Þjóðviljinn - 20.10.1987, Síða 14

Þjóðviljinn - 20.10.1987, Síða 14
LHKH.LV, RI'YKIAVÍKIIR Æm Faðirinn eftir August Strindberg föstudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir fimmtudag kl. 20 Takmarkaður sýnlngafjöldi Forsala Auk ofangreindra sýninga er nú tekiö á móti pöntunum á allar sýn- ingar til 30. nóv. i síma 1 -66-20 á virkum dögum frá kl. 10 og frá kl. 14 um helgar. Upplýsingar, pantanir og miöasala á allar sýningar félagsins daglega i miðasölunni í lönó kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga, sem leikið er. Sími 1-66-20. 'LEIKSKEMMA L.R. MEISTARAVÖLLUM i».\u si:m dJÍ öíL%k, UIS Leikgerö Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar sýningar i Leikskemmu L.R. viö Meístaravelli í kvöld kl. 20 uppselt miövikudag kl. 20 uppselt fimmtudag kl.20 Sýningum fer fækkandi Miðasala i Leikskemmu sýningardagakl. 16-20. Simi 1-56- 10. Ath. Veitingahús á staðnum. Opiöfrákl. 18sýningardaga. Boröapantanir í sima 1 -46-40 eöa veitingahúsinuTorfunni, sími 1-33- 03. eih-leikhúsið Saga úr dýragarðinum eftir Edward Albee. Sýnt í Djúpinu. miðvikudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Veitingar fyrir og eftir sýningar. Miöa- og matarpantanir í síma 13340. 4 WODLEIKHUSID Brúðarmyndin eftir Guömund Stelnsson Föstudag kl. 20.00 Frumsýnlng Sunnudag kl. 20.00 2. sýnlng Miðvikudag 28. okt. kl. 20.00 3. sýning Föstudag 30. okt. kl. 20.00 4. sýnlng Rómúlus mikli Laugardag kl. 20.00 Sföasta sýning Yerma eftir Federico Garcia Lorca. Laugardag 31. okt. kl. 20.00 Litla sviðið, Lindargötu 7: Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Símonarson ( kvöld kl. 20.30 uppselt Miðvikudag kl. 20.30 uppselt Fimmtudag kl. 20.30 ' Föstudag kl. 20.30 uppselt Sunnudag kl. 20.30 uppselt Ath. Miöasala er haf in á allar sýn- Ingar á Brúöarmyndinni, Bfla- verkstæöi Badda og Yermu tli mánaðamóta nóv. des. Ath. Sýnlngu á leikhústeikning- um Halldórs Póturssonar lýkur á föstudag. Sýnlngin er opin f Krist- alssal alla daga frá kl. 17-19 og fyrir leikhúsgestl sýningarkvöld. Miöasala opin í Þjóðlelkhúsinu alla daga nema mánudaga kl. 13.15 - 20.00. Sími 11200. Forsala einlg í sima 11200 mánu- daga til föstudaga f rá kl. 10.00- 12.00. BIOHUSIÐ Hjónagrín (Et la tendresse bordel) Sérstaklega vel gerö og leikin ný frönsk grinmynd sem sett hefur stórt aösóknarmet víöa um Evrópu og sló m.a. út hina stórkostlegu mynd Betty Blue. Þetta er algjör gullmoli fyrir þá sem una góðum og vel geröum myndum. Aöalhlutverk: Jean-Luc Bideau, Evelyne Dress, Anne-Marie, Bernard Giraudeau. Leikstjóri: Patrick Schumann Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hryllingsóperan Vegna komu Meatloaf til Islands veröur þessi stórvinsæla mynd sýnd kl. 11 eins og vera ber i nokkra daga. Sýnd kl.11. Rtsmukvu - Pizzcria LEIKHUS KVIKMYNDAHUS ÆSKULÝÐSFYLKINGIN Æskulýðsfylkingin í Reykjavík Fundaröð ÆFR ÆFR gengst fyrir fundaröð í október um eftirfarandi málaflokka: Fimmtudaginn 22. október: Umhverfis- og utanríkismál. Þriðjudaginn 27. október: Dagvistun og menntamál. Allir velkomnir - ÆFR Æskulýðsfylking Alþýðubandalagsins í Hafnarfirði Félagsfundur ÆFHA boðar til félagsfundar þriðjudaginn 20. október kl. 20.30 í Skálanum, Strandgötu 41. Dagskrá: 1) Kynning vetrarstarfs. 2) Fjármál. 3) Húsnæði. 4) Landsfundur. 5) önnur mál. Hvetjum félaga til að mæta. Stjórnin. LAUGARAS=^L Salur A B'fTnrEirninn MICHAEL J. FOX TjHESECRETOFMY SuccesS Fjör á framabraut Ný fjörug og skemmtileg mynd með Mlchael J. Fox (Family ties og Aftur til framtíöar) og Helen Slater (Super girl og Ruthless people) í aöalhlut- verkum. Mynd um piltinn sem byrj- aði í póstdeildinni og endaði meðal stjórnenda meö viðkomu í baöhúsi konu forstjórans. Stuttar umsagnir: „Bráðsmellin," gerö af kunnáttu og fyndin meödjörfu ívafi. — J.L. í „Sne- ak Previews" „Hún er skemmtileg og fyndin frá upphafi til enda" - Bill Harris í „At the movies" Leikstjóri: Herbert Ross. „The sunshine boy og Footloose" Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Hækkaö verð. Salur B Eureka Stórmyndin frá kvikmyndahátiðinni I fimmtán löng ár hefur Jack McCann (Gene Hackmann) þrætt isilagöar auðnir Norður-Kanada í leit að gulli. En að þvi kemur aö McCann hefur heppnina með sér, hann finnur meira gull en nokkurn getur dreymt um. Aöalhlutverk: Gene Hackmann, Theresa Russel, Rutger Kaner, Mickey Rourke. Myndin er með ensku tali, enginn ísl. texti. