Þjóðviljinn - 22.10.1987, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 22.10.1987, Qupperneq 12
Ú1VARP - SJÓNVARP# I fylgsnum hjartans 22.00 Á STÖÐ 2 Kvikmyndin í fylgsnum hjart- ans (Places in The Heart) sem gerist á fjóröa tug þessarar aldar segirsögu ungrar konu sem verð- ur fyrir því óláni að maður henn- ar, sem gegnir starfi lögreglu- þjóns í smábæ, er skotinn til bana. Afleiðingar þess eru þær að hún verður að taka til sín leigjendur til að ná endum sam- an, en þrátt fyrir það á hún í erfið- leikum með að halda fjölskyld- unni saman sem einni heild. Myndin hlaut tvenn Óskarsverð- laun, fyrir besta handritið og bestu leikkonu í aðalhlutverki, Sally Field. Önnur helstu hlut- verk leika Lindsay Crouse, Ed Harris, Amy Madigan og John Malkovich. Leikstjóri er Robert Benton. Myndin fær þrjár stjörn- ur í kvikmyndahandbók Maltins. Mannlegi þátturinn 16.00 Á STJÖRNUNNI Þátturinn Mannlegi þátturinn, sem er á dagskrá alla virka daga klukkan 16.00-18.00, nýtur mikilla vinsælda meðal hlustenda Stjörnunnar og hefur hann verið undir stjórn Jóns Axels Ólafs- sonar til þessa. Nú hefur verið ákveðið að fjölga stjórnendum þáttanna til þess að gefa þeim aukna breidd og fjölbreytni og í dag kemur hinn vinsæli Bjarni Dagur Jónsson aftur inn í dagsk- rána á Stjörnunni og stjórnar þættinum á fimmtudögum. Á þriðjudögum verður hann undir stjórn Arna Magnússonar, en aðra daga stjórnar Jón Axel þættinum. Stjömur í Hollywood 23.35 Á STÖÐ 2 í þessum þætti ræðir Martin Sheen um sína nýjustu mynd The Believers og einnig um syni sína þá Charlie Sheen úr Platoon og Emilio Esteves. Því næst er fjall- að um stórmyndina Þeim gat ekk- ert grandað eða The Untouchab- les með þeim Kevin Costner, Sean Connery og Robert De Niro í aðalhlutverkum, en sú kvik- mynd er einmitt gerð eftir þáttun- um sem sýndir eru á sunnudags- kvöldum á Stöð 2. Tónlist , í útlegð ' 22.10 í SJÓNVARPINU Síðast á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld er bresk heimildamynd um tónlistarmenn frá Suður-Afríku. Myndin nefnist Tónlist í útlegð í (Music In Exile), en þar segir trompetleikarinn Hugh Masek- J ela frá útlegð sinni. Rætt verður ' við fjölda annarra tónlistar- manna, þar á meðal Harry Belaf- onte, Quincy Jones, David Cros- i by og Miriam Makeba, auk þess sem sýndar verða svipmyndir frá Suður-Afríku og víðar. Þýðandi er Trausti Júlíusson. 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 f morgunsárið með Kristni Sig- mundssyni. Fróttayfirlit kl. 7.30, fréttirkl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynn- ingar lesnar kl. 7.27, 7.57 og 8.27. 8.30 Fréttayfirlit. Lesið úr forustugrein- um dagblaðanna. 8.35 Morgunstund barnanna: „Lff“ eftir Else Kappel Gunnvör Braga les þýðingu sina (12). Barnalög. Daglegt mál Guðmundur Sæmundsson flytur þáttinn. Tilkynningar. 9.00 Fréttir. 9.03 Dagmál Umsjón: Sigrún Björnsdótt- ir. 9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. 10.30 Ég man þá tíð 11.05 Samhljómur Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. (Einnig útvarpað að loknum frótt- um á miðnætti). 13.051 dagslns önn - Kvenímyndin Um- sjón: Sigríður Pétursdóttir. (Einnig út- varpað nk. mánudagskvöld kl. 20.40). 13.30 Miðdegissagan: „Dagbók góðrar grannkonu" eftir Doris Lessing Þu- ríður Baxter les þýðingu sina (24). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Plöturnar minar Umsjón: Rafn Sveinsson. (Frá Akureyri) 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.05 Gagnsemi menntunar og frelsið sem af henni hlýst Dr. Vilhjálmur Arna- son flytur erindi. (Endurtekið frá mánu- dagskvöldi). 15.45 Þlngfréttlr. