Þjóðviljinn - 20.10.1987, Page 13

Þjóðviljinn - 20.10.1987, Page 13
Amnestyvikan 1987: Yusuf Osman Samantar YUSUF OSMAN SAMANTAR, hefur verið í fangelsi í nær 18 ár, eða síðan núverandi stjórn komst til valda árið 1968. Hann var handtekinn nokkrum sinnum á árunum 1968-1975. Frá 1975 hefur hann verið í haldi án dóms og laga vegna and- stöðu við forseta landsins, Mo- hamed Siad Barre og fyrir að neita að ganga í Sósíalistíska Byltingarflokk Sómalíu, sem fer með öll völd í landinu, og er auk þess eini löglegi stjórnmálaflokk- urinn. í Sómalíu eru í gildi lög, sem heimila stjórnvöldum að setja menn í hald án þess að hægt sé að áfrýja varðhaldsúrskurðinum eða fá hann endurskoðaðan. í krafti þessara laga hefur Samant- ar setið í fangelsi í 12 ár. Hann er 55 ára lögfræðingur. Hann var virkur í þjóðfrelsishreyfingunni, °g þegar landið varð sjálfstætt 1960, stofnaði hann Vinstrisinn- uð Lýðræðissamtök Sómalíu og gerðist aðalritari þeirra. Hann sat á þingi þar til Mohamed Siad Barre komst til valda með stjórn- arbyltingu 1969, en þá var þingið lagt niður, stjórnarskráin felld úr gildi og allir stjórnmálaflokkar bannaðir. Yusuf Osman Samantar er hafður í stöðugri einangrun í La- batan Jirow, sem er sérstakt ör- yggisfangelsi í nágrenni Baidoa. Hann þjáist af sífelldu heilsu- leysi, lifrarsjúkdómi, magasári, háþrýstingi og vinstri fótur hans er lamaður að mestu leyti vegna gamalla meiðsla. Samt fær hann litla sem enga læknishjálp. Allan tímann í varðhaldinu hefur hon- um verið meinað að fá fjölskyldu sína í heimsókn eða vera í bréfa- sambandi við hana. Hann fær ekkert að lesa og fær ekki að ræða við lögmann. Vinsamlegast sendið kurteis- leg bréf og beiðist þess að Jusuf Osman Samantar verði skilyrðis- laust látinn laus þegar í stað. Skrifið til: His excellency Mohamed Siad Barre President of the Somali Democratic Republic People’s Palace Mogadishu Somalia SÖMALlA HATTVIRTI forseti. Hin langa varOhald YUSUF OSMAN SAMANTAR er alvarlegt brot á alþjó&legum mannrcttindasátlmálum. og skaöar þaö orðslír rikisstjórnar yOar á crlendum vcttvangi.að slíkt skuli gcrasl I yöar landi. fig hvct yöur cindrcgiö til aö lála Usuf Osman Samantar lausan þcgar i slaö og má þcnnan ljóta blclt af nafni landsins. Viröingarfyllsl. YOUR EXCELLENCY, The continued delention of Yusuf Osman Samantar is a most serious violation of intcrnational acceptcd norms for human rights, harming the rcputation of Your Eiccllcncy's govcrnmcnt all ovcr the nrorld. I strongly urge your Eiccllcncy to rclcasc Yusuf Osman Samantar immcdiatcly and ty cstablish rcspectful rcputation of your country. Viröingarfyllst, KALLI OG KOBBI Sússí, á ég að trúa þér Y~ Ég held að skólastjórinn sé njósnari utan úr geimnum. Hann er að reyna að spilla okkar ungu saklausu sálum svo við verðum varnarlaus þegar innrásin utan úr geimnum á sór stað. Lofarðu að þegja yfir þessu? GARPURINN FOLDA __ 1 Sorglegt krakkar. Við erum eiginlega sjálfboðaliðar APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabúða vikuna 16.-22. okt. 1987 er í Háaleits Apóteki og Vesturbæjar Apót- eki. Fyrrnefnda'apótekið eropið um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Siðarnefnda apó- tekið er opiö á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- rrefnda. stig: opin alla daga 15-16 og 18.30- 19.30. Landakots- spftali: alla daga 15-16 og 18.30- 19.00 Barnadeild Landakotsspítala: 16.00- 17.00. St. Jósefsspítali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30 Kleppsspítal- inn: alla daga 18.30-19 og 18.30- 19 SjúkrahusiðAk- ureyri: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16og 19-19.30. Sjúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16 og 19-19.30. SjúkrahúsiðHúsavfk: 15-16 og 19.30-20. Hafnarfjörður: Heilsugæsla. ■ Upplýsingar um dagvakt lækna s. 53722. Næturvakt læknas. