Þjóðviljinn - 03.02.1988, Blaðsíða 12
Stjómarandstaðan í borgarstjóm
22.30 Á RÓTINNI
í þessum þætti í kvöld ræðir
Magdalena Schram við tvo borg-
arfulltrúa stjórnarandstöðunnar í
borgarstjórn Reykjavíkur, þau
Kristínu Á. Olafsdóttur og
Bjarna P. Magnússon um fjár-
hagsáætlun borgarinnar. Hér er
því kærkomið tækifæri til að
fræðast um fjárhagsáætlun borg-
arinnar, því annað kvöld verður
lokafundur borgarstjórnar um
fj árhagsáætlunina.
Stiklur
20.40 í SJÓNVARPINU
f Sjónvarpinu í kvöld er þáttur
Ómars Ragnarssonar Stiklur og
er það síðari hluti þáttarins Nær
þér en þú heldur, þar sem Ómar
kannar nágrenni Reykjavíkur.
í þættinum í kvöld heldur
Ómar sem leið liggur niður
Lönguhlíð í átt til Straumsvíkur
og þaðan suður í Sundvörðu-
hraun vestur af Grindavík, þar
sem er dularfull útilegumanna-
byggð. f lok ferðarinnar er farið
upp á Höskuldarvelli og komið
að Sognum, sem er einhver litfeg-
ursti staður landsins.
Tónlist og
spjatt
21.00 Á BYLGJUNNI
Þorsteinn J. Vilhjálmsson dag-
skrárgerðamaður verður á sínum
stað á Bylgjunni í kvöld með nýj-
an þátt sem hann nefnir: Sumt af
því sem þú vildir heyra en þorðir
ekki að spyrja um. Þátturinn
stendur til miðnættis.
Meðal efnis í kvöld, fyrir utan
tónlist sem spannar allt frá Stef-
áni íslandi til óútgefins efnis með
hljómsveitinni Clash, verður tal-
að við ungan mann sem ekki
tekur þátt í fegurðarsamkeppn-
inni um Herra ísland. Þá verður
fjallað um Rauðu ástarsögurnar
og að lokum um nýjustu mynd
Normans Mailer.
Nýr
framfara-
skilningur
18.03 Á RÁS 1
Eftir sexfréttir á Rás 1 flytur
Hörður Bergmann erindi sem
hann nefnir Hvað ber að telja til
framfara? Þetta er fyrsta erindið
af sex þar sem fjallað verður um
þessa spurningu frá ýmsum sjón-
arhornum. Ríkjandi framfara-
hugmyndir verða gagnrýndar og
leitað að nýjum framfaraskiln-
ingi.
Viðfangsefninu er lýst þannig í
inngangsorðum: „Gagnrýninni
verður einkum beint að því
hvernig hæpnar framfarahug-
myndir birtast í tækni- og hag-
vaxtardýrkun og skóla- og sérf-
ræðingadekri. Það verður eink-
um fjallað um hve grátt þessar
hugmyndir hafa leikið okkur ís-
lendinga, bæði sem þjóð og ein-
staklinga, en einnig verða al-
menn áhrif þeirra í iðnríkjum
vorra daga skoðuð.“
e
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsórið með Ragnheiði Ástu
8.45 Islenslrt mól. Jón Aðalsteinn Jóns-
son flytur þóttinn.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna: „Húsið ó
sléttunni" eftir Lauru Ingalls Wllder.
9.30 Dagmól. Umsjón Sigrún Björnsdótt-
ir.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Óskastundin.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón Edward J.
Frederiksen.
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hódeglsfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.051 dagsins önn - Hvunndagsmenn-
Ing. Umsjón Anna Margrét Sigurðar-
dóttir.
13.35 Mlðdeglssagan: „Óskróðar mlnn-
ingar Kötju Mann“. Hjörtur Pálsson les
þýðingu sina (13).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Harmoníkuþóttur. Umsjón Högni
Jónsson.
15.00 Fréttir.
15.03 Þingfréttlr.
15.20 Landpósturinn - Fró Austurlandl.
Umsjón Inga Rósa Þórðardóttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarplð - Eru tölvur farnar
að spila ó hljóðfæri? Umsjón Vern-
harður Linnet.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónllst ó sfðdegi - Bizet, Schu-
mann og Dvorók.
18.00 Fréttir.
18.03 Torglð - Hvað ber að telja til fram-
fara? Fyrsta erindi Harðar Bergmann
um nýjan framfaraskilning.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Glugginn - Menning f útlöndum.
Umsjón Anna Margrét Sigurðardóttir.
20.00 Wltold Lutoslavskf og tónlist
hans. Snorri Sigfús Birgisson heldur
ófram að kynna þetta pólska tónskáld.
20.40 fslenskir tónmenntaþættlr. Dr.
Hallgrímur Helgason flytur 21. erindi
sitt. _
21.30 Úr fórum sporðdreka. Þáttur í um-
sjá Sigurðar H. Einarssonar.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passlusálma. Sóra Heimir
Steinsson les 3. sálm.
