Þjóðviljinn - 10.02.1988, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 10.02.1988, Blaðsíða 13
KALLI OG KOBBI Kvenfélagasambandið Tímamótatæki við kmbbameinslækningar Nýlega var tekið í notkun á krabbameinsdeild kvennadeildar Landspítalans eftirhleðslutæki fyrir innri geislun leghálskrabb- ameins - gjöf frá Kvenfélaga- sambandi lslands til deildarinn- ar. Að sögn dr. Gunnlaugs Snæ- dal, yfirlæknis kvennadeildarinn- ar er þetta tímamótatæki sem gerir mönnum kleift að nýta sér nýjustu tækni á þessu sviði. Tækið kostaði rúmar 4 millj. kr. Konur í Kvenfélagasamband- inu söfnuðu stærstum hluta þeirrar upphæðar frá því seint á árinu 1985 þar til í mars 1987, þegar María Pétursdóttir skóla- stjóri, þáverandi formaður K.f. afhenti upphæðina. Krabba- meinsfélag Islands og Krabba- meinsfélag Reykjavíkur gáfu 880 þúsund í söfnunina sem vott um virðingu fyrir framtakinu og stuðning við málefnið um árabil. Tekið var fram að þessi upphæð væri veitt af því fé sem safnaðist, þegar gert var þjóðarátak gegn krabbameini árið 1986. íslenskar konur lögðu því átaki mikið lið og áttu stóran þátt í afrakstri þeirrar stofnunar. Stjórn og starfsfólk K.í. var boðið til kaffidrykku á Landspít- alanum í tilefni af afhendingu tækisins. Stefanía M. Pétursd. núverandi formaður K.í. þakk- aði boðið og lýsti fögnuði kven- félagskvenna yfir því að sjá upp- skeru erfiðis síns í nýju lækninga- tæki. Þetta eftirhleðslutæki er hannað og framleitt í Hollandi með það fyrir augum að auka ná- kvæmni í geislameðferð legháls- krabbameins, meiri nákvæmni en náðst hefur til þessa með radíum- meðferð, auk þess sem það er þannig úr garði gert, að áhrif geislunar á starfslið sjúkrahúsa- nna hverfur. Tækið er fyrir- ferðarlítið, auðvelt í notkun, tölvustýrt og fjarstýrt. Sérfræð- ingarnir segja m.a. að það auðveldi mjög ákvörðun aðgerð- ar og þeirrar meðferðar sem fylg- ir á eftir. Ættarmót Samkoma á Gmnd í Svarfaðardai Á sl. hausti kom mikill fjöldi fólks saman í Dalvík til þess að minnast þess, að 150 ár voru lið- in frá faeðingu Sigfúsar Jóns- sonar síðast bónda á Grund í Svarfaðardal. Farið var í kynnis- ferð um dalinn í mörgum bílum, en fararstjórar og fræðarar voru heiðurshjónin á Tjörn, þau Sig- ríður Hafstað og Hjörtur E. Þórar- insson. Gerður var stans í kirkju- garðinum á Tjörn, en þar hvíla hjónin frá Grund og fjöldi afkom- enda þeirra. Þar flutti Leifur Hannesson verkfræðingur ávarp, en hann er sonur Valgerð- ar Björnsdóttur Sigfússonar. Á Kóngsstöðum var þátttakendum boðið til kaffidrykkju af hjónunum Friðriku Óskarsdóttur og Jóhanni Jónssyni, syni Þuríðar Sigfús- dóttur. Um kvöldið var mikil veisla í Víkurröst en þar var saman kom- ið á þriðja hundrað manns, af- komendur Sigfúsar með maka, börn og barnabörn, en yngsti þátttakandinn mun hafa verið 7 mánaða, fimmti liður frá hjónun- um á Grund. Helga Hannesdóttir læknir, dóttir Valgerðar Björnsdóttur Sigfússonar setti samkomuna og sagði frá aðdraganda og undir- búningi mótsins. Hólmfríður Gísladóttir deildarstjóri hjá R.K.Í., dóttir Sigríðar, dóttur Guðlaugar Sigfúsdóttur var veislustjóri og stóð fyrir al- mennum söng en Ingólfur Jóns- son sonur Arngríms sonar Ingi- gerðar Sigfúsdóttur lék undir. Anna S. Snorradóttir Sigfús- sonar flutti hátfðarræðu og minntist afa síns og sagði frá ætt hans og uppruna. Hófið þótti tak- ast mjög vel. Undirbúningur heimamanna var allur til mikillar fyrirmyndar og maturinn frábær. Var gerður hin besti rómur að veitingum og öllum aðstæðum og skemmtu menn sér lengi kvölds, kynntu ættfólk sitt og margt frændfólk mun hafa sést þarna í fyrsta sinn. Þátttakendur á þessu niðja- móti færðu Tjarnarkirkju pen- ingagjöf, röskar 50 þúsund krón- ur, og Tónlistarskóla Dalvíkur var gefið skólahljóðfæri, klarín- ett, til minningar um Sigfús Jóns- son, sem fæddur var 6. sept. 1837 og dáinn 7. júní, 1894. Anna Sigríður og Sigfús á Grund eignuðust 10 börn og út af þeim er mikill ættbogi. GARPURINN FOLDA DAGBÓKi APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúöa vik- una 5.