Þjóðviljinn - 19.12.1987, Blaðsíða 16
©
Laugardagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur"
Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir
eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá,
veðurfregnir sagðar kl. 8.15 en síðan
lesnar tilkynningar. Að þeim loknum
heldur Pétur Pétursson áfram að kynna
morgunlögin.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.10 Sónötur eftir Domenico Scarlatti
Alexis Weissenberg leikur á píanó.
9.30 Barnalelkrit: „Emil og leynllögregl-
uliðið" eftir Erik Kaastner og Jörund
Mannsaker Þýðandi Hulda Valtýsdóttir.
Leikstjóri Jón Sigurbjörnsson. Leikend-
ur: Nína Sveinsdóttir, Áróra Halldórs-
dóttír, Jóhann Pálsson, Árni Tryggva-
son, Bessi Bjarnason, Valdimar Lárus-
son, Guðmundur Pálsson, Róbert
Arnfinnsson, Margrét Magnúsdóttir og
Karl Guðmundsson. (Áður útvarpað
1961 og 1982).
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Vikulok Brot úr þjóðmálaumræðu
vikunnar, kynning á helgardagskrá Út-
varpsins, fréttaágrip vikunnar, hlust-
endaþjónusta, viðtal dagsins o.fl. Um-
sjón: Einar Kristjánsson.
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttlr
12.34 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.10 Hér og nú Fréttaþáttur í vikulokin.
14.00 Tilkynningar.
14.05 Sinna Þáttur um listir og menning-
armál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
15.00 Tilkynningar.
15.05 Tónspegill Þáttur um tónlist og tón-
menntirá líðandi stund. Umsjón: Magn-
ús Einarsson.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 íslenskt mál Guðrún Kvaran flytur
þáttinn. (Einnig útvarpað nk. miðviku-
dag kl. 8.45).
16.30 Bráðum koma jól Þáttur i umsjá
Jónasar Jónassonar.
17.30 Frá tónleikum Sinfónfuhljóm-
sveitar (slands 26. f.m. „Fantasia para
un gentilhombre" eftir Joaquin Rodrigo.
Einleikari á gitar: Pétur Jónasson.
Stjórnandi Frank Shipway.
18.00 Bókahornið Sigrún Sigurðardóttir
kynnir nýjar barna- og unglingabækur.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvðldsins.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Tilkynningar.
19.35 Spáð' f mig Þáttur í umsjá Sólveigar
Pálsdóttur og Margrétar Ákadóttur.
20.00 Harmonfkuþáttur Umsjón Sigurður
Alfonsson. (Einnig útvarpað nk. miðvik-
udag kl. 14.05).
20.30 Bókaþing Gunnar Stefánsson
stjórnar kynningarþætti um nýjar
bækur.
21.30 Danslög
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 ( hnotskurn Umsjón Valgarður
Stefánsson. (Frá Akureyri)
23.00 Stjörnuskln Tónlistarþáttur I umsjá
Ingu Eydal. (Frá Akureyri)
23.50 Dulftið draugaspjall Birgir
Sveinbjörnsson segir frá. (Frá Akureyri)
24.00 Fréttir
00.10 Um lágnættið Sigurður Einarsson
sér um tónlistarþátt.
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
Sunnudagur
7.00 Tónlist á sunnudagsmorgni a. „An
Wasserflússen Babylon", sálmforleikur
eftir Johann Sebastian Bach. Marie-
Claire Alain leikur á orgel. b. Sónata nr.
4 i e-moll eftir Jean-Marie Leclair. Bart-
hold Kuijken leikur á flautu, Wienland
Kuijken á víólu da gamba og Robert
Kohnen á sembal. c. Konsert I f-moll
fyrir óbó og strengi eftir Georg Philipþ
Telemann. Heinz Holligerleikurmeð St.
Martin-in-the-Fields hljómsveitinni;
lona Brown stjórnar. d. „Von Gott will
ich nicht lassen", sálmforleikur eftir Jo-
hann Sebastian Bach. marie-Claire
Alain leikur á orgel. e. Konsert nr. 6 í
B-dúr BWV 1051 eftir Johann Sebasti-
an Bach. „I Musici" hljómsveitin leikur.
