Þjóðviljinn - 14.01.1988, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 14.01.1988, Blaðsíða 13
Að auka virðingu (oreldra fyrir hlutverki sínu. Mynd - Kristján Ingi Einarsson Nýtt tímarit Að auka virðingu foreldra fyrir hluÆverki sínu Nú í byrjun árs hófst útgáfa nýs tímarits ætlað foreldrum og öðr- um uppalendum. Útgefandi tímaritsins eru Samtök foreldra og kennarafélaga við Grunnskóla Reykjavíkur, ritstjórar eru þau Anna Jóelsdóttir og Valgarður Egilsson. í formála l.tölublaðs skýra ritstjórar frá markmiðum blaðsins, en þau eru að auka virð- ingu foreldra fyrir hlutverki sínu og að styðja við umræðu um upp- eldismál í landinu. Blaðinu er ekki ætlað að vera byltingarrit, útgefendur vilja standa vörð um það sem vel er gert í skóla- og uppeldismálum en jafnframt leita nýrra leiða þar sem þess er þörf. Ennfremur er ritinu ætlað að leggja lið í umræðu um uppeld- ismál í hinu nýja borgríki við Faxaflóa og ræða uppeldi barna á tækniöld. í þessu fyrsta tölublaði er að finna greinar um ýmsar hliðar skólamála, til að mynda ræða skólastjórarnir Áslaug Friðriks- dóttir og Kristín H. Tryggvadótt- ir einsetna skólann, og Bergur Felixson forstöðumaður Dagvist- unar skrifar um sálgæslu í skólum. Jónas Kristjánsson pró- fessor og Guðbergur Bergsson rithöfundur svara spurningunum hvers vegna við tölum íslensku og hvort það sé skynsamlegt, Pétur Gunnarsson rithöfundur og Her- dís Egilsdóttir kennari ræða fjöl- breytni í uppeldinu. Aformað er að blaðið komi út þrisvar á vetri og er þess vænst að efni þess skírskoti til foreldra hvar sem þeir búa á landinu. -LG Sýnishorn af nýju námsgögnunum sem verið er að dreifa í skólana. Námsefni Orka og Norðurlönd Iðnaðarráðuneytið og Orku- stofnun hafa gefið menntamála- ráðuneytinu upplag af náms- gögnum, sem bera heitið „Orka og Norðurlönd", til dreifingar í grunnskólum sem hýsa 8. og 9. bekk. Námsgögnin eru unnin að frumkvæði og á vegum Norrænu orkuráðherranefndarinnar. Vinna við gerð þeirra hófst á ár- inu 1985 og hafa þau komið út á dönsku, finnsku, norsku og sænsku auk íslensku útgáfunnar, þau eru ætluð til kennslu í efstu bekkjum grunnskólans en ættu einnig að nýtast í fyrstu bekkjum framhaldsskóla sem og öllum þeim sem áhuga hafa á að kynna sér orkumál Norðurlanda. Námsgögnin eru fjórþætt: í fyrsta lagi 167 blaðsíðna kennslubók. í henni er gerð grein fyrir einstökum orkulindum; olíu og jarðgasi, kolum, kjarnorku, vatnsorku, vindmyllum, öldu- orku, sólarorku, lífrænni orku, varmadælum og jarðhita; orku- sparnaði á Norðurlöndum, áhrif- um orkunotkunar og orkuvinnslu á umhverfið, hafréttarmálum, al- mennri stefnu landanna á sviði orkumála, alþjóðlegum viðhorf- um og loks samstarfi landanna um raforkumál. í öðru lagi verk- efnáhefti. í þriðja lagi orkuspil, tölvuleikur ætlaður fyrir einka- tölvur. í spilinu er líkt eftir að- stæðum í dæmigerðu norrænu héraði og gefst þátttakanda í spil- inu tækifæri til að stjórna dag- legum rekstri orkumála í því, taka stefnumótandi ákvarðanir og fær hann einkunn fyrir. í fjórða lagi tuttugu og þriggja mínútna myndband sem tengist efni kennslubókarinnar. Gögnunum fylgja kennsluleið- beiningar. Alls eru gefin um 2500 eintök af kennslubók og verkefn- ahefti, um 300 eintök af kennslul- eiðbeiningum, 50 disklingar með orkuspili og 35 eintök af mynd- bandi. Iðnaðarráðuneytið og Orku- stofnun vænta þess að námsgögn- in verði notuð í skólunum til að kynna nemendum orkumál al- mennt og á Norðurlöndunum sérstaklega, næstu árin að minnsta kosti. Iðnaðarráðuneytið og Orku- stofnun munu jafnframt senda eintök af kennslubókinni til bókasafna framhaldsskólanna og almenningsbókasafna. KALLI OG KOBBI Vond útkoma í | Já, Nýjasta skoðanakönnunin könnuninni um pabba, meðal sex ára krakka hér á heimilinu sýnir að málefni eru aukaatriði í ár. Nú snýst allt um heillegan karakter. Og hvað er svona slæmt við það? GARPURINN FOLDA APÓTEK Reykjavik. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabúöa vikuna 8.