Þjóðviljinn - 10.10.1987, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 10.10.1987, Blaðsíða 11
V|S / NViSnNQMVDNIS-ronv SD □ GESTUR RÁÐSTEFNUNNAR Chris Bunyan, formaður CADE, baráttuhreyfingargegn stækkun endurvinnslustöðvarinnar í Dounray. Ráðstefna um umhverfismál Opin ráðstefna um umhverfismál á vegum Alþýðubandalagsins sunnudaginn 11. október kl. 10-17 í Gerðubergi, efra Breiðholti, Reykjavík. Kl. 10:00fyrirhádegi: □ HVAR STÖNDUM VIÐ? □ Hjörleifur Guttormsson, alþingismaður. □ VARÐVEISLA OG ENDURHEIMT □ LANDGÆÐA Andrés Arnalds, beitarþolsfræðingur. □ VISTFRÆÐI FISKIMIÐANNA Jón Ólafsson, haffræðingur. □ LANDSKIPULAG OG BYGGÐAMÁL Stefán Thors, skipulagsstjóri ríkisins. □ ÖRSTUTTAR ÁDREPUR U Auður Sveinsdóttir, landslagsarkitekt. Björk Þorleifsdóttir, grunnskólanemi. Svanhildur Halldórsdóttir, félagsmála- rn fulltrúi. Tryggvi Jakobsson, landfræðingur. Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir, mennta- skólanemi. Léttur hádegisverður frá kl. 12:30-13:30 □ LOFTMENGUN HANDAN UM HÖF Hreinn Hjartarson, veðurfræðingur. ER ÓSONLAGIÐ AÐ HVERFA? Sigurbjörg Gísladóttir, efnafræöingur. HÆTTAN AF GEISLA- MENGUN HAFSINS Chris Bunyan, formaður CADE á Shetlandseyjum, baráttuhreyfingar gegn stækkun kjarnorkuversins og endurvinnslustöðvarinnar í Dounray á Skotlandi. Kaffihlé frá kl. 15:30-16:00 UMHVERFIOG SAMFÉLAG Þorsteinn Vilhjálmsson, eðlisfræðingur. DRAUMSÝN UM ÁRIÐ 2000 VigdísGrímsdóttir, rithöfundur. Ráðstefnustjórar: Álfheiður Ingadóttir og Össur Skarphéðinsson. PÁTTTAKA TILKYNNIST í SÍMA 91-17500. ALLIR VELKOMNIR. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.