7.50 Morgunandakt Séra Birgir Snæ-
björnsson þrófastur á Akureyri flytur
ritningarorð og bæn.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Dagskrá.
8.30 (morgunmund Þáttur fyrir börn í tall
og tónum. Umsjón Heiðdis Norðfjörð
(Frá Akureyri).
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund f dúr og moll með
Knúti R. Magnússyni.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Málþing um Halldór Laxness Um-
sjón Sigurður Hróarsson.
11.00 Messa á vegum æskulýðsstarfs
þjóðklrkjunnar Prestur séra Guð-
mundur Guðmundsson. Hádegistón-
leikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Hádeglsfréttlr
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.00 Aðföng Kynnt nýtt efni I hijómplötu-
og hljómdiskasafni Utvarpsins. Umsjón
Hanna G. Sigurðardóttir.
ÚTTVARP - SJÓNVARP
13.30 Rasmus Krlstján Rask og (slend-
ingar Dr. Finnbogi Guðmundsson tekur
saman dagskrá i tveggja alda minningu
Rasks.
14.30 Með sunnudagskaffinu Frá óper-
utónleikum Nýja tónlistarskólans og
Tónlistarskólans I Reykjavík I sal
Hvassaleitisskóla í nóvember I fyrra.
Marta Halldórsdóttir, (ris Erlingsdóttir,
Sigrún Þorgeirsdóttir, Gunnar Guð-
björnsson, Kolbeinn Ketilsson og Guð-
jón Grétar Óskarsson syngja atriði úr
söngleiknum „Brottnámiö úr kvenna-
búrinu" eftir Wolfgang Amadeus Moz-
art. Stjórnandi Ragnar Björnsson.
Kynnir Jóhann Sigurðarson leikari.
15.10 Dyrnar sjö Myndverk í orðum eftir
Messíönu Tómasdóttur.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Desemberþankar Þáttur I umsjá
Önnu Snorradóttur.
17.00 Tónleikar Luclu Popp og Irwins
Gage I Hákonarhöll á tónlistarhátiðinni
I Björgvin 21. maí sl. a. „Frauenliebe
und Leben" eftir Robert Schumann. b.
„Sieben fruhe Lieder" eftir Alban Berg.
c. Þriú lög eftir Richard Strauss.
18.00 Órkin Þáttur um erlendar nútima-
bókmenntir. Umsjón Ástráður Eysteins-
son. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttlr
19.30 Tilkynningar. Það var og Þráinn
Bertelsson rabbar við hlustendur.
20.00 Tónskáldatfml Leifur Þórarinsson
kynnir fslenska samtímatónlist.
20.40 Driffjaðrir Umsjón Haukur Ágústs-
son. (Frá Akureyri)
21.20 Gömlu danslögin
21.30 Útvarpssagan „Aðventa" eftlr
Gunnar Gunnarsson Andrés Björns-
son les (4).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Tónmál Soffía Guðmundsdóttir sér
um þáttinn.
23.00 Frjálsar hendur Umsjón lllugi Jök-
ulsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónllst á miðnætti Píanókvintett í
f-moll op. 34 eftir Johannes Brahms.
Maurizio Pollini og ftalski strengjakvart-
ettinn leika.
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
Mánudagur
6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Agnes Sig-
urðardóttir á Staðarhóli flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið með Ragnheiði Ástu
Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og
8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl.
8.15. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl.
7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Finnur N.
Karlsson talar um daglegt mál um kl.
7.55.
9.00 Fréttir.
9.03 Jólaalmanak Útvarpslns 1967 Um-
sjón Gunnvör Braga.
9.30 Morgunleikfimi Umsjón Halldóra
Björnsdóttir.
9.45 Búnaðarþáttur Bjarni E. Guðleifsson
fjallar um efnagreiningarþjónustu
Ræktunarfélags Norðurlands.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veöurfregnir.
