Þjóðviljinn - 10.02.1988, Side 12

Þjóðviljinn - 10.02.1988, Side 12
Tonlist á síðdegi 17.03 Á RÁS 1 í DAG í þættinum Tónlist á síðdegi á Rás 1 í dag verður flutt tónlist eftir þrjá tónsnillinga, þá Heinrich Ignaz Biber, Luigi Boccherini og Joseph Haydn. Fyrst á tónleikunum er seren- aða í C-dúr fyrir strengjasveit og bassarödd eftir Biber. Karl Ridd- erbusch syngur með Hátíðar- strengjasveitinni í Lucerne; Ru- dolf Baumgartner stjórnar. Pá verður fluttur strengja- kvintett op. 13 nr. 5 eftir Bocc- herini. Gúnter Kehrog Wolfgang Bartels leika á fiðlur, Erich Sic- hermann á víólu og Bernard Braunholz og Friedrich Herzb- ruch á selló. Að síðustu verður leikinn kvartett í E-dúr op. 2 nr. 2 fyrir gítar, fiðlu, víólu og selló eftir Joseph Haydn. Julian Bream leikur á gítar með féiögum úr Cremona strengjakvartettinum. KUKLÍKVÖU) 22.00 í SJÓNVARPINU í KVÖLD í kvöld sýnir Sjónvarpið 25 mínútna þátt með hljómsveitinni Kukli. Hér er um endursýningu að ræða, en þátturinn var tekinn upp í þáttaröðinni Rokkarnir geta ekki þagnað, á sínum tíma. Það mun vera vegna velgengni Sykurmolanna á erlendri grund, sem Sjónvarpið tekur þennan þátt til sýningar nú, en meðlimir Kuklsins eru að stofni til þeir hin- ir sömu og nú skipa hljómsveitina Sykurmolana. Lisbnunasalinn 21.05 í SJÓNVARPINU í KVÖLD Breski framhaldsmyndaflokk- urinn í léttum dúr um listmuna- salann Lovejoy, er á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld. Aðalhlu- tverkin eru í höndum Ian McShane og Phyllis Logan. Þýð- andi er Trausti Júlíusson. í þessum myndaflokki er fylgst með þeim ævintýrum sem Love- joy ratar einatt í, en hann er listmunasali, sem fer oft á tíðum illa með gíruga kaupendur sem ekki þekkja muninn á ekta mun- um og fölsuðum. Vitnið 23.10 Á STÖÐ 2 í KVÖLD sýnir í kvöld bandarísku bíó- myndina Vitnið (Witness) frá 1985. Leikstjóri er Peter Weir. Aðalhlutverk leika Harrison Ford og Kelly McGillis. Kvik- myndahandbók Maltin's gefur myndinni þrjár stjörnur í ein- kunn. Myndin segir frá átta ára dreng úr Amish trúflokknum í Banda- nkjunum sem verður vitni að morði, en Amishfólkið hefur af- neitað að mestu lífsgæðakapp- hlaupinu og sókn eftir hégóma sem tíðkast allt í kringum það. Lögreglumaður, sem fær málið í sínar hendur, íeitar skjóls hjá Amishfólkinu þegar lífi hans og drengsins er ógnað. Miðvikudagur 10. febrúar 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Ingólfur Guömundsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 f morgunsárið meö Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.f 5. Lesið úr forustugreinum dagblaö- anna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Til- kynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 8.45 Islenskt mál. Guörún Kvaran flytur þáttinn. (Endurtekinn frá laugardegi). 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Húsið á slóttunni" eftir Lauru Ingalls Wilder, Herborg Friöjónsdóttir þýddi. Sólveig Pálsdóttir les (13). 9.30 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björnsdótt- ir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. Helga P. Steþhensen kynnir efni sem hlustendur hafa óskað eftir aö heyra. Tekiö er við óskum hlust- enda á miövikudögum milli kl. 17 og 18 í síma 693000. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 I dagsins önn - Hvunndagsmenn- ing. Umsjón: Anna Margrét Sigurðar- dóttir. (Einnig útvarpað nk. mánudags- kvöld kl. 20.40). 13.35 Miðdegissagan: „Á ferð um Kýpur“ eftir Olive Murray Chapman. Kjartan Ragnars þýddi. María Sigurðardóttir les (3). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 15.20 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Mannréttindabrot á börnum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónas- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03Tónlistá siðdegi- Biber, Boccherini og Haydn. a. Serenaða í C-dúr fyrir strengjasveit og bassarödd eftir Heinrich Ignaz Biber. Karl Ridderbush syngur með Hátíðarstrengjasveitinni í Lucerne; Rudolf Baumgartner stjórnar. b. Strengjakvintett op. 13 nr. 5 eftir Luigi Boccherini. Gúnther Kehr og Wolfgang Ðartels leika á fiðlur, Erich Sichermann á víólu og Bernard Braunholz og Frie- drich Herzbruch á selló. c. Kvartett í E-dúr op. 2 nr. 2 fyrir gítar, fiðlu, viólu og selló eftir Joseph Haydn. Julian Bream leikur á gitar með félögum úr Cremona strengjakvartettinum. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið- Leysir tæknin allan vanda? Annað erindi Harðar Ðergmann um nýj- an framfaraskilning. Tónlist. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn - Menning í útlöndum. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. 20.00 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörns- son kynnir. 20.40 Islenskir tónmenntaþættir. Dr. Hall- grfmur Helgason flytur 22. erindi sitt. 21.30 Að tafli. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Séra Heimir Steinsen les 9. sálm. 22.30 Sjónaukinn. Af þjóðmálaumræðu hérlendis og erlendis. Umjsón: Bjarni Sigtryggsson. 23.10 Djassþáttur. Umsjón: Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 14.05). 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. FM 90,1 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi. Veðurfregnir kl. 4. 30. 7.30 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- um kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayf- irliti kl. 8.30. Tíðindamenn Morgunú- tvarpsins úti á landi, i útlöndum og í bænum ganga til morgunverka með landsmönnum. Miðvikudagsgetraunin lögð fyrir hlustendur. 10.05 Miðmorgunssyrpa. 12,00 A hádegi. Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með yfirliti hádegisfrétta kl. 12.00. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustenda- þjónustuna, þáttinn „Leitað svars" og vettvang fyrir hlustendur með „Orð í eyra“. Sfmi hlustendaþjónustunnar er 6936611. 12.00 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá. Hugað að mannlífinu í landinu: ekki ólfklegt að svarað verði spurningum frá hlustendum, kallaðir til óljúgfróðir og spakvitrir menn um ólík málefni. Sólveig K. Jónsdóttir gagnrýnir kvikmyndir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 (þróttarásin. 22.07 Staldrað við. Að þessu sinni verður staldrað við á Isafirði, rakin saga staðar- ins og leikin óskalög bæjarbúa. 23.00 Af fingrum fram - Skúli Helgason. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Veðurfregnir kl. 4.30. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands ^)ufvARP 11.30 Barnatfml. E. 12.00 Fés Unglingaþáttur. E. 12.30 Úr fréttapottl. E. 13.00 Framhaldssaga Eyvindar Eiriks- sonar. E. 13.30 Alþýðubandalagið. E. 14.00 Breytt viðhorf. E. 15.00 Hrinur. E. 16.30 Útvarp námsmanna. E. 18.00 Elds er þörf. Umsjón Vinstrisósíal- istar. Um allt milli himins og jaröar og það sem efst er á baugi. 19.00 Tónafljót. Allskonar tónlist i umsjón tónlistarhóps Útvarps Rótar. 19.30 Barnatimi. Umsjón dagskrárhópur um barnaefni. 20.00 Fés, Unglingaþáttur. 20.30 Þyrnlrós. Umsjón Samband ungra jafnaðarmanna. 21.00 Néttúrufræði. Umsjón Einar Þor- leífson og Erpur Snær Hansen. Um nátt- urufræði (slands. 22.00 Framhaldssaga eftir Eyvind Eiríks- son. Höfundur les 11. lestur. 22.30 Alþýðubandalagið. 23.00 Rótardraugar. Draugasögur fyrir háttinn. Umsjón draugadeild Útvarps Rótar. 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Lifleg og þægileg tónlist, færð, veður og hagnýtar upplýsingar auk frétta og viðtala um málefni liðandi stundar. 