Þjóðviljinn - 06.12.1987, Page 12
DJOov/um
c/o Skúmaskotið
Síðumúla 6
108 Reykjavík
Umsjón:
Nanna Dröfn
Sigurdórsd.
/ac</«y Sfe/n&ctéifir'
7*m.
*" StffKs.
's2
v.
öh
mm
Þessar skrýtlur sendi Jórunn Sigurðardóttir,
Skagfirðingabraut 9a á Sauðárkróki.
Maðurinn: Þú verður að skipta um gír.
Konan: Hvaða vitleysa, þetta er nýr bíll.
Herbergi með útsýni yfir sjóinn kostar 100 krónur aukalega, sagði
hótelstjórinn.
En hvað kostar það ef ég lofa að kíkja ekki? spurði Hafnfirðingur-
inn.
Hvernig þekkir þú Hafnfirðing á dýru hóteli?
Svar: Hann er sá eini sem reynir að skella hringhurðinni.
Palli: Þekkir þú mun á beljuskít og mjólkurfernu?
Kalli: Nei.
Palli: Ekki myndi ég senda þig út í búð eftir mjólkurfernu!
Teiknið eins línur á neðri myndina og eru á þeirri efri.
Þessi skemmtilequ Ijóð og mynd sendi hún skotið þakkar Sölku fyrir og hvetur alla
Salka Guðmundsdóttir, 6 ára. Salka á krakka til að senda okkur hvaðeina sem
heima á Kirkjuteigi 33 í Reykjavík. Skúma- þeim dettur í hug
Lœvirkinn
Lœvirkinn flýgur í kaldri nóttinni.
Laufblöðin bœrast í vindinum:
Uglan lœtur svo sannarlega í sér heyra:
Gúgúlúgú gúgúiúgúúúúúúú
Héri stekkur í gegnum grasið.
Höggormur skríður gegnum grasið:
skráf skráf skráf.
En lítill kofi stendur við ströndina.
Þann kofa byggði ég handa þér.
i
12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 6. desember 1987
Eg reisti hann sjálfur
Ég reisti hann sjálfur
hjá himinbláum tindum
og hjá hafinu.
Ég vissi að þú horfðir á mig
ég sá bara vinarglampann í augum þínum.
Þá kom að því:
Snjórinn flyksaðist niður
eins og skjannahvítt fiður.
Ég reisti hann sjálfur.