-11. febr. er I Garðs Apó- tekiog Lyfjabúðinni Iðunni. Fyrrnef nda apótekið er oplö um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síöarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliöa hinu tyrr- nefnda. LÖGGAN Reykjavík.....sími 1 11 66 Kópavogur....sími4 12 00 Seltj.nes....sími61 11 66 Hafnarfj......sími 5 11 66 Garðabær......sími 5 11 66 Slökkvllið og sjúkrabflar: Reykjavík.....sími 1 11 00 Kópavogur.....sími 1 11 00 Seltj.nes.....sími 1 11 00 Hafnarfj......simi 5 11 00 Garðabær......sími 5 11 00 SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspft- allnn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspftalinn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæöing- ardelldLandspitalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlæknlngadelld Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala:virkadaga 16- 19.30 helgar 14-19.30 Heilsu- vemdarstöðin við Baróns- stig:opinalla'daga 15-16og 18.30- 19.30. Landakots- spftalhalladaga 15-16og 18.30- 19.00 Barnadeild Landakotsspítala: 16.00- 17.00 St. Jósefsspítali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30 Kleppsspítal- inn:alladaga 18.30-19og 18.30- 19 Sjúkrahúsið Ak- ureyrl: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: alla daga 15-16og 19-19.30. Sjúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16og 19-19.30. SjúkrahúslðHúsavfk: 15-16 og 19.30-20. L4EKNAR Læknavakt fyrir Reykja- vfk, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuvernd- arstöð Reykjavíkur alla virkadaga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í sím- svara 18885. Borgarspitallnn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þásem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Slysadelld Borgarspitalans opin allan sólarhringinn simi 696600. Dagvakt. Upplýsingar um da- gvakt lækna s. 51100. Næt- urvakt lækna s. 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla. Upplýsingar um dagvakt lækna s. 53722. Næturvakt læknas.51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplýs- ingarumvaktlæknas.51100. Akureyrl: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinnis 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavfk: Dagvakt. Upplýs- ingar s. 3360 Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. ÝMISLEGT Bilananavakt rafmagns- og hitaveitu:s 27311 Raf- magnsveita bilanavakt s. 686230. Hjálparstöð RKl, neyöarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Simi: 622266 opið allansólarhringinn. Sálfræðlstöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. US-fólaglð Alandi 13. Opiö virka daga Irá kl. 10-14. Sími 688800. Kvennaráögjöfln Hlaðvarp- anum Vesturgötu 3. Opin briðiudaoakl.20-22, sími 21500, simsvari Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýsingar um ónæmlstærlngu Upplýsingar um ónæmistær- ingu(alnæmi) í sima 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, sfml 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa veriðof- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökln '78 Svarað er I upplýsinga- og ráðgjafarsima Sarráakanna '78 félags lesbia og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldumkl. 21- 23. Símsvariáöðrumtímum. Síminner91-28539. Félageldriborgara: Skrif- stofan Nóatúni 17, s. 28812. Félagsmiðstöðin Goðheimar Sigtúni3,s.24822. GENGIÐ 9. febrúar 1988 kl. 9.15. Sala Bandarikjadollar 37,410 Sterlingspund... 65,327 Kanadadollar.... 29,538 Dönskkróna...... 5,7479 Norskkróna...... 5,8203 Sænskkróna...... 6,1565 Finnsktmark..... 9,0669 Franskurfranki.... 6,5084 Belgískurfranki... 1,0498 Svissn. franki.. 26,8326 Holl. gyllini.... 19,5613 V.-þýskt mark... 21,9658 Itölsk líra... 0,02986 Austurr. sch.... 3,1265 Portúg. escudo... 0,2692 Spánskur peseti 0,3283 Japansktyen..... 0,28944 frsktpund....... 58,448 SDR.............. 50,6247 ECU-evr.mynt... 45,3690 Belgískurfr.fin. 1,0475 KROSSGÁTAN Lárótt: 1 dreitill4megna6 málmur 7 vökvi 9 sjúkdóms 12 hélt 14 kraftar 15 spil 16 þekkti 19 inn 20 gagnslaus 21 bjálka Lárétt: 2 gjöfula 3 skora 4 amboði 5 ástsæll 7 kipp- korn 8 fuglar 10 stef nuna 11 gjöld 13 hress 17 dvelj- ast18veiðarfæri Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1 skáp 4 forn 6 oki 7 mást 9 mörk 12 taums 14 iða 15 kös 16 næddu 19 Iyst20ánni21 ataða Lóðrótt:2krá3pota4 fimm5rör7meitla8 stansa 10öskuna 11 kestir 13und17ætt18dáð Miðvikudagur 10. febrúar 1988 , ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.