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Tónlist á síðdegi - Britten og SjostakovKsj a. Serenaða op. 31 fyrir tenórsöngvara, horn og strengjasveit eftir Benjamin Britten. Peter Pears syngur oig Barry Tuckwell leikur á horn með Sinfóníuhljómsveit Lundúna; höf- undur stjórnar. b. Sellókonsert nr, 1 i Es-dúr op. 107 eftir Dmitri Sjostakovitsj. Paul Tortelier leikur með Sinfóníuhljóm- sveitinni í Bournemouth; Paavo Berg- lund stjórnar. (Af hljómplötum) 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið - Atvinnumál - þróun, ný- sköpun Umsjón: Þórir Jökull Þorsteins- son. 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Guðmund- ur Sæmundsson flytur. Að utan Frétta- þáttur um erlend málefni. 20.00 Tónlistarkvöld riklsútvarpsins a. Frá hljómleikum í tilefni af 60 ára afmæli Sinfóníuhljómsveitar finnska útvarps- ins. Tónlist eftir Paavo Heininen, Jean Sibelius og Johannes Brahms. Hljóm- sveitarstjóri er Leo Funtek. b. Frá tón- listarhátíðinni í Björgvin 1987. Jan Hov- den og Einar Röttingen leika fjórhent á píanó verk eftir Edward Grieg. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Suðaustur-Asfa Annar þáttur. Jón Ormur Halldórsson ræðir um stjórnmál, menningu og sögu landa Suðaustur- Asíu. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 15.05). 23.00 „Johann Tryggvason Orchestra" Sigrún Björnsdóttir ræðir við Jóhann Tryggvason, sem um árabil hefur starf- að sem tónlistarkennari og hljómsveit- arstjóri í Bretlandi. Einnig verður leikin hljóðritun þar sem hljómsveit undir stjórn Jóhanns leikur „Vorið" úr „Árstíð- unum“ eftir Joseph Haydn. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturutvarp á samtengdum rásum til morguns. 00.10 Næturvakt útvarpsins Guðmundur Benediktsson stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og 9.00 og veðurfregn- um kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.27, 7.57, 8.27 og 8.57. 10.05 Miðmorgunssyrpa Einungis leikin lög með íslenskum flytjendum, sagðar fréttir af tónleikum innanlands um helg- ina og kynntar nýútkomnar hljómplötur. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 A hádegi Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með fréttayfirliti. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Á milli mála Umsjón: Magnús Ein- arsson. 16.045 Dagskrá Dægurmálaútvarp. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Nlður í kjölinn Andrea Jónsdóttir fjallar um tónlistarmenn í tali og tónum. 22.07 Strokkurlnn Þáttur um þungarokk og þjóðlagatónlist. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyri9 00.10 Næturvakt Úvarpsins Guðmundur Benediktsson stendur vaktina til morg- uns. 7.00 Stefán Jökulsson og Morgun- bylgjan. Fréttlr kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Valdis Gunnarsdóttir á Léttum nótum. Morgunpoppið allsráðandi, af- mæliskveðjur og spjall til hádegis. Fjöl- skyldan á Brávallagötunni lætur i sér heyra. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttlr. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis- popplð. Gömul uppáhaldslög. Fjallað um tónleika komandi helgar. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttlr. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Jóhanna Harðardóttir - Hrakfalla- bálkar og Hrekkjusvín. Skyggnst verður inn í spaugilega skuggabletti til- verunnar. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsam- göngur. 7.00 Þorgeir Ástvaldsson Morguntón- list, fréttapistlar og viðtöl. 8.00 Stjörnufreftir (fréttasimi 689910) 9.00 Gunnlaugur Helgason Góð tónlist, gamanmál og fylgst með úrslitunum í Stjörnuleiknum. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. 12.00 Hádegisútvarp Rósa Guðbjarts- dóttir. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson Leikið af fingmm fram, með hædfilegri blöndu af nýrri tónlist. Urslitin í Stjörnuleiknum að skella á 14.00 og 16.00 Stjörnufreftir. 16.00 Mannlegi þátturinn Bjarni dagur. 18.00 Stjörnufréttlr. - Islenskir tónar. 19.00 Stjörnutfminn á FN 102.2 og 104. Gullaldartónlistin ókynnt í einn klukkut- íma. 20.00 Einar Magnús Magnússon Létt popp á síðkveldi. 