Þjóðviljinn - 17.11.1987, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 17.11.1987, Blaðsíða 12
ÚTVAPP - SJÓNVARpA Galapagoseyjar 20.40 í SJÓNVARPINU Breskur náttúrulífsmynda- flokkur í fjórum þáttum um dýra- og jurtaríki á Galapagoseyjum hefst í Sjónvarpinu í kvöld. Fyrsti þátturinn heitir Líf um langan veg. Leitast er við að finna svör við því hvernig þau dýr og plöntur, sem eru einstök fyrir eyjarnar komu þangað. Þar sem ekkert land tengir eyjarnar meginlandinu hafa dýrin ferðast hátt í 1000 kílómetra leið yfir Kyrrahafið, líklega á mergð fljótandi gróðurs. Þýðandi og þulur er Óskar Ingimarsson. Æsa brá 22.20 Á RÁS 1 í kvöld á Rás 1 verður flutt leikritið Æsa brá eftir Kristin Reyr sem einnig samdi tónlistina íverkinu. Leikritið var frumflutt í útvarpinu árið 1976. Sögusviðið er glæsilegt borg- aralegt heimili þar sem afmælis- veisla frúarinnar er í fullum gangi með tilheyrandi guðaveigum. Þegar líða tekur á kvöldið verður hlustandinn margs vísari um hús- bændur og gesti. Leikendur eru: Sigríður Þor- valdsdóttir, Valur Gíslason, Anna Guðmundsdóttir, Valdi- mar Helgason, Rúrik Haralds- son, Ævar R. Kvaran, Árni Tryggvason, Erlingur Gíslason, Þóra Borg, Guðrún Alfreðsdóttir o.fl. Leikföng 16.20 Barnaútvarpið á Rás 1 í barnaútvarpinu í þessari viku tökum við fyrir leikföng. Einnig ætlum við að fjalla sérstaklega um stríðsleikföng og áhrif þeirra á börn. Umfjöllun um leikföng verður á mánudegi, þriðjudegi og miðvikudegi. En við viljum benda sérstaklega á það, að á föstudag verður fjallað um Jazz á einfaldan og léttan hátt. Skúli í eldhúsinu 18.15 Á STÖÐ 2 Þótt Skúli Hansen sé mat- reiðslumeistari á einu af vinsælustu veitingahúsum borgarinnar, þá gefur hann sér samt tíma til að mæta í eld- hús Stöðvar 2 og kynna okkur leyndardóma matargerðarlistarinnar. Þeir sem hafa gaman af að dunda sér í eldhúsinu og vilja breyta til, ættu því alls ekki að láta þennan þátt fram hjá sér fara. Þriðjudagur 17. nóvember 6.45 Veðurfregnir. Baen. 7.00 Fréttir. 7.03 (morgunsárið með Ragnheiði Pét- ursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tllkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Guðmundur Saemundsson talar um daglegt mál um kl. 7.55. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Búálf- arnir" eftlr Valdlsl Óskarsdóttur Höf- undur les (11). 9.30 Upp úr dagmálum Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tlð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum á miðneetti). 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 f dagslns önn - Heilsa og nœrlng Umsjón: Steinunn H. Lárusdóttir. 13.35 Mlðdeglssagan: „Sóleyjarsaga" eftlr Elfas Mar Höfundur les (15). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 DJassþáttur Umsjón: Jón Múli Árnason. (Endurtekinn þáttur frá mið- vikudagskvöldi). 15.00 Fréttir. 15.03 Landpósturlnn - Frá Suðurlandl Umsjón: Hilmar Pór Hafsteinsson. 15.43 Þlngfréttlr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarplð 17.00 Fréttir. 17.03 Tónllst á sfðdegi - Wllllams og Rachmaninoff 18.00 Fréttir. 18.03 Torglð - Byggða- og sveltar- stjórnarmál Umsjón: Þórir Jökull Þor- steinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Guðmund- ur Sæmundson flytur. Glugginn - Leikhús Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 20.00 Klrkjutónllst T rausti Þór Sverrisson kynnir. 20.40 Málefni fatlaðra Umsjón: Guðrún ögmundsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi). 