Þjóðviljinn - 20.10.1987, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 20.10.1987, Qupperneq 12
Morgunumferðin 07.45 í DAG Á BYLGJUNNI Bylgjumenn hafa nú tekið að sér að auðvelda borgarbúum keyrsluna að heiman og í vinnuna á morgnana. Það er fréttamaður- inn Elín Hirst sem kemur inn í morgunþátt Stefáns Jökulssonar klukkan 07.45 og aftur kl. 08.45 með pistil um akstursskilyrði og færð, hvar umferðin gengur hægt fyrir sig og hvaða ökuleiðir eru greiðfærar, hvar er verið að gera við og gata lokuð. Pistillinn er sendur út frá lögreglustöðinni þar sem Elín er í beinu sambandi við lögreglumenn á ferð um borgina. Þá ræðir hún við ýmsa aðila er tengjast umferðarmálum á einn eða annan máta. Fé og ást 22.20 í KVÖLD Á RÁS 1 í kvöld verður flutt leikritið Fé og ást eftir Jón Ólafsson ritstjóra. Það var áður flutt í útarpi árið 1960. Leikstjóri er Lárus Páls- son. Áður en leikurinn hefst flytur Vilhjálmur Þ. Gíslason inngangsorð. Leikurinn gerist í Reykjavík árið 1899. Salómonsen mála- flutningsmaður er á barmi gjald- þrots og eygir þá einu von að gifta dóttur sína til fjár. Hún er hins vegar ástfangin af fátækum stúd- ent. Allt fer þó vel að lokum eins og vera ber í góðum ástarsögum. Með aðalhlutverk fara Þor- steinn Ö. Stephensen, Sigríður Hagalín, Steindór Hjörleifsson og Haraldur Björnsson. Aðrir leikendur eru: Róbert Arnfinnsson, Jóhann Pálsson, Guðmundur Pálsson, Gestur Pálsson, Árni Tryggvason og Anna Guðmundsdóttir. Maðurinn með örið 23.40 Á STÖÐ 2 í KVÖLD Ein af betri spennumyndum Brians de Palma með A1 Pacino í aðalhluterki. Myndin er endur- gerð samnefndrar myndar frá ár- inu 1932, en handrit nýju útgáf- unnar gerði enginn annar en Oli- ver Stone. Hann skaust nú nýver- ið upp á stjörnuhimininn með mynd sinni Platoon. A1 Pacino er í hlutverki Tony Montana, kúbansks útlaga, sem nær á toppinn í neðanjarðarver- öld Miami. En það er oft erfiðara að glíma við meðvind en mótbyr, og það fær eiturlyfjabaróninn Tony svo sannarlega að reyna. Myndin er alls ekki við hæfi barna. Hún fær aðeins eina og hálfa stjörnu í kvikmyndahand- bók Miltons. Miklabraut 20.30 Á STÖÐ 2 í KVÖLD Þessir vinsælu fjölskylduþættir greina frá ævintýrum engilsins Jonathans Smith er hann ferðast um og reynir að draga fram hið góða í hverjum þeim sem á vegi hans verður. Hann ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur, og í þessum þætti á Jonathan Smith við mikinn vanda að etja Iþegar hann reynir að aðstoða unga nýgifta konu, sem haldin er krabbameini, að ná tökum á líf- inu og jafnframt dauðanum. 6.45 Veöurfregnir. Bæn 7.00 Fréttir 7.03 ( morgunsárið með Ástu Ragn- heiði Pótursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30, fróttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.27, 7.57 og 8.27. 8.30 Fréttayfirlit Lesið úr forustugreinum dagblaðanna. 8.35 Morgunstund barnanna: „Lff“ eftir Else Kappel Gunnvör Braga les þýðingu sina (10). Barnalög. Daglegt mál Guðmundur Sæmundsson flytur þáttinn. Tilkynningar. 9.00 Fréttir 9.03 Dagmál Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 9.30 Landpósturinn - Frá Suöurlandi Umsjón: Hilmar Þór Hafsteinsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir 11.05 Samhljómur Umsjón: Þórarinn Stefánsson. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist 13.05 ( dagsins önn Heilsa og næring Umsjón: Steinunn H. Lárusdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Dagbók góðrar grannkonu" eftir Doris Lessing Þu- riður Baxter ies þýðingu slna (22). 14.00 Fróttir. Tilkynningar 14.05 Djassþáttur- Sovétdjass Umsjón: Jón Múli Arnason. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.05 Suðaustur-Asía Jón Ormur Hall- dórsson ræðir um stjórnmál, menningu og sögu landa Suðaustur-Aslu. Fyrsti þáttur endurtekinn frá fimmtudagskvöldi. 15.45 Þlngfréttlr 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin 16.15 Veöurfregnir 16.20 Barnaútvarplð 17.00 Fréttir. Tilkynningar 17.05 Tónllst eftir Gustav Mahler 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið Byggða- og sveitarstjórn- armál Umsjón: Þórir Jökull Þorsteins- son. 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfróttlr 19.30 Tilkynningar Daglegt mál 20.00 Kirkjutónlist Trausti Þór Sverris- son kynnir. 20.40 Málefni fatlaðra Umsjón: Guðrún Ögmundsdóttir. 21.05 Sfglid dægurlög 21.30 Útvarpssagan: „Saga af Tristram og (sönd“ Guðbjörg Þórisdóttir les (8). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikrit: „Fó og ást“ eftir Jón Ól- afsson ritstjóra Leikstjóri: Lárus Páls- son. Leikendur: Þorsteinn ö. Stephens- en, Sigríður Hagalln, Steindór Hjörlelfs- son, Haraldur Björnsson, Róbert Arnfinnsson, Jóhann Pálsson, Guð- mundur Pálsson, Árni Tryggvason, Anna Guðmundsdóttir og Gestur Páls- son. Hljóðflautuleikur: Fritz Weishapp- el. Vilhjálmur Þ. Gíslason flytur formáls- orð. (Áður flutt 1961 og 1963). 23.20 íslensk tónllst 24.00 Fréttir 00.10 Samhljómur Umsjón: Þórarinn Stefánsson. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum tll morguns. itAS 00.10 Næturvakt útvarpslns Guðmund- ur Benediktsson stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarplð Dægurmála- útvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00og 9.00 og veðurfregn- um kl. 8.15. Tilkynningar lesnar 7.27, 7.57, 8.27 og 8.57. 10.05 Mlðmorgunssyrpa M.a. verða leikin þrjú uppáhaldslög eins eða fleiri hlustenda sem sent hafa Miðmorg- unssyrpu póstkort með nöfnum lag- anna. Umsjón: Kristln Björg Þor- steinsdóttir. 12.00 Á hádegi Dægurmáladeild á há- degi hefst með fréttayfirliti. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milll mála Umsjón: Magnús Ein- arsson. 16.05 Dagskrá Dægurmálaútvarp. 19.00 Kvöldfróttir 19.30 Stæður Rósa Guðný Þórsdóttir staldrar við á Húsavík, segir frá sögu staðarins, talar viö heímafólk og leikur óskalög bæjarbúa. Frá kl. 21.00 leikur hún sveitatónlist. 22.07 Llstapopp Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. 00.10 Næturvakt útvarpslns Guðmund- ur Benedlktsson stendur vaktina til morguns. 7.00 Stefán Jökulsson og morgun- bylgjan. 9.00 Valdfs Gunnarsdóttlr á lóttum nót- um. 12.00 Fréttlr 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. 14.00 Ásgelr Tómasson og síðdegis- poppið 17,00 Hallgrlmur Thorsteinsson f Reykjavlk síðdegis. 18.00 Fréttlr 19.00 Anna Björk Birgisdóttlr Bylgju- kvöld, tónlist og.spjall. 21.00 Þorsteinn Ásgeirsson Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsam- göngur. 7.00 Þorgelr Ástvaldsson Morguntón- list og fréttapistlar. 