21.00 Örn Petersen Tekið er á málum líða.tdi stundar og þau rædd til mergjar. Örn fær til sin viðmælendur og hlust- endur geta lagt orð í belg í síma 681900. 22.30 Einar Magnús Magnússon. 23.00 Stjörnufréttir Fréttayfirlit dagsins. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. Ath.: Einnig fréttir kl. 2 og 4 eftir miðnætti. oooooooooo oooooooooo 17- 18 Þunga linan ErlingurTómasson og Tómas Þráinsson MR 18- 19 Bræðralag Valur Einarsson og Ein- ar Örn Einarsson MR 19- 21 Þáttur í ums. Kvennaskólans. 21-23 Eins manns kompani Ragnar Þ. Reynisson FB 23-01 Böbbl f beinni Björn Sigurðsson FÁ 17.55 Ritmálsfrettir 18.05 Altoin Sænskur teiknimyndaflokkur gerður eftir samnefndri sögu eftir Ulf Löfgren. Sögumaður Bessi Bjarnason. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 18.30 Þrífætiingarnir (Thripods) Breskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga, gerður eftir kunnri vísindaskáldsögu sem gerist á 21. öld. Þessi myndaflokk- ur er framhald samnefndra þátta sem sýndir voru fyrr á þessu ári. Þýðandi Trausti Júlíusson. 18.55 íþróttasyrpa 19.20 Fréttaágrip á táknmáli 19.25 Austurbæingar (East Enders) Breskur myndaflokkur í léttum dúr sem I mörg misseri hefur verið í efstu sætum vinsældalista í Bretlandi. Aðalhlutverk Anna Wing, Wendy Richard, Bill Treac- her, Peter Dean og Gillian Taylforth. Þýðandi Kristmann Eiðsson, 20.00 Fréttlr og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Kastljós Þáttur um innlend málefni. 21.20 Matlock Bandarískur myndaflokkur um Matlock lögmann og dóttur hans. Aðalhlutverk Andy Griffith, Linda Purl og Kene Holliday. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.20 Tónlist I útlegð (Music In Exile) Bresk heimildamynd um tónlistarmenn frá Suður-Afríku. Trompetleikarinn Hugh Masekela segir frá útlegð sinni en einnig er rætt við fjölda annarra tón- listarmanna, þ.á m. Harry Belafonte, Quincy Jones, David Crosby og Miriam Makeba. Auk þess eru sýndar svip- myndir frá Suður-Afríku og víðar. Þýð- andi Trausti Júlíusson. 23.40 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. 16.40 SJálfsvörn (Survivors) Gaman- mynd um tvo menn sem veriða vitni að glæp og eru hundeltir af byssumanni þar til þeir snúa vörn í sókn. Aðalhlut- verk: Walther Matthau, Robin Williams • og Jerry Reed. Leikstjóri: Michael Rit- chie. Framleiðandi: William Saccheim. Þýðandi: Halldóra Filipusdóttir, Col- umbia 1983. Sýningartími 100 mín. 18.20 Handknattleikur Sýndar verða svipmyndir frá leikjum 1. deildar karla I handknattleik. Umsjónarmaður: Heimir Karlsson. Stöð 2. 18.50 Ævintýri H. C. Andersen, Eldfær- In Teiknimynd með íslensku tali. Leikdraddir: Guðrún Þórðardóttir, Július Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. Paramount. 19.19 19.19 20.30 Fólk Sjá nárari umfjöllun. Bryndis Schram heimsækir fólk og ræðir við það um lifið og tilveruna. Stöð 2. 21.10 King og Castle (Keppinautar) Rukkunarfyrirtæki eitt veitir þeim fé- lögum King og Castle harða samkepp- ni. Þýðandi Birna Björg Berndsen. Thames Television. 22.00 í fylgsnum hjartans (Please in the Heart) Sjá nánari umfjöllun. Aðalhlut- verk: Sally Field, Lindsay Crouse. Leik- stjóri: Arlende Donovan. Framleiðandi: Robert Benton. Tri Star 1984. Sýning- artími 192 mín. 23.35 Stjörnur í Hollywood (Hollywood Stars) Viðalsþáttur við framleiðendur og leikara nýjustu kvikmynda frá Holly- wood. Sjá nánari umfjöllun. Þýðandi: Ólafur Jónsson. New York Times Synd- ication 1987. 24.00 Vlg i sjónmáll (A View to a Kill) Andstæðingur James Bond í þessari mynd er leikinn af Grace Jones og virð- ist helst sem Bond hafi þar hitt ofjarl sinn. Aðalhlutverk: Roger Moore, Grace Jones og Christopher Walken. Leik- stjóri: John Glen. Tónlist: Duran Duran og John Barry. Þýðandi: Hersteinn Pálsson, MGM/UA 1985. Sýningartími 126 min. 02.00 Dagskrárlok. 12 SfÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 22. október 1987

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.