Þjóðviljinn - 17.11.1987, Blaðsíða 13
KALLI OG KOBBI
Frá Skrudduþinginu í Gautaborg.
Móðurmálskennarar
á Norðurlöndum
Þing „Skruddu”, félags ís-
lenskra móðurmálskennara á
Norðurlöndum, var haldið í
Gautaborg helgina 7.-8. nóvem-
ber síðastliðinn. Félagið var
stofnað haustið 1984 í þeim til-
gangi að efla faglegt samstarf ís-
lenskra móðurmálskennara sem
starfa við grunnskóla, mennta-
skóla og dagheimili í Svíþjóð,
Danmörku og Noregi. Starf
þeirra felst í því að viðhalda og
efla móðurmálskunnáttu ís-
lenskra barna og styrkja tengsl
þeirra við menningu heimalands-
ins. Þess má geta að a.m.k. 500
börn njóta þessarar kennslu á
Norðurlöndum.
Móðurmálskennslan erlendis
hefur þá sérstöðu að börnin lifa
og hrærast utan íslensks málum-
hverfis. Þar af leiðandi þarf þessi
móðurmálskennsla að uppfylla
aðrar þarfir en kennsia í heima-
landinu. Allt annað nám barna
sem búa við þessar aðstæður fer
fram á erlendu tungumáli og því
þjálfun í beitingu móðurmálsins í
daglegu lífi og efling máltilfinn-
ingar sniðinn mjög þröngur
stakkur.
Á þinginu voru lögð drög að
heildarstefnu fyrir móðurmáls-
kennslu á Norðurlöndum með
hliðsjón af gildandi lögum og
námsskrám. Gestur og ráðgjafi á
þinginu var Guðni Olgeirsson
námsstjóri í íslensku. Kynnti
hann nýjustu strauma í náms-
skrárgerð á íslandi. Hann veitir
nánari upplýsingar um þingið ef
þess er óskað.
Markmið kennslunnar er að
börnin verði tvítyngd, þ.e.a.s.
geti tjáð sig jöfnum höndum á
tveimur tungumálum. í því skyni
er afar mikilvægt að efla samstarf
foreldra og móðurmálskennara.
Þess vegna verða foreldrar að
þekkja markmið námsins og
helstu viðfangsefni.
Islenskir móðurmálskennarar
á Norðurlöndum vilja koma á
framfæri sérstökum þökkum til
Námsgagnastofnunar fyrir ómet-
anlegan stuðning og lipurlega
þjónustu. Ennfremur viljum við
þakka þeim fyrirlesurum sem
komið hafa frá íslandi fyrir ein-
stakan stuðning við starf okkar.
(F ré ttatilky nning)
ACO hf. hefur fest kaup á
húsnæði að Skipholti 17 í Reykja-
vík.
Fyrirtækið hefur því aukið
gólfrými sitt um helming frá því
sem áður var. Á jarðhæð verður
starfrækt verslun, en ACO hefur
ekki haft opna verslun áður,
einnig er þar söludeild fyrir tölv-
ur og tölvubúnað. Á annarri hæð
er skrifstofa og söludeild prent-
vara.
ACO hf. var stofnað 1974 og
hefur starfað sem sölu- og þjón-
ustuaðili fyrir tölvu- og prentiðn-
aðinn. Meðal þeirra tækja sem
fyrirtækið er umboðsaðili fyrir
má nefna Unisys (áður
Burroughs/Sperry), Island og
Stride tölvur, Linotype setning-
artölvur og Eskofot repro mynda-
vélar.
Stofublóm og innigróður
Komin er út hjá Iðunni ný bók
sem nefnist Stofublóm og inni-
gróður. Er hún eftir breskan
höfund að nafni John Brookes,
en umsjón með íslenskri útgáfu
bókarinnar hafði Óli Valur Hans-
son.
í bókinni er að finna ítarlega
umfjöllun um allt er viðvíkur
blómarækt, blómaskreytingum
og umhirðu plantna innanhúss. í
fyrri hluta bókarinnar er meginá-
hersla lögð á uppröðun og sam-
setningu plantna. Jafnframt er
þar fjallað um uppröðun og um-
hirðu afskorinna blóma og gerð
þurrblómaskreytinga.