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16. ára. Miðaverð 250 kr. Salur C Komið og sjáið (Ccme and see) Vlnsælasta mynd síðustu kvik- myndahátíöar hefur verið fengin tll sýningar i nokkra daga. Sögu- sviö myndarinnar er síöari heimsstyrjöldin. Nasistar flæöa Inn i Rússland. Heilu þorpin eru máð út af landakortinu. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.10 I l lklll Sll) I MltK.ll nnl sýnir leikritið um KAJ MUNK í HALLGRÍNISKIRKJU & Næstu sýningar veröa sunnud. 25. okt. og mánud. 26. okt. Miðasala hjá Eymundsson sími 18880 og í kirkjunni sýningardaga. Símsvari allan sólarhringinn sími 14455. i jBÍCBCCG Frumsýnir stórmynd- ina Nornirnar frá Eastwick (The Witches of Eastwick) Já, hún er komin hin heimsfræga stórgrínmynd með hinum óborgan- lega grinara og stórleikara Jack Nicholson sem er hér kominn í sitt albesta form í langan tíma. The Wltches of Eastwick er ein af toppaðsóknarmyndunum vestan hafs i ár, enda hefur Nicholson ekkl veriö eins góður síöan í The Shining. Enginn gæti leikiö skrattann elns vel og hann. I einu oröl sagt stórkostleg mynd. Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Cher, Susan Sarandon, Michelle Pfeitfer. Kvikmyndun: Vilmos Zsigmond. Framleiðendur: Peter Gubler, Jon Peters. Leikstjóri: George Miller. Dolby Stereo. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10. Frumsýnir grínmyndina Seinheppnir sölumenn ‘One of the best American films of the year” Oetek Milcolm Vte Beenlien' CHA0S ISAC0UPLE0F C0NMEN 0UT T0 RUIN EACH 0THER OWBALi Hér kemur hin stórkostlega grín- mynd Tin Men með úrvalsleikurun- um og grínurunum Danny DeVito og Richard Dreyfuss en myndin er gerð af hinum frábæra leikstjóra Barry Levinson. Tin Men hefur fengið frábærar viðtökur vestan hafs og blaðamaöur „Daily Mail", segir: „Fyndnasta mynd ársins 1987.“ Samleikur þeirra DeVito og Dreyfuss er með eindæmum. ★★★★★ Variety, ★ ★★★★ Boxoffice, ★ ★★★★ L.A. Times. Aðalhlutverk: Danny DeVito, Ric- hard Dreyfuss, Barbara Hershey, John Mahoney. Framleiðandi: Mark Johnson. Leikstjóri: Barry Leninson. Dolby Stereo. Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11.10 Svarta ekkjan 3EBRA WINGER THERESA RUSSELL WPOW SH£ MAT£S AND SHE KILLS. Aðalhlutverk: Debra Wlnger, Ther- esa Russell, Dennis Hopper, Nlc- ol Wllllamson. Framleiðandi: Harold Schnelder. Tónlist: Mlchael Small Leikstjóri: Bob Rafaelson. Mvndln er (....... Sýnd kl. 7 og 9.05 Bönnuö bömum Innan 12 ára. „Tveir á toppnum" [Aðalhlutverk: Mel Glbson, Danny Glover, Gary Busey, Tom Atkins. Tónlist: Eric Clapton, Michael Kamen Framleiðandi: Joel Silver Leikstjóri: Richard Donner. Myndin er i Dolby Stereo. Sýnd í 4ra rása Starscope Stereo. Sýnd kl. 5 og 11.10 Bönnuð börnum. 18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þrlðjudagur 20. október 1987 Salur A „La Bamba," með Lou Diamond Phllllps, Esal Morales, Rosana De Soto og Elizabeth Pena í aðalhlu- tverkum. Leikstjóri er Luls Valdez og fram- leiðendur Taylor Hackford (White Nights, Against All Odds) og Bill Borden. Myndin greinir frá ævi rokkstjörn- unnar Ritchie Valens, sem skaust með ógnarhraða upp á stjörnuhim- ininn seint á sjötta áratugnum. Mörg laga hans eru enn mjög vinsæl og má þar nefna „Come On Let's Go,“ „Donna" og síðast en ekki síst „La Bamba," sem nýlega var í efsta sæti vinsældalista víða um heim. Kvikmyndatónlistin í myndinni er eftir þá Carlos Santana og Miles Goodman, en lög Ritchie Valens eru flutt af Los Lobos. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur B Hálfmánastræti (Half Moon Street) Dr. Lauren Slaughter, sþrenglærð en illa launuð, ákveður að auka tekj- ur sinar á vafasaman hátt. Einn við- skiptavina hennar er Bullbeck lá- varður, samningamaður Breta í Austurlöndum nær. Samband þeirra á eftir að hafa ófyrirsjáanlegar af- leiðingar. Klassískur þriller með stórieikurum í aðalhlutverkum. Mtchael Caine (Educating Rita) og Sigourney Weaver (Ghostbust- ers). Mynd fyrir þá sem hafa gaman af góðum leik, góðu handriti og vel uppbyggðri spennumynd. Sýnd kl. 5 og 11. Steingarðar (Gardens of Stone) Mer kemur hin splunkunyja og trá- bæra stórspennumynd Predator með þeim harðjöxlum Arnold Schwarzenegger (Commando) og Carl Weathers (Rocky) Yfirmanni harðsnúinnar víkinga- sveitar er falið að reyna aö hjálpa nokkrum bandamönnum sem eru í hættu staddir í Mið-Ameríku. „Tví- mælalaust spennumynd ársins 1987" Aðalhlutverk: Arnold Schwarzen- egger, Carl Weathers, Shane Black, R. G. Armstrong. Leikstjóri: John McTierman Myndin er í dolby stereo og sýnd í starscope. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. „Hefnd Busanna 2 Busarnir í sumarfríi“ Revenge of the Nerds 2 If thcy didn't make wavcs... Thl'V uoulrlnT hi' \TtiIvI A/a'uíd. PasicuíLíe. Þá er hún komin hin geysivinsæla grínmynd Revonge of the Nerds 2 sem setti allt á annan endann I Bandarikjunum og tók inn enn meira fyrstu vikuna heldur en fyrri myndin. Busamir náðu sór aldellls vel nlörl á Alfa-Betunum I fyrrl mynd- innl, sem nú ætla aldeills aö hefna sln, en Busarnir eru ekki allir þar sem þeir eru sóðir. Aðalhlutverk: Robert Carradine, Curtis Armstrong, Larry B. Scott, Tlmothy Busfield. Leikstjóri: Joe Roth. Myndin er í Dolby Stereo og sýnd í Starscope. Sýnd kl. 5, 7, 9 c" 11. Stjörnubíó frumsýnir nýjasta verk Francis Coppola „Steingarða", með stórleikurunum James Caan, Anjellcu Huston, James Eari Jon- es og Dean Stockwell í aðalhlut- verkum. Myndin er byggð á skáldsögu Nicholas Protfitt. Þetta er áhrifamikil og trúverðug mynd um áhrif Víetnamstríðsins á ættingja og ástvini heima fyrir. Meistari Coppola bregst ekki. Sýnd kl. 7 og 9. fyrstu myndinni - Löggan í Beverly Hills. Þessi er jafnvel enn betri, fyndnari og meira spennandi. Eddie Murphy í sannkölluðu banastuði. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Judge Reinhold og Ronny Cox. Leikstjóri: Tony Scott. Tónlist: Harold Falteme- yer. 19.000 gestir á 10 dögum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Miðaverð 270 kr. RfeJJiSKiUBIO Hl SJMI22140 Metaðsóknarmyndin Löggan í Beverly Hills II Hver er stúlkan GRIFFIN DUNNE AIuiiiin tliiiui, I IcIJIJKTKyI 011 lllt’WJ) ■ lo IIk“ bus stnlk)n MADONNA Hér er komin hin þrælhressa grín- mynd Who's that Girl með hinni' geysivinsælu Madonnu sem er eln- mitt á toppnum í dag. Titillag mynd- arinnar hefur verið númer eitt á vin- sældarlistum um allan heim upp á síðkastið. Madonna og Griffin Dunne fara hér bæði á kostum í þessari stórkostlegu grinmynd sem er Evrópufrumsýnd hér á Islandi. Aðalhlutverk: Madonna, Grlffin Dunne, Haviland Morris, John McMartin. Tónlist eftir: Madonna. Framleiðendur: Peter Guber, Jon Peters. Leikstjóri: James Foley. Myndin er f Dolby Stereo og sýnd í Starscope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Lögregluskólinn 4 Sýnd kl. 7.15 og 11.15. JAMES BOND-MYNDIN Logandi hræddir (The Llvlng Daylights) The Living Daylights markar tíma- mót í sögu Bond og Timothy Dalt- on er kominn til leiks sem hinn nýi James Bond. The Living Day- lights er allra tíma Bond toppur. Aðalhlutverk: Tlmothy Dalton, Maryam D'Abo Leikstjóri: John Glen. Sýnd kl. 5 og 9 Blátt flauel (Blue Velvet) Sýnd kl. 9 Angel Heart Sýnd kl. 5 og 7 Bláa Betty Sýnd kl. 9.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.