10.30 Gengin spor Umsjón Sigrlður
Guðnadóttir (Frá Akureyri).
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur Umsjón Hanna G. Sig-
urðardóttir. (Einnig útvarpað aö loknum
fréttum á miðnætti).
12.00 Fróttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 (dagslns önn Umsjón Hilda Torfa-
dóttir (Frá Akureyri).
13.35 Miðdegissagan: „Buguð kona"
eftir Simone de Beauvolr Jórunn
Tómasdóttlr les þýðingu slna (6).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Á frfvaktlnni Þóra Marteinsdóttir
kynnir óskalög sjómanna. (Einnig út-
varpað aðfararnótt föstudags kl. 02.00).
15.00 Fréttir. Tónlist.
15.20 Leslð úr forustugrelnum lands-
málablaða Tónlist.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á sfðdegi - Tsjaíkovskl. a.
Vals úr „Svanavatninu" op. 20 eftir Pjotr
Tsjaikovskí. Fílharmonlusveitin I Varsjá
leikur; Witold Rowicki stjórnar. b. Sin-
fónía nr. 6 í h-moll op. 74, „Pathétique-
sinfónian" eftir Pjotr Tsjalkovski. Fíl-
harmonlusveitin f Vfn leikur; Herbertvon
Karajan stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Vfslndaþáttur Umsjón Jón Gunnar
Grjetarsson. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfróttlr
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál Endur-
tekinn þáttur frá morgni sem Finnur N.
Karlsson flytur. Um daglnn og veglnn
Jóna Valgerður Kristjánsdóttir i Hnffsdal
talar.
20.00 Aldakllður Ríkharður Örn Pálsson
kynnir tónlist frá fyrri öldum.
20.40 Unglingar Umsjón Einar Gylfi Jóns-
son. (Áður útvarpað I þáttaröðinni „(
dagsins önn" 2. þ.m.).
21.15 „Breytnl eftir Krlsti" eftlr Thomas
a Kempls Leifur Þórarinsson les (10).
21.30 Útvarpssagan: „Aðventa" eftlr
Gunnar Gunnarsson Andrés Björns-
son lýkur lestri sögunnar (5).
22.00 Fróttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Rannsóknlr og atvlnnulíf Jón
Gunnar Grjetarsson stjórnar umræðu-
þætti.
23.00 Tónleikar I Troldhaugen-salnum í
BJÖrgvln hljóðritaöir á tónlistarhátiðinni
þar 25. maí í vor. Helge Slaatto leikur á
fiðlu og Wolfgang Plagge á pianó. a. Úr
„Slater", pianóverki op. 72 eftir Edvard
Grieg. b. „Elevazione" op. 21 eftir Wolf-
gang Plagge. c. „Myther" eftir Karol
Szymanowski. d. Sónata i c-moll op. 45
eftir Edvard Grieg.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur Umsjón Hanna G. Sig-
urðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá
morgni).
&
Laugardagur
00.10 Næturvakt Útvarpslns Erla B.
Skúladóttir stendur vaktina,
7.03 Hægt og hljótt Umsjón Rósa Guðný
Þórsdóttir.
10.00 Með morgunkafflnu Umsjón Guð-
mundur Ingi Kristjánsson.
12.20 Hádeglsfréttlr
12.45 Lóttir kettlr Jón Ólafsson gluggar í
heimilisfræðin.,.. og fleira.
15.00 Vlð rásmarkið Umsjón Þorbjörg
Þórisdóttir og Sigurður Sverrisson.
17.07 Jóladjass I Duushúsl Kynnir Vern-
harður Linnet. (Einnig útvarpaö nk.
mánudagskvöld kl. 22.07).
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Rokkbomsan Umsjón Ævar Örn
Jósepsson.
22.07 Út á Iffið Umsjón Lára Marteinsdótt-
ir.
00.10 Næturvakt Útvarpsins Þorsteinn
G. Gunnarsson stendur vaktina til
morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,
10.00, 12.00, 12.20, 16.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
Svæðisútvarp...