-14. jan. eríHáaleitis Apótekiog Vesturbaejar Apóteki. Fyrmef nda apótekiö er opiö um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 fridaga). Siöarnefnda apó- tekiö er opiö á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. stig: opin alla'daga 15-16 og 18.30- 19.30. Landakots- spitall: alla daga 15-16 og 18.30- 19.00 Barnadeild Landakotsspitala: 16.00- 17.00. St. Jósefsspftall Halnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30 Kleppsspítal- Inn: alla daga 18.30-19 og 18.30- 19 Sjúkrahúsið Ak- ureyri: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: alladaga 15-16 og 19-19.30. Sjúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16og 19-19.30. SjúkrahúsiöHúsavfk: 15-16 og 19.30-20. Hafnarfjörður: Heilsugæsla. Upplýsingar um dagvakt lækna s. 53722. Næturvakt læknas. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts 656066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinnis. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445 Keflavfk: Dagvakt. Upplýs- ingar s. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. ingu (alnæmi) í síma 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, slml 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa veriðof- beldi eða orðið fyrir nauögun. Samtökln '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsíma Sarrttakanna '78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldumkl. 21- 23. Símsvari á öðrum tímum. Siminner91-28539. Félageldri borgara: Skrit- stotan Nóatúni 17, s. 28812. Fólagsmiðstöðin Goðheimar Sigtúni 3, s. 24822. LOGGAN Reykjavík...sími 1 11 66 Kópavogur.....simi4 12 00 Seltj.nes....sími61 11 66 Hafnarfj.....sími 5 11 66 Garðabær.....sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík....sími 1 11 00 Kópavogur....sími 1 11 00 Seltj.nes....símil 11 00 Hafnarfj.....simi5 11 00 Garðabær.....sími 5 11 00 E LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykja- vík, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuvernd- arstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingarog tima- pantanir I síma 21230. Upp- lýsingarum lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar I sím- svara 18885. Borgarspitalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Slysadeild Borgarspitalans opin allan sólarhringinnsími 696600. Dagvakt. Upplýsingar um da- gvakt lækna s. 51100. Næt- urvakt lækna s. 51100. YMISLEGT Bllananavakt rafmagns- og hltaveitu: s. 27311. Raf- magnsveita bilanavakt s. 686230. Hjálparstöð RKl, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266 opið allansólarhringinn. Sálfræðlstöðln Ráögjöl i sálfræðilegum eln- um.Sími 687075. MS-fólaglð Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Simi 688800. Kvennaráögjöfln Hlaðvarp- anum Vesturgötu 3. Opin briöiudaqa kl.20-22, simi 21500, símsvari. Sjólfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500,símsvari. Upplýsingar um ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistær- SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspft- allnn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspitalinn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadelld Landspítalans Hátúni 10 B: Alladaga 14-20 ogéftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala:virkadaga 16- 19.30 helgar 14-19.30 Heilsu- vemdarstöðin við Baróns- GENGIÐ 12. janúar 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 36,530 Sterlingspund 66,419 Kanadadollar 28,416 Dönsk króna 5,8053 Norsk króna 5,7559 Sænsk króna 6,1498 Finnsktmark 9,1302 Franskurfranki.... 6,6064 Belgískurfranki... 1,0660 Svissn.franki 27,3122 Holl.gyllini 19,8479 V.-þýskt mark 22,3084 ftölsk líra 0,03033 Austurr. sch 3,1710 Portúg.escudo... 0,2719 Spánskur peseti 0,3274 Japansktyen 0,28532 Irsktpund 59,243 SDR 50,4680 ECU-evr.mynt... 46,0716 Belgískurfr.fin 1,0627 KROSSGÁTAN Fimmtudagur 14. janúar 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13 Lárótt: 1 röng 4 stafn 6 málmur 7 heiour 9 vaða 12 hlýjuna 14 sjór 15 orka 16 úrskurður 19 bland 20 fita 21 oflátung Lóðrétt: 2 huggun 3 skora 4 skegg 5 önug 7 strengt 8 fullveðja 10 hvassa 11 læsa | 13angan 17tóna 18svei Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1 glás 4 árla 6 vit 7 [ örva 9 tafl 12 endar 14 ull 15 í kæn 16 della 19 gauð 20 j eðja21 rakki Lóðrétt: 2 lár 3 svan 4 átta I 5 lyf 7 öruggt 8 veldur 10 i arkaði 11 langar 13dll 17 eða18lek

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.