8.00 Stjörnufréttlr 9.00 Gunnlaugur Helgason Tónlist. 12.00 Hádeglsútvarp Rósa Guðbjarts- dóttir. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson Tónlist. 14.00 Stjörnufréttlr 16.00 Mannlegi þátturlnn Árni Magnús- son. 18.00 Stjörnufróttir 18.00 fslensklr tónar Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutiminn Gullaldartónlist ó- kynnt i klukkustund. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson Vin- sældalisti frá Bretlandi. 21.00 fslensklr tónllstarmenn ( kvöld: Guðmundur Haukur söngvari. 22.00 Árnl Magnússon Tónlíst. 23.00 Stjörnufréttir 00.00 Stjörnuvaktln OOOOOOQQOO mk < > oooooooooo 17.00 Verkamennlrnlr Þröstur Grlmsson FB 18.00 Aiveg hrelnt Helena Hermundar- dóttir FB 19.00 Óskar og Gunni spila múslk I þyngri kantinum MS. 21.00 Þreyttur þrlðjudagur Ragnar og Valgeir Vilhjálmssynir FG 23.00 IR á Útrás Jón B. Gunnarsson IR. 24.00 Innrás á Útrás Sigurður Guðnason IR 18.20 Ritmálsfréttlr 18.30 Vllli spæta og vlnir hans Banda- rlskur teiknimyndaflokkur. 18.55 Súrt og sætt (Sweet and Sour) Ástralskur myndaflokkur um unglinga- hjómsveit. 19.25 Fréttaágrlp á táknmáll 19.30 Poppkorn Umsjón: Guðmundur Bjarni Harðarson og Ragnar Halldórs- son. 20.00 Fréttlr og veður 20.30 Auglýslngr og dagskrá 20.35 Kastl|ós Þáttur um innlend málefni. Umsjón: Guðni Bragason. 21.05 Landnám I gelmnum (The Great Space Race) Annar þáttur. Bandarískur heimildamyndaflokkur I fjórum þáttum þar sem lýst er kapphlaupinu um að- stöðu og völd I hlmingeimnum. 22.10 Á ystu nöf (Edge of Darkness) Fimmti og sjötti þáttur. Breskurspennu- myndaflokkur I sex þáttum eftir sögu Troy Kennedy Martins. Leikstjóri Martin Campbell. Aðalhlutverk Bob Peck og Joe Don Baker. 00.00 Dagskrárlok 16.55 # Erflðleikarnlr. Stormin' home. Faðir reynir að ná athygli 12 ára dóttur sinnar með þvl að slást I lið með mótor- hjólakeppnlsllðl. Leikstjóri: Jerry Jame- son. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. CBS 1985. Sýningartími 90 mln. 18.25 A la carte. Skúli Hansen matreiðir I eldhúsl Stöðvar 2. Stöð 2. 18.50 # Flmmtán ára. Fifteen. Mynda- flokkur fyrir börn og unglinga. Unglingar fara með öll hlutverkin. Þýðandi: Pétur S. Hilmarsson. Western World. 19.19 19:19 20.30 Mlklabraut. Highway to Heaven. Lizzie MacGill kemst að raun um að hún er haldin ólæknandi sjúkdómi og vill þvl láta ógilda brúðkaup sitt og Garth Arms- trong. Seinnl hluti. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 21.25 # Létt spaug. Just for Laughs. Spaugileg atriði úr þekktum, breskum gamanmyndum. Þýðandi: Sigrún Þor- varðardóttir. 21.50 # (þróttlr á þriðjudegl. Blandaður iþróttaþáttur meo efni úr ýmsum áttum. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 22.50 # Hunter. Hunter og McCall komast á slóð morðingja og eiturlyfjasala sem svífst einskis. Þýðandl: Ingunn Ingólfs- dóttir. Lorimar. 23.40 # Maðurlnn með örlð. Scariace. Aðalhlutverk: Al Pacino, Steven Bauer og Michelle Pfeiffer. Leikstjóri: Brian de Palma, Framleiðandi: Martin Bergman. Þýðandi: Pétur S. Hilmarsson. Univers- al 1983. Sýningarttmi 165 mln. 02.25 Dagskrárlok. Berðu ekki við tímaleysi v í umferðinni. Þaö ert ýeí sem situr undir stýri. tfssB"R fpö> 16 SfÐA - ÞJÓÐVILJINN Þrlðjudagur 20. október 1987

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.