Þjóðviljinn - 20.10.1987, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 20.10.1987, Qupperneq 2
TRILLUKARLAR! Við höfum 20 ára reynslu í viðskiptum við ykkur ALLTTILNETA-, LÍNU- OG HANDFÆRAVEIÐA EINNIG LÁSAR, BLAKKIR O.FL. MIKIÐ ÚRVAL AF JAPÖNSKUM OG KÍNVERSKUM GRÁSLEPPUNETUM Þ. SKAFTASON HF Grandagarði 5 - Símar 91 -15750 -14575 Stofnað1966 FYRIRTÆKIMEÐ GÓÐA REYNSLU JL Hefur þú efni á að vera án fitzwright björgunarbúninganna? Viðurkenndur af SIGLINGAMÁLASTOFNUN RÍKISINS Vatnsþéttandlitshlif Búningur afhentur meö lyftigjörð fyrir þyrlu. Áföst stígvél Upplýsingar um verö og kjör: ISM&R hí. SÍÐUMÚLA 37 - 121 REYKJAVÍK SÍMAK: 688744 - 688767 PÓSTHÓLF 1369 TELEX 3069 Páll Stefánsson skipstjóri á Hamrasvaninum SH í brúnni. Mynd. Sig. Á línu Fáum ekkert fyrir þorskinn Páll Stefánsson, skipstjóri á Hamra- svaninumSH: Fáum21 krónu fyrir kíl- óið af 2 kílóa þorski. Byrjum á línu en förum síðan á net „Blessaðurvertu, þaðerekk- ert sem við fáum fyrir þorsk- inn. Fyrir2kílóafþroskfáum við 21 krónu á meðan hægt er að selja hann hér á fiskmörku- ðum fyrir allt að 40 krónur kí- lóið,“ segir PállStefánsson, skipstjóri á Hamrasvaninum SH 201,160 tonna stálbáti frá Rifi. Þeir lágu í höfninni um daginn og voru að vinna við að breyta um straum í rafkerfinu, þegar blaða- maður Þjóðviljans hitti skipstjór- ann að máli, einn góðan veður- dag fyrir stuttu. „Ástæðan fyrir því að við selj- um ekki fiskinn sem við veiðum á fiskmörkuðum er einfaldlega sú að við eigum ekki bátinn og erum aðeins launþegar hjá Sigurði Ág- ústssyni h/f á Hellissandi, sem er samhliða útgerð með eigin fisk- vinnslu. Þegar við erum búnir með rafmagnið förum við á línu.“ Beitiði með kúfisk? „Það er aldrei að vita. Hingað til höfum við notast við síld og smokkfisk og sá guli hefur ekki fúlsað við því ennþá. En þeir segja það sem hafa prófað kúfisk- inn að hann sé góð beita.“ Hvernig fiinnst þér öryggismál sjómanna vera? „Að mörgu leyti eru þau í góðu lagi á meðan ekkert kemur fyrir. En okkur sjómönnum finnst það helvíti hart að eiga ekki almenni- lega þyrlu sem er nógu stór til að taka heila skipsáhöfn um borð þegar mikið liggur við.“ Eru horfur á góðri vertíð? „Já, það held ég, á meðan ekk- ert annað kemur í ljós. Við verð- um á netum í vetur, með 8 tross- ur. Síðan veltur afkoman á því að koma með besta hráefnið hverju sinni, sagði Páll Stefánsson -grh TÆKNIÞJÓNUSTA SklPDHÖhhliht Pósthólt 202 210 Garóabœ S. »1-651700

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.