Þjóðviljinn - 20.10.1987, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 20.10.1987, Blaðsíða 5
Kutunum er beitt af mikilli leikni enda flestir starfsmenn Hróa búnir að vinna við saltfiskvinnslu (mörg ár. Veiðarfæri Verkfæri Vinnufatnaður Hvers vegna að leita langt yfir skammt? VIÐ HÖFUM: Veiðarfæri fyrir togara jafnt sem trillur. Verkfæri og alls kyns útgerðarvörur. Vinnufatnað fyrir sjómenn og landverkafólk. Eflum austfirskt atvinnulíf. Verslun SÚN NESKAUPSTAÐ Fiskiskip til sölu — Notuð skip og nýsmíði — Getum útvegað ný og notuð skip frá Noregi og Svíþjóð. í mörgum tilfellum er mögulegt að taka eldri skip og báta upp í kaupin. Kaupendur geta oftast haldið sínum bátum þar til skiptin fara fram eða afhending nýsmíði. Tökum einnig báta í umboðssölu innanlands - mikil eftirspurn Eignahöllin símar: 28850 • 28233 skipasala — Hverfisgötu 76 Skúli Ólafsson, Hilmar Victorsson viðskiptafr. Gámar Útvegum flestar gerðir gáma (containers) frysti- og kæligámar 20 og 40 feta. Einangraðir gámar fyrir ferskan fisk 20 feta. Þurrgámar 10, 20 og 40 feta. Flestar gerðir sérhæfðra gáma, nýir og notaðir. Leigjum einnig út 20 feta kæli- og frystigáma. Bakkavör hf. Mýrargötu2, 101 Reykjavík Sími (91)25775 Flökin fara ( plastkör og salti er mokað yfir. ÞJÓÐVILJINN - S(ÐA 5

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.