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 656066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyrf: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavfk: Dagvakt. Upplýs- ingars. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. ingu (alnæmi) í síma 622280, milliliðalaust samband við iaekni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsima Samtakanna '78 fólags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Sfmsvari á öðrum tímum. Síminn er 91-28539. Félageldriborgara: Skrif- stofan Nóatúni 17, s.28812. Félagsmiðstöðin Goðheimar Sigtúni3,s.24822. LOGGAN Reykjavík....sími 1 11 66 Kópavogur.....sími4 12 00 Seltj.nes....sími61 11 66 Hafnarfj.....sími 5 11 66 Garðabær.....simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavfk....sfmi 1 11 00 Kópavogur....sími 1 11 00 Seltj.nes....símil 11 00 Hafnarfj.....sími 5 11 00 Garðabær.....sími 5 11 00 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tima- pantanir í síma 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í sím- svara 18885. Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Slysadeild Borgarspítalans opin allan sólarhringinn sími 696600. Dagvakt. Upplýsingar um da- gvakt læknas.51100. Næt- urvakt lækna s. 51100. YIMSLEGT Bilananavakt raf magns- og hitaveitu: s. 27311. Raf- magnsveita bilanavakt s. 686230. Hjálparstöð RKl, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðlstöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opiö virka daga frá kl. 10-14. Sími 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarp- anum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýsingar um ónæmistærlngu Upplýsingar um ónæmistær- SJUKRAHUS ' Heimsóknartimar: Landspft- alinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspftallnn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlæknlngadeild LandspítalansHátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdelld Borgarspítala: virka daga 16- 19.30 helgar 14-19.30 Heilsu- vemdarstöðin við Baróns- GENGIÐ 19. október 1987 kl. 9.15 Sala Bandaríkjadollar 38,330 Sterlingspund 64,617 Kanadadollar 29,576 Dönsk króna 5,6272 Norsk króna 5,8775 Sænskkróna 6,1089 Finnsktmark 8,9150 Franskurfranki.... 6,4632 Belgiskurfranki... 1,0364 Svissn. franki 26,0748 Holl. gyllini 19,2203 V.-þýsktmark 21,6230 Itölsklira 0,02992 Austurr. sch 3,0729 Portúg. escudo... 0,2735 Spánskur peseti 0,3309 Japanskt yen 0,27161 Irskt pund 57,859 SDR 50,1439 ECU-evr.mynt... 44,8576 Belgískurfr.fin 1,0300 KROSSGÁTAN Þrlðjudagur 20. október 1987 ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA 17 2 ' n m « ' T J — i 5 ! P ■ ■ » ,0 f ■ 12 13 i ■ Í “ ■ " 17 ■ : ■ L Lárétt:1 ráp4gerlegt6 kærleikur 7 kona 9 nabbi 12 slota 14 fljóti 15 hrúga 16 hress 19 erindi 20 hreinsa21 fátækir Lóðrétt: 2 flýtir 3 hermað- ur 4 inn 5 miskunn 7 binda 8hlæja10hundar11 vestur13lík17hjón18 hlass Lausnásíðustu krossgátu: Lárétt: 1 sæll 4 gott 6 eir 7 masi 9 óska 12 kropp 14 sko 15 urt 16 tómar 19 títt 20fumi21 atall Lóðrétt:2æfa3leir4 gróp 5 tík 7 missti 8 skotta 10spurul 11 aftrir 13orm 17 ótt 18 afl

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.