21.10 Norræn dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Sigllng" eftir Stelnar á Sandi Knútur R. Magnússon les (6). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikrit: „Æsa Brá“, Samkvæmis- leikur með eftirmála eftir Kristin Reyr Leikstjóri: Steindór Hjörleifsson. Leikendur: Sigriður Þorvaldsdóttir, Ævar R. Kvaran, Árni Tryggvason, Valdemar Helgason, Anna Guðmunds- dóttir, Rúrik Haraldsson, Þóra Borg, Valur Gíslason, Guðrún Alfreðsdóttir, Erlingur Gíslason, Klemenz Jónsson og Knútur R. Magnússon. Magnús Péturs- son leikur á pianó. 23.35 fslensk tónlist 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Þórarinn Stefánsson (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir.Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. i^l 00.10 Næturvakt Útvarpslns Guðmund- ur Benediktsson stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarplð Dægurmála- útvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Fregnir af veðri, umferð og færð og litið (blöðin. Viðtöl og pistlar utan af landi og frá útlöndum og morguntónlist við flestra hæfi. 10.05 Mlðmorgunssyrpa M.a. verða leikln þrjú uppáhaldslög eins eða fleiri hlustenda sem sent hafa Miðmorg- unssyrpu póstkort með nöfnum lag- anna. Umsjón: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. 12.00 A hádegl Dægurmálaútvarp á há- degi með fréttayfirliti. Stefán Jón Haf- stein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjónustuna, þáttinn „Leltað svars“ og vettvang fyrir hlust- endur með „orð f eyra“. Slmi hlust- endaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 A mllli mála Umsjón: Snorri Már Skúlason. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Flutt skýrsla dagsins um stjórnmál, menn- ingu og listir og komið nærri flestu þvl sem snertir landsmenn. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Stæður Rósa Guðný Þórsdóttir staldrar við á Akranesi, segir frá sögu staðarins, talar við heimafólk og leikur óskalög bæjarbúa. Frá kl. 21.00 leikur hún sveitatónlist. 22.07 Llstapopp Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. 00.10 Næturvakt Útvarpslns Guðmund- ur Benediktsson stendur vaktina til morguns. SVÆÐISÚTVARP... 8.07-8.30 Svæðlsútvarp fyrlr Akureyrl og nágrennl. 18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrlr Akur- eyrl og nágrennl. Umsjón: Kristján Sig- urjónsson og Margrét Blöndal. 7.00 Stefán Jökulsson og Morgun- bylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Valdis Gunnarsdóttir á léttum nótum. Litið inn hjá fjölskyldunni á Brá- vallagötu 92. Fréttir. kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttlr. 12.10 Páll Þorstelnsson á hádegi. Fréttlr kl. 13.00. 14.00 Asgeir Tómasson og sfðdegis- popplð. Fréttlr kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Haligrfmur Thorsteinsson f Reykjavfk síðdegls. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna BJörk Birglsdóttlr. Bylgju- kvöldið. Fréttir. kl. 19.00. 21.00 Þorstelnn Ásgelrsson. Tónlist og spjall. 24.00-7.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjaml Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsam- 7.00 Þorgelr Ástvaldsson. Morguntón- list og viðtöl. 8.00 Stjörnufréettlr (fréttasími 689910) 9.00 Gunnlaugur Helgason. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttlr.: 12.00 Há- deglsútvarp. Rósa Guðbjartsdóttlr. 13.00 Helgl Rúnar Óskarsson. 14.00 og 16.00 St|örnufréttlr. 16.00 Mannlegl þátturlnn. Árnl Magnús- son. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 (slenskir tónar. 