Þjóðviljinn - 20.10.1987, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 20.10.1987, Qupperneq 12
Erumaðglataforskotiokkarífiskvinnslu. Eigum ekki að láta okkur nægja að framleiða hráefni fyrir keppinauta okkar. Enginnvillúthlutabúmarki á traktora Fyrir fiskeldi: ELITE PLUSS - Háorku fiskfóður, sem hefur reynst vel fyrir laxfiska allt frá klaki til slátrunar. EDEL - Þanið fóður fyrir laxfiska frá 150 g upp í sláturstærð. Það má með réttu segja að TESS EDEL tilheyri nýrri kynslóð fiskfóðurs, enda hefur TESS EDEL orðið flestum framleiðendum fyrirmynd í þróun fiskfóðurs. Þeir sem leggjá stund á fiskeldi eiga erindi við Áfram skal miðað við aflak- vóta en honum á ekki að úth- luta alfarið á skip heldur á að skipta honum milli útgerðar og fiskvinnslu. Þjóðin stendur á tímamótum og nú þarf að velja þá leið sem tryggir að íslendingar verði ekki fyrst og fremstframleiðendurhráefnis heldur sé hér um verulega úr- vinnslu að ræða. Eiga íslend- ingar að vera fiskvinnslu- eða útgerðarþjóð? Það er Þröstur Ólafsson framkvæmdastjóri Dagsbrúnar sem lætur þess- ar skoðanir í Ijós þegar rætt er við hann um fiskveiðistefn- una. Þröstur er fulltrúi Verka- mannasambands íslands í ráð- gjafarnefnd um fiskveiðistefnu. Nefndinni er ætlað að vera vett- vangur umræðna sem sjávarút- vegsráðuneytið getur byggt á til- lögur sínar um fiskveiðistefnu næstu ára. Um næstu áramót rennur út gildistími laga um kvót- akerfið, innflutning fiskiskipa o.fl. Fyrir þann tíma verður al- þingi að hafa sett ný lög sem til- greina hvaða leikreglur eiga að gilda í næstu framtíð. Ráðgjaf- arnefndin mun því tæpast hafa nema nokkrar vikur til að fjalla um fiskveiðistefnuna áður en ráðherra leggur frumvarp fyrir al- þingi. Eru ekki allar hugmyndir um róttækar breytingar dauða- dæmdar vegna tímaskorts? Á undanförnum misserum hafa verið miklar umræður um kvótakerfið. Verkamannasamb- andið hefur t.d. ályktað gegn gegndarlausum gámaútflutningi. En nú hefur það fengið fulltrúa í ráðgjafarnefndinni. Fyrstu fund- ir hennar fóru í kynningu á ást- andi og horfum þar sem m.a. full- trúar frá Hafrannsóknastofnun og háskólanum gerðu grein fyrir stöðu mála. Um leið og nefndin settist niður til að ræða málin við- raði ég þá hugmynd að láta ætti vinnsluna fá stóran hluta af kvót- anum. En er ekki erfiðleikum bundið að jafna kvóta milli fiskvinnsluf- yrirtækja? Þar eru m.a. margir smáir aðilar, kannski menn sem hafa saltað nokkur tonn árlega og hengt upp fáeina titti. Ættu þeir að fá kvóta? Ég get ekki séð að þetta verði flóknara mál en úthlutun kvóta til fiskiskipa. Flotinn er samsettur af misstórum skipum; togurum, bátum og trillum. Við gætum sett upp sem dæmi að stefnt væri að 330 þúsund tonna heildarþor- skafla. Þá mætti hugsa sér að þau skip, sem á annað borð fá kvóta, fengju samtals 150 þúsund tonn í sinn hlut og að fiskvinnslustöðv- ar, sem eru ofan við ákveðin stærðarmörk, fái í sinn hlut 150 þúsund tonn. Afgangurinn, 30 þúsund tonna þorskkvóti, væri til sölu þeim aðilum í útgerð og fisk- Já, það er ekki eftir neinu að bíða. Við erum að glutra niður mörkuðum okkar fyrir unninn fisk. Við hljótum að stefna í þá átt að útflutningur okkar verði aðallega unninn vara en ekki óunnið hráefni. Að íslendingar verði fiskvinnsluþjóð en ekki fyrst og fremst fiskveiðiþjóð. ' Þær ákvarðanir, sem nú verða teknar eru jafnmikilvægar fyrir verkafólkið og samningar í haust um kaup og kjör. Viljum við að íslensk fiskvinnsla verði hágæða- framleiðsla sem greitt getur há laun? Eða ætlum við að dæma stóran hluta þjóðarinnar til lé- legra launa og lífskjara með því að halda fiskvinnslunni í úlfa- kreppu? Frammi fyrir þeirri ákvörðun stöndum við núna. Geturðu skýrt nánar hvað það er sem þú óttast? Við erum að glutra niður því forskoti sem við höfum haft á vinnslu sem eru með lítinn rekst- ur. Er ekki óeðlilegt að litli maður- inn sé látinn borga fyrir veiðileyfi en stóru aðilarnir fái kvóta gef- ins? Það þarf ekki að vera. Það má líta svo á að þeir aðilar, sem fest hafa mjög mikið fé í útgerð og fiskvínnslu, hafi í reynd keypt sér aðgöngumiða að fiskimiðunum. Aðgangseyririnn er fjárfesting- arnar. Það er nauðsynlegt að kvótinn sé seljanlegur að einhverju marki, þannig að þeir sem hafa aðstöðu til að veiða og vinna meiri afla en þeim hefur verið út- hlutað, eigi möguleika á að nýta þann kvóta sem af einhverjum ástæðum hefur ekki verið veiddur. Þú hefur lagt áherslu á að ekki megi dragast að koma þessum breytingum á. * ______Þröstur Olafsson: Setjum kvóta á vinnslustöövamar SALMOMIX - Vítamínbætt bindimjöl fyrir votfóður. MARIN - Fiskfóður fyrir sjávarfiska allt frá klaki til slátrunar. TÆKJABÚNAÐUR - í samstarfi við T. Skretting, samstarfsaðila okkar í Noregi, getum við boðið upp á nánast allan þann tækjabúnað, sem notaður er við eldi og/eða vinnslu eldisafurða. GLERÁRGATA 30 600 AKUREYRI SÍMI: 96-26255 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.