vesturgötu 3. Opin
þriðjudaga kl.20-22, sími
21500, sfmsvari. Sjálfshjálp-
arhópar þeirra sem orðið
hafa fyrir sifjaspellum, s.
21500, sfmsvari.
Upplyslngar um
ónæmlstæringu
Upplýsingar um ónæmistær-
SJUKRAHUS
Heimsóknartfmar: Landspft-
allnn: alla daga 15-16,19-20.
Borgarspftallnn: virka daga
18.30-19.30, helgar 15-18, og
eftir samkomulagi. Fæðlng-
ardeild Landspítalans: 15-
16. Feðratími 19.30-20.30.
Öldrunariækningadeild
Landspítalans Hátúni 10 B:
Alla daga 14-20 og eftir
samkomulagi. Grensásdeild
Borgarspftala: virka daqa 16-
19.30 helgar 14-19.30 Heilsu-
vemdarstöðln við Baróns-
GENGIÐ
5. október
1987 kl. 9.15.
Bandarikjadollar Sala 39,230 ;
Sterlingspund 63,527
Kanadadollar 30,027
Dönsk króna 5,5238
Norsk króna 5,8140
Sænsk króna 6,0676
Finnsktmark 8,8495
Franskurfranki.... 6,3812
Belgískurfranki... 1,0232
Svissn.franki 25,4823
Holl. gyllini 18,8746
V.-þýsktmark 21,2381
Itölsklira 0,02944
Austurr. sch 3,0176
Þortúg. escudo... 0,2699
Spánskur peseti 0,3200
Japanskt yen 0,26651
Irsktpund 57,001
SDR 50,0313
ECU-evr.mynt... 44,1200
Belgiskurfr.fin 1,0183
KROSSGÁTAN
Þriðjudagur 6. október 1987 ÞJÓÐVILJINN - S.ÍÐA 17
’ 2 n ■ 4 — í 5
■ P ■ ■
■ 9 10 11
■ " 13
14 ■ i r_
■ 17
19 ■ :
■ L _
Lárátt: 1 eymd 4eykta-
mark 6 orka 7 loga 9 vaða
12 slíta 14 nudda 15 stór-
grýti 16 forræði 19 drag 20
etja21 hljóðar
Lóðrett: 2 dans 3 skrafi 4
dugleg 5 tæki 7 oft 8vofur
10 aular 11 gæfan 13ferö
17sjór18hæðir
Lausn á sfðustu
krossgátu
Lárétt: 11abb4skro6ætt7
skar 9 átta 12 tafla 14 jór 15
kám 16 illri 19 líði 20 Inga
21 inntu
Lóðrótt: 2 akk 3 bæra 4
stál 5 rit 7 skjall 8 atriði 10
takinu 11 aumkar 13 föl 17
lin 18 rit