17.00-19.00 Svæðlsútvarp Norðurlands
Umsjón Kristján Kristjánsson og Unnur
Stefánsdóttir.
Sunnudagur
00.10 Næturvakt Útvarpslns Þorsteinn
G. Gunnarsson stendur vaktina.
7.00 Hægt og hljótt Umsjón Rósa Guðný
Þórsdóttir.
10.05 L.I.S.T. Umsjón Þorgeir Ólafsson.
11.00 Úrval vikunnar úrval úr dægurmál-
aútvarpi vikunnar á rás 2.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Spilakassinn Umsjón Ólafur Þórð-
arson
15.00 Sönglelklr I New York Sjötti þáttur:
„Beehive". Umsjón Árni Blandon.
16.05 Vinsældalisti rásar 2 Umsjón Stef-
án Hilmarsson og Georg Magnússon.
18.00 Á mörkunum Umsjón Sverrir Páll
Erlendsson. (Frá Akureyri)
19.00 Kvöldfróttlr
19.30 Ekkert mál Umsjón Bryndís Jóns-
dóttir og Sigurður Blöndal.
22.07 Rökkurtónar Svavar Gests kynnir.
00.10 Næturvakt Útvarpslns Skúli
Helgason stendur vaktina til morguns.
Fréttir kl. 8.00, 9.00, 10.00, 12.20,
16.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Mánudagur
00.10 Næturvakt Útvarpslns Skúli
Helgason stendur vaktina.
7.03 Morgunútvarpið Dægurmálaútvarp
með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum
kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Eftir
helgina er borið niður á Isafirði, Egils-
stöðum og Akureyri og kannaðar fréttlr
landsmálablaða kl. 7.35. Flosl Ólafsson
flytur mánudagshugvekju að loknu frétt-
ayfirliti kl. 8.30. Umsjón: Leifur Hauks-
son, Kolbrún Halldórsdóttir og Sigurður
Þór Salvarsson.
10.05 Mlðmorgunssyrpa Meðal efnis er
létt og skemmtlleg getraun fyrir hlust-
endur á öllum aldri. Umsjón Kristln
Björg Þorsteinsdóttir.
12.00 Á hádegi Dægurmálaútvarp á há-
degi hefst með fréttayfirliti kl. 12.00.
Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um
dægurmál og kynnir hlustendaþjón-
ustuna, þáttinn „Leitað svars" vettvang
fyrir hlustendur með „orð I eyra". Sfml
hlustendaþjónustunnar er 693661.
12.20 Hódeglsfróttir
12.45 Á milll mála M.a. kynnt brelðsklfa
vikunnar. Umsjón Gunnar Svanbergs-
son.
16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Fréttir
um fólk á niðurleið, fjölmiðladómur III-
uga Jökulssonar, einnig plstlar og viðtöl
um málefni llðandi stundar. Umsjón:
Einar Kárason, Ævar Kjartansson,
Guðrún Gunnarsdóttir og Stefán Jón
Hafstein.
19.00 Kvöldtróttlr
19.30 Svóiflan Vernharður Linnet kynnir
djass og blús.
20.30 Teklð á rás Lýst leik (slendinga og
Suður-Kóreumanna I handknattleik I
Laugardalshöll.
22.07 Næðlngur Umsjón Rósa Guðný
Þórsdóttir.
00.10 Næturvakt Útvarpslns Gunnlaugur
Sigfússon stendur vaktlna til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
Svæðisútvarp...
8.07-8.30 Svæðlsútvarp Norðurlands
18.03-19.00 Svæðlsútvarp Norðurlands
Umsjón Kristján Sigurjónsson og Mar-
grét Blöndal.
Laugardagur
08.00-12.00 Hörður Árnason á laugar-
dagsmorgn! Hörður leikur tónlist úr
ýmsum áttum, Iftur á það sem framund-
an er um helgina og tekur á móti gest-
um. Fréttír kl. 8.00 og 10.00.