8.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 9.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tón- list, gamanmál og Gunnlaugur hress að vanda. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 12.00 Hédegisútvarp. Bjarni Dagur Jónsson. 13.00 Helgl Rúnar Óskarsson, Helgi leikur af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Stjörnuslúðrið endurflutt. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. 16.00 Mannlegi þátturinn Árni Magnús- son. 18.00 Stjörnufréttir. (slenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102.2 og 104. öll uppáhaldslögin leikin í eina klukku- stund. 20.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Gæða tón- list leikin fram eftir kvöldi. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. 7.00 Stefán Jökulsson og Morgun- bylgjan Stefán kemur okkur réttu megin framúr með góðri morguntónlist. Gestir koma við og litið verður á morg- unblöðin. Fréttir kl. 7.00, 8.00, og 9.00. 9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Létt tónlist, gömlu lögin og vinsældapopp í réttum hlutföllum. Saga dagsins rakin kl. 13.30.Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 15.00 Pétur Stelnn Guðmundsson og siðdegisbylgjan. Pétur Steinn leggur áherslu á góða tónlist í lok vinnudags- ins. Litið á vinsældalistana kl. 15.30. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgfrfmur Thorsteinsson f Reykjavfk sfðdegis. Kvöldfréttatími Bylgjunnar. Hallgrimur Iftur á fréttir dagsins með fóikinu sem kemur við sögu. 19.00 Bylgjukvöldið hafið með góðri tónllst. 21.00 Þorstelnn J. Vllhjálmsson. Tónlist og spjall. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgunnar- Bjarnl Ólafur Guðmundsson. 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Töfraglugginn Guðrún Marinós- dóttir og Hermann Páll Jónsson kynna myndasögurfyrir börn. Umsjón Árný Jó- hannsdóttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. 19.30 Blelki pardusinn (The Pink Pant- her) Bandarísk teiknimynd. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 20.00 Fréttlr og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Nýjasta tækni og vfsindi. Sýnd verður myndin „Orka og Norðurlönd". Þýðandi og þulur Guðrún Skúladóttir. Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.05 Llstmunasalinn (Lovejoy) Breskur framhaldsmyndaflokkur í léttum dúr. Aðalhlutverk lan McShane og Phyllis Logan. Þýðandi Trausti Júliusson. 22.00 Rokkarnir geta ekkl þagnað - Endursýning. Hljómsveitin Kukl leikur nokkur lög. Umsjón: Jón Gústafsson. Stjórn upptöku: Björn Emilsson. Þessi þáttur var áður á dagskrá 2. maí 1986. 22.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 17.40 Þegar mamma kemur! 18.15 Feldur Þýðandi Ástráður Haralds- son. Leikraddir: Guðmundur Ólafsson, Sólveig Pálsdóttir ofl. 18.45 Af bæ f borg (Perfect Strangers) Gamanmyndaflokkur. Þýaðndi Tryggvi Þórhallsson. Lorimar. 19.19 19.19 Fréttir, veður, (þróttir, menn- ing og listir, fréttaskýringar og umfjöllun. Allt í einum pakka. 20.30 Undirheimar Mlaml (Miami Vice) 21.20 Plánetan jörð - umhverfisvernd (Earthfile) 21.50 Óvænt endalok (Tales of the Unex- pected) Frank Jesmond nægir ekki að eiga elskulega eiginkonu og indælan son. Hann er tilbúinn til þess að gera hvað sem er fyrir peninga - jafnvel fremja morð. Aðalhlutverk: Bryan og Georg Sewell. Þýðandi Gunnar Þor- steinsson. Anglia. 22.15 Shaka Zulu Framhaldsmyndaflokk- ur í tíu þáttum um Zulu þjóðina f Afríku. 7. hluti. 23.10 Vltnlð (Withness) Sjá nánari umfjöll- un. Þessi mynd var útnefnd til 8 óskars- verðlauna árið 1986. 01.00 Dagskrárlok. 12 SfÐA - ÞJÓÐVILJINNiMI&vlkudagur 10. febrúar 1988

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.