Þjóðviljinn - 01.11.1987, Page 6

Þjóðviljinn - 01.11.1987, Page 6
Illugi vann Ólaf í þríðju tilraun Þeir lllugi Jökulsson og Ólafur Bjarni Guðnason hafa glímt tvívegis í spurningakeppni Sunnudagsblaðsins og skilið jafnir í bæði skiptin. En nú fengust loksins úrslit enda lllugi í miklum ham. Hann heldur því áfram enn um sinn - en nú eru liðnir rúmlega tveir mánuðir síðan hann sigraði stúdent Orra Vésteinsson. Það ætlar ekki að ganga átakalaust að finna keppanda sem getur velt honum úr sessi - en hér með er óskað eftir sjálfboðaliðum. Eins og í síðustu viku er helmingur spurninganna um ákveðið sérsvið; íslenska pólitik í þetta skiptið ... % • •**, \W —>> lllugi: Eins og fyrri daginn kemurðu ekki að tómum kofunum hjá Ólafur BJarnl: Þingmenn eru nú fæstir hverjir nokkur unglömb -hj. mór þegar filmstjörnur og önnur stórmál eru annars vegar... en hversu gamlir eru þeir - það er spurningin SPURNINGARNAR 1 Kaupahéðnar í Wall Street hafa rambað á barmi gjaldþrots og , taugaáfalls eftir að verðbréf lækkuðu allsnarlega um daginn. Þess vegna liggur beint við að spyrja: Var þessi merkilegi verðbréfamark- aður settur á laggirnar á 18. öld? (1 stig). I Hvaða þrjú ríki í Evrópu eru svo lánsöm að vera furstadæmi? (3 .. stig). Hvað heitir leikarinn sem túlkar hinn þýska Stefán Derrick af stakri snilld? (1 stig). Einu sinni ætlaði Egill Skaliagrimsson að svelta sig í hel. Hvaða drykkur barg lífi kappans? (1 stig). 5. Hvað átti Napóleon Bonaparte af börnum? (1 stig). Og þá er það pólitíkin. Hvaða maður hefur styst allra gegnt embætti forsætisráðherra? (1 stig). \ Hvenær buðu Samtök frjálslyndra og vinstrimanna fyrst fram form- , lega og hvað fengu þau marga þingmenn kjörna? (2 stig). 8 Ríkisstjórn var nefnd Stefanía. Hvaða fiokkar stóðu að henni og , hver var forsætisráðherra? (4 stig). k Er meðalaldur þeirra þingmanna sem nú sitja 40,45 eða 50 ár? (1 . stig). Hver hefur yngstur allra orðið ráðherra og hver hefur lengst gegnt U. ráðherradómi? (2 stig). Svona fórþað lllugi spurning Ólafur 1 3 1 1 1 1 1 4 0 2 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 0 3 1 1 1 1 1 3 1 1 15 13 6 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN uossu9p uujejsÁg uossuþp uujsisÁg uoseisjo ’cj |)|ÁÐ uossupr uuiejsÁg uoseisjo 'c| !)|Áo 1 uossu9p uwejsÁg |, J? 09 J? SÞ J? 09 6 uueg9p u^jejs •jn>jHO|)e]S!iejS9S ‘jn>|>j0|peu>(9sujejj ‘jn>j>jO|)nQÁc||v uossu^jsjs uueij9r u?)ejs jn>|>j0|js!9æ)sj|9fs ‘jn^oipeu^sLuejg ‘jn^oijnQÁdlv uossuejajs uuei)9p u^jeis Jn>j>jO|jS!QæjS)|9fs , ‘jn^jjOipeuJiQsujejj Q ‘jn>|>|0|jnQÁdlV ö UUSLU )r * JZ6 f UU9LU 9 ‘JZ6I- 7 uueuj g ‘u61 £m lepugjo JHipeueg lepuojo J>i!P9ueg ‘O lepuojo l>i!peueg y uos uu|3 uos UU13 uos uu|3 ^ 1II9ÍIÁI >ll9!lÁl >II9!|ÁJ jjeddex jsjoh jjeddej. jsjoh jjeddei jsjoh 0 uioisuemon ‘BJJOpUV ‘9>jBU9iM uiejsuejLjon ‘ejjopuv ‘9>ieu9iM uiejsuejLion ejjopuv ' 7 9HBU9W O !0N ?r ?r L jnjeiQ |6nm jqas uay NldOAS ■ ■

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.