22.30 Sjónauklnn. Af þjóðmálaumræðu
hérlendis og erlendis. Umsjón Bjarni
Sigtryggsson.
23.10 DJassþáttur. Umsjón Vernharður
Linnet.
24.00 Fréttir.
24.10 Samhljómur. Umsjón Edward J.
Frederiksen.
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
sðk
FM 90,1
01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi I
næturútvarpi. Veðurfregnir kl. 4.30.
7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaút-
varp með fróttayfirliti og fréttum og
veðurfregnum kl. 8.15. Leiðarar dag-
blaðanna, tíðindamenn morgunút-
varpsins úti á landi, í útlöndum og i bæn-
um ganga til morgunverka með lands-
mönnum. Miðvikudagsgetraunin lögð
fyrir hlustendur.
10.05 Mlðmorgunssyrpa.
12.00 Á hádegl. Dægurmálaútvarp á há-
degi hefst með yfirliti hádegisfrétta kl.
12.00. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu
um dægurmál og kynnir hlustenda-
þjónustuna, þáttinn „Leitað svars" og
vettvang fyrir hlustendur með „Orð f
eyra". Slmi hlustendaþjónustunnar er
693661.
12.20 Hódeglsfréttir.
12.45 Á mllll mála. Umjón Rósa Guðný
Þórsdóttir.
16.03 Dagskró. Hugað að mannlífinu í
landinu: ekki ólfklegt að svarað verði
spurningum frá hlustendum, kallaðir til
óljúgfróðir og spakvitrir menn um ólfk
málefni. Sólveig K. Jónsdóttir gagnrýnir
kvikmyndir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 fþróttarásin.
22.07 Staldrað vlð. Að þessu sinni verður
staldrað við f Ólafsvík, rakin saga staö-
arins og lefkin óskalög bæjarbúa.
23.00 Af flngrum fram. Snorri Már Skúla-
son.
24.10 Vökudraumar.
01.00 Vökulögln. Tónlist af ýmsu tagi f
næturútvarpi til morguns. Veðurfregnir
kl. 4.30. Fréttirkl. 2.00,4.00,5.00,6.00,
7.00, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
14.00 Leikiist.
15.00 Hrinur.
16.30 Útvarp námsmanna.
18.00 Elds er þörf. Umsjón Vinstrisósfal-
istar. Um allt milli himins og jarðar og
það sem efst er á baugi.
19.00 Tónafljót. Alls konar tónlist í umsjón
tónlistarhóps.
19.30 Bamatíml. Umsjón dagskrárhópur
um barnaefni.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
20.30 Samband ungra jafnaðarmanna.
21.00 Borgaraflokkurlnn.
22.00 Framhaldssaga eftir Eyvind Eiríks-
son.
22.30 Stjórnarandstaðan f borgarstjórn.
23.00 Rótardraugar.
07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Lffleg og
þægilegtónlist, færð, veðurog hagnýtar
uppiýsingar auk frétta og viðtala um
málefni líðandi stundar.
08.00 Fréttlr.
09.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tón-
list, gamanmál og Gunnlaugur hress að
vanda.
10.00 og 12.00 Fréttir.
12.00 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jóns-
son. Bjarni Dagur í hádeginu og veltir
upp fréttnæmu efni, innlendu sem er-
lendu f takt við gæðatónlist.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi
leikur af fingrum fram með hæfilegri
blöndu af nýrri tónlist. Stjörnuslúðrið
endurflutt.
14.00 og 16.00 Fróttir.
16.00 Mannleg! þótturlnn. Árni Magnús-
son með blöndu af tónlíst, spjalli, frétt-
um og fréttatengdum viðburðum.
18.00 Fréttlr.
18.00 fslenskir tónar. Innlend dægurlög
að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna.
19.00 Stjörnutfminn ó FM 102.2 og 104.
Öll uppáhaldslögin leikin f eina klukku-
stund.
20.00 Sfðkvöld ó Stjömunnl. Gæðatón-
list leikin fram eftir kvöldi.
00.00 Stjörnuvaktin til kl. 07.00.
07.00 Stefón Jökulsson og Morgun-
bylgjan. Stefán kemur okkur réttu
megin fram úr með góðri morguntónlist.
Gestir koma við og litið verður f morgun-
blöðin. Fréttir kl. 07.00, 08.00 og
09.00.
09.00 Fáll Þorsteinsson á léttum nótum.
Hressilegt morgunpopp, gamalt og nýtt,
getraunir, kveðjur og sitthvað fleira.
Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádeglsfréttlr.
12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Létt
tónlist, gömlu lögin og vinsældalista-
popp í réttum hlutföllum. Saga dagsins
rakin kl. 13.30. Fróttir kl. 13.00, 14.00
og 15.00.
15.00 Pétur Steinn Guðmundsson og
Sfðdeglsbylgjan. Pétur Steinn leggur
áherslu á góða tónlist í lok vinnudags-
ins. Litið á vinsældalistana kl. 15.30.
Fréttlr kl. 16.00 og 17.00.