19.00 Stjörnutfmlnn. Gullaldartóniist. 20.00 Helgl Rúnar Óskarsson. 21.00 Islenskir tónlistarmenn. Ýmsir tónlistarmenn leika lausum hala I eina klukkustund með uppáhaldsplötur slnar. Ragnhildur Gfsladóttlr söng- kona. 22.00 Slgurður Helgi Hlöðversson. 23.00 Stjörnufréttlr. 00-07.00 Stjörnuvaktin. Ath. „Stjarnan á atvinnumarkaði" „I morgunþætti Þorgeirs Ástvaldssonar og hádegisútvarpi Rósu Guðbjartsdótt- ur geta atvinnurekendur komlst I beint samband við fólk (atvinnuleit. Leit sem ber árangur.“ OOQQQOQQOO fifii • :« a a oooooooooo 17-19 FB 19-21 MS 21-23 FG 23- 24 Vögguljóð IR 24- 01 Innrás á Útrás. Slgurður Guðna- son IR. 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Vllll spæta og vlnlr hans. Banda- rlskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ragnar Ólafsson. 18.25 Súrt og sætt. (Sweet and Sour) Ástralskur myndaflokkur um unglinga- hljómsveit. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 18.50 Fréttaágrlp og táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn Umsjón: Jón Ölafsson. Samsetning: Jón Egill BergJjórsson. 19.30 Vlð feðginin (Me and My Girl) Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 20.00 Fráttlr og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Galapagoseyjar - Lff um langan veg. Fyrsti þáttur. Nýr, breskur náttúrullfsmyndaflokkur í fjónim þáttum um sérstætt dýra- og jurtaríki á Galop- agoseyjum. Þýðandi og þulur Oskar Inglmarsson. 21.35 Kastljós Þáttur um erlend málefni. Umsjónarmaður Árni Snævarr. 22.10 Arfur Guldenburgs (Das Erbe der Guldenburgs) Þriðji þáttur. Þýskur myndaflokkur I fjórtán þáttum. Leik- stjórn JOrgen Goslar og Gero Erhardt. Aðalhlutverk Brigitte Horney, Júrgen Goslar, Christiana Hörblger, Katharina Böhm, Jochen Horstog Wolf Roth. Þýð- andi Kristrún Þórðardóttir. 22.35 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. 16.40 „Calamlty “ Jane. Aðalhlutverk Dor- is Day, Howard Keel og Allyn McLerie. Leikstjóri David Butler. Framleiðandi William Jacobs. Þýðandi Ágústa Axels- dóttir. Sýningartfmi 90 mfn. 18.15 A la carte Skúli Hansen matreiðir f eldhúsi Stöðvar 2. 18.45 Flmmtán ára Fifteen. Myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Unglingar fara með öll hlutverkin. Þýðandi Pétur S. Hilmarsson. 19.19 19.19 Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni llðandi stundar. 20.30 Húsið okkar Our House Gaman- myndaflokkurinn um afa sem býr með tengdadóttur sinni og tveim barnabörn- um. Aðalhlutverk Wilford Bramley og Deidre Hall. Þýðandi Gunnar Þorsteins- son. 21.25 Létt spaug Just for Laughs. Spaugi- leg atriði úr þekktum, breskum gaman- myndum. Þyðandi: Sigrún Þorvarðar- dóttir. 21.50 (þróttir á þriðjudegi. Umsjónar- maður er Heimir Karlsson. 22.50 Hunter Morð ungrar leikkonu úr klámmyndaiðnaðinum leiðir Hunter og McCall á spor eiturlyfjasala og morð- ingja. Þýðandi Ingunn Ingólfsdóttir. 23.40 Satúrnus III Saturn III MYnd þessi er gerð eftir vísindaskáldsögu sem ger- ist I rannsóknastöð á Satúrnusi III. Öður maður smiðar vélmenni sem brátt fer að draga dám af skapara sfnum. Aðalhlut- verk Farah Fawcett, Klrk Douglas, Har- vey Keitel og Douglas Lambert. Leik- stjöri Stanley Donen. Framleiðandi Stanley Donen. Þýðandi Margrét Sverr- isdóttir. Sýningartími 88 mln. Bönnuð börnum. 01.05 Dagskrárlok. 16 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þrlðjudagur 17. nóvember 1987

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.