í kafla sem nefnist „Leiðsögn
um húsið” er síðan að finna hug-
myndir um val á blómum og
gróðri í hvert herbergi hússins
fyrir sig.
Seinni hluti bókarinnar inni-
heldur m.a. plöntuleiðarvísi sem
handhægt er að slá upp í um
hvaðeina jurtakyns sem hafa má
sér til ánægju á heimilinu og ýms-
ar hugmyndir þar að lútandi um
meðferð, vökvun, birtuskilyrði
og þess háttar.
Anna Ólafsdóttir Bjömsson og
Nanna Rögnvaldsdóttir þýddu
bókina.
ACO hf. í nýtt húsnæði
| Jæja gott fólk. Því miður
hefur veðrið ekkert skánað.
Ég veit að þetta frí var engin
skemmtiferð. En við lifðum
það af og við eyddum
þessum dögum saman.
Það er það sem skiptir máli.
\
* Allavegana vona ég að~'j
þið séuð ekki of vonsvikin.
MBSK
| Kalli segðu'N .—
pabba þínumi Pabbi,
að farið mamma heyrði!
hefurverið segir...| Ég
Ég
heyrði! '
GARPURINN
FOLDA
APÓTEK
Reykjavfk. Helgar- og kvöld-
varsla lyfjabúða vikuna
13.-19. nóv. 1987 er (Garðs -
Apóteki og Lyfjabúðinni Ið-
unni.
Fyrmefnda apótekið er opið
um helgar og annast nætur-
vörslu alla daga 22-9 (til 10
frídaga). Sfðarnefnda apó-
tekið er opið á kvöldin 18-22
virka daga og á laugardögum
9-22 samhliða hinu fyrr-
nefnda.
LÖGGAN
Reykjavík.....sími 1 11 66
Kópavogur......sími4 12 00
Seltj.nes.....sími61 11 66
Hafnarfj.......sími5 11 66
Garðabær......sfmi 5 11 66
Slökkvllið og sjúkrabílar:
Reykjavík.....sími 1 11 00
Kópavogur.....sfmi 1 11 00
Seltj.nes.....símil 11 00
Hafnarfj......sími 5 11 00
Garðabær......sími 5 11 00
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar: Landspft-
allnn: alla daga 15-16,19-20.
Borgarspftallnn: virka daga
18.30-19.30, helgar 15-18, og
eftirsamkomulagi. Fæðing-
ardeild Landspitalans: 15-
16. Feðratími 19.30-20.30.
Öldrunarlæknlngadeild
Landspítalans Hátúni 10 B:
Alla daga 14-20 og eftir
samkomulagi. Grensásdelld
Borgarspítala:virka daga 16-
19.30 helgar 14-19.30 Heilsu-
vemdarstöðin við Baróns-
DAGBÓK
stig:opin alladaga 15-16 og
18.30- 19.30. Landakots-
spftali: alla daga 15-16 og
18.30- 19.00 Barnadeild
Landakotsspítala: 16.00-
17.00. St. Jósefsspftall
Hafnarfirði: alla daga 15-16
og 19-19.30 Kleppsspital-
Inn: alla daga 18.30-19 og
18.30- 19 Sjúkrahúsið Ak-
ureyrkalladaga 15-16og19-
19.30. Sjúkrahúslð
Vestmannaey|um: alladaga
15-16og 19-19.30.Sjúkra-
hús Akraness: alla daga
15.30- 16og 19-19.30.
SjúkrahúsiðHúsavfk: 15-16
og 19.30-20.
LÆKNAR
" Læknavakt fyrir Reykja-
vfk, Seltjarnarnes og
Kópavog er í Heilsuvernd-
arstöð Reykjavíkur alla
virkadaga
frákl. 17 til 08, á laugardögum
og helgidögum allan sólar-
hringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingarog tima-
pantanir (sima 21230. Upp-
lýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar í sím-
svara 18885.
Borgarspftalinn: Vakt virka
daga kl. 8-17 og fy rir þá sem
ekki hafa heimilislækni eða
ná ekki til hans. Slysadeild
Borgarspítalans opin allan
sólarhringinn sími 696600.