18.00 Hallgrfmur Thorsteinsson i
Reykjavfk síðdegis. Kvöldfréttatfmi
Bylgjunnar. Hallgrímur lítur á fréttir
dagsins með fólkinu sem kemur við
19.00^ Anna Björk Blrgisdóttir. Bylgju-
kvöldið hafið með góðri tónlist.
21.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Tónlist
og spjall.
24.00 Næturdagskró Bylgjunnar -
Bjarnl Ólafur Guðmundsson til kl.
07.00.
17.50 Ritmálsfréttir.
18.00 Töfraglugginn. Guðrún Marinós-
dóttir og Unnur Berglind Guðmunds-
dóttir kynna myndasögur fyrir börn. Um-
sjón Árný Jóhannsdóttir.
18.50 Fréttaógrip og tóknmálsfréttir.
19.00 Poppkorn.
19.30 Bleiki pardusinn. Bandarfsk tefkni-
mynd.
20.00 Fróttlr og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskró.
20.40 Stlklur. Nær þér en þú heldur -
Seinni hluti. Nú er haldið til baka ofan
af Lönguhlíð í átt til Straumsvíkur og
þaðan suður I Sundvörðuhraun vestur
af Grindavík, þar sem er dularfull „úti-
legumannabyggð”. I lok ferðar er farið
upp á Höskuldarvelli og komið að Sog-
unum, sem er einhver litfegursti staður
landsins. Umsjónarmaður Omar Ragn-
arsson.
21.25 Listmunasalinn. (Lovejoy). Bresk-
ur framhaldsmyndaflokkur í léttum dúr.
22.20 Þorvaldur Skúlason listmólari -
Endursýning. Fjallað verður um list
Þorvaldarog viðhorf hans til myndlistar.
Umsjónarmaður Ólafur Kvaran. Þessi
mynd var áður á dagskrá í ágúst 1978.
22.50 Útvarpsfréttlr f dagskrórlok.
16.45 # Flækingarnir. Stone Pillow. Lucy
Ball er hér í hlutverki heimilislausrar
flækingskonu með dularfulla fortfð sem
ráfar um götur stórborgarinnar. Þetta er
fyrsta hlutverk Lucille Ðall eftir 30 ára
hlé. Aðalhlutverk: Lucille Ball og Dap-
hne Zuninga. Leikstjóri: George Scha-
efer. Framleiðandi: Merril H. Karpf. Þýð-
andi: Björn Baldursson. CBS 1985 Sýn-
ingartími 95 mín.
18.20 # Kaldir krakkar. Terry and the
Gunrunners. Spennandi framhalds-
myndaflokkur í 6 þáttum fyrir börn og
unglinga. Lokaþáttur. Þýðandi: Her-
steinn Pálsson. Central.
18.45 # Af bæ f borg. Perfect Strangers.
Frændurnir Larry og Balki halda jafnað-
argeði sínu þaótt fyrir staka seinheppni.
Þýðandi: Tryggvi Þórhallsson.
19.19 19:19. Fréttir og fróttaskýringar,
íþróttir og veður ásamt umfjöllun um
málefni Ifðandi stundar.
20.30 Undirheimar Miami. Miami Vice.
Crockett og T ubbs fá einkennilegt innb-
rot til meðferðar. Þjófurinn stal buxum,
fékk sér kjötbita að borða og skildi eftir
sig teikningar á veggjum. Þýðandi:
Björn Baldursson. MCA.
21.20 # Plónetan jörð - umhverfis-
vernd. Earthfilé. Sérlega athyglisverðir
og vandaðir þættir sem fjalla um um-
hverfisverndun og framtfð jaröarinnar.
Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir. Þulur:
Baldvin Halldórsson. WTN 1987.
21.50 # Óvænt endalok. Tales of the Un-
expected. I kvöld greinir frá frama-
gjörnum og vammlausum stjórnmála-
manni sem heillast af ókunnri konu sem
ógnar frama hans.
22.15 # Shaka Zulu Framhaldsmynda-
flokkur f tíu þáttum um Zulu þjóðina í
Afriku og hernaðarsnilli þá er þeir sýndu
í baráttunni gegn breskum heimsvalda-
sinnum. 6. hluti. Aðalhlutverk: Robert
Powell, Edward Fox, Trevor Howard,
Fiona Fullerton og Christopher Lee.
Leikstjóri: William C. Faure. Fram-
leiðandi: Ed Harper. Þýðandi: Pálmi Jó-
hannesson. Harmony Gold 1985.
23.10 # Leltin. Missing. Myndin er byggð
á sannsögulegum heimildum og hlutu
Costa-Gavras og Donald Stewart ósk-
arsverðlaun fyrir besta handrit. Aðal-
hlutverk: Sissy Spacek og Jack Lem-
mon. Leikstjóri: Costa-Gavras. Fram-
leiðendur: Edward og Mildred Lewis.
Þýðandi: Ásgeir Ingólfsson. Universal
1982. Sýningartfmi 115 mln. Bönnuð
bömum.
01.10 Dagskrárlok.
12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Mlðvlkudagur 3. febrúar 1988