Þjóðviljinn - 10.01.1988, Page 15

Þjóðviljinn - 10.01.1988, Page 15
íslensk plöluútgófa 1987 Félagsfræðingur Hjá Jafnréttisráði er laus háif staða félagsfræð- ings. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar skrifstofu ráðsins að Laugavegi 116, fyrir 18. janúar. fSl Slökkvistöðin í Reykjavík auglýsir eftir sumarstarfsmönnum. Skilyrði eru: séu á aldrinum 20-28 ára hafi iðnmenntun eða samsvarandi menntun hafi meirapróf bifreiðastjóra. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar liggja frammi á skrifstofu Slökkvistöðvarinnar. Umsóknum skal skila fyrir 15. febrúar. Félagsmálastofnun Rey kja víku rborgar Laus er til umsóknar staða fulltrúa í fjármála- og rekstrardeild Félagsmálastofnunar Reykjavíkur- borgar. Starfið er fjölbreytt og gefur góða reynslu í skrifstofustörfum. Æsicilegt er að viðkomandi hafi stúdentspróf, verslunarmenntun og/eða góða reynslu í skrifstofustörfum. Vinnustaður er Vonarstræti 4. Upplýsingar gefur yfirmaður fjármála- og rekstr- ardeildar í síma 25500. Hér á eftir fylgir listi yfir íslenskar plötur sem út komu árið 1987. Þetta er engan veginn tæmandi listi, t.d. vantar þarna plötu Sverris Stormsker; Ör-lög, plötu Sniglabandsins; Áfram veginn með meindýr í maganum, og svona mætti eflaust lengi telja. Það sem ekki vantar eru hins vegar allar þær plötur sem út hafa komið á vegum fjögurra stærstu útgáfufyrirtækjanna. Þær plötur sem merktar eru (D) hér að neðan, eru sjálfstæðar útgáfur einstaklinga eða smærri fyrirtækja sem þessi fyrirtæki hafa tekið til dreifingar. Ef einhverjum finnst sárlega vanta eitthvað á lista þennan, er viðkomandi beðin(n) að setja sig í samband við oss sem fyrst... Skífan Söngvakeppni sjónvarpsstöðva Ýmsir Gaui...................... Gaui íseinna lagi...BergþóraÁrnadóttir Fíllinn.................GeiriSæm Jólagestir.................Ýmsir Gæsaveiðar..........Stuðmenn (D) Látúnsbarkarnir Ýmsir látúnsbarkar (D) Nóttin flýgur....Torfi Ólafsson (D) Kvöld við lækinn... Jóhann Helgason Lög Jóns Múla við texta Jónasar Ýmsir (D) Hinsegin Blús....Hinsegin Blús (D) Söngur um draum (12“) Ýmsir+Sinfónían (D) Brávallagata 92 Fjölskyldan á Brávallagötunni (D) Er Indriði mikið erlendis? Skriðjöklar (D) Taktur Yfirturnunum...............Tíbrá Önnur veröld.......Bjarni T ryggva Góðirhlutirgerasthægt P.S. &Bjóla Rökkurtónar................Ýmsir Plús.........Björn Thoroddsen (D) Blúsdjamm.............Centaur(D) Borgarinn Ingvi Þór Kormáksson (D) Rikshaw...............Rikshaw(D) Draugar.......mamma var rússi (D) Álandsmót.....Skriðjöklar(D) Gleðileg jól...............Ýmsir (D) Bítlavinafélagið býrtil stemmningu Bítlavinafélagið (D) Grammið No Pain.....HilmarÖrn Hilmarsson Skytturnar Bubbi, MX-21, Sykurmolar Skapar fegurðin hamingju? (12“) Bubbi Morthens Dögun............Bubbi Morthens Loftmynd.................Megas Huldumenn............Gildran (D) Bleiku Bastarnir Bleiku Bastarnir (D) Sogblettir.............Sogblettir Birthday..........Sugarcubes (D) Cold Sweat........Sugarcubes (D) Hremming ... Hremming Smartans (D) The Aryan Aquarians meet their Waterloo The Aryan Aquarians (HÖH) Crowleymass Hilmar Orn Hilmarsson/Current 93 (D) Snarl I (spóla)............Ýmsir (D) Snarl II (spóla)...........Ýmsir (D) Drap mann með skóflu (7”) S.H.Draumur (D) Steinar Lífið er lag (úr Eurovision).Ýmsir Skýjum ofar (12”)...Stuðkompaníið Sviðsmynd (12”)........Greifarnir Hugflæði...........HörðurTorfason Leyndarmál.................Grafík Minn stærsti draumur...Rauðirfletir Model.......................Model íloftinu.........Gunnar Þórðarson ífylgd meðfullorðnum Bjartmar Guðlaugsson Dúbl í horn............Greifarnir Ertu búnaðverasvona lengi?... Laddi Áþjóðlegum nótum..........RíóTríó Stormskers Guðspjöll Sverrir Stormsker Jólastund...................Ýmsir Solid Silver........Solid Silver (D) Flass....................Flass(D) Foringjarnir......Foringjarnir(D) Dada......................Dada(D) REYKJMIÍKURBORG Aau&evi Stödui Sundlaugar Reykjavíkur Laugardal Staöa laugarvaröar er laus til umsóknar. Umsóknareyðublöö fást hjá Starfsmannahaldi Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9. Umsóknarfrestur er til 14. janúar. Nánari upplýsingar gefur forstööumaöur í síma 34039. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Ráðskona Ráöskona óskast strax til aö aðstoða viö heimil- ishald fyrir þrjá roskna menn, í sambýli í vestur- bæ. Stuttur vinnutími og góö vinnuaðstaöa. Upp- lýsingar í síma 25500, næstu daga. i*| FÉLAGSMÁLÁSTOFNUN ||p REYKJAVÍKURBORGAR Lausar stöður Droplaugarstaðir Heimili aldraðra, Snorrabraut 58 Starfsfólk óskast í eftirtalin störf: Hjúkrunarfræðinga vantar á eftirtaldar vaktir: 08.00-13.00, 11.00-19.00, kvöldvaktir og 17.00- 22.00 og næturvaktir. Alls konar vaktafyrirkomulag kemur til greina. Veittur er aðlögunartími fyrir þá hjúkrunarfræð- inga, sem ekki hafa starfað lengi. Upplýsingar gefur forstööumaöur í síma 25811 milli kl. 9.00-12.00 f.h. virka daga.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.