Dagvakt. Upplýsingar um da-
gvakt lækna s. 51100. Næt-
urvaktlæknas.51100.
Hafnarfjörður: Heilsugæsla.
■ Upplýsingar um dagvakt
læknas. 53722. Næturvakt
læknas. 51100.
Garðabær: Heilsugæslan
Garðaflöt s. 656066, upplýs-
ingar um vaktlækna s. 51100.
Akureyri: Dagvakt 8-17 á
Læknamiðstöðinnis. 23222,
hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá
Akureyrarapóteki s. 22445.
Keflavfk: Dagvakt. Upplýs-
ingar s. 3360. Vestmanna-
eyjar: Neyðarvakt læknas.
1966.
ÝMISLEGT
Bilananavakt raf magns- og
hltaveitu: s. 27311. Raf-
magnsveita bilanavakt s.
686230.
HJálparstöð RKl, neyðarat-
hvarf fyrir unglinga Tjarnar-
götu 35. Sími: 622266 opið
allansólarhringinn.
Sálfræðlstöðin
Ráðgjöf í sálfræðilegum efn-
um.Sími 687075.
MS-félaglð
Álandi 13. Opið virka daga f rá
kl. 10-14. Sfmi 688800.
Kvennaráðgjöfin Hlaðvarp-
anum Vesturgötu 3. Opin
briðiudaqa kl.20-22, sími
21500, sfmsvari. Sjálfshjálp-
arhópar þeirra sem orðið
hafa fyrir sifjaspellum, s.
21500,sfmsvari.
Upplýslngar um
ónæmlstærlngu
Upplýsingar um ónæmistær-
ingu (alnæmi) í síma 622280,
milliliöalaust samband viö
lækni.
Frá samtökum um kvenna-
athvarf, 8fm! 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir kon-
ur sem beittar hafa verið of-
beldi eða orðið fyrir nauögun.
Samtökln ’78
Svarað er i upplýsinga- og
ráðgjafarsima Samtakanna
78 félags lesbía og homma á
Islandi á mánudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 21 -
23. Sfmsvari á öðrum tímum.
Síminner91-28539.
Fólageldri borgara: Skrif-
stofan Nóatúni 17, s. 28812.
Félagsmiðstöðin Goðheimar
Sigtúni3,s. 24822.
GENGIÐ
16. nóvember
1987 kl. 9.15.
Sala
Bandaríkjadollar 37,640
Sterlingspund... 65,616
Kanadadollar.... 28,562
Dönskkróna....... 5,6976
Norsk króna..... 5,8109
Sænskkróna...... 6,1144
Finnskt mark.... 8,9672
Franskurfranki... 6,4992
Belgískurfranki... 1,0508
Svissn. franki.. 26,6346
Holl. gyllini... 19,4673
V.-þýskt mark... 21,9239
(tölsklíra..... 0,02987
Austurr. sch.... 3,1321
Portúg. escudo... 0,2713
Spánskurpeseti 0,3261
Japansktyen..... 0,27428
(rsktpund....... 58,398
SDR............... 50,2170
ECU-evr.mynt... 45,3280
Belgískurfr.fin. 1,0463
KROSSGÁTAN
Lárétt: 1 hrúgu 4 lasin 6 vafi 7
hrossi 9 landræma 12 ís 14
spott 15 rógburður 16 reika 19
áhlaup20eyktamark21 bolta
Lóðrétt: 2 svei 3 skora 4 starf-
andi 5 hreyfist 7 duga 8 hræðslu
10 oft 11 snákar 13 drila 17 utan
18upphaf
Lausn a siðustu krossgatu
Lárétt: 1 erta 4 haft 6 rör 7 last 9
óhóf 12 lappi 14 vía 15 tón 16
trana 19 súti 20 ónot 21 iðjan
Lóðrétt: 2 róa 3 arta 4 hróp 5 fró
7 lævísi 8 slatti 10 hitann 11 fá-
nýti 13 púa 17 rið 18 nóa
Þriöjudagur 17. nóvember 1987 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 17f