12.00-12.10 Fréttlr
12.10-14.00 Ásgelr Tómasson á léttum
laugardegi Oll gömlu uppáhaldslögin á
slnum stað. Upphitun fyrir Jólaball
Bylgjunnar, Fréttir kl. 14.00.
14.00-22.00 Jólaball Bylgjunnar - beln
útsending fró Lækjartorgi Pétur
Steinn og Ásgeir Tómasson stjórna
hinu árlega Jólaballi Bylgjunnar, Hall-
grlmur Thorsteinsson verður með Lækj-
artorg síðdegis frá 17.00-18.00. Fjöldi
listamanna kemur fram, Bjartmar Guð-
laugsson. Laddi, Hörður Torfason, Hall
Margrót Árnadóttir, Kristinn Sigmunds-
son, Jóhann Helgason, Geiri Sæm,
Gaui, Bergþóra Árnadóttir, Helga
Möller, Bjarni Arason og hljómsveitirnar
Strax, Greifarnir og Graflk. Jóla-
stemmning eins og hún gerist best og
tilvalið að koma við á ballinu I jóla-
Innkaupunum.
22.00-04.00 Þorstelnn Ásgeirsson
nátthrafn Bylgjunnar heldur uppi jólast-
emmningunni. Brávallagötuskammtur
vikunnar endurtekinn.
04.00-08.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
Krlstján Jónsson lelkur tónlist fyrir þá
sem fara seint I háttinn og hina sem
snemma fara á fætur.
Sunnudagur
08.00-09.00 Fróttlr og tónllst I morguns-
árlð
09.00-12.00 Jón Gústafsson Þægileg
sunnudagstónlist. Fréttir kl. 10.00.
12.00-12.10 Fróttlr
12.00-13.00 Vikuskammtur Slgurðar G.
Tómassonar Sigurður lltur yfir fréttir
vikunnar með gestum I stofu Bylgjunn-
ar.
13.00-16.00 Bylgjan I Ólátagarðl með
Erni Árnasyni. Spaug, spé og háð, eng-
inn er óhultur, ert þú meðal þeirra sem
tekinn er fyrir I þessum þætti? Fréttir kl.
14.00 og 16.00.
16.00-19.00 Þorgrímur Þráinsson
Óskalög, uppskriftir, afmæliskveðjur og
sitthvað fleira,
18.00-18.10 Fróttlr
19.00-21.00 Haraldur Glslason Þæglleg
sunnudagstónlist að hætti Haraldar,
21.00-24.00 Þorstelnn Högni Gunnars-
son og undiraldan Þorsteinn kannar
hvað helst er á seyðl I rokkinu. Breið-
sklfa kvöldslns kynnt.
24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar
- Bjarnl Ólafur Guðmundsson Tónlist
og upplýsingar um veður.
Mánudagur
07.00-09.00 Stefán Jökulsson og morg-
unbylgjan Stefán kemur okkur réttu
megln framúr með tilheyrandl tónlist.
Fróttlr kl. 07.00, 08.00 og 09.00.
09.00-12.00 Valdfs Gunnarsdóttlr á lótt-
um nótum Morgunpoppið allsráðandi,
afmællskveðjur og spjall til hádegls.
Lltið inn hjá fjölskyldunni á Brávallagötu
92. Fréttir kl. 10.00 og 11,00.
12.00-12.10 Fróttir
12.10-14.00 Páll Þorsteinsson á hádegl
Létt hádegistónlist og sitthvað fleira.
Fréttir kl. 13.00.
14.00-17.00 Jón Gústafsson og mánu-
dagspopplð Okkar maður á mánudegi
mætir nýrri viku með bros á vör. Fréttir
kl. 14.00, 15.00 og 16.00.
17.00-19.-- Hallgrlmur Thorsteinsson I
Reykjavfk sfðdegis Leikin tónlist, lltlð
yfir fróttirnar og spjallað vlð fólkið sem
kemur við sögu. Fréttir kl, 17.00.
18.00-18.10 Fróttlr
19.00-21.00 Anna Björk Blrglsdóttlr
Bylgjukvöldið hafið með tónlist og spjalli
við hlustendur. Fréttir kl. 19.00.
21.00-23.00 Þorstelnn Ásgelrsson Tón-
list og spjall.
23.00-24.00 Sigtryggur Jónsson sál-
fræðlngur, spjallar við hlustendur, svar-
ar bréfum þelrra og slmtölum. Slmatlmi
hans er á mánudagskvöldum frá 20.00-
22.00.
24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar
- Bjarnl Ólafur Guðmundsson Tónlist
og upplýsingar um flugsamgöngur.
Laugardagur
8.00 Anna Gulla Rúnarsdóttlr Það er
laugardagur og nú tökum við daginn
snemma með laufléttum tónum.
10.00 Stjörnufróttlr (fréttaslmi 689910).
10.00 Leopóld Svelnsson Laugardagsl-
jónið llfgar upp á daginn. Gæða tónlist.
12.00 Stjörnufréttlr (fréttasfml 689910).
13.00 Jón Axel Ólafsson Jón Axel á rétt-
um stað á róttum tíma.
16.00 (rls Erllngsdóttir Léttur laugar-
dagsþáttur (umsjón frisar Erlingsdóttur.
18.00 Stjörnufróttlr (fróttaslml 689910).
18.00 „Milll mfn og þfn" Bjarnl Dagur
Jónsson Bjarni Dagur talar við hlust-
endur I trúnaði um allt milli himins og
jarðar og að sjálfsögðu verður Ijúf
sveitatónlist á slnum stað.
19.00 Árnl Magnússon Þessl geðþekki
dagskrárgerðarmaður kyndlr upp fyrir
kvöldið.
22.00-03.00 Helgi Rúnar Óskarsson
Helgl fer á kostum með hlustendum.
03.00-08.00 Stjörnuvaktln
Sunnudagur
08.00 Guðrfður Haraldsdóttlr Ljúfar ball-
öður sem gott er að vakna við,
10.00 og 12.00 Stjörnufróttlr (fróttasimi
689910).
12.00 fris Erllngsdóttir Rólegt spjall og
Ijúf sunnudagstónlist.
14.00 Skemmtlþáttur Jörundar Jörundur
Guðmundsson með spurninga- og
skemmtiþáttinn sem svo sannarlega
hefurslegið ígegn. Allirvelkomnir. Aug-
lýsingaslmi: 689910.
16.00 „Sfðan eru liðln mörg ár“ Örn Pet-
ersen Örn Petersen hverfur mörg ár
aftur I tlmann, flettlr gömlum blöðum,
gluggar f gamla vinsældalista og fær
fólk i viötöl.
19.00 Kjartan Guðbergsson Helgarlok.
Kjartan við stjórnvölinn.
21.00 Stjörnuklas8fk Stjarnan á öllum
svlðum tónlistar. Léttklassfsk klukku-
stund. Randver Þorláksson I jólaskapi
og leikur af geisladiskum allar helstu
perlur melstaranna. Eln af skrautfjöðr-
unum (dagskrá Stjörnunnar.
22.00 Árni Magnússon Árni Magg tekur
við stjórninni og keyrir á Ijúfum tónum út
I nóttina.
00.00-07.00 Stjörnuvaktln
Mánudagur
7.00 Þorgeir Ástvaldsson Jólatónlist,
fréttapistlar og viðtöl, Þáttur fyrir fólk á
leið f vinnuna.
8.00 Stjörnufréttir (fréttaslmi 689910).
9.00 Gunnlaugur Helgason Góð tónlist,
gamanmál og að sjálfsögðu verður
Gunnlaugur hress að vanda og talar við
fólk I jólaskapi.
10.00 og 12.00 Stjörnufróttlr (fróttaslml
688910).
12.00 Hádeglsútvarp Rósa Guðbjarts-
dóttir stjórnar hádegisútvarpi Stjörn-
unnar. Vlðtöl, upplýsingar og tónlist.
13.00 Helgl Rúnar Óskarsson Gamalt og
gott, leikið með hæfilegri blöndu af
gömlum og nýjum jólalögum.
14.00 og 16.00 Stjörnufróttlr (fréttaslmi
689910).
16.00 Mannlegl þátturlnn. Jón Axel Ól-
afsson Tónlist, spjall, fróttir og frótta-
tengdir viðburðir.
18.00 Stjörnufróttlr
18.00 Islenskir tónar Innlendar dægurlag-
aperlur að hætti hússlns. Vinsæll Liður.
19.00 Stjörnutfmlnn á FM 102.2 og 104
Gullaldartónlistin ókynnt I einn klukku-
tíma.
20.00 Elnar Magnússon Gæða tónlist úr
ýmsum áttum og að sjálfsögðu bregður
Elnar jólalögum undir nálina.
00.00-07.00 Stjörnuvaktln
Laugardagur
14.55 Enska knattspyrnan Bein útsend-
ing frá lelk Arsenal og Everton.
16.45 (þróttlr
17.00 Ádöflnnl
18.15 (þróttlr
18.30 Kardimommubærlnn Handrit,
myndlr og tónlist eftir Thorbjörn Egner.
Leikstjóri Klemenz Jónsson. Sögumað-
ur Róbert Arnfinnsson. Islenskur textl
Hulda Valtýsdóttir. Söngtextar Kristján
frá Djúpalæk. (Nordvision - Norska
sjónvarplð).
18.50 Fróttaágrlp og táknmálsfréttir
19.00 Smelllr
19.30 Brotið tll mergjar Umsjónarmaður
Helgl E. Helgason.
20.00 Fróttir og veður
20.35 Lottó
20.45 Fyrlrmyndarfaðlr (The Cosby
Show). Þýðandi Guðnl Kolbeinsson.
21.15 Maður vlkunnar
21.35 Bernskujól f Wales (A Child's
Christmas in Wales). Bresk/kanadfsk
sjónvarpsmynd gerð eftir samnefndu
IJóði Dylan Thomas um jólahald ungs
drengs I Wales. Aðalhlutverk Denholm
Elliott. Þýðandi Krlstmann Eiðsson.
23.40 Ekkl mitt barn (NotMy Kld). Banda-
rlsk sjónvarpsmynd.frá 1985. Leikstjóri
Michael Tuchner. Aðalhlutverk George
Segal, Stockard Channing og Viveka
Davis. Myndin fjallar um hjón og tvær
dætur þeirra. Llfið hefur leikið við þessa
fjölskyldu en dag nokkurn dregur ský
fyrir sólu er I Ijós kemur að eldri dóttirin
hefur ánetjast vímuefnum. Þýðandi Jó-
hanna Þráinsdóttir.
01.15 Útvarpsfréttlr f dagskrárlok
Sunnudagur
14.00 Annir og appelslnur - Endursýn-
Ing Fjölbrautaskólinn á Sauðárkróki.
Umsjónarmaður Eirfkur Guðmundsson.
14.25 Jólaóratorfan (Weihnachtsoratori-
um) Verk eftir Johann Sebastlan Bach
flutt I heild slnni f klausturkirkjunni I
Waldhausen, en hún er talin ein feg-
ursta barrokkkirkja Evrópu. Stjórnandl
Nlkolaus Harnoncourt. Flytjendur:
Concentus Musicus Vienna, Peter
Schreier tenór, Robert Holl bassi og
Tölzer drengjakórinn með einsöngvur-
um.
17.10 Samherjar (Comrades) Breskur
myndaflokkur um Sovótrfkin. Þýðandi
Hallvelg Thorlacius.
17.50 Sunnudagshugvekja
18.00 Stundin okkar Innlent barnaefni
fyriryngstu börnln. Meðal efnls I þessari
stund verður þriðji þáttur leikrits Iðunnar
Steinsdóttur „Á jólaróli". Leikarar eru
þau Guðrún Ásmundsdóttir og Guö-
mundur Ólafsson. Lelkstjórl er Vlðar
16 SfÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 19. deaember 19B7