Þjóðviljinn - 22.10.1987, Side 13

Þjóðviljinn - 22.10.1987, Side 13
AL CAPITAN NAPOLEON ORTIGOZA Amnesty 1987 Napoleon Ortigoza Napoleon Ortigoza er 55 ára gamall yfirforingi í hernum. Hann hefur verið innilokaður í 24 ár og er í hópi þeirra pólitísku fanga, sem lengst hafa setið í fangelsum í rómönsku Ameríku, að því er talið er. Lengst af hefur hann verið í einangrun og haft lítið samband við umheiminn. Hann var handtekinn í desember 1962 sakaður um þátttöku í sam- særi um að steypa stjórninni og um víg liðsforingjaefnis. Sumir töldu hann þá pólitískan keppi- naut Stroessners forseta. Hann var dæmdur til dauða árið 1963 ásamt öðrum meintum samsærismanni, en dómurinn var mildaður í 25 ára fangavist, þegar prestur nokkur hótaði að birta persónulegar upplýsingar, sem myndu hreinsa mennina báða af morðákæru. Réttarhöldin fóru fram fyrir herrétti, enda þótt sak- borningar væru ákærðir fyrir brot á almennum hegningarlögum. Sakborningar voru ekki við- staddir réttarhöldin, sem voru í hæsta máta óvenjuleg. Yfirlýsingar fengnar með pynt- ingum, að því er sagt er, voru notaðar sem sönnunargögn og verjanda Napoleons var ógnað. Eftir að hafa afplánað þrjá fjórðu refsingarinnar átti Napoleon rétt á skilorðisbundinni reynslulausn, en til þess þurfti hann að veita lögmanni umboð. En þar sem hann fékk aðeins heimsóknir ná- inna skyldmenna, var ekki hægt að fullnægja þessu formskilyrði fyrr en í byrjun þessa árs. Pá sótti hann um að verða látinn laus, en var synjað vegna slæmrar hegð- unar. Synjunin er talin byggð á því, að Napoleon hafði þá ítrekað reynt að svipta sig lífi. Við synjunina hrakaði geð- heilsu Napoleons Ortigoza, sem ekki var of góð fyrir. Hann trufl- aðist snögglega á geði og þjáist nú af svefnleysi og er með hljóðum í köstum. Hann fær litla sem enga læknishjálp og heilsu hans hrakar stöðugt. Hann dvelur nú í örygg- isfangelsi í Asuncion - ramm- gerðu varðhaldsfangelsi - og An- mesty International telur aðkal- landi að hann sé látinn laus þegar í stað. Vinsamlegast sendið kurteis- legt bréf og farið fram á að Napo- leon Ortigoza sé látinn laus þegar í stað og án allra skilyrða. Skrifið til: Exmo Sr. Presidente de la Republica General de Ejercito Alfredo Stroessner Palacio de Gobierno Asuncion Paraguay PARAGUAY Mcö fullri viröiiiRU förura við þcss á lcit við yður, að þér hlutist til um aö NAPOI.KON 0RTIG07.A vcröi lálinn laus þcfiar í staö or án nokkurra skilyrða. Uann var fanRclsaður i dcsember 1962 og dscmdur til 25 ára fanRavistar. Virðingarfyllsl. Con todos nucstros rcspclos solicitáraoslc considerc la libcración incondicional c inmcdiata dc NAPOLIiÓN ORTIGOZA, dclcnido cn Dicicmbrc dc 1962 y scntcnciado a 25 anos dc cárccl. Rcspctuosamcntc KALLI OG KOBBI GARPURINN FOLDA Ef foreldrar okkar hefðu ekki viljað börn þá hefðum við aldrei fæðst. Hvað finnst þór um það? ALDREI? Ha? ALDREI? Þegar óg hef ákveðið eitthvað geta aðrir ekki breytt þvíl! Og ef pabbi og mamma... Þau mundu fá að kenna á þvi Vegna þess að þá ætti ég\J aðra foreldra og héti öðru nafni. En óg mundi sko hafa fæðst!! APÓTEK Reykjavik. Helgar-og kvöld- varsla lyfjabúða vikuna 16.-22. okt. 1987 er I Háaleits Apóteki og Vesturbæjar Apót- eki. Fyrmefndaapótekið eropið um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frldaga). Síðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- rtefnda. LÖGGAN Reykjavík.....simi 1 11 66 Kópavogur......sími4 12 00 Seltj.nes.....sími61 11 66 Hafnarfj.......simið 11 66 Garðabær......sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavik.....sími 1 11 00 Kópavogur.....sími1 11 00 Seltj.nes.....simi 1 11 00 Hafnarfj......sími 5 11 00 Garðabær......sími 5 11 00 ' Heimsóknartimar: Landspít- alinnralla daga 15-16,19-20. Borgarspítallnn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15- 16. Feðratimi 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16- 19.30 helgar 14-19.30 Heilsu- vemdarstöðin við Baróns- ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13 /DAGBÓK stig: opin alla daga 15-16 og 18.30- 19.30. Landakots- spitali: alla daga 15-16 og 18.30- 19.00 Barnadeild Landakotsspítala: 16.00- 17.00. St. Jósef sspitali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30 Kleppsspítal- inn: alla daga 18.30-19 og 18.30- 19 SjúkrahúsiðAk- ureyri: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16og 19-19.30. Sjúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16og 19-19.30. Sjúkrahúsið Húsnvík: 15-16 og 19.30-20. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð frá kl. 17 til 08, á laugardögum' og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, slmaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í sím- svara 18885. Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þásem ekki hala heimilislækni eða ná ekki til hans. Slysadeild Borgarspítalans opin allan sólarhringinn simi 696600. Dagvakt. Upplýsingarumda- gvakt lækna s. 51100. Næt- urvakt lækna s. 51100 Hafnarfjörður: Heilsugæsla. Upplýsingar um dagvakt lækna s. 53722. Næturvakt læknas. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 656066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavik: Dagvakt. Upplýs- ingars. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. ÝVilSLEGT Bilananavakt raf magns- og hitaveitu: s. 27311. Raf- magnsveita bilanavakt s. 686230. Hjálparstöð RKl, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. MS-fólagið Álandi 13. Opið virka daga f rá kl. 10-14. Sími 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarp- anum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20-22, sími 21500, simsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýsingar um ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistær- KROSSGÁTAN ingu (alnæmi) i síma 622280, milliliðalaust samuand við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, siml 21205. Húsaskjói og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa veriö of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er i upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtakanna 78 fólags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Simsvari á öðrum timum. Síminner 91-28539. Félageldriborgara: Skrif- stofan Nóatúni 17, s. 28812. Félagsmiðstöðin Goðheimar Sigtúni 3, s. 24822. GENGIÐ 20. október 1987 kl. 9.15. Sala Bandarikjadollar 38,570 Sterlingspund... 64,518 Kanadadollar.... 29,573 Dönskkróna...... 5,5984 Norsk króna..... 5,8693 Sænsk króna..... 6,1000 Finnsktmark..... 8,9035 Franskurfranki... 6,4455 Belgiskurfranki... 1,0340 Svissn. franki.. 25,9355 Holl.gyllini.... 19,1547 V.-þýsktmark.... 21,5433 ftölsklíra..... 0,02978 Austurr. sch.... 3,0605 Portúg.escudo... 0,2723 Spánskur peseti 0,3302 Japanskt yen.... 0,27114 Irsktpund....... 57,662 SDR............... 50,1105 ECU-evr.mynt... 44,6988 Belgískurfr.fin. 1,0289 Lárétt: 1 fornsaga4lof6 svað 7 snjókorn 9 viðbót 12 skrifar 14 gerast 15 aftur 16 nálægt 19 hægt 20 fyrrum 21 myrkur Lóðrétt: 2 mánuöir 3 feng- ur 4 ósoðna 5 illfygli 7 hranaleg 8 nágrenni 10 svera 11 blika 13 hreinn 17 fæða 18hás Lausn á siðustu krossgátu Lárótt: 1 styrkja 4 form 6 ský 7 args 9 smán 12 ragni 14 hái 15 kák 16 bliki 19 bliki 20álfa21 álfa Lóðrótt: 2 fær 3 assa 4 fýsn 5 rjá 7 afhroð 8 gribba 10 mikill 11 naktar 13 gái